Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1998, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1998, Blaðsíða 32
36 ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 TVXT- onn skabarn 1 • /» s< • þjoöarinnar „Sú var tíðin að Eimskipa- félag íslands fékk nafnið óskabarn þjóöar- innar. Nú er öldin , önnur. Allt að 10 , skip Eimskipafé- lags íslands sigla nú undir svo- nefndum henti- fánum og þá gjaman fánum fa- tækra þjóða, til að sleppa við að greiða lögboðna skatta til þjóðfélagsins." Steinunn Finnbogadóttir, fyrrv. borgarfulltrúi, í DV. Leirrisinn „Það eina sem hefur hreyft við leirrisa rikisins er heims- meistarakeppnin í fótbolta. Þá er allt í einu eins og al- valdur hafl stigið til jarðar og skipað fyrir um nýjan frétta- tíma og niðurfellingar aug- lýstrar dagskrár." Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur, í fjölmiðlapistli um Ríkissjónvarpið, í Morg- unblaðinu. Náttúruvemd ráðherra „Hann snerist gegn skamm- tímagróðasjónarmiðum á sjó. Nú gengur hann erinda þessara sjónarmiða á há- lendinu og er blindur fyrir því aö þau fela í sér langtímatap eins og rányrkj- an á miðunum forðum. Síðan segir hann eins og ekk- ert sé: „Að sjálfsögðu ber að taka tillit til náttúruvernd- ar“.“ Birgir Sigurðsson rithöfund- ur, um Halldór Ásgrímsson, í Morgunblaðinu. Mannvinurinn Keikó „Það væri næsta víst að ef honum (Keikó) yrði sleppt lausum myndi hann elta fiski- bátana, heilsa upp á mennina um borð og sníkja sér í soðið, fremur en aö veiða sér sjálf- ur.“ Ingvar Emilsson haffræð- ingur, í Morgunblaðinu. íslendingar hafa ekki stíl „íslendingar vilja alltaf vera eins. Þeir hafa ekki stíl og koma ekki fyrir sem einstakling- ar. Ég er athygl- issjúk og vil láta taka eftir mér.“ Auður Haralds ríthöfundur, sem klæðist skærum litum, í Degi. Fjöruganga á Reykjanesskaga Ein skemmtilegasta fjörugangan á Reykjanesskaga er frá Garðskaga til Sandgerðis, hvort heldur öll leið- in er gengin í einum áfanga eða komið er oftar og hluti af leiðinni genginn í hvert sinn. Þetta svæði er þekkt fyrir fuglalíf. Einkum er vor og haust góður tími til fuglaskoðun- ar, þegar margir farfuglat eru á leið til eða frá norðlægari slóðum. Oft má sjá seli á skerjum og steinum eða í sjónum. Þeir eru forvitnir og færa sig oft nær ströndinni og virða fyrir sér vegfarendur. Selir sjá illa en eru næmir fyrir allri hreyfingu og hljóðum. Umhverfi Á leiðinni milli Garðskaga og Sandgeröis er farið hjá Kirkjubóli en þar gerðust afdrifaríkir atburðir á miðöldum þegar sveinar Jóns Ger- rekssonar brenndu bæinn í hefndar- skyni fyrir hryggbrot og 1551 gerðu stuðningsmenn Jóns Arasonar að- för að Kristjáni skrifara, er hann var staddur á Kirkjubóli, og drápu hann og menn hans. Leiðin frá Garðskaga til Sandgerðis er um 5 Ljóssveinar Skagaflös Þórðarflös Steinbítaklettar Qgröskðjli Garðhúsavík \ Akurhúsabás Langitangi Kúarif Hafliöasker Lambarif Mávatangi Kvíavallavík Hafurbjarnars(aöjr Borgusker Hásteinn km löng Og þarf að fara hægt yfir Og Heimild: Gönguleiðir á íslandi eftir hafa 2-3 tíma til ráðstöfunar. Einar Þ. Guðjohnsen. Tryggvi Hansen, torfhleðslu- og tónlistarmaður: Hringdansinn er besta leiðin til að fólk skennnti sér saman „Hugmyndin að torfbænum á Þingborg kom frá skólastjóranum þar, Sigurgeiri Friðþjófssyni. Hann hafði uppi á mér, vissi að ég haföi verið með námskeið í torf- og grjót- byggingum og spurði hvort ég væri til í að gera kot á jörðinni. Hann hafði í fórum sínum teikningu sem sýndi fjósbaðstofu. Ég tók þessu feg- ins hendi og teiknaði bæ sem er með þessari baðstofu sem var á teikningunni en breytti henni að vísu yfir í götubaðstofu sem er af- brigði af fjósbaðstofu en held mig annars að mestu leyti við Freys- hólabæinn sem upprunalega teikn- ingin var af. Ég setti gamlan skála framan við sem hefur að fyrirmynd forna Keldnaskálann og þá var ég kominn með það sem ég hafði haft lengi áhuga á; að sýna sögu íslensku baðstofunnar sem engar heimildir segja til um að einhver hafi baðað sig í,“ segir Tryggvi Hansen sem á hverju sumri i sautján ár hefur staðið fyrir námskeiðum í torf- og grjótbyggingum og er nú að hlaöa og vinna að baðstofubyggingum á Þingborg um helgar. Eru allir vel- komnir að taka þátt í hleðslunni og fara um leiö á námskeið. Tryggvi hefur lengi haft áhuga á híbýlum íslendinga áður fyrr og þótt að á Þingborg sé fyrst og fremst um baðstofúbyggingu að ræða þá hangir meira á spýtunni: „Ég kalla bæinn Rauðakot og þar er forn skáli og göng sem fara inn af baðhúsinu og tvö herbergi sem tilheyra sautjándu öldinni, öðrum megin er íjósbað- stofa og eldhús og búr hinum meg- in. Útlitið á Rauðakoti verður síðan eins og sautjándu aldar bær með fomum skála. Þetta er mikið verk og hefur gengið frekar hægt, veggimir era tilbúnir og um næstu helgi er meiningin aö fara yfir í Maður dagsins timburverkið. Til okkar kemur mik- ið af gestum til að forvitnast og skoða en það sem mig vantar er fólk sem gerir eitthvað um leið og það heldur uppi samræðum. Ég hef ver- ið að auglýsa þetta sem námskeið og kalla það torfbæjareróbikk sem hleðslumaður heldur er hann einnig tónlistarmaður og segist vera á kafi í tónlistinni um þessar mundir: „Ég var að gefa út geislaplötu sem heit- ir Vúbbið, þar blanda ég saman hringdönsum, kveðskap og tölvu- tónlist, svo að eitthvað sé nefnt, ég sem hluta af þessu sjálfur en leita aftur i tímann eftir sumu. Þama er til að mynda heljarmikil fom ríma um Sigurð Fáfhisbana, hringhendur þar sem ég kveð, nú, ég syng fimm- und með Andreu Gylfadóttur og nota tölvur í hringdansana sem lengi hafa verið mér kærir. Ég hef lengi verið því fylgjandi að hring- dansinn sé notaður meira í veislum, til að mynda fermingarveislum og brúðkaupum. Þetta er besta leiðin til að fá fólk til sam- anstend- ur af hreyf- ingu, vinnu og útiveru og víst er að allir þeir sem hafa komið til okkar og verið með okkur hafa haft mjög gaman af.“ Tryggvi er ekki bara torf- Tryggvi Hansen. Caron syngur ( Kaffi Reykjavík í kvöld. Caron á Kaffi Reykjavík Söngkonan Caron, sem dvalið hefur hér á landi um hríð og sungið aðalhlut- verkið í Carmen Negra sem sýnt hefur verið fyrir fullu húsi í íslensku óperunni, “ ætlar að halda tvenna tón- leika á Kaffi Reykjavík i þessari viku og eru þeir fyrri í kvöld. Mun hún á tónleikum þessum syngja vinsæl lög frá ýmsum tím- um. Caron er ensk söng- kona sem búið hefur um hríð í Finnlandi og þar söng hún einnig sama hlutverk i Carmen Negra og hún syng- Skemmtanir ur hér. Eins og mörgum er kunnugt er Carmen Negra nokkurs konar salsaútgáfa af hinni frægu óperu Car- men eftir Bizet og eru hin þekktu lög úr óperunni uppistaðan í verkinu. Á tónleikunum syngur Caron aftur á móti lög sem hún hefur dálæti á. Seinni tón- leikamir verða á fimmtu- dagskvöld. Elisabeth Zeuthen Schneider leikur á fiðlu í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld. Fiðla og píanó Á þriðjudagstónleikum i Listasafni Sigmjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30 verður flutt tónlist fyrir fiðlu og pí- anó. Flytjendur eru danski fiðluleik- arinn Elisabeth Zeuthen Schneider og Halldór Haraldsson píanóleikari. Á efnisskránni er dönsk „gullaldartón- hst“ eftir Hartmann-feðgana og verk eftir Carl Nielsen. Tónleikar Elisabeth Zeuthen Schneider hefur tvívegis komið til íslands og hélt í bæði skiptin tónleika með Halldóri Haraldssyni í Sigurjónssafni. Hún hefur hlotið íjölda viðurkenninga, meðal annars styrk úr Gade-sjóðnum og ferðastyrki sem kenndir eru við Carl Nielsen og Sonningssjóðinn. Elisabeth Zeuthen hefur starfaö með Det kgl. Kapel og dönsku útvarps- hljómsveitinni og heíúr leikið einleik með helstu hljómsveitum í Danmörku og einnig haldið tónleika í Bandaríkj- unum og víða á meginlandi Evrópu. Halldór Haraldsson er islenskum tónlistargestum að góðu kunnur. Hann hefúr haldið fjölda tónleika, bæði hér heima og erlendis. Þá hefúr hann leik- ið marga píanókonserta með Sinfóníu- hljómsveit íslands, verið virkur í kammertónlist og frumflutt mörg verk íslenskra samtiðartónskálda. Hann er einn af stofnendum Tríós Reykjavíkur en starfar nú sem skólastjóri Tónlist- arskólans í Reykjavík. Bridge Þegar þetta var skrifað voru línur farnar að skýrast nokkuð í 16 sveita úrslitum bikarkeppni BSÍ. Sterkar sveitir Landsbréfa, Marvins, Ár- mannsfells og Nýherja voru allar komnar áfram í 8 sveita úrslitin. Sveit Nýherja þurfti að hafa fyrir sigri sínum gegn sveit Rúnars Ein- arssonar. Lokastaðan í þeim leik var 107-100, en sveit Rúnars haföi reynd- ar forystu lengst af. Staðan í leikn- um var 69-84, Rúnari í vil, þegar 10 spil voru eftir af leiknum. Eins og búast má við þegar munurinn er svo lítill er auðvelt að finna spil í leikn- um sem réðu úrslitum. Sveit Ný- herja græddi 13 impa i þessu spili í þriðju lotu leiksins. Spiluð voru 3 grönd á hendur a-v í opnum Scd, en sagnir gengu þannig í lokaða saln- um. A-v á hættu og norður gjafari: * D4 44 DG752 ■F 653 * 853 * K82 •» 3 * ÁG10987 * 972 4 G10965 4» 86 4 K42 * D104 Norður Austur Suður Vestur Hjálmt. ísak HróðmarHelgi pass pass pass 1 * pass p/h 3 4 pass 6 4 4 A73 «4 ÁK1094 4 D * ÁKG6 Kerfi a-v kom i góðar þarfir í þessu spili. Opnunin á einu laufi sýndi annaðhvort 14-16 jafnskipta hendi eða sterka hendi með 17 eða fleiri punkta. Þriggja tígla sögnin sýndi 7-9 punkta með góðan lit, með tvö háspil af þremur hæstu eða að minnsta kosti ÁG109 sjöttu. Með þær upp- lýsingar vissi Helgi Sigurðsson í vestur að slemman var góð, jafnvel þó að hann ætti aðeins einspil í litnum. Slemman byggist allajafna á því að fría fimmta hjart- að, en laufsvíningin var til vara í slæmri hjartalegu. ísak Öm Sigurðsson Helgi Sigurösson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.