Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1998, Qupperneq 9
ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998
9
Utlönd
Fimm handteknir vegna sprengjutilræðisins í Omagh:
Fýrstu fórnarlömbin
til hinstu hvílu
Vopnaðir lögregluþjónar á Norð-
ur-írlandi handtóku í gærmorgun
fimm menn sem grunaðir eru um
aðild að sprengjutilræðinu í bænum
Omagh á laugardag þar sem 28 fór-
ust og meira en tvö hundruð slösuð-
ust.
Einn hinna handteknu var Shane
Mackey, sonur leiðtoga samtaka
sem tengjast skæruliðasamtökunum
sem lögreglan hefur kennt um til-
ræðið. Faðir piltsins, Francis
ísbirnir í
ferðamanna-
leit á
Svalbarða
DV, Ósló:
Ferskir ferðamenn munu vera
uppáhaldsæti ungra ísbjama á
Svalbarða. Fyrir helgina reyndu
tveir bimir að leggja hrammana á
nokkra Breta sem komnir vom til
að klífa jökul á eyjunum. Bretam-
ir urðu fyrri til og skutu birnina.
En ekki mátti tæpara standa því
annar björninn var skotinn
hrammslengd frá einum Bretaxma.
Hinn féll í áhlaupi á bráð sína,
Norsk yfirvöld hafa fallist á
skýringar Bretanna um að þeir
hafi fellt birnina í nauðvöm. í
báðum tilvikum vom ungir bim-
ir á ferð. Þeir hafa sjaldan lært að
hræðast mennina og reyna hik-
laust að éta þá.
Ungur bjöm át konu á Sval-
barða árið 1995 og vakti sá atburð-
ur mikinn óhug. -GK
Mackey, fordæmdi aðgerðir lögregl-
unnar og sagði hana vita að sonur
hans, sem er á táningsaldri, hefði
ekki átt neinn þátt í tilræðinu.
Lögreglan sagði ekkert til um
hvort fimmmenningarnir yrðu
ákærðir. Ekki var skýrt frá nöfnum
hinna fjögurra. Lögreglan má halda
þeim sem grunaðir em um hryðju-
verk í sjö daga án þess að leggja
fram ákæru.
Fyrstu fómarlömb sprengjutil-
ræðisins verða jarðsett í dag, Avril
Monaghan, sem gekk með tvibura
og átti að eiga í næsta mánuði, og
átján mánaða gömul dóttir hennar.
Haldin verður sérstök útfor fyrir
65 ára gamla móður Avril, sem
einnig týndi lífi í sprengingunni.
Avril Monaghan lætur eftir sig
þrjú böm sem öll em yngri en fimm
ára.
Mo Mowlam, ráðherra málefna
Norður-írlands í stjóm Bretlands,
heimsótti Omagh í gær og ræddi við
ættingja fórnarlamba tilræðisins.
Eftir heimsóknina ræddi hún mn
illmennsku fólksins sem fram'di
ódæðið, „ef hægt er að kalla það
fólk,“ eins og ráðherrann orðaði
það.
Lögregluyfirvöld hafa ákveðið að
herða eftirlit við landamæri Norð-
ur-írlands og irska lýðveldisins.
Enginn hefúr enn lýst ábyrgð á
tilræðinu á hendur sér.
Rússar standi
við loforð sín
Bandaríkin og Alþjóðagjaldeyr-
issjóðurinn hvöttu í gær Rússa til
að standa við loforð þau um efna-
hagslegar umbætur sem þeir gáfu
i júli. Sömu aðilar breyttu hins
vegar ekki gjaldeyrisstefhu sinni
gagnvart Rússum sem hafði þau
áhrif að gengi rúblunnar féll og
afborgunum af erlendum skuld-
um seinkaði. Meðal þeirra að-
gerða sem Rússar höfðu fallist á
að gera var að gera átak í inn-
heimtu skatta og ræða við lána-
drottna sína.
í yfirlýsingum Bandaríkja-
manna og gjaldeyrissjóðsins var
farið fáum orðum um örvænting-
arfullar efhahagsaðgerðir Rússa
sem fólu í sér gengisfall rúblunn-
ar og frestun afborgana á erlend-
um lánum. Rússar urðu stærstu
skuldarar hjá Alþjóðagjaldeyris-
sjóðnum í síðasta mánuði þegar
þeim var veitt ián upp á 22,5 millj-
arða dollara í þeim tilgangi að
endurreisa traust á verðbréfa-
mörkuðum og treysta rúbluna.
Gengi á rússsneksum verð-
bréfamörkuðum reis í kjölfar til-
kynninga um umbætur en hríð-
féll siðan og náði lægra en það
hafði gert sl. tvö ár. Reuter
1 VIÐGERÐIR
06 VARAHLUTIR
SKEIFUNN117 • 108 REYKJAVÍK
SÍMI 581-4515 • FAX 581-4510
Lík fórnariamba sprengjutilræöisins í Omagh á Noröur-írlandi voru flutt burt úr búöum breska hersins í gær og var
þaö meira en margir þoldu. Konan til hægri á myndinni gat ekki haldið aftur af tárunum.
Btlasalan
M. Benz 400SE 140 ‘91, ssk.,
svartur, ek. 135 þús. km, 4 d.,
ýmis skipti koma til greina.
Ver6 3.740.000
Chrysler Sebring LXI ‘97, ek.
12 þús. km, svartur, 2 d., CD,
saml., leður, sjálfsk. o.fl.
Verð 2.850.000
Skeifunni 5
Grand Cherokee limited ‘96, ek.
38 þús. km, 8 cyl., svart., ABS,
saml., ssk., CD, toppl.
Verð 3.900.000
BMW 525 iX ‘95, ek. 96 þús km,
4WD, svartur, 4d., ABS, saml.,
bsk, álf., líknarb. ofl.
Verð 2.740.000
M. Benz 200E ‘93, ek. 97 þ. km,
4 d„ vínrauður, CD, bsk., ABS,
saml., álf., líknarbelgur.
Verð 1.900.000
M. Benz 230E ‘93, ek. 120 þús.
km, fjólublár, 4 d„ ssk„ sarnl.,
topplúga, þjófavöm.
Verð 2.100.000
Höfum opnað bílasölu í Skeifunni 5, sími 568-5020.
Oskum eftir öllum tegundum bifreiða á skrá og á staðinn.
Hyundai Accent GLSi ‘98, ek.
11 þús. km, rauður, 5 d„ bsk„ álf„
innspýting, vindsk.
Verö 1.090.000
Nissan Sunny SLX ‘92, ek. 102
þús. km, rauður, 4 dyra, saml.,
bsk„ rafm.rúður ofl.
Verð 690.000
Mazda MX6 2.0 ‘93, ek.150 þús.
km, 2d„ grænn, hr.stillir, toppl.,
saml., ssk„ álf„ loftk.
Verð 1.290.000
Chrysler LHS ‘97, ek. 320 km
svarts., 4d„ CD, ABS, saml., ssk
leður, álf„ stafr. mælaborð ofl..
Verð 4.600.000
Subaru Legacy 20001 ‘92, ek.
135 þús. km, station, 5 d, bsk.
abs, Ijósbrúnn, saml. ofl.
Verð 990.000
Toyota Hilux pickup D/C ‘92
ek. 130 þ. km, grár, 4d„ bsk„ 31“
dekk, plasthús, krókur.
Verö 1.050.000
Subaru Legacy 2000i ‘97, ek. 29
þús. km, station, 5 d„ grænn
CD, sarnl., þjófav., bsk„ álf. ofl.
Verð 1.980.000
Grand Cherokee limited ‘95,
ek. 67 þ. km, 8 cyl„ reykgrár,
ABS, saml., ssk„ CD, toppl.
Verð 3.450.000
Landr. Discovery 2,5TDI ‘96,
ek. 78 þús. km, græns., 5d„ CD,
ABS, toppl., saml., ssk..
Verð 2.490.000
Nissan Patrol dísil turbo ‘92,
ek. 128 þús. km, blár, 5d„ bsk„
33“ dekk, upph., saml., krókur.
Verð 1.850.000
BMW 316i ‘95, ek. 80 þ. km,
svartur, 4 d„ bsk„ ABS, saml.,
topplúga, litað gler, innspýt.
Verð 1.630.000
Suzuki Sidekick jlxi sport ‘96,
ek. 40 þús. km, blár, 5 d„ ssk„
CD, saml., þjófav., álf„ toppgr.
Verð 1.740.000