Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1998, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1998, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 £)V leiri anægja á HM „Reyndar væri það alls ekki fráleit hug- mynd að knatt- spyrnumenn keppninnar fækkuðu fbtum , og létu sér nægja að leika í stuttbuxunum sem þá yrði að merkja vandlegar en nú er gert. Þetta skipulag myndi tvöfalda ánægju okkar kvenna, og er hún þó mikil fyrir.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, í Degi. Sápa karlanna „Það verður miklu léttbær- ara fyrir konur að sætta sig viö fótboltann ef þær skilja að þetta er sápan þeirra karl- anna.“ Þorsteinn Hákonarson, í DV. Óteljandi verkefni „Þá eru mörg smíðaverkefni sem bíða mín en þau hafa of lengi setið á hakan- um.“ Steingrímur Her- mannsson, í Degi. Víkingadulúð „Þó ekki þýði að auglýsa Reykjavík fyrir byggingarleg- an heildarsvip eða þess háttar húsameistaralega fegurð ætti að vera auðvelt að skapa ein- hvers konar víkingadulúð í kringum allt heita vatnið." Úlfhildur Dagsdóttir, í DV. Samvinna flokkanna „Ég tel að það sem eigi að gera fyrir kom- andi kosningar sé þetta: Al- þýðubandalag, Alþýðuflokkur og Kvenhalisti lýsi yfir því að þeir séu stað- ráðnir í því að starfa saman eftir næstu Alþingiskosning- ar.“_ Ögmundur Jónasson, í Mbl. Ekki rífast „Úr þvi mikill meirihluti landsmanna er sáttur við kvótakerfið í grundvallarat- riðum ættu menn að leggja mesta áherslu á að fúllkomna það landi og þjóð til blessunar í stað þess að vera sífellt að rífast um arðinn af því.“ Jóhann J. Ólafsson, f Mbl. Hólmgeir Baldursson, forstöðumaður íslenska sjónvarpsfélagsins: JJ son í Hall- grímskirkju Tryggvi Ólafsson, sem býr í Kaupmannahöfn, hefur af og til haldið sýningar á íslandi. í byrjun júlí fá landsmenn að beija myndir hans augum í anddyri HaUgríms- kirkju en sýningin stendur fram á haust. Sýningin verður opnuð eftir messu sunnudaginn 5. júlí kl. 12.15. Sýningar Keli og indíánarnir inu. Ég er virkilega stoltur af því að ég er búinn að kaupa sjónvarps- þættina Bonanza," segir hann en þeir kættu margan íslendinginn á sjöunda áratugnum þegar þeir voru sýndir í Kanasjónvarpinu. Hólmgeir segir að sjónvarpið sé heimilisvinur. „Ég lít á það sem mitt starf og mína köUun að færa fólki afþreyingu sem það er sátt við. Ókeypis." Auglýsingarnar munu borga brúsann. Hann er að hugsa um að hafa auglýsingar inni í sum- um dagskrárliðum sem ekki hefur áður þekkst hér á landi. „Auglýs- ingamarkaðurinn hefur verið að aukast gagnvart auglýsingum í ljós- vakamiðlum undanfarin misseri. Og ég er þeirrar skoðunar að nú sé lag að bjóða upp á nýjan afþreying- armiðil og er sannfærður um að ég sé að gera hárrétta hluti." Lögð verður áhersla á skemmti- efhi; breskan húmor, bandaríska spennuþætti og kvikmyndir. „Um daginn var ég að kaupa gömlu Hammer-hryllingsmyndimar," seg- ir Hólmgeir og hlær. Þá eiga bömin að vera komin í rúmið. Hann ætlar ekki að vera með sjónvarpsefhi fyr- ir böm og unglinga. Honum finnst Sjónvarpið, Stöð 2 og Bamarásin skila því hlutverki vel. Sjónvarpsævintýrið er ekkert nýtt. Hólmgeir er búinn aö eiga merkið „Skjár 1“ síðan 1986. „Það hefur alltaf verið á stefnuskránni að gera þetta. Þetta er gamall draumur sem er loksins að verða að veru- leika.“ -S.J. Hólmgeir Baldursson lauk grunn- skólanámi og fór þá út á vinnu- markaðinn. „Það heillaði mig. Ég er búinn að vinna fyrir mér síðan ég var 16 ára.“ Hann var verslunar- stjóri hjá Hemaríkinu þegar hann var tæplega 18 ára. í dag er hann 35 og búinn að vera viðloðandi verslun og viðskipti síðan en hann hefur rekið lítiö umboðsfyrirtæki í nokkur ár. „Ég er „representant“ Maður dagsins fyrir nokkur bandarísk fyrirtæki." Hólmgeir er piparsveinn en á þó 16 ára son sem býr hjá móður sinni. „Ég nota hvert tækifæri sem býðst, þegar ég er á ferðalögum í út- löndum, til að horfa á sjónvarp." Sjónvarpsgláp er aðaláhugamál hans. „Ég lifi og hrærist í þessu,“ segir Hólmgeir sem er stofnandi íslenska sjónvarpsfélagsins sem hefur útsendingar í byrjun ágúst. Áður sá hann m.a. um innkaup á sjón- varpsefni og kvikmyndum fyrir aðra. „Það er þessi sjón- ræna fram- setning og skemmtanagildið sem heillar mig. Og við, sem erum komin á fertugs- aldurinn, erum að upp- lifa gömlu góðu áhrif- in frá Kanasjónvarp- Hólmgeir Baldursson. Sýning Þorkels Þórissonar i Þórshöll, 3. hæð (áður Þórscafe), er opin frá kl. 14-18 og stendur til 21. júlí. Á sýningunni eru 50 oliumynd- ir og eru indíánar meginþema sýningarinnar. Þorkell býr í Fu- engirola á Spáni og stundar nám í Enugenio de la Cruz í Málaga. Bridge Þegar þetta spil var spilað í föstu- dagsbridge B.R. 27. apríl, þá voru nokkrir sem sögðu sig alla leið upp í 6 spaða á spil AV. Aðeins einum sagnhafa tókst að fá 12 slagi í þeim samningi, Vilhjálmi Sigurðssyni yngri (til aðgreiningar frá eldri al- nafna hans). Ekki er hægt að segja að samningurinn sé gæfulegur, en Vilhjálmi tókst á skemmtilegan hátt að landa honum. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og allir á hættu: * ÁK976 V - 4 K * ÁG97643 Vestur Norður Austur Suður 1 4 2* pass pass 4 * pass 4 4 pass 4 4 pass 4 grönd pass 5 4 pass 54 pass 5» pass 64 p/h 4 G10 »4 K98652 •f D43 * K5 4 842 «4 ÁDG3 -f Á109876 4 - 4 D53 44 1074 4 G52 * D1082 Ragnheiöur Ólafsdóttir og Þórarinn Hjartarson koma fram í Kaffileikhúsinu. Ástarkveðskap- ur í Kaffileik- húsinu Fimmtudaginn 2. júlí kl. 21.00 verða haldnir þriðju tónleikarnir í sumartón- leikaröð Kaffileikhússins. Djasssöngkonan Ragnheið- ur Ólafsdóttir mun ásamt Þórami Hjartarsyni syngja gömul og ný lög sem samin hafa verið við ljóð Páls Ólafssonar. Lista- mennirnir leita meðal annars í smiðju lagahöf- unda eins og Inga T. Lárussonar og Harðar Torfason- ar. Auk þess verða flutt þjóðlög og stemmur. Ljóð eftir Pál verða lesin upp og þeim fléttað saman við líf skáldsins. í dag- skránni er mest áhersla lögð á sérstæðan ástarkveð- Tónleikar skap skáldsins til Ragnhild- ar, ástkonu og síðar eigin- konu hans, en sá kveðskap- ur á ekki sínn líka í íslensk- um bókmenntum. Myndgátan Vogskorin Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi. Gunnlaugur Sævarsson, sem sat í austur, ætlaði að bíða eftir úttekt- ardobli vesturs, eftir tvö hjörtu norðurs og breyta þvi í refsingu. Eftir stökksögn Vilhjálms í laufi spurði Gunnlaugur um ása, 5 lauf sýndu 3 ása (trompkóngur talinn sem ás) og fimm tíglar spurðu um trompdrottninguna. Norður hóf vömina á því að spila út spaðagosa. Vilhjálmur drap á ás, trompaði lauf, spilaöi tígli á kóhg og trompaði lauf. Síðan lagði hann niður tígulás- inn, trompaði tígul, spilaði spaða- kóng og meiri spaða. Suður átti slaginn á drottninguna og hafði lít- inn áhuga á því að spila blindan inn. Þess í stað reyndi hann lauftí- una en Vilhjálmur var með stöðuna á hreinu og svínaði laufgosanum. ísak Öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.