Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1998, Blaðsíða 22
30 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998 905 2727 905 2525 Nýttl Nýttl Nýttl Hún horfir-þú hlustar „Ég horfi á erótíska kvikmynd og lýsi henni fyrir þér. Éftir myndlýsinguna heyrirðu „æsandi leikatriði" (þú veist hvað það er) ." Veitan, 66,50 kr. mín. Hægt er ad panta LÆSINGU FYRIR SÍMATORGS- ÞIÓNUSTU. Læsing FYRIR SÍMATORG ER ÓKEYPIS. SÍMINN Gjaldtrjálst þjónustunúmer er 800 7000. lÉ^OlfSkflRXÍfltTNlNr.Anl Abura. 135 kr/m (nótt) -180 kr/m (daq). Spjallrásin - skilaboð á stundinni- Veitan, 66,50 kr. mín., engin greiðslukort, engin skrifstofa, engar pantanir, ekkert vesen. Ef einhver er á línunni þá nærðu samb. hér og nú! Allt í eifltnii slal... Eill sinlá.j? |i» rrl kiiaiín i siibM VÍtl llI! iilll Miiliiusa Lfniui 904-1666 SIMAMIIH.UN 39,90.KR,MÍN Aöeins 39,90 kr. mín. Símamiðlun. Draumsýn. Fullt af tólki. 66,50 mín. Draumsýn. Sexí fantasíur. 66,50 mín. Draumsýn. Spennandi fólk. 66,50 mín. 1) BEIN LÝSIN6 d heitri aksjónl Draumsýn. Æsandi sögur. 66,50 mín. Einkamál Þig langar í tilbreytingu en þú veist ekki hvaða stefnumótalína er best. Valið er einfalt: RTS. Enda birtast auglýsingar frá RTS líka í Fréttabréfi Rauða Torgsins. RTS og Fréttabréfið: Líklegast til árangurs. Skrifstofusími: 564-5540 905-5000 Rauða Torgið (66,50 mín.). Losti 905-2000 Rauða Torgið (66,50 mín.] Nautn 905-2121 Rauöa Torgiö (66,50 mín.). / (Jrval -gottíhægindastólinn Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 pv Bílaskemman, Völlum. Eigum varahluti i ýmsar gerðir bíla, m.a. Clio ‘91, Renault 21 ‘84, L-300 ‘88, Subaru ‘89, Charade ‘88, Mazda E 2200 ‘85 o.fl. Fljót og góð þjón. S. 483 4300. Eigum á iager vatnskassa í ýmsar gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Erum á Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjömublikk. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Sérhæfum okkur í jeppum og Subam, fjarlægjum einnig bílflök fyrir fyrirtæki og einstaklinga. S. 587 5058, opið mán.-föst. kl. 9-18. Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda og MMC. Eram á Tangarhöfða 2. Símar 587 8040/892 5849. Bílapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbíla. Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro. Til sölu Fiat Uno ‘86 til niðurrifs, góð vél og 5 gíra kassi. Einnig til sölu NMT-bflasími á sama stað. Uppl. í síma 554 4153 e.kl. 16. V’ Viðgerðir Láttu fagmann vinna í bílnum þínum. Allar almennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bílar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. Vmnuvélar Vinnubúöir til sölu. Til sölu em tveir vinnubúðavagnar á hjólum, báðir mjög góðir. • Tveir skúrar á einum vagni, svefnaðstaða, skrifstofa, kafíistofa og snyrting, kr. 1.450.000 + vsk. • Einn skúr á hjólum, svefnaðstaða og kaffistofa, snyrting og geymsla, kr. 1.350.000 + vsk. Ath. hægt að senda teikningar á faxi. Allar nánari uppl. hjá Jóa Ben í s. 437 2180, fax 437 2180. Vökvafleygar. Mikið úrval nýrra og notaðra fleyga til sölu. Varahlutir í allar gerðir vökvafleyga. H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520. Vörubílar Vélaflutningavagn til sölu. Til sölu er þriggja öxla vélaflutninga- vagn. Heildarlengd 12 m. Breidd 2,73. m. Loftpúða-sliskjur. Burðargeta 45 tonn, kr. 1.600.000 + vsk. Ath.: hægt að senda teikningu á faxi. Allar nánari uppl. hjá Jóa Ben í sími 437 2180, fax 437 2180, AB-bílar auglýsa: Eram með til sýnis og á skrá mikið úrval af vörubílum og vinnutækjum. Einnig innflutning- ur á notuðum atvinnutækjum. Ath.: Löggild bflasala. AB-bflar, Stapahrauni 8, Hf., 565 5333. Til sölu Scania 142M, árg. ‘83. Búkka- bfll m/5 metra palii. Þcikkalegur bfll, upptekin vél, ek. 40-50 þ. e/upptekt. Nýtt í bremsum o.fl. S. 854 5884. Trico-krani 14 togmetra til sölu. Sími 898 7820 og 897 5374. Atvinnuhúsnæði Til leigu 323 fm mjög vandaö skri.fstofu- pláss á 2. hæð við Hólmaslóð (Örfiris- ey), 101 Reykjavík, sér hiti og raf- mang, möguleiíd 200 eða 350 fm að- liggjandi lagerhúsnæði með inn- keyrsludyrum, góð bflastæði, malb- iggað plan, S. 553 9820 eða 894 1022. Til leigu á svæði 104, 20 fm, 40 fm á annarri hæð og 90 fm á fyrstu hæð. Á svæði 101, mjög gott 320 fm skrifstofu- pláss á 2. hæð. S. 553 9820 eða 894 1022. Til leigu á svæöi 104, 20 fm, 40 fm á annarri hæð og 90 fm á fyrstu hæð. Á svæði 101, mjög gott 320 fm skrifstofu- pláss á 2. hæð. S. 553 9820 eða 894 1022, Skrifstofuherbergi til leigu. Upplýsingar í síma 587 8790 á daginn eða í síma 562 0101 á kvöldin. • Til leigu 240 fm verslunarhúsnæði á Grensásvegi. Upplýsingar í síma 561 9909 og 893 5228. © Fasteignir l’búð - bíll. 3ja herbergja íbúð í efra Breiðholti, í góðri lyftublokk. Suðursvalir og bflskúr. Eignarhiutur tæpar 2,5 milljónir. Möguleiki að taka bíl upp í hluta verðs. S. 482 1286. Einsbvlishús með pitsufyrirtæki í reksti í bílskúr til sölu. Skipti á húsi eða íbúð. Uppl. í síma 483 3021, 896 4710. I@j Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla - búslóðaflutningar. Upphitað - vaktað. Mjög gott hús- næði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Raffia-húsið, Hf., s. 565 5503, 896 2399. S Húsnædi í boii 3ja herb. íbúö til leigu v/Rekagranda. Bflskýli f kj. (stæði). Laus um mán- mót. Umsóknareyðublöð hjá íbúðaleigunni, Laugav. 3, s. 511 2700. Búslóöageymsla - búslóöaflutningar. Upphitað - vaktað. Mjög gott hús- næði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503, 896 2399. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á auglýsingar annarra eða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50. Góð einstaklingsibúð til leigu í austm-bæ Kópavogs. Laus strax. Upplýsingar í sfma 554 0918. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadedd DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. B Husnæði oskast Getur þú bjarqaö okkur, 3 manna fjöl- skyldu frá Ákureyri, par með 8 ára son, sárvantar 3 herbergja íbúð í Rvík, frá 1.9., helst nálægt góðum grunn- skóla, einhver fyrirframgreiðsla. Er- um snyrtileg og reglusöm. S. 891 7987 f allan dag, 461 2663 e.kl. 19._______ Skólastúlka óskar eftir lítiili íbúö í efra Breiðholti eða Kópavogi, til greina kemur að aðstoða við bamagæslu og eða heimilisstörf. Einnig óskast bfl- skúr til leigu, má vera lítill, helst í vesturbæ Kópavogs. S. 554 2615._______ Tveir háskólanemar óska eftir að leigja 3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Reylqavík. Reykleysi og reglusemi. Fyrirframgreiðslur mögulegar (2-4 mán.). Sölvi í síma 895 6392 og Smári í síma 861 2392,______________________ Tæplega þrítugur sölu- og markaðs- stjori, reyklaus, óskar eftir að taka á leigu snyrtilega 3 herb. íbúð í Hafnar- firði eða nágrenni frá og með 1. októb- er. Hús á sölu koma ekki til greina. Leigutími 1-2 ár. S. 898 6555.________ Ég er 26 ára gamall námsmaður sem bráðvantar herb. til langframa á Reykjavíkursvæðinu Vérður að vera með síma og sjónvarpstenglum, sérinngangi og aðgangi að WC og sturtu. Sími 567 1424 e.kl. 18._______ Óska e/3ja-4ra herb. íbúð á leiqu á sv. 101-108 sem allra fyrst. Skilv. grsl. heitið og reglus. Leita einnig e/bfl frá 0-500 þ. á góðum grslkjörum. S. 899 2890 Benedikt., 567 4352. e.kl. 19. 2 ungir revkl. og reglus. háskólanemar á þrítugsaldri óska eftir 3ja herb. íbúð á miðbæjarsv. Áhugas. íbúðaeigendur hafi samb. v/Ófeig í s. 557 1578 e.kl. 18. Bráðvantar 3ja herbergja eða rúmgóða 2ja herbergja íbúð, helst í vesturbæ, frá næstu mánaðamótum. Uppl. í vs. 540 9000 eða hs. 561 2249. Inga María. Reglusöm og snyrtileg ung kona óskar eftir 2 herbergja íbúð á rólegum stað, langtímaleiga. Öraggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 562 9378. Fræðimaður óskar eftir 2-3 herb. íbúö, helst í Þingholtunum. Reglusemi og traustar greiðslur. Uppl. í síma 562 4519._____________________________ Húsnæöislaus 1.9. ‘98. Bráðvantar herbergi eða einstaklings- íbúð frá 1.9. Solla í síma 557 5799 eða 566 7272._____________________________ Húsnæðismiölun stúdenta. Óskum eftir íbúðum og herbergjum á skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón- usta. Uppiýsingar í síma 562 1080. Kona um þritugt i góöri stöðu sem fram- kvæmdastjóri, óskar eftir að taka á leigu íbúð á svæði 101, langtíma- leiga. Uppl. í sfma 562 2891 e.kl. 19. Nemi í Hl’ og kærastan hans óska eftir 2-3 herb. íbúð. Bæði 25 ára, reyklaus, reglusöm og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 564 3328. Reglusöm, litil fjölskylda óskar eftir íbúð, helst í Breiðholti, til lengri tíma. Meðmæli til staðar. Uppl. í síma 557 9029 e.kl. 20,____________________ Systkini í námi, utan af landi, bráðvantar 2ja herb. íbúð til leigu í Reykjavík, reglusöm og reyklaus. Uppl. í síma 487 1291.________________ Vantar 2ja herb. íbúð sem allra fyrst, í Reykjavík eða nágrenni. Skilvísar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 899 0544.________________ Vantar nú þegar íbúö til leigu í Reykjav. Eg er 23 ára nemi í Tækniskóla Is- lands. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í s. 897 6187 e.kl. 19, Björgmundur. Viö erum par meö barn á leiðinni og okkur bráðv. 2-3 herb. íbúð á leigu. Góðri umg. og öruggum gr. heitið. Meðm. ef óskað er. S. 588 4408 e.kl. 19. Þjóöfræði óskar eftir einstaklingsíbúð á svæði 170 eða 107. Rólyndi og hæverska í fyrirrúmi. Upplýsingar í síma 561 2212. Hallgrímur Sveinn. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð í Grafarvogi, er ein með 3ja ára strák. Góðri umgengni heitið og öruggum greiðslum. Sími 586 1236 eða 896 1226. Óska eftir íbúð, helst í Kóp. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað. Sími 561 8106._________________________ 2 systur utan af landi óska eftir lítilli íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar í síma 438 1511 e.kl. 19. Einstæð móðir meö eitt bam, reyklaus og reglusöm, óskar eftir húsnæði í Garðabæ. Uppl. í síma 565 4719. Inga. Hjón meö 2 börn óska eftir 3-4ra her- bergja íbúð eða raðhúsi á leigu í ca 6 mán., frá 1. sept. Uppl. í síma 894 1546. Par með eitt barn óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð í Rvík sem fyrst. Upplýsingar í síma 557 5690. Par óskar eftir íbúö. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 699 1320. Unga konu meö eitt barn bráðvantar 2-3ja herbergja íbúð í Reykjavík, helst miðsvæðis. Uppl. í síma 562 3018. Óska eftir 3ja herberja íbúö, á svæöi 101-108. Upplýsingar í síma 898 8834 eftir kl. 18. Óska eftir einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúð á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. í síma 699 6899. Sumarbústaðir Rotþrær - vatnsgeymar. Viðurkenndar, vistvænar gæðavörur. Borgarplast hf., Sefgörðum 1-3, 170 Seltjamam., s. 561 2211, fax 561 4185, netfang: borgarplast@borgarplast.is, Borgarplast hf., Sólbakka 6, 310 Borg- araesi, s. 437 1370, fax 437 1018. Besta verðið. Framl. allar stærðir sum- arhúsa. Verð frá 1.980 þ. Höfum yfir 10 ára reynslu. Kjörverk sumarhús, Borgartúni 25, s. 561 4100, 898 4100. Borgarfjöröur. Veitum allar uppl. um sumarhús, sumarhúsalóðir, þjónustu í Borgarfirði. Sími 437 2025, bréfasími 437 2125 eða netfang borg@isholf.is Sumarbústaöahuröir úr furu, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010. Óska eftir sólarrafhlööu fyrir sumarbústað. Sími 421 2549. ■ : Jk ATVINNA f Atvinna í boíi Laus störf í Nýkaupi, Kringlunni. Nýkaup í Kringlunni óskar að ráða starfsfólk til framtíðarstarfa á eftirtalin svæði verslunarinnar: Kjötborð (vinnutími 9-18); Frystivara og álegg (vinnutími 7-16); Pakkað kjöt (vinnutími 7-16); Eldhús (vinnutími 8- 17 eða 12-19); Fiskborð (vinnutími 9- 18); og Bakarí (vinnutími 9-18). Nýkaup vill ráða þjónustulipra og áreiðanlega einstaklinga sem hafa áhuga á að veita kröfuhörðum við- skiptavinum Nýkaups góða þjónustu. Umsækjendur yngri en 20 ára koma ekki til greina. Upplýsingar um störf- in gefur Ólafur Júlíusson verslunar- sljóri í síma 568 9300 eða á staðnum. Störf í Hagkaupi, Skeifunni. Hagkaup óskar að ráða starfsmenn í framtíðarstörf í kassadeild verslunar Hagkaups í Skeifunni. Starf í kassa- deild felst einkum í afgreiðslu á vöru við tölvukassa, umsjón með öryggi og hreinlæti á kassasvæði og þjónustu við viðskiptavini. Hægt er að velja um mismunandi vinnutíma, t.d. 12-20 virka daga, 10-16 virka daga eða 10-19. Uppl. um starfið gefur Dagbjört Bergmann í s. 563 5102 eða á staðnum. Bætum við okkur fólki. Erum að bæta við okkur fólki í ýmsar stöður. Við þjálfum, bjóðum stöðu- hækkanir og góða bónusa. Tekjur frá 100-180 þús. á mánuði fyrir þá sem verða valdir. Bfll nauðsynlegur og viðkomandi verður að geta byijað strax. Upplýsingar veittar á staðnum. Fáðu viðtalstíma í síma 896 3135 til að ræða lausar stöður. DV vill ráða mann á bíl sem fyrst. Vinnutími frá kl. 9-19 virka daga og 8-14 á laugardögum. Frí þriðja hvern laugardag. Starfið felst 1 dreifingu og þjónustu við viðskiptavini, þ.e. áskrifendur og útsölustaði. Við leitum að áhugasömum, þjónustuglöðum og röskum starfskrafti, 20 ára eða eldri. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Snar 9005. McDonald’s auglýsir eftir starfsfólki. Brejdilegar vaiktir fyrir fólk á öllum aldri. Vinnut. getur verið frá nokkrum tímum á viku upp í fulla vinnu. Um- sóknareyðublöð fást á veitingastofun- um í Austurstræti 20 og Suður- landsbr. 56. Mynd þarf að fylgja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.