Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1998, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1998, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 * 17 Spilafíkn: Það hafa allir einhvem tímann freistað gæfunnar og keypt einn miða í lottói eða stungið tíkalli t ^ “n . Að spila rassinn úr buxunum spilakassa. Það virðist ósköp saklaust og skemmti- legt tómstundagaman en fyrir suma snýst þessi leikur upp í hreinustu martröð. Fólk missir tökin á þessum „saklausa" leik og spilar jafnvel frá sér fjölskyldu sína og eignir. DV hitti Þórarin Tyrfingsson, yfirlækni hjá SÁÁ. Við erum að greina um 200 manns á ári með spilafikn," segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir hjá SÁÁ. „Spilafíkn er langvinnur og alvarlegur sjúk- dómur og með auknu frjálsræði í fjárhættuspilum verður sjúkdóm- urinn sífellt algengari hér á Vest- urlöndum. Það eru gríðarlegir hagsmunir sem liggja í alls konar spilamennsku: happdrættum, koma í áfengis- og/eða vímuefna- meðferð. En þá er eftir að ná til allra hinna sem einnig eru haldn- ir þessari fikn. Það gerum við með því að fræða almenning um spilafikn og halda umræðunni gangandi í þjóðfélaginu." Meðferð við spilafíkn Meðferð við spilafíkn er tiltölu- lega ný af nálinni og það var ekki Allt byrjar þetta sem ósköp saklaus og skemmtilegur leikur en hjá sumum endar leikurinn sem hreinasta martröð. Aður fyrr voru það nær einungis karlmenn sem mættu meö seölana í spila- vítin og einokuöu þetta vandamál. Síöan spilakassarnir komu til sögunnar hefur spilasjúkum konum fjölgaö mikiö í heiminum. lottói, spilakössum og fleiru og eru fyrr en 1992 sem SÁÁ gerði fyrst auðvitað fjölmargir sem spila ein- tilraun til að mæta sérstaklega ungis i þessu af og til. Aftur á móti þörfum spilafíkla. „Við buðum er staðreynd að vandamálið fer upp á viðtöl fyrir spilasjúka og vaxandi og er því nauðsynlegt að reyndum að koma af stað hópmeð- þjóðfélagið gripi inn í og leggi auk- ferð en það gekk erfiðlega vegna ið fé í meðferðir fyrir spilasjúka.“ Oft líður lang- ur tími áður en áfengis- og vímu- efnasjúklingar viðurkenna að þeir eigi við vandamál að striða og leiti sér þeirrar aðstoðar sem þeir þarfn- ast. Þórarinn seg- ir að einhverra hluta vegna virð- ist vera enn erfið- ara fyrir spilafíkla að við- urkenna fyrir sjálfu sér og öðr- um að þeir séu haldnir spilaflkn. „Margir sem koma til okkar í Pórarinn áfengis- og vímu- sÁÁ. efnameðferð og einnig eru spilasjúklingar neita að tala um og viðurkenna að svo sé. Fyrir skömmu var þróað próf sem auðveldar okkar að greina og vinna með spilafíknina og leggjum við prófið fyrir þá sem til okkar lítillar aðsókn- ar. í febrúar 1996 fengum við í heimsókn, Howard O. Cornbleth, frá Las Vegas, en hann er einn af brautryðjend- unum í með- ferð við spilafíkn. Hann hjálpaði okkur til að koma hér af stað almenni- legri meðferð og er nú starf- ræktur viku- legur stuðn- ingshópur fyr- ir spilafikla á göngudeild SÁÁ. Við bjóð- um upp á einkaviðtöl, hópmeðferðir og meðferðir með aðstandendum spilasjúkra en það er ekki nema í undantekningartil- fellum sem þarf að leggja fólk inn vegna spilafiknar. Með því að fara í meðferð við Tyrfingsson, yfirlæknir spilafíkn er hægt að stoppa feril sjúkdóms- ins án þess að til þurfi að koma einhver djúp sálfræðileg meðferð. Þá á ég við að þó að sjúklingurinn hafi t.d. orðið fyrir áfalli í æsku þá er hægt að leysa spilafíknina án þess að fara að grúska í gömlum vandamálum. Þegar spilasjúkling- ur hefur viðurkennt að hann sé haldinn þessum sjúkdómi gengur lækningin oft á tíðum vel en það er með þetta eins og áfengis- og vímuefnavandamálið að því fyrr sem sjúklingurinn leitar aðstoðar þeim mun betri eru batahorfurn- ar.“ Stór áhættuhópur í sjónvarpinu sjáum við finu karlana með „feitu“ veskin sín í spilavítum Las Vegas ^ og út í sjoppu sjáum við ^ „ömmu gömlu" eða unglinginn raða síð- ustu tíköllunum í spilakassann. Er þetta fólkið sem verður spilafiklar eöa erum við öll í þess- um áhættuhópi? „Það er oft talað um að allir spilafíklar hafi sams konar per- sónuleika. Spilakarakterinn er þessi eitursnjalli maður sem er fljótur að hugsa, klár í öllum leikj- um og mikill framkvæmdamaður. Því er ekki að neita að við fáum marga svona karaktera inn til okkar en auðvitað geta allir orðið spilaflklar og oft fylgir þetta einnig áfengis- og vímuefnavanda. Lengi vel einokuðu karlmenn nán- Þaö geta allir oröiö spilaffklar. ast þetta vandamál en meö til- komu spilakassanna fer spilasjúk- um konum nú sífellt fjölgandi. í könnunum sem hafa verið gerðar I Bandaríkjunum er áberandi hversu margir unglingar eiga við spilafíkn að etja og einnig virðist vera töluvert um þetta hjá gömlu fólki. Það er auðvitað skilgreiningar- atriði hvenær við segjum að fólk sé orðið spilafiklar en bandarískir geðlæknar hafa sett fram ýmis einkenni sem hafa má til viðmiðunar. Það er fyrst og fremst stjómleysið sem kemur fram í því að menn geta ekki hætt að spila og leggja sífellt hærri og hærri fjárhæöir undir. Annað er sá hugsunarháttur að menn verða að spila til að vinna upp síðasta tap og einnig er það hættumerki þegar menn eru farn- ir að nota peninga til að spila jafn- vel þó að það þýði að eitthvað ann- að verði að sitja á hakanum. Loka- stigið er þegar menn eru farnir að ljúga og brjóta lög til að eiga fyrir spilapeningum. Við höfúm stund- um fengið til okkar mjög sorgleg dæmi þar sem fólk er algjörlega búið að spila rassinn úr buxunum og hefur eytt sem samsvarar tveimm- til þremur árslaunum í spilamennsku. Það fær lán, jafnvel hjá ættingjum, til að greiða nið- ur skuldir en þeir peningar enda líka í spilakössun- um eða „breytast“ í happdrættismiða. Fólk er oft búið að koma sér út úr húsi á vinnumark- aðnum og það getur verið ansi fitt að byrja upp á nýtt. Allt byrjar þetta með þessum ósköp sakleysislega og skemmtilega leik. Menn dreymir um stóra vinninginn sem aldrei kemur og jafnvel þó hann komi skapar hann oft á tíð- mn einungis meiri vandamál en hann leysir." -me

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.