Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1998, Qupperneq 7
ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998
7
Fréttir
Vilhjálmur á þing
Meðal nýrra manna sem hafa
hug á að verða í öruggu sæti á
lista Sjálfstæöisflokksins við
þingkosningamar í vor er Vil-
hjálmur Þ. Vil-
hjálmsson borg-
arfulltrúi. Hann
er einn reynd-
asti sveitar-
stjórnarmaður
flokksins, hef-
ur verið sterk-
ur foi-maður
Sambands ís-
lenskra sveit-
arfélaga og gert
þá stöðu nánast að ígildi ráð-
herrastóls. Þó hann sé í minni-
hluta í borginni er hann samt
talinn þriðji valdamesti borgar-
fúlltrúinn, á eftir þeim Ingi-
björgu Sólrúnu Gísladóttur
og Alfreð Þorsteinssyni. Þó
minnkandi líkur séu á prófkjöri
er hann talinn öruggur um gott
sæti...
Svanur heitur
Einn af þeim sem hafa hug á
að spreyta sig í prófkjöri um
sameinaðan lista vinstrimanna
í Reykjavík er Svanur Krist-
jánsson, prófess-
or viö félagsvís-
indadeild Há-
skólans. Hann
hefúr um árabil
barist fyrir
sameiningu
vinstrimanna
og tilheyrir
Þjóðlífshópn-
um svokallaða
sem hefur sterk tengsl í
báðum A-flokkunum. Meðal
þess sem Svanur hefur sér til
ágætis er að starfsbróðir hans,
Hannes Hólmsteinn Gissur-
arson, er með Svan á perunni
og getur helst ekki skrifað bók
án þess að geta hans með nokk-
urri ógleði...
Hægri hönd
borgarstjórans
Mörgum kom á óvart þegar
allaballinn Ámi Þór Sigurðs-
son var ráðinn til að aðstoða
borgarstjóra eftir að Kristin
Ámadóttir fór í
ársfrí, ekki síst
keppinaut hans,
Helga Hjörvar.
Árni Þór hefur
verið orðaður
við prófkjör
um sæti á
þinglista sam-
eínaðs fram-
boðs í höfuð-
borginni þar sem ýms-
ir vilja líka sjá Helga. Tilvon-
andi forseta borgarstjómar létt-
ir því líklega aö lesa hér að í
kafiistofu Ráðhússins segja
menn fullum fetum að áður en
Ámi Þór var ráðinn hafi hon-
um verið sett það skilyrði að
hann færi ekki í þingframboð...
Smásögur
Eldjárns
Einn besti rithöfundur þjóð-
arinnar, Þórarinn Eldjárn,
hefur nú flutt sig til Vöku-
Helgafells. Fyrir ekki margt
löngu gaf hann
út bókina Brota-
höfuð sem
byggði á örlög-
um íslensks
gáfudrengs
sem lenti í
dýflissum
Dana í Höfn.
Þórarinn er
iðinn viö kolann og um
næstu jól er von á smásagna-
safni af hans hendi sem Vaka-
Helgafell gefur að sjálfsögðu út
Umsjón Kjartan Björgvinsson
Netfaiig: sandkom @ff. is
Hvalfj arðargöngin:
Borga sig á sex árum
- verði umferð áfram sú sama og verið hefur frá opnun
Hvaifjarðargöngin: Umferö um þau hefur veriö meiri en gert var ráð fyrir.
Umferð um Hvaifiarðargöngin
hefur verið talsvert meiri en
reiknað var með þann mánuð sem
liðinn er síðan þau voru opnuð
fyrir almennri umferð. Ef umferð-
in heldur áfram að vera þessi gætu
göngin verið búin að borga sig upp
á aðeins sex árum í stað 20 árum
eins og áætlanir Spalar hf„ eignar-
haldsfélags ganganna, gera ráð
fyrir.
Samkvæmt bráðabirgðatölum
frá Vegagerðinni hafa að meðaltali
farið rúmlega 5.200 bílar um göng-
in á dag. Fullt veggjald um göngin
er 1000 krónur. Ef maður á hinn
bóginn gefur sér að meðaltekjur af
hverjum bíl séu um 500 krónur
þegar búið er að draga frá kostnað
við rekstur gangnanna og gera ráð
fyrir hlutfalli bíla sem um göngin
fara á afsláttarkjörum koma í
kassann um 950 milljónir króna á
ári. Það þýðir að hægt yrði að
greiða göngin upp á um
sex árum í stað 20.
Gísli Gíslason stjórnar-
formaður telur að ekki
sé hægt að endurmeta
áætlanir svo mark sé á
takandi fyrr en eftir
hálft ár hið minnsta. Sá
tími sem liðinn er síðan
göngin voru opnuð sé
allt of skammur til að
draga miklar ályktanir.
„Þetta er svo lítið sýnis-
hom af umferðinni sem
komið er að það er mjög
erfitt að segja neitt um
málið. Fyrsti mánuður-
inn er hins vegar vel yfir
þeirri meðaltalsumferð
sem við reiknum með. Ef
framhaldið verður eins og það hef-
ur verið em tveir möguleikar:
Annaðhvort að halda greiðslutím-
anum og lækka veggjaldið eða
greiða göngin upp fyrr. Þetta geta
menn þó ekki skoðað fyrrr en eftir
einhverja mánuði," segir Gísli
Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi
og stjórnarformaður Spalar, I sam-
tali við DV.
Verksamningurinn um Hval-
fiarðargöngin hljóðaði upp á um
4,6 milljarða króna og er líklegt að
heildarkostnaðin- við þau nemi um
4,8 milljörðum þegar búið er að
taka tillit til gengis og annarra
breytuþátta, að sögn Gísla. Loka-
uppgjör fer nú fram og er þess
vænst að því verði lokið um 10.
september nk.
-SÁ
Hvalfjarðargöngin
Áætlaöur
grelöslutíml
Utlit fyrlr aö
grelöslutími veröl
Fljótt skipast veður í
lofti á Seyðisfirði
DV, Seyðisfirði:
Síðasti miðvikudagur var sól-
ríkasti og fegursti dagur þessa
veðurleysu- og þokusumars hér á
Austurlandi. Sól skein af heiðum
himni mikinn hluta dagsins og
fegurra varð bæði yfirbragð bæj-
arins og íbúa hans.
Margir voru því á ferðinni nm
kvöldið, nutu veðurblíðunnar,
litu inn á tónleika í Bláu kirkj-
unni hjá Mull Worden eða á lif-
andi jass hjá Einari Braga og fé-
lögum hans á Hótel Snæfelli.
Kvöldið var sannarlega eins og
þau verða fegurst í ágúst.
Nú fór aftur á móti svo sem
stundum gerist, veðrið breytist á
stuttri stund. í aftureldingu
hvessti snögglega af ASA og tölu-
verð rigning fylgdi. Tjaldbúar
voru því snemma á fótum og
fremur vonsviknir og hnípnir við
samantekt ferðabúnaðar síns og
tjalda.
Klukkan 9 lagðist Norræna að
hafnarbakkanum með rúmlega
600 farþega og 215 ökutæki ýmissa
gerða. Það hefur löngum vakið
töluverða athygli hve vel og ró-
lega afgreiðsla skipsins tókst hér
fyrr á tíð þegar aðbúnaður var
frumstæðari og húsnæðið þröngt
og mjög takmarkað.
í fyrravor var stökkbreyting á
þeim málum og var þá m.a. tekið
í notkun nýtt húsnæði fyrir Toll-
gæsluna sem nú er því bæði skil-
virkari og þægilegri fyrir alla sem
það snertir.
Stundvíslega kl. 13.00 voru
landfestar leystar og skipið lagði
af stað til Færeyja með 500 far-
þega og 190 ökutæki. Sá sem átt
hefði leið um hafnarsvæðið
skömmu siðar hefði tæplega grun-
að að á annað þúsund farþegar
hefðu hlotið komu- og brottfarar-
þjónustu þama á fiómm klukku-
stundum.
Norræna siglir inn Seyöisfjörð.
DV-mynd JJ
z NYR SENDIBILL
-J.J.