Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1998, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1998, Síða 14
14 35 4- MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1998 MIÐVTKUDAGUR 22. JULI 1998 íþróttir Iþróttir Golf: Bæjar- stjórinn vann eftir umspil Guöjón Karl Þórisson bar sigur úr býtum í meistaramóti Golf- klúbbs Borgamess. Hann lék á 314 höggum en annar varð Guð- mundur Daníelsson á 323 högg- um og þriðji Stefán Haraldsson á 330 höggum. í 1. flokki kvenna sigraði Þuríð- ur Jóhannsdóttir og lék á 379 höggum. Önnur varð Júlíana Jónsdóttir á 411 höggum. Berg- sveinn Símonarson sigraði í 1. flokki, lék á 355 höggum. Óskar Pálsson sigraði í meist- araflokki hjá Golfkiúbbi Hellu, lék á 303 höggum. Ólafur Stolz- envald kom næstur á 318 högg- um og þriöji varð Þórir Braga- son á 336 höggum. i kvennaflokki sigraði Sigríður Hannesdóttir á 388 höggum. Önnur varð Sólveig Stolzenwald á 414 höggum og þriðja Auður Kristjánsdóttir á 530 höggum. Guðmundur Ingvi Einarsson varð meistari í meistaraflokki hjá Golfklúbbi Sauðárkróks, lék á 319 höggum. Óli B. Reynisson varð annar á 320 höggum og Ein- ar Haukur Óskarsson þriðji á 323 höggum. Halla Björk Erlendsdóttir sigr- aði í kvennaflokki á Sauðár- króki á 340 höggum. Ámý Lilja Árnadóttir varð önnur á 350 höggum og Sesselja Barðdal þriðja á 387 höggum. ivar Hauksson sigraði í meist- araflokki karla á meistaramóti GKG, lék á 293 höggum. Ottó Sig- urðsson varð annar á 295 högg- um og Svanþór Laxdal þriðji á 306 höggum. Sigrún Ragnarsdóttir sigraði í 1. flokki kvenna og lék á 363 högg- um. Ottó Sigurösson setti glæsilegt vallarmet hjá GKG er hann lék á 67 höggum. Kristinn G. Bjama- son, GR, átti eldra metið en það var 70 högg. Þóröur Emil Ólafsson komst í hann krappan hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi. Honum tókst þó að verja titil sinn frá í fyrra og lék á 301 höggi. Annar varö Ingi Rúnar Gísla- son á 302 höggum og þriðji Helgi Dan Steinsson á 305 höggum. Þaö bar til tíöinda í 3. flokki karla hjá Leyni að bæjarstjórinn á Akranesi, hinn lipri íþrótta- maður Gísli Gíslason, sigraði eft- ir umspil og lék á 361 höggi. Arna Magnúsdóttir bar sigur úr býtum hjá Leyni í kvennaflokki. Hún lék á 342 höggum og vann með miklum yfirburðum. Svanhildur Thorstensen varð önnur á 407 höggum og Sigríður Yngvadóttir hafnaði í þriðja sæti og lék á 417 höggum. Sigurður Óskarsson sigraði í 1. flokki hjá Golfklúbbi Dalvíkur, lék á 341 höggi. Dóra Kristinsdóttir lék best í 1. flokki kvenna en hún kom inn á 363 höggum. -SK Logi Ólafsson, þjálfari Skagamanna: „Verðum að góðum úrslitum" - lA mætir Zalgiris í UEFA-bikarnum á Akranesi í kvöld Júgóslavi i Stjörnuna Knattspymulið Stjömunnar hefur fengið liðsstyrk frá Júgóslavíu. Sasa Tagi, 24 ára leikmaður frá 2. deildar liðinu Sindelik, kom til Stjöm- unnar í fyrradag og leikur með liðinu í 1. deildinni út tímabilið. Að sögn Garðbæinga hafa þeir þegar hug á að semja við Tagi til þriggja ára. Hann er marksækinn miðjumaður og ætti að hressa upp á sóknarleik Stjöm- unnar sem hefúr verið helsta vandamál liðsins tÚ þessa í sumar. -VS Skagamenn era að hefja Evrópu- vertið sjötta árið í röð. Þeir mæta Zalgiris Viinius frá Litháen í for- keppni UEFA-bikarsins á Akranes- velli kl. 20 í kvöld og þurfa nauðsyn- lega á sigri að halda til að eiga mögu- leika á að komast áfram. Þetta er í fyrsta skipti sem lið frá íslandi og Litháen mætast í Evrópukeppni í knattspymu. „Það er ljóst að ef við ætlum okkur eitthvað í þessari keppni veröum við að ná góðum úrslitum hér á heima- velli,“ sagði Logi ólafsson, þjálfari Skagamanna, í samtali við DV í gær- kvöld. „Það þýðir þó ekki að við munum vaða á þá í ógáti. Við verðum að taka okkar tíma í að þreifa á Litháunum og kanna styrkleika þeirra,“ sagði Logi. Ungir og frískir strákar Lið Zalgiris æfði á Akranesvelli í gærkvöld og Logi fylgdist dálítið með þeim þar. „Þetta eru ungir og frískir strákar og flestir hávaxnir. Meðalaldurinn í liðinu er ekki nema í kringum 21 ár. Þeir hafa flestailir spilað landsleiki á einhverjum stigum og kjölfestan í lið- inu er vamarmaðurinn Taraskinas, Logi Ólafsson teflir fram sinu sterk- asta liöi í kvöld. sem er mjög sterkur og öflugur leikmaður," sagði þjálfarinn enn fremur. Allir heilir hjá IA Logi sagði að ekki væri um nein meiðsli að ræða í sínum leikmannahópi og allir væm tilbúnir í slaginn. Skaga- menn hafa verið á mikilli siglingu á Islandsmótinu að undanfórnu og þurfa að halda áfram á þeirri braut til að eiga möguleika á að halda áfram í keppninni. -VS Bergþóra Laxdal sést hér í baráttu viö einn varnarmann Fjölnis. Bergþóra kom Valsstúlkum á bragðið í leiknum en alls skoraði Valur 8 mörk í leiknum. DV-mynd Teitur Margréti ráð- lagt að hætta vegna meiðsla Lykilmaður ÍA í kvennaknattspymunni undanfarinn áratug, Margrét Ákadótt- ir, þarf líklega að leggja skóna á hilluna af læknisráði. Hné hennar er mjög illa farið af langvinnum meiðslum og er nú svo komið að gengið hefur á bijóskið og hafa læknar því ráðlægt Margréti að hætta iðkun knatt- spymu. Margrét hefúr þó ekki gefið upp alla von og í samtali við DV í gær sagði hún að hún væri búin að afskrifa þetta sumar en ætlaði jafnvel að fóma hnénu eitt ár í viðbót á næsta sumri. Þetta er mikil blóðtaka fyrir kvennafót- boltann en auk þess að leiða lið sitt hefur Margrét spilað með íslenska landsliðinu og er þetta því einnig missir á þeim vígstöðvum. -ih Zalgiris Vilnius mætir IA á Akranesi í kvöld: Stórveldi í Litháen rM - og sterkt félag á lokaskeiði Sovétríkjanna ^ Skagamenn eiga erfitt verkefni fyrir höndum i kvöld þegar þeir taka á móti Zalgiris Vilnius frá Lit- háen í forkeppni UEFA-bikarsins. Þetta er fyrri leikur félaganna en sá síðari verður í Vilnius næsta miðvikudag. Zalgiris hefur verið í fremstu röð í Litháen síðan sjálfstæð deildakeppni var tekin upp í land- inu árið 1991. Frá þeim tíma hefur það yfirleitt verið í baráttu um titla og hefur orðið meistari tvíveg- is og fjórum sinnum bikarmeistari. Tvö undanfarin ár hefúr Zalgiris endað í öðru sæti 1. deildar og þátt- taka í Evrópukeppni hefur veriö árlegiu- viðburður hjá félaginu. Ofarlega í sovésku deildinni Zalgiris var stofnað árið 1947 og var öflugasta félag Litháens þegar landið tiiheyrði Sovétríkjunum. Það lék í sovésku 1. deildinni frá 1983 til 1990 og komst tvö síðustu árin í Evrópukeppni. Frá árinu 1992 hefúr Zalgiris ávallt komist í Evrópukeppni. Þrí- vegis hefur liðið verið slegið út í fyrstu umferð og þrívegis í annarri umferð, ávallt mjög naumlega. Sterk lið hafa verið þar á ferð, Fey- enoord, Trabzonspor og Aberdeen. Slegiö út í framlengingu í fyrra lék Zalgiris við Hapoel Beer-Sheva frá ísrael og var óhepp- ið að komast ekki áfram. Eftir tvö 0-0 jafntefli tapaði liðið, 2-1,1 fram- lengingu í ísrael þrátt fýrir að vera sterkari aöilinn. Lykilmaður í liði Zalgiris er vamarmaðurinn Andrius Teres- kinas. Hann er leikjahæsti lands- liðsmaður Litháens frá því landið fékk sjálfstæði og spilaði báða leik- ina gegn íslandi í undankeppni HM. Tereskinas er 28 ára og lék áður með CSKAMoskva í Rúss- landi. DeOdakeppnin í Litháen er ný- hafin og Zalgiris hefúr aðeins spÚ- að einn leik. Það var gegn meistur- um Kareda á útivelli og lauk hon- um með 0-0 jafntefli. -VS Sex Litháanna léku hér á landi í fyrrasumar # Lið Zalgiris Vilnius sem mætir ÍA í UEFA-bikamum á Akranesi í kvöld er með sex leikmenn innan- borðs sem kannast við aðsíæður hér á landi. Andrejus Tereskinas lék með A-landsliði Litháa sem gerði 0-0 jafntefli við ísland í und- ankeppni HM á Laug- ardalsvellinum í fyrra. Þá em í liði Zalgiris fimm leikmanna 21-árs landsliðs Litháens sem sigraði ísland, 2-0, i Evrópukeppninni á Kapla- krikavelli í sömu ferð. Þar á meðal em báðir markaskoraramir í þeim leik, Nerijus Vasili- auskas og Vidas Kauspadas. -VS BShfei, Bland í polca Davíð Ján Rikharðsson sigraði í krónu- flokki í rallíkrossi sem fram fór um liðna helgi. Nafn hans misritaðist í DV á mánu- dag og er beðist velvirðingar á mistökun- um. Breskir dómarar dæma báða leiki ÍBV við Obilic frá Júgóslavíu í meistaradeild Evrópu í knattspymu. Peter Jones frá Englandi dæmir fyrri leikinn sem fer fram í Belgrad í dag og þann síöari dæm- ir John Rowbotham frá Skotlandi. Charles Schaack frá Lúxemborg dæmir leik ÍA og Zalgiris Vilnius frá Litháen í UEFA-bikamum í knattspymu sem fram fer á Akranesi í kvöld. Seinni leikinn í Vilnius dæmir Nikolas Daina frá Sviss. Jan Ullrich frá Þýskalandi er kominn í forystuhlutverkið í Tour de France hjól- reiðakeppninni eftir 11 keppnisdaga. Hann náði í gær 78 sekúndna forskoti á næsta mann, Bobby Julich frá Bandaríkj- unum. Bestum tíma dagsins náði hins vegar Rodolfo Massi frá Ítalíu. Þessa dag- ana er hjólað í Pyreneafjöllunum. -SK/VS Handknattleikur: Blandað lið til Japans Karlalandsliðið í handknattleik fór í gær til Japans þar sem það tek- ur þátt í alþjóðlegu móti sem hefst á föstudag í Hiroshima. Þátttökulið eru ísland, Japan, Kína og 23-ára lið Japans. Þorbjöm Jensson landsliðsþjálf- ari fór með blandað liö í þessa lang- ferð. Nokkra reynda leikmenn og aðra með litla reynslu. Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Reynir Þór Reynisson, KA Elvar Guðmundsson, FH. Aðrir leikmenn: Njörður Ámason, Fram Björgvin Björgvinsson, Fram Daði Hafþórsson, Dormagen Júlíus Jónasson, St. Otmar Konráð Olavsson, Stjömunni Ragnar Óskarsson, ÍR Róbert Sighvatsson, Dormagen Sigfús Sigurðsson, Cantabria Gunnar Berg Viktorsson, Fram Bjarki Sigurðsson, Aftureldingu. Fyrsti leikurinn er gegn 23-ára liði Japans á föstudag. Síðan er leik- ið við Kínverja á laugardag og loks við Japani á sunnudag. Heimamenn gera greinilega ráð fyrir því að það verði úrslitaieikur mótsins. -VS Eyjamenn á Eurosport Seinni hálfleikur fyrri leiks Eyjamanna og júgóslavnesku meistaranna Obilic í meistaradeild Evrópu í knattspymu verður sýndur beint á Eurosport í dag klukkan 16.00. Mikið er í húfi fyrir liðin að komast áfram enda er það þegar Ijóst að það lið sem kemst áfram mætir Bayem Múnchen í næstu umferð. -ÓÓJ Ragnar Óskarsson, ÍR-ingurinn efnilegi, er í íslenska landsliöinu sem fór til Japans í gær. Mussayev kemur til ÍA í dag Ruslan Mussayev, knatt- spyrnumaður frá Azerbaijan, er væntanlegur í herbúðir Skaga- manna í dag. Hann kemur til þeirra á leigu frá Flora Tallinn i Eistlandi, liðinu sem Skagamað- urinn Teitur Þórðarson þjálfar. Mussayev fetar því í fótspor landa síns, Zaur Tagizade, sem kom tU ÍA frá Flora fyrr í sumar en hvarf á braut eftir einn leik og var rekinn frá Flora eftir að hafa neitað að fara aftur til ís- lands. Varnarmaöur eöa sóknarmaöur? í stuttu viðtali á heimasíðu knattspymuáhugamanns í Azer- baijan segir Mussayev að hann heföi fyrst og fremst leikið sem varnarmaður með Lelle, varaliði Flora Tallinn, sem einnig spilar í efstu deildinni í Eistlandi. Logi Ólafsson, þjálfari ÍA, segir hins vegar að Mussayev sé fenginn sem sóknarmaður. -VS Tottenham er tilbúið að kaupa Argentínumanninn Mauricio Tarr- icco frá Ipswich. Kaupverðið verður nálægt tveimur milljónum punda. Jose-Luis Chilavert, hinn litríki markvörður Paraguay, er æfur út i félag sitt, Velez Sarsfield frá Argentinu. Forráðamenn Velez hafa neitað Chilavert mn aö fara til enska félagsins Liverpool sem vildi fá hann i sínar raðir. Chilavert vildi ólmur komast til Englands og er nú farinn í verkfall. Hann segist ekki æfa með Velez fyrr en félagið geri upp skuldir sínar við sig. Daley Thompson, þrefaldur Ólym- píumeistari í tugþraut, hefur verið með leikmenn Wimbledon í sérstakri meðferð undanfamar tvær vikur. Thompson var falið að koma leik- mönnum liðsins í æfingu og stóðu æfingamar i allt að íjóra tíma á dag. Gátu sumir leikmannanna varla gengið eftir fyrstu dagana. Jimmy Floyd Hasselbaink hjá Leeds og Samassi Abou hjá West Ham vora í gær úrskurðaðir i eins leiks bann í úrvalsdeildinni. Það er vegna synda i lok síðasta tímabils og þeir missa þvi af opnunarleikjum sinna liða. Vidar Riseth, norskur leikmaður hjá LASK í Austurríki, er eftirsóttur í Englandi. Coventry, Derby, West Ham og Southampton eru öll á höttunum á eftir pilti. -SK/VS Einvigi KR og Vals um íslandsmeistara- titil kvenna í knattspymu hefúr nú snúist upp í baráttu um betri markatölu. Bæði lið blésu til sóknar I gær og skor- uðu samtals 15 mörk gegn and- stæðingum sínum. Nú munar 3 stigum og einu marki á lið- unum. Valur er yfir á stigum en KR á marka- tölu. Sjö mörk Vals í fyrri hálf- leik Vcdsstúlkur unnu 8-0 sigur á Fjölni á Hiíðarenda en sjö af mörkunum komu i fyrri hálfleik þar sem Valsstúlkur settu á svið stórskotahríð að marki Fjölnis. Ásgerður Ingibergsdóttir gerði fhnm mörk og þær Bergþóra Laxdal, Laufey Ólafsdóttir og Rósa Steinþórsdóttir eitt mark hver. Mark Laufeyjar var glæsi- legt, beint úr aukaspymu. Valur lék án fjögurra fastamanna en þær Bima Bjömsdóttir, Hjördís Símonardóttir, Hildur Guðjóns- dóttir og Rakel Logadóttir vora ekki með. Marka stríð 15 mörk Vals og KR í baráttu um betri markatölu Olga komin meö 14 mörk KR-stúlkur unnu 7-0 sigur á Haukum á Ásvöllum. Olga Færseth gerði fimm mörk og Ásthildur Helgadóttir hin tvö. Olga hefur nú skorað 14 mörk í 8 leikjum og er marka- hæst í meistaradeild kvenna en Olga og Ást- hildur hafa gert 22 af mörkum KR í sumar. Bikarkæru svaraö Eyjastúlkur létu Stjömustúlkur fá að 5 mork Asgerðar Valsstúlkan Ásgeröur Ingibergs- dóttir skoraði 5 mörk í gær gegn Fjölni, þar af 4 f fyrri hálfleik. 5 mörk Olgu Olga Færseth úr KR skoraði sína þriðju þrennu í sumar og bætti við tveimur mörkum að auki. kenna á því er þær unnu 6-1 stórsigur á stúlkunum í Garðabæ úti í Eyjum. ÍBV haföi mikla yfirburði en þetta var annar sig- ur liðsins á Stjömunni á einni viku. ÍBV sló Stjömuna út úr bikamum en Stjarnan kærði leikinn og vinnur næsta ömgglega þá kæru. Þetta höföu Eyjastúlkur eflaust í huga því þær yfirspiluðu Stjömuna lengst- um. Þess má geta að Stjaman vann fyrri leikinn í deildinni, 5-1. Hjördís Halldórs- dóttir og Olga Stefánsdóttir skoruðu tvö mörk hvor, Bryndís Jó- hannesdóttir og íris Sæmundsdóttir eitt en Rósa Dögg Jónsdóttir svaraði fyrir Stjömuna. Olga Stefánsdóttir kom inn á í hálfleik og átti stórleik ásamt Svíanum Önnu Rentsheer. Markverðir í aöal- hlutverki Að lokum tryggði Sigríð- ur Þorláksdóttir Breiða- bliki 1-0 sigur á ÍA í Kópavoginum. Leikurinn var frekar tíðandalítill og það vora helst markverð- irnir sem voru í aðhlut- verki í Kópavognum og þá aðallega Dúfa Ás- bjömsdóttir markvörður ÍA. -ÓÓJ/ÓG/i m ÚRVALSD. KV. Valur 8 8 0 0 36-6 24 KR 8 7 0 1 34-3 21 Breiðablik 8 5 1 2 19-9 16 ÍBV 8 3 1 4 17-20 10 Stjarnan 8 3 1 4 14-17 10 Fjölnir 8 2 0 6 3-29 6 ÍA 8 1 2 5 7-16 5 Haukar 8 0 1 7 2-32 1 Markahæstar: Olga Færseth, KR .................14 Laufey Ólafsdóttir, Val ..........11 Ásgerður Ingibergsdóttir, Val ... 11 Ásthildur Helgadóttir, KR..........8 Helena Ólafsdóttir, KR ............7 Bergþóra Laxdal, Val ..............6 Kristrún Daðadóttir, Breiðabliki .. 6 Erla Hendriksdóttir, Breiðabliki .. 5 Ekeren frá Belgíu sigraði Sarajevo frá Bosniu, 4-1, I fyrri leik liðanna í forkeppni UEFA-bikarsins í knattspymu í gærkvöld. Sarajevo er fyrsti fulltrúi Bosníu sem tekur þátt i Evr- ópumótum félagsliða. Félagið lék síðast í Evrópukeppni fyrir 13 ár- um, þá sem meistari gömlu Júgó- slavíu. Zoran Ljubicic, leikmaður Grindavikur, var þá að hefja sinn feril hjá Sarajevo en hann spilaði með félaginu í mörg ár í júgóslavnesku 1. deildinni. Michael Johnson frá Banda- ríkjunum náði i nótt besta tíma ársins í heiminum í 400 metra hlaupi. Hann sigraði á 43,76 sekúndum í greininni á Friðarleikunum í New York. DeDee Nathan frá Bandaríkj- unum er með forystu í sjö- þraut kvenna eftir fyrri keppn- isdag greinaritmar á Friðar- leikunum. Hún er með 3.867 stig en Jackie Joyner-Kersee, landi hennar, er næst með 3.833 stig. Jackie Joyner- Kersee, sem hættir eftir þetta tímabil, á sex bestu afrekin sem unnin hafa verið i sjö- þraut í heiminum frá upphafi. Rússar féllu út úr körfuknatt- leikskeppni leikanna í nótt þegar þeir töpuðu fyrir Arg- entínu, 69-65. Maurice Greene frá Banda- ríkjunum vann góðan sigur í 100 m hlaupi karla í nótt á 9,96 sekúndum. -ÓÓJ/VS X'^3. DEIID KARLA D-riðill: Hvöt-Nökkvi.....................4-1 Magni-Neisti, H.................3-0 Magni 8 7 1 0 26-9 22 Hvöt 8 6 1 1 23-5 19 Neisti, H. 8 2 15 13-17 7 Nökkvi 8 2 15 10-17 7 HSÞ, b 8 1 0 7 8-32 3 Magnifrá Grenivik tryggði sér sæti i úrslitakeppninni með þessum sigri og Hvöt þarf aðeins eitt stig til viðbótar til að fara líka í úrslitin. Gisli Torfi Gunnarsson skoraöi þrennu fyrir Hvöt gegn Nökkva. Hann hefur skorað í öllum átta leikj- um Blönduóssliðsins í deildinni í sumar og er búinn aö gera 14 af 23 mörkum liðsins í heild. fr_

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.