Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1998, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1998, Qupperneq 30
34 ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 Afmæli Saga Jónsdóttir Saga Jónsdóttir húsfreyja, að Rauðá II, Ljósavatnshreppi, er sex- tug i dag. Starfsferill Saga fæddist á Akureyri og ólst þar upp i foreldrahúsum. Hún stundaði bamagæslu og sveitastörf á sumrum á unglingsárunum. Hún var ráðskona á Ljósavatni 1960-61 en þar kynnist hún manni sínum. Hún flutti með honum að Rauðá vorið 1961 og hefur verið þar hús- freyja síðan. Þá hefúr hún stundaö verslunarstörf í Goðafossmarkaði, markaði handverkskvenna milli heiða, sl. sex ár. Saga hefur starfað í Kvenfélagi Ljósvetninga sl. þrjátíu ár og sinnt þar ýmsum nefndarstörfum, starf- aði í ungmennafélaginu Gaman og alvara í áratugi, er stofnfélagi Harmóníkufélags Þingeyinga og hef- ur, ásamt eiginmanni sínum, starf- að ötullega í því félagi. Fjölskylda Saga giftist 5.10. 1961 Grími Vilhjálmssyni, f. 11.8. 1936, bónda og hljóð- færaleikara á Rauðá. Hann er sonur Friðriks Vilhjálms Grímssonar, bónda og smiðs á Rauðá, og k.h., Hólmfríðar Sig- ríðar Haiidórsdóttur, hús- freyju frá Stöng i Mý- vatnssveit. Böm Sögu og Gríms em Bjöm Grétar, f. 27.6. 1957, (kjörsonur) verkamaður á Hauganesi, en sambýliskona hans er Ingibjörg Sigurðardóttir og em böm þeirra Hólmfríður Helga, f. 16.1. 1985, Grimur Freyr, f. 5.1. 1987, og Saga Karen, f. 29.5.1989 auk þess sem dóttir Bjöms Grétars frá því áð- ur er Malan, f. í Færeyjum 7.11. 1979; Friðrik Vilhjálmur, f. 13.9. 1962, verkamaður i foreldrahúsum; Guðný Ingibjörg, f. 27.8. 1966, hús- freyja í Lautum í Reykja- dal en maður hennar er Tómas Gunnarsson og er dóttir hennar Helga Guð- rún, f. 11.4. 1987. Systkini Sögu em Jón Þorsteins, f. 16.5. 1929, verkamaður á Akureyri, kvæntur Sigríði Stein- þórsdóttur en þau eiga þrjú böm; Erla, f. 25.8. 1932, húsfreyja í Ær- lækjaseli í Öxarfirði, ekkja eftir Grím Jónsson, bónda og ráðunaut, en synir þeirra eru sex talsins; Hauk- ur, f. 5.9.1934, verkamaður í Hafnar- firði, kvæntur Steinunni Magnús- son, en þau eiga fjögur böm; Þyri, f. 19.9. 1936, húsmóöir í Reykjavík, ekkja eftir Martein Eyjólfsson leigu- bílstjóra en þau eignuðust fjögur böm og átti hún eitt bam fyrir; Jón- ína, f. 2.11. 1940, húsmóðir á Akur- eyri, en hún á fjögur böm með fýrrv. manni sínum, Svanlaugi Jónssyni verkamanni; Bjarni, f. 17.6. 1945, verkamaður í Reykjavík, kvæntur Steinunni Bjamarson en þau eiga tvo syni auk þess sem Steinunn á tvær dætur frá því áður; Gunnar, f. 5.5. 1946, starfsmaður í Straumsvík, kvæntur Guörúnu Gísladóttur en hann á tvö böm frá fyrra hjónabandi; Skarphéðinn, f. 18.11. 1947, vélsmiður í Reykjavík, kvæntur Erlu Gestsdóttur en þau eiga tvö böm; Margrét, f. f. 4.12. f. 1950, húsmóðir á Akureyri, gift Trausta Haraldssyni prentara en þau eiga eina dóttur og Margrét átti son fyrir. Foreldrar Sögu: Jón Ámason, f. 5.8. 1895, d. 20.2. 1942, skipstjóri frá Hjalteyri, og Helga Magnea Krist- jánsdóttir, f. 17.12. 1909, húsfreyja, af Reykjahlíðarætt. Saga verður að heiman á afmælis- daginn en tekur á móti gestum að Breiðamýri, laugard. 22.8. n.k. eftir kl. 20.00. Saga Jónsdóttir. Margrét Guðmundsdóttir Margrét Guðmundsdóttir, bóndi og veðurathugunarmaður á Vatns- skarðshólum n, er fimmtug í dag. Starfsferill Margrét fæddist í Dalsmynni í Eyjahreppi á Snæfellsnesi og ólst þar upp. Eftir skyldunám stundaði hún nám í fjögur ár við Kvenna- skólann i Reykjavík og útskrifaðist þaðan vorið 1967. Margrét stundaði síðan ýmis störf, heima og erlendis. Á meðan hún var búsett i Reykjavík vann hún á skrifstofu i u.þ.b. fimm ár hjá Jóhanni Ólafssyni og Co. Hún flutti síðan með íjölskyldu sinni að Vatnsskarðshólum í Mýrdal 1973 þar sem þau hafa búið síðan. Margrét hefur gegnt margvísleg- um félagsstörfum, m.a. setið í sveitastjóm Dyrhólahrepps, skóla- nefnd Mýrdalshrepps, í stjóm Sam- bands vestur-skaftfellskra kvenna, veriö formaður kvenfélags Dyrhóla- hrepps og situr í sóknarnefnd Skeiðflatarkirkju. Hún hefur átt sæti í miðstjóm Alþýðubandalags- ins, setið í stjóm kjördæmisráðs Al- þýðubandalagsins á Suðurlandi og var formaður Alþýðubandalagsfé- lags Vestur-Skaftafellssýslu. Fjölskylda Margrét giftist 12.6.1971 Þorsteini Gunnarssyni, f. 11.5. 1946, bónda og útgerðarmanni. Hann er sonur Gunnars Stefánssonar, f. 23.7. 1915, d. 7.4.1984, og k.h., Unnar Þorsteins- dóttur, f. 17.8. 1921, d. 16.11. 1993, en þau stunduðu búskap og veðurat- huganir á Vatnsskarðshólum. Böm Margrétar og Þorsteins em Unnur Elfa, f. 23.6. 1972, ráðgjafi í Reykjavík, gift Kristjáni Kristjáns- syni, sölu- og markaðsfulltrúa, og er dóttir þeirra Alexandra, f. 15.3.1996; Eva Dögg, f. 28.5. 1977, nemi við Þroskaþjálfaskóla íslands, en unn- usti hennar er Vigfús Páll Auð- bertsson sem starfrækir flutninga- fyrirtæki ásamt fóður sínum i Vík; Gunnar Þormar, f. 13.11. 1981, nemi í Borgarholtsskóla. Systkini Margrétar em Eygló, f. 13.4. 1940, starfsmaður við dvalar- heimilið Fellaskjól í Grandarfirði, gift Þor- varði Lárussyni skip- stjóra og á Eygló þrjú böm; Guðmundur Reyn- ir, f. 22.3. 1941, múrara- meistari og starfsmaður hjá Loftorku í Borgar- nesi, kvæntur Herdisi Jónasdóttur, starfsmanni hjá íslandspósti og eiga þau fjögur börn; Ágúst Guðjón, f. 6.7. 1943, múr- arameistari og verktaki í Borgamesi og á hann fimm böm, í sambúð með Hafdísi Lilju Pétursdóttur er vinnur við veitingarekstur; Ástdís, f. 18.9. 1944, starfar á prjónastofunni Evu á Blönduósi, gift Sveini Þórarinssyni bifreiðastjóra og eiga þau þrjú böm; Svava Svandís, f. 4.10.1946, gift Sím- oni Sigurmonssyni en þau reka gistiheimilið Langaholt í Staðar- sveit og eiga þau fimm böm; Svan- ur Heiðar, f. 29.11. 1950, bóndi og fyrrv. oddviti í Dalsmynni, kvæntur Höllu Guðmundsdóttur, kennara og oddvita og eiga þau fjög- ur böm; Kristján Guðni, f. 2.9. 1952, skrifstofu- stjóri í Grandarfirði, kvæntur Sigrúnu Hauks- dóttur, starfsmanni hjá VSÍ og á hann eitt bam frá fyrra hjónabandi; Tryggvi Gunnar, f. 23.6. 1956, tæknifræðingur hjá Landssímanum í Reykja- vík og á hann tvö böm, í sambúð með Sigrúnu Reynisdóttur arkitekt; Sigrún Hafdís, f. 9.4.1960, bóndi að Kálfárvöllum í Staðar- sveit, gift Bjarna Vigfússyni verk- taka og eiga þau fjögur böm; Skarp- héðinn, f. 11.11. 1962, stýrimaður í Nýja-Sjálandi og á hann tvö börn. Foreldrar Margrétar: Guðmund- ur Guðmundsson, f. 15.9. 1902, d. 24.1. 1993, og k.h., Margrét Guðjóns- dóttir, f. 3.3. 1923. Þau stunduðu bú- skap í Dalsmynni. Margrét og Þorsteinn verða að heiman á afmælisdaginn. Margét Guömundsdóttir. Sigurður Viðar Ottesen Sigurður Viðar Ottesen trésmíðameistari, Dala- landi 5, Reykjavík, er fer- tugur í dag. Starfsferill Sigurður fæddist í Kópa- vogi en ólst upp í Vest- mannaeyjum tO fjórtán ára aldurs, eða fram að gosi. Hann flutti þá í Kópavog- inn og átti þar heima í tvö ár. Þá flutti hann tfl Reykjavíkur þar sem hann hefur átt heima síðan. Siguröur Viðar Ottesen. Sigurður stundaði sjó- mennsku á farskipum á ár- unum 1977-81, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík, lærði trésmíði, lauk sveinsprófi í þeirri grein og öðlaðist síðan meistararéttindi. Hann hefur síðan stundað tré- smiöar frá því námi lauk. Sigurður var formaður Skólafélags Iðnskólans og síðar formaður iþróttaráðs skólans. Hann hefur stund- að íþróttir frá unga aldri, m.a. æft og keppt í knatt- spymu með ÍBV og Fram, og i körfu- bolta með Ármanni og Breiðablik. Þá hefur hann þjálfað yngri flokka í körfúbolta. Fjölskylda Sigurður Viðar kvæntist 21.6. 1986 Erlu Amardóttur, f. 3.2. 1965, háskólanema og húsmóður. Hún er dóttir Arnar Ámasonar, rafverk- taka í Reykjavík, og Ragnheiðar Kristinar Karlsdóttur framkvæmda- stjóra. Böm Sigurðar Viðars og Erlu eru Andri Rafn Ottesen, f. 1.2. 1991; Thelma Björk Ottesen, f. 18.12. 1995. Systkini Sigurðar Viðars eru Garðar S. Ottesen, f. 3.12.1959, versl- unarmaður í Reykjavík; Sveinbjöm Þ. Ottesen, f. 8.12. 1959, kjötiðnaðar- maður í Hveragerði; Kristín Ottesen, f. 30.5. 1961, starfsmaður Póla á Siglufirði; Jóhann Ottesen, f. 6.5. 1962, sjómaður á Siglufirði. Foreldrar Sigurðar Viðars eru Viðar Ottesen, f. 25.6. 1938, eftirlits- maður í Reykjavík, og Ásthildur Jóna Sigurðardóttir, f. 14.8. 1940, matráðskona í Reykjavík. Sigurður Viðar er að heiman á af- mælisdaginn. Til hamingju með afmælið 18. ágúst 85 ára Árni B. Gíslason, Suðurgötu 90, Akranesi. 80 ára Halldóra Sigurðardóttir, Sléttuvegi 17, Reykjavik. Jón Valberg Júlfusson, Borgarbraut 53, Borgarnesi. Sólveig Guðjónsdóttir, Fannborg 1, Kópavogi. 75 ára Erika Einarsson, Hjallabraut 3, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns, Hvassa- bergi 4, Hafnarfirði frá kl. 20.00 á afmælisdaginn. Björg Ágústsdóttir, Boðaslóð 24, Vestm.eyjum. Gunnar Helgason, Smáragötu 5, Reykjavík. Júlíus Þórarinsson, Hvanneyrarbraut 32a, Siglufirði. 70 ára Guðmann Heiðmar, Öldugötu 7a, Reykjavík. Sesselja Gunnarsdóttir, Ofanleiti 15, Reykjavík. Sverrir Gunnarsson, Hrosshaga I, Biskupst.hreppi. 60 ára Hróbjartur Hróbjartsson, Bergstaðastræti 63, Reykjavík. Siguijón Hannesson, Vogabraut 44, Akranesi. Sverrir Valdimarsson, Hólmi, Skaftárhreppi. 50 ára Ámi Gunnarsson, Háaleitisbraut 45, Reykjavík. Ema Guðlaugsdóttir, Greniteigi 41, Keflavík. Helga Rós Jóhannesdóttir, Háabergi 1, Hafnarfirði. Ida E. Sveinsdóttir, Lækjargötu 12b, Hafnarfirði. Lára Berndsen, Úthlíð 13, Hafnarfirði. Nanna Snædis Jóhannsdóttir, Koltröð 9, Egilsstöðum. Pétur Böðvarsson, Botnahlíö 15, Seyðisfirði. Sigurður Lúðvíksson, Greniteigi 29, Keflavík. Sævar I. Jónsson, Háaleitisbraut 17, Reykjavík. 40 ára Amór Guðmundsson, Hjarðarhaga 23, Reykjavík. Freyja Eysteinsdóttir, Brúnagerði 7, Húsavík. Guðmundur Magnússon, Birkimel 12, Varmahlíð. Guðrún Kristmannsdóttir, Túngötu llb, Eskifirði. Gunnar Már Antonsson, Krókahrauni 8, Hafnarfirði. Halla Snorradóttir, Steinahlíð 5a, Akureyri. Hallfríður J. Hauksdóttir, Smárahlíð 12d, Akureyri. Ingibjörg Ágústa Magnúsdóttir, Hjallahrauni 11, Hafnarfirði. Svava Helgadóttir, Brekkustíg 29b, Njarðvik. Valdimar Stefán Hólmsteinsson, Kirkjubraut 58, Akranesi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.