Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1998, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1998, Blaðsíða 18
26 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998 Sviðsljós Paul ætlar að halda baráttu Lindu áfram Bítillinn fyrrverandi Paul McCartney hefur í hyggju að halda dýravemdarmerki eigin- konunnar sálugu, Lindu, hátt á lofti. Paul sagði í viðtali viö tímarit dýraverndarsinna að hann hefði viljað leggja áherslu á baráttumál Lindu með því aö veita ritinu fyrsta blaðaviðtal sitt eftir andlát Lindu í apríl. „Ég syrgi,“ segir Paul í viðtal- inu, „en ég segi við krakkana að við verðum að horfa á björtu og jákvæðu hliðamar." DV Karl Bretaprins ekki hrifinn af hættulegu klifri litlu prinsanna sinna: Öskuillur út í barn- fóstruna fyrir tiltækið Tiggy Legge-Bourke fékk kon- unglegt orð í eyra í vikunni. Karl Bretaprins varð alveg hoppandi ill- ur út í bamfóstru sona sinna fyrir að hafa staðið að hættulegu klifri þeirra niður þverhníptan fimmtíu metra háan stífluvegg í Wales á dögimum. Og það án þess að vera með nokkurn öryggisbúnað. Ekki öryggislínu, ekki hjálma og ekki klifurskó. Ekki neitt. „Karl er alvex foxillur. Tiggy á svo sannarlega á hættu að missa vinnuna," segir heimildarmaður innan hirðarinnar við netútgáfu breska blaðsins Mirror. Lái Karli hver sem vill þótt hann hafi lesið Tiggy, barnfóstru þeirra Vilhjálms og Harrýs til margra ára, pistilinn. Það var æsifréttablaðið News of the World sem skýrði frá glæfraför prinsanna síðastliðinn sunnudag. Karl faðir þeirra hafði ekki hug- Bresku prinsarnir Vilhjálmur og Harrý léku háskalegan leik á dögunum þeg- ar þeir klifruðu niður þverhníptan 50 metra háan stífluvegg án þess að vera með nokkurn öryggisbúnað. Karli föður þeirra var ekki skemmt. mynd um hvað til stóð. Ríkisarfínn hefur beðið aðstoðarmenn sína að rannsaka málið til hlítar. Tiggy slapp með skrekkinn í þetta sinn. Eigendur stíflunnar, Vatnsveita Wales, hafa ákveðið að sækja barnfóstruna ekki til saka fyrir uppátækið, enda þótt klifrið kunni að vera brot á lögum. „Við áskiljum okkur allan rétt til að lögsækja þá sem fara inn á land okkar í leyfisleysi. Það gerist þó ekki oft og við höfum ekki í hyggju að gera það nú,“ segir tals- maður vatnsveitunnar í viðtali við Mirror. Um tíma var talið að bróðir barnfóstrunnar, 26 ára gamall höf- uðsmaður i Velsku varðsveitunum, hefði verið með í for. Svo reyndist þó ekki vera þegar betur var að gáð. Litlu prinsamir eru nú í fríi með pabba og barnfóstrunni. Talctu DV med þér í fríið Hríngið og pantið DV í fríið í síma 550 5 Sölustaðir Shell aulc eftirtalinna sölustaöa taka við áskriftar-seölum DV Sölutuminn Albína AÖalstræti 89 Baula Staíholtstungum 311 Borgames Bitinn Reykholti 320 Borgames Grillskálinn 355 ölafsvík Dalakjör Vesturbraut 370 Búðardal 450 Patreksfjörður Tröllanaust Hafnarbraut 52 740 Neskaupstaður Árborg Ámesi 801 Selfoss Bjamabúð Brautarhóli, Bisk. 801 Selfoss Geysir Haukadal 801 Selfoss Tjaldmiðstöðin Laugarvatni 840 Laugarvatn Landvegamót Rangárvallasvslu 851 Hella Sölustaðir sem þjónusta áskrifendur í sumarbústööum Árborg, Gnúpverjahreppi Baula, Stafholtstungum, Borgarfirði Bjímiabúð, Brautarnóli Bitinn, Reykholtsdal Bní, Hrútafirði Essó-skálinn í Hvalfirði Ferstikla, Hvalfirði Grenivík Grímsey Hlíðarlaug, Úthlíð, Bisk. Hyman, Borgamesi Hreðavatnsskáli Hrísey Laufið, Hallormsstað Laugarás, Biskupstungum Minni-Borg, Grímsnesi Reykjahlíð, Mývatnssveit Shellskálinn, Stokkseyri Skaftárskáli, Klaustri Staðarskáli, Hrútafirði Sumarhótclið, Bifröst Söluskálar, Egilsstöðum Varmahlíð, Skagafirði Veitingaskálinn, Víðihlíð Verslunin Grund, Flúðum Verslunin Hásel, Laugarvatni DV safnað ✓ ✓ 9 a O Áskriftarseðlar tryggj þér DV í Áskriftarseblarnir eru mjög handhægir þegar ferbast er vítt og breitt um landib. Askrifendur sem fara ab heiman i sumarfriinu geta fengib pakka af DV afhentan vib heimkomu. Til ab tryggja ab áskrifendur fái DV í sumarleyfinu er blabib i samstarfi vib 30 sölustabi um allt land. Lesendur geta fengib blabib sérpakkab og merkt á sölustab nærri dvalarstab hérlendis. Áskrifendum á ferb og flugi erlendis býbst ab fá fréttir ab heiman á faxi á hótel eba dvalarstab án endurgjalds. Þeir eru kátar og glaðar á svipinn, leikkonurnar Anne Heche og Jada Pinkett. Ekki nema von þar sem þær eru á leið á frumsýningu nýjustu myndarinnar sem þær leika í, Return to Paradise. Myndin sú er eins konar samviskukrísu- tryllir og segir frá ferðamönnum sem lenda í miklum hremmingum vegna ásakana um eiturlyfjasmygl. Tommy Lee réðst á öryggisvörð Vandræöi rokkarans Tommys Lees, sem eitt sinn var kvæntur hinni bijóstgóðu Pamelu Anderson, virðast engan endi ætla að taka. 30 daga varðhald og 800 dollara sekt blasir við Lee sem kærður var fyrir að ráðast á öryggisvörð á tónleikum. Var honum gefið að sök að hafa ráðist aftan að öryggisverðinum og barið hann í höfuöið. Félagi Lees í Moetly Crue, bassaleikarinn Niki Sixx, var kærður fyrir að hafa sparkað í öryggisvörðinn. Atvikið átti sér stað þegar þeir félagar hvöttu aðdáendur til að ryðjast yfir öryggisverðina og koma upp á svið til sín. Tíu manns slösuðust í látunum og veruiegar skemmdir hlutust af. Ekki er þó húist við að Tommy sitji lengur inni en hann þegar hefur gert vegna ofbeldis gagnvart Pamelu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.