Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1998, Blaðsíða 24
32 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1998
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
(D
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
STIFLUÞJONUSTfl BJflRNfl
Símar 899 6363 • 554 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
T7ST
Röramyndavél
til a6 óstands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
/SA 896 1100 »568 8806
Eldvarnar-
hurðir ÁRMÚLA42-SÍMI553 4236
Öryggis-
glofaxiht: hurdjr
STEYPUSÓGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKKINgÍ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Inn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
o Meldvarpan borar 50-70-120 og 150 mm göt og fyrir nýjum lögnum.
Borun, brot og sögun Kjamaborun - múrbrot steypusögun - malbikssögun.
Vörubíll \ með krana ’ * 3 tonna lyftigeta * 10 metra haf * 5 tonna burðargeta * 4 hjóla drif
Smágröfur í alhliöa jarövinnu, brot, snyrtingar og skurðgröft.
4* r BJÖRN ODDSSON ' GSM 892 1916, sími 562 5797 'llllP1
Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur
Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú
einnig öfíugann fleyg á traktors-
gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi,
gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
ipnkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð.
VELALEIGA SIMONAR EHF.,
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.
4 Dyrasímaþjónusta
* Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endumýja raflagnir í eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. [
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Geymið auglýsinguna.
HIFIR
Smáeröfuleiea
-----£2-----O--
Steinsteypusögun Kjarnaborun
Fjarlægjum skorsteina Malbikssögun
Jarðvegsvinna Múrbrot
Við sögum óháð þykkt, fjarlægjum
allt efni og göngum snyrtilega frá.
Vanir menn - vönduð vinna
Pallaleiga Jarðvegsvinna
Pallanet Áhaldaleiga
Pallap
StoA og Btytta » frsunkvæasdmn
Eldshöfða 14
Símar 587 7100 / 567 2230
http//www.islandia.is/~hifir
SKURÐGROFUÞJONUSTA
HJALTi HflUKSSON
TILBOÐ EÐA TÍMAVINNA
Sími 557 5556. Gsm 893 0613. Bílasími 853 0613
Fréttir
Mikið hefur verið um komur skemmtiferðaskipa til ísafjarðar f sumar og mikill fjöldi farþega farið í skipulagðar skoð-
unarferðir til nágrannabyggðanna. Margir hafa hlaupið undir bagga með ferðaþjónustuaðilum þegar á hefur þurft að
halda. Hér má sjá Magneu Guðmundsdóttur, fyrrverandi forseta bæjarstjórnar Isafjarðar og oddvita á Flateyri, und-
ir stýri á einni rútunni. Guðm. Sigurðsson.
Niðjamót Böðvars
Böðvarssonar
Um næstu helgi, 13. til 15. ágúst,
verður haldið niðjamót Böðvars
Böðvarssonar, gestgjafa frá Mel-
stað í Miðfirði og eiginkvenna hans
tveggja, sem einnig voru frá Mel-
stað, þeirra Guðrúnar
Guðmundsdóttur og Kristínar
Ólafsdóttur.
Niðjamótið verður haldiö að
Laugabakka í Miðfirði og tekið er á
móti gestum frá kl. 16 á fóstudag.
Á laugardaginn verður farið
til messu á Melstað í Miðfirði og
staðurinn skoðaður. Um kvöldiö
verður safiiast saman á kvöld-
vöku.
Niðjamótinu lýkur á sunnudag kl.
11.00.