Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1998, Blaðsíða 9
MDÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998 Stuttar fréttir Utlönd Vinberín visna Hitar eru svo miMir í Frakk- landi þessa dagana að vinberin á vínekrum Bordeaux-héraðs eru farin að visna. Kofi óhress Kofi Annan, aðalframkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, lýsti í gær yfir van- þóknun sinni á hríðversnandi ástandi í Kosovohéraði í Serbíu þar sem skæruliðar al- banska meiri- hlutans eiga i höggi við serbneskar öryggissveitir. Annan sagði að ef ekki yrði að gert gæti það leitt til mikils mannlegs harmleiks. Hvatt til bardaga Háttsettir foringjar Frelsishers Kosovo hvöttu landa sína til að berjast til sigurs. Ræða efnahagsástand Bill Clinton Bandarikjaforseti og nokkrir helstu ráðgjafar hans ræddu versnandi efnahagsástand í Asíu í gær á sama tíma og fjár- málasérfræðingar sögðu að Bandaríkin kynnu að láta gengi jensins síga. Risasamruni Breska olíufélagið BP hefur fallist á að kaupa bandaríska olíu- félagið Amoco. Þetta er stærsti samruni iðnfyrirtækja frá upp- hafi. Suu Kyi gagnrýnd enn Herstjórarnir í Burma héldu áfram að gagnrýna mannréttinda- frömuðinn og stjómarand- stöðuleiðtogann Aung San Suu Kyi í morgun. Á sama tíma hvöttu átta er- lend ríki her- stjómina til að hefja viðræður við lýðræðissinna. Átján erlendir ríkisborgarar eru nú í haldi í Burma fyrir að dreifa bæklingum fyrir lýðræðissinna. Tökin hert Uppreisnarmenn í Kongólýð- veldinu, sem njóta stuðnings frá Rúanda, hafa hert tökin á lykil- bæjum sem þeir ráða í austur- hluta landsins. Uppreisnarmenn útiloka viöræður við stjómvöld. Steve Fosset fyrstur yfir Suður-Atlantshaf í loftbelg: Reynir að forð- ast norðanvinda - sem geta feykt honum að Suðurskautslandinu Bcmdaríski auðkýfingm'inn og ævintýramaðm-in Steve Fosset er kominn yfir Indlandshaf á leið sinni i loftbelg umhverfis hnöttinn. Helsta verkefni hans nú er að finna réttu flughæðina þannig að hann svífi ekki of langt til suðurs né of langt til norðurs. Aðalveðurfræðingur Fossets á jörðu niðri segir að loftbelgurinn sé nú á svæði þar sem vindstraumar em breytilegir. Fari hann of hátt geti norðlægir vindar feykt loftbelgnum í átt að Suðurskautslandinu. En beri vindar hann of langt til norðurs mun hægja verulega á loftbelgnum og leiðin lengjast verulega. Veðurskilyrði nú benda hins vegar til þess að Fosset Steve Fosset. geti flogið þvert yfir Astralíu þegar þar að kemur. í dag er sjötti dagur ferðar Fossets og er þetta fjórða tilraim hans til að komast alla leið. Ferðin gæti tekið 18 daga. Fosset hefur þegar slegið tvö heimsmet. Hann varð fyrstur til að fljúga yfir Suður-Atlantshaf í loft- belg og er sá maður sem flogið hef- ur næstlengsta vegalengd í mönnuð- um loftbelg. Metið á hann sjálfur, 16,670 km. Fosset hefur lagt um 11 þúsund km að baki í ferð sinni. Hann svífur í um 7500 m hæð og ferðast á um 160 km hraða á klukkustund. Að sögn manna á jörðu niðri er Fosset bjartsýnn og í góðu formi. Reuter Ættingjar þeirra sem létust í skotárásinni á skólalóðinni í Jonesboro í Arkansas í mars fallast í faöma fyrir utan dóm- húsiö þar sem tilræðismennirnir, Mitchell Johnson, 14 ára, og Andrew Golden, 12 ára, voru fundnir sekir og dæmd- ir til betrunarvistar. Sökum aldurs síns er búist viö aö drengirnir veröi látnir lausir innan fárra ára. Lögum samkvæmt má ekki vista þá lengur en tii 21 árs aldurs. Símamynd Reuter Peter Angelsen óþekktur heima DV Ósló: Sárafáir Norðmenn þekkja Is- landsvininn Peter Angelsen. Norski sjávarútvegsráðherrann er trúlega mun frægari maður á ís- landi en í heimalandi sinu því að 92 prósent Norðmanna geta ekki svarað spumingunni um hvað sjávarútvegsráðherrann heitir. Norska dagblaðið Verdens Gang hefur látið kanna frægð ráðherr- anna í norsku ríkisstjóminni og niðurstaðan er áfall fyrir séra Kjell Magne Bondevik forsætisráð- herra. Hann einn er landsfrægur í ríkisstjóminni en fáir vita hvað samráðherrar hans heita. Jafnvel Knut Vollebækk utan- ríkisráðherra verður að sætta sig við að vera óþekktur náungi í augum 60 prósenta landsmanna og fjármálaráðherrann fær enn verri útreið. Og landbúnaðarráð- herrann? Hann er meira að segja ófrægari en Angelsen. -GK Chicago- drengirnir áfram í gæsluvarðhaldi Tveir drengir frá Chicago, sjö og átta ára, sem hafa verið ákærð- ir fyrir aö myrða ellefu ára stúlku, verða í varðhaldi á með- an þeir gangast undir geðrann- sókn. Búist er við að henni ljúki á fimmtudag. Drengimir em nú í gæslu á geðsjúkrahúsi en ekki er vitað hvar þeir verða vistaöir þar til réttarhöld yfir þeim fara fram. Samkvæmt lögum Illinoisríkis má ekki setja börn yngri en 10 ára á betrunarhæli. Þó má halda þeim fjarri fjölskyldum þeirra þar til þeir verða orðnir 21 árs. ÆT I N BILDSHOFÐA 3, SÍMI 567 0333. LÖGGILD BÍLASALA. LÁNSKJÖR VI* ALLRA HÆFI. ILAHOLLIN BILDSHOFÐA 5 SÍMI 567 4949 LÖGGILD BÍLASALA. LÁNSKJÖR VIA ALLRA HÆFI. ÚTVEGUM BÍLALÁN. Plymouth Neon '95, ek. 70 þús. km, blár, ssk., 4 d., Verð 1.250.000 Nissan Sunny '95, ek. 52 þús. km, rauður, ssk., 4 d„ Verð 970.000 Mercedes Benz 230TE '86, ek. 181 þús. km, grár, ssk., 5 d„ Verð 940.000 - bbjj jjft Opel Astra stw '95, ek. 84 þús. Mazda 323 sedan 1,3 '90, ek. 98 Nissan Sunny stw '93, ek. 79 km, blár, 5 g„ 5 d„ Verð 990.000 VW Caravella '93, ek. 290 þús. km, rauður, ssk„ 4 d„ Verð 850.000 Ford Explorer '91, ek. 114 þús. km, vínrauður, 5 g„ 5 d„ 35738“ loftl., aukatankur. Verð 1.600.000 Ford Econoline XLT '91, ek. 128 þús. km, blár/grár, ssk„ 4 d„ létt innrétting. Verð 890.000. Ford Econoline dfsil '85, ek. 330 þús. km, brúnn, ssk„ 5 d„ 15 manna. Verð 750.000 Suzuki Sidekick '91, ek. 140 þús. km, hvítur, 5 g„ 5 d„ Verð 850.000 Toyota LansCruiser '84, ek. 128 þús. km, hvftur, 5 g„ 5 d„ upph. 33“. Verð 1.250.000 þús. km, Ijósblár, 5 g„ 4 d„ sam- læsingar. Verð 490.000 ms þús. km, hvítur, 5 g„ 5 d„ rafdr. rúður, samlæsingar. Verð 950.000 Nissan Micra '98, ek. 18 þús. km, grænn, 5 g„ 5 d„ álfelgur, spoiler, CD, þjófavörn. Verð 1.150.000 Nissan Primera 2,0 SLX '93, ek. 86 þús. km, hvitur, 5 g„ 4 d„ rafdr. rúður, samlæsingar, spoiler. Verð 1.030.000 Opel Astra st.'96, ek. 51 þús. km, steingrár, 5 g„ 5 d„ álfelgur, þjófavörn. Verö 1.090.000 Volvo 460 GLi '97, ek. 21 þús. km, vínrauður, 5 g„ 4 d„ sam- læsingar. Verð 1.570.000 M. Benz C-200 '95, ek. 83 þús. km, silfurl, 5 g„ 4 d„ ABS, rafdr. rúður, samlæsingar, álfelgur, spoil- er, CD. Verð 2.670.000 Opel Vectra 2,0 GLi '95, ek. 69 þús. km, dökkgrænn, 5 g„ 5 d„ rafdr. rúður, saml., álf„ þjófavörn, dráttarkúla. Verð 1.250.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.