Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1998, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1998, Síða 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 Draumalið DV Fjögur rauð og 21 mark - og Algjör draumur jók forystu sína í draumaliðsleik DV Það vantaði ekki mörkin og spjöldin í leikjum 13. umferðar úrvalsdeildarinnar í knattspymu, frekar en í 12. umferðinni. Nú var skorað 21 mark og rauðu spjöldin voru fjögur, þannig að enn var mikið af stigum, bæði í plús og mín- us, í draumaliðsleik DV. Guðmundur Helgason frá Akureyri jók for- skot sitt í heildarkeppni draumaliðsleiksins. Hann fékk 13 stig í umferðinni og er með 10 stiga forystu. I öðru sæti er nýtt lið í toppslagnum, Ljónin 11, sem fékk 22 stig i 13. umferðinni. Eigandi þess er Ingólfur R. Ingólfsson frá Grindavík. Þriðji er síðan Guð- jón Egilsson frá Vestmanna- eyjum með lið sitt, abcd. Lundarbrekku-Þróttur efstur í júlí/ágúst Þetta var jafnframt fjórða umferðin af fimm í júlí/ágúst keppninni en þá keppni vinnur það draumalið sem fær flest stig í umferðum 10 til 14 í úrvalsdeildinni. Þar tók nýtt lið forystuna, Lundar- brekku-Þróttur. Eigandi þess er Jón Jóhann Þórðarson úr Kópa- vogi. Tveimur stigum á eftir hon- um kemur Reykvikingurinn Pálmi Viðar Harðarson með lið sitt, Playa de Ingles Utd. Fjölmörg draumalið eiga sigurmöguleika í júlí/ ágúst-keppninni en henni lýkur með leikjum 14. umferðar. Sigurvegar- inn fær úttekt hjá sportvöruverslunini Spörtu á Laugavegi 49. Efstu lið í lands- hlutunum Þremenningamir sem eru efstir í heildarkeppninni eru með forystuna hver í sín- um landshluta. Guðmundur á Norðurlandi, Ingólfur á Suðvesturlandi og Guðjón á Suð- urlandi. Guðfinnur Helgi Þorkelsson (Fontur) er efstur í Reykjavík, Stefán Orri Ólafsson frá Akranesi (Columbia Lakes) er efstur á Vesturlandi og á Austurlandi eru jöfn og efst þau Laufey Kristinsdóttir frá Breiðdalsvík (Febr- úar) og Einar Gunnarsson frá Fáskrúðs- firði David Winnie, hinn öflugi skoski varnarmaður KR- inga, reynir að halda Páli Guðmundssyni, Leifturs- manni, í öruggri fjariægð frá boltanum. Sigurður Örn Jóns- son er við öllu búinn fyrir aft- an Pál. DV-mynd BG (Þórey). Sigurvegarar í landshlutunum fá úttekt- arvinninga frá Spörtu. Þó ekki heildarsigurvegar- inn, úttektarvinninginn hlýtur sá sem verður í öðru sæti í hans landshluta. Ingi fékk 13 stig Ingi Sigurðsson úr ÍBV var stigahæsti leikmað- ur 13. umferðar, fékk 13 stig. Þrettán er því greinilega engin óhappatala fyrir Inga, sem skor- aði tvö mörk í leiknum við ÍR og var valinn maður leiksins í DV. Kristófer Sigurgeirsson úr Fram kom næstur með 9 stig en síðan komu Sigurður Öm Jónsson úr KR og Þórir Áskelsson úr Fram sem fengu 8 stig hvor. Gunnleifur með 13 stig fyrir Kristján Kristján Finn- bogason, markvörð- ur KR, hefur fengið mikið af stigum að und- anfómu, þrátt fyrir að hann sitji á varamanna- bekk Vesturbæinga. Gunnleifur Gunnleifsson hefur tekið stöðu hans og er búinn að „halda hreinu" fjórum sinnum, auk þess sem hann var valinn maður leiksins í DV þegar KR vann Leift- ur um helgina. Það gerir 13 stig, sem færast á reikning Kristjáns í draumaliðsleiknum, og þeirra sem völdu hann í sín draumalið. Vara- markvörður tekur nefnilega ávallt stöðu aðal- markvarðar í draumaliðsleiknum. Maður leiksins fékk rauða spjaldið Þá gerðist það í 13. umferð að annar stiga- hæsti leikmaður draumaliðsleiksins, Amór Guðjohnsen úr Val, var rekinn af velli. Það gerir 5 stig í mínus, en þrátt fyrir brott- reksturinn var Amór valinn maður leiks- ins gegn Keflavík og þar fékk hann 5 stigin til baka. Fjórtánda umferð úrvalsdeildarinnar er leikin mn næstu helgi. Þá mætast Grindavík-ÍA, Valur-ÍBV, ÍR-KR, Leiftur-Þróttur og Fram- Keflavík. 185X3 Efstu lið í heild Algjör draumur..............135 Ljónin 11...................125 abcd........................123 Fontur......................121 Playa de Ingles Utd ........117 FC Impetus .................114 Toppmenn....................112 Býflugumar..................110 Efstu lið í júlí/ágúst Lundarbrekku-Þróttur.........67 Playa de Ingles Utd..........65 Prúður FC....................63 Deedee Utd ..................62 Kletturinn JÓS ..............61 Púkar .......................60 Frank Club ..................60 Sony ........................59 Gufulestin...................57 Foxy Brown...................57 Reykjavík Fontur .................... 121 Playa de Ingles Utd ........117 Toppmenn....................112 Gufúlestin..................109 Hvítvoöungamir .............109 Suðvesturland Ljónin 11...................125 FCImpetus ..................114 Vialli......................105 ASE-006 ................... 103 Liverpool AA 5 .............103 Vesturland Columbia Lakes .............102 Rauðu rollumar ..............93 Einir........................93 Nizzan 3 ....................90 Lakers FC....................81 Norðurland Algjör draumur..............135 Býflugurnar FC..............110 Nr. 7 ......................109 Lóa tengdó ..................94 Nasi 2.......................94 Austurland Febrúar......................94 Þórey .......................94 Hælsending...................84 Golli frá Ruben..............83 Strumpamir 37................77 Suðurland abcd........................123 Sítrónan ....................94 Uröarpeyjar FC...............93 Hell-Furðufugl Eyjum.........91 Sjávareldur..................90 Stig einstakra leikmanna Markveröir (MV) MVl Ólafur Pétursson, Fram.......2 MV2 Albert Sævarsson, Grind. . -17 MV3 Þórður Þórðarson, ÍA........-8 MV4 Gunnar Sigurðsson, ÍBV .... -4 MV5 Ólafur Þór Gunnarsson, ÍR . -15 MV6 Bjarki Guömundss, Keflavík -5 MV7 Kristján Finnbogason, KR .. . 17 MV8 Jens Martin Knudsen, Leiftri -6 MV9 Láms Sigurðsson, Val .......-6 MV10 Fjalar Þorgeirsson, Þrótti. .. -15 Varnarmenn (VM) VMl Ásgeir Halldórsson, Fram . .. 0 VM2 Ásmundur Amarsson, Fram . 14 VM3 Jón Þ. Sveinsson, Fram .... -2 VM4 Sigurður Elí Haraldss, Fram . 0 VM5 Sævar Guðjónsson, Fram ... -7 VM6 Guðjón Ásmundsson, Grind -30 VM7 Hjálmar Hallgrimss, Grind . -22 VM8 Júlíus Daníelsson, Grind ... -12 VM9 Milan St. Jankovic, Grind . . . 0 VM10 Sveinn Ari Guðjónss, Grind -15 VMll Sigursteinn Gíslason, ÍA .. . . -9 VM12 Slobodan Milisic, ÍA........-11 VM13 Steinar Adolfsson, ÍA.......-3 VM14 Sturlaugur Haraldsson, lA . -10 VM15 Reynir Leósson, ÍA...........-8 VM16 Hjalti Jóhannesson, ÍBV .... -5 VM17 Hlynur Stefánsson, ÍBV......0 VM18 ívar Bjarklind, ÍBV ..........3 VM19 Jóhann S. Sveinsson, ÍBV ... -1 VM20 Zoran Miijkovic, ÍBV.........-8 VM21 Garðar Newman, ÍR ...........-28 VM22 Jón Þór Eyjólfsson, ÍR.......-26 VM23 Kristján Halldórsson, ÍR ... -29 VM24 Magni Þóröarson, ÍR..........-28 VM25 Óli Siguijónsson, ÍR..........-4 VM26 Gestur Gylfason, Keflavík .. -10 VM27 Guðmundur Oddsson, Kefl .. -6 VM28 Karl Finnbogason, Keflavík . -10 VM29 Kristinn Guðbrandss, Kefl . . -6 VM30 Snorri Már Jónsson, Kefl ... -5 VM31 Birgir Sigfússon, KR...........1 VM32 Bjami Þorsteinsson, KR .... 16 VM33 Sigurður öm Jónsson, KR . . 19 VM34 Þormóður Egilsson, KR........10 VM35 Þórhallur Hinriksson, KR . . . 10 VM36 Andri Marteinsson, Leiftri. . -4 VM37 Júlíus Tryggvason, Leiflri . . -12 VM38 Sindri Bjamason, Leiftri.... -1 VM39 Steinn V. Gunnarss, Leiftri. . -1 VM40 Þorvaldur Guöbjömss, Leiftri -5 VM41 Bjarki Stefánsson, Val.......-16 VM42 Grímur Garðarsson, Val ... -25 VM43 Guðmundur Brynjólfss, Val. -20 VM44 Páll S. Jónasson, Val .........0 VM45 Stefán Ómarsson, Val.........-22 VM46 Arnaldur Loftsson, Þrótti ... -6 VM47 Daði Dervic, Þrótti .........-25 VM48 Kristján Jónsson, Þrótti ... -35 VM49 Vilhjálmur H. Vilhjálms., Þr -28 VM50 Þorsteinn Haildórss, Þrótti . -29 VM51 Freyr Bjamason, tA.............0 VM52 Joe Tortolano, ÍR ...........-31 VM53 Ágúst Guðmundsson, Val . . -8 VM54 David Winnie, KR ..............0 VM55 Vilhjálmur Vilhjálmss, Val . . -3 VM56 Þórir Áskelsson, Fram......7 Tengiliðir (TE) TEl Ámi Ingi Pjetursson, KR ... -2 TE2 Baldur Bjamason, Fram........5 TE3 Freyr Karlsson, Fram........-4 TE4 Kristófer Sigurgeirss, Fram . 17 TE5 Þorvaldur Ásgeirsson, Fram . -4 TE6 Bjöm Skúlason, Grindavík . . -5 TE7 Marteinn Guðjónsson, Grind . 0 TE8 Sinisa Kekic, Grindavik .... 10 TE9 Vignir Helgason, Grindavík . -2 TE10 Zoran Ljubicic, Grindavík ... 4 TEll Alexander Högnason, lA........1 TE12 Heimir Guðjónsson, ÍA.........-3 TE13 Jóhannes Guðjónsson, LA .... 4 TE14 Jóhannes Harðarson, ÍA ... -1 TE15 Pálmi Haraldsson, ÍA ..........6 TE16 Ingi Sigurðsson, ÍBV..........16 TE17 ívar Ingimarsson, ÍBV ........-2 TE18 Kristinn Hafliðason, ÍBV .... 8 TE19 Sigurvin Ólafsson, ÍBV........0 TE20 Steinar Guðgeirsson, ÍBV ... -2 TE21 Amar Þór Valsson, ÍR .........-4 TE22 Amljótur Davíðsson, Fram ... 4 TE23 Bjami Gaukur Sigurðss, ÍR . . 2 TE24 Geir Brynjólfsson, ÍR..........9 TE25 Guðjón Þorvarðarson, ÍR .... 8 TE26 Adolf Sveinsson, Keflavík ... -2 TE27 Eysteinn Hauksson, Kefl .... 0 TE28 Gunnar Oddsson, Keflavík ... 0 TE29 Ólafur Ingólfsson, Keflavík ... 4 TE30 Róbert Sigurösson, Keflavík . . 0 TE31 Amar Jón Sigurgeirss, KR . . 0 TE32 Besim Haxhiajdini, KR.........8 TE33 Einar Þór Danfelsson, KR . . . 20 TE34 Sigþór Júliusson, KR ..........4 TE35 Þorsteinn Jónsson, KR.........4 TE36 John Nielsen, Leiftri.........-l TE37 Paul Kinnaird, Leiftri........-10 TE38 Páll V. Gíslason, Leiftri .... -2 TE39 Peter Ogaba, Leiftri.........-16 TE40 Rastislav Lazorik, Leiftri ... 15 TE41 Hörður Már Magnúss, Val ... 4 TE42 Ingólfur Ingólfsson, Val ......4 TE43 Ólafur Brynjólfsson, Val.....0 TE44 Ólafur Stígsson, Val .......-8 TE45 Sigurbjörn Hreiðarss, Val ... 12 TE46 Gestur Pálsson, Þrótti......-4 TE47 Ingvar Ólason, Þrótti ......-6 TE48 Logi U. Jónsson, Þrótti.......-2 TE49 Páll Einarsson, Þrótti.........8 TE50 Vignir Sverrisson, Þrótti ... . 0 TE51 Scott Ramsey, Grindavík ... 12 TE52 Eiður Smári Guðjohnsen, KR 0 TE53 Baldur Bragason, Leiftri .... -2 TE54 Páll Guðmundsson, Leiftri ... 8 TE55 Hallsteinn Arnarson, Fram ... 9 TE56 Amór Guðjohnsen, Val..........41 TE57 Georg Birgisson, Keflavík .... 0 TE58 Marko Tanasic, Keflavík .... -2 Sóknarmenn (SM) SMl Anton B. Markússon, Fram . . -8 SM2 Ágúst Ólafsson, Fram...........-2 SM3 Þorbjöm A. Sveinsson, Fram -2 SM4 Ámi Stefán Bjömsson, Grind . 2 SM5 Óli Stefán Flóventss, Grind . . 3 SM6 Þórarinn Ólafsson, Grind . . . . 0 SM7 Hálfdán Gíslason, ÍA............-4 SM8 Mihajlo Bibercic, ÍA.............0 SM9 Ragnar Hauksson, ÍA ............-2 SM10 Kristinn Lárusson, ÍBV.........14 SMll Sindri Grétarsson, ÍBV.........2 SM12 Steingrímur Jóhanness, ÍBV . 57 SM13 Ásbjörn Jónsson, ÍR.............0 SM14 Kristján Brooks, ÍR ............7 SM15 Sævar Gislason, ÍR..............9 SM16 Guðmundur Steinarss, Kefl .. 11 SM17 Gunnar Már Másson, Kefl. ... 0 SM18 Þórarinn Kristjánsson, Kefl . . 4 SM19 Andri Sigþórsson, KR............2 SM20 Bjöm Jakobsson, KR .............7 SM21 Guömundur Benediktss, KR . 14 SM22 Kári Steinn Reyniss, Leiftri . . 0 SM23 Steinar Ingimundars, Leiftri . . 2 SM24 Uni Arge, Leiftri...............n SM25 Amór Gunnarsson, Val...........-2 SM26 Jón Þ. Stefánsson, Val .........6 SM27 Salih Heimir Porca, Val . . . . -i SM28 Ásmundur Haraldss, Þrótti . . 13 SM29 Hreinn Hringsson, Þrótti ... 13 SM30 Tómas Ingi Tómass, Þrótti . . 39 SM31 Sigurður R. Eyjólfsson, ÍA . . 13 SM32 Jens Paeslack, ÍBV .............2 SM33 Sasa Pavic, Keflavik............o SM34 Dean Martin, ÍA................-3 SM35 Zoran Ivsic, lA................-3 SM36 Haukur Hauksson, Fram . . .. o SM37 Steindór Elíson, Fram...........2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.