Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1998, Blaðsíða 34
38
%tgskrá þriðjudags 18. ágúst
ÞRIÐJUDAGUR 18. AGUST 1998
SJÓNVARPIÐ
09.25 EM í frjálsum íþróttum. Sjónvarpiö sýnir
daglega beint frá Evrópumeistaramótinu í
frjálsum íþróttum sem fram fer í Búdapest
18.-23. ágúst. Þórey Edda Elísdóttir og
Vala Flosadóttir keppa í stangarstökki og
Guðrún Arnardóttir í grindahlaupi.
10.30 Skjáleikurinn.
13.55 EM í frjálsum íjjróttum. Sýnd upptaka
frá opnunarhátíðinni.
18.40 Auglýsingatími
- Sjónvarpskringlan.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Bambusbirnirnir (47:52).
19.30 Úriö hans Bernharös (5:5)
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Bankastjórinn (1:6) (The Boss). Bresk
gamanþáttaröð um banka-stjóra sem eng-
inn skilur hvernig komist hefur til metorða.
21.10 Lögregluhundurlnn Rex
22.00 Dauðagígurinn (Horizon: Crater of Death).
Bresk heimildarmynd um rannsóknir vís-
indamanna á risavöxnum gíg við Yucatan í
Lögregluhundurinn Rex mætir gal-
vaskur aö vanda.
Mexíkó sem talinn er hafa myndast við
árekstur smástirnis og jarðar fyrir u.þ.b. 65
milljónum ára.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 EM i frjálsum iþróttum. Sýndar svip-
myndir frá keppni dagsins.
23.45 Skjáleikurinn.
ISJÚBi
13.00 Bramwell (8:10) (e).
13.55 Elskan, ég mlnnkaöl börnin
14.40 Cosby (25:25) (e).
15.05 Handlaginn heimilisfaðir (8:25) (e)
(Home Improvement).
15.30 Grillmeistarinn (e). Sigurður L. Hall
ásamt góðum gestum við grillið.
16.00 Spegill, spegill.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.45 Kolli káti.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
17.45 Linurnar í lag (e).
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.35 Simpson-fjölskyldan (34:128).
19.00 19>20.
Skjáleikur.
17.00 í Ijósaskiptunum (5:29) (Twilight Zone).
17.30 Taumlaus tónlist.
18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur
myndaflokkur um Simon Templar og æv-
intýri hans.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 Ofurhugar. Kjarkmiklir íþróttakappar sem
bregða sér á skíðabretti, sjóskíði og margt
fleira.
19.30 NBA-kvennakarfan.
Molly Ringwald og félagar sýna
okkur bæjarbrag í bandarísku
sjávarþorpi.
20.05 Bæjarbragur (7:15) (Townies). Molly
Ringwald fer fyrir í friðum hópi leikara
i þessum gamansömu þáttum.
20.30 Handlaginn heimilisfaðir (9:25)
(Home Improvement).
21.05 Grand-hótel (4:8) (The Grand). Nýir
og vandaðir breskir þættir sem gerast
á Grand-hótelinu í Manchester rétt
eftir fyrri heimsstyrjöldina. Við kynn-
umst eigendum og starfsfólki hótels-
ins sem reynir sitt besta til að halda
hótelinu gangandi og gestunum
ánægðum.
22.00 Mótorsport.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Litli snillingurinn (e) (Little Man
Tate). Ofvitinn Fred Tate á
ekki sjö dagana sæla þótt
lærdómur sé fyrir honum
leikur einn. Móðir hans á í vandræð-
um með aö sjá fyrir honum og svo fer
að hún verður að láta hann frá sér. En
sá stutti tekur til sinna ráða. Aðalhlut-
verk: Dianne Wiest, Jodie Foster og
Adam Hann-Byrd. Leikstjóri: Jodie
Foster.1991.
00.30 Dagskrárlok.
Brellumeistarinn kann ýmislegt fyr-
ir sér.
20.00 Brellumeistarinn (5:22). (F/X) Þegar
brellumeistarinn Rollie Tyler og löggan
Leo McCarthy leggjast á eitt mega
bófarnir vara sig.
21.00 Kyrtilllnn (The Robe). Stórmynd sem
byggð er á metsölubók eftir
Lloyd C. Douglas. Rómversk-
ur alþýðuforingi hefur umsjón
með krossfestingu Jesú og í kjölfarið
áskotnast honum kyrtillinn hans í ten-
ingaspili. Óútskýrðir eiginleikar virðast
fylgja flikinni og það vekur áhuga
Kaligúla keisara. Richard Burton, sem
leikur alþýðuforingjann, var tilnefndur til
óskarsverölauna fyrir frammistöðu sína.
Leikstjóri: Henry Coster. Aðalhlutverk:
Richard Burton, Gene Simmons, Victor
Mature, Michael Rennie og Jay Robin-
son.1953.
23.15 Strandblak. (Beach World Tour 1998).
23.45 Ráðgátur (e). (X-Files)
00.30 Heimsfótbolti meö Western Union.
00.55 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone).
01.20 Dagskrárlok og Skjáleikur.
Wi
o
BARNARÁSIN
16.00 Viö Noröurlandabúar. 16.30 Skólinn
minn er skemmtilegur & Ég og dýriö mitt.
17.00 Allir í leik. 17.30 Rugrats. 18.00
AAAhhhl! Alvöru skrímsli. 18.30 Ævintýri P
& P. 19.00 Bless og takk fyrir f dag.
Allt efni talsett eöa meö íslenskum texta.
Jón Arnar Magnússon er einn þeirra Islendinga sem keppa á EM í
frjálsum íþróttum utanhúss.
Sjónvarpið kl. 09.25:
EM í frjálsum íþróttuin
Evrópumeistaramótið í
frjálsum íþróttum fer að þessu
sinn fram í Búdapest í Ung-
verjalandi dagana 18.-23. ágúst
nk. Mikil eftirvænting er fyrir
mótið hjá íslenskum íþróttaá-
hugamönnum enda verður
send vaskari sveit íslenskra
keppenda en um árabil.
Fremstur í flokki fer Jón Arn-
ar Magnússon sem skipað hef-
ur sér á bekk fremstu tug-
þrautarmanna heims og mun
vafalítið berjast um verðlaun.
Guðrún Amardóttir stefnir að
sama marki í 400 m grinda-
hlaupi og sömuleiðis Vala
Flosadóttir og Þórey Edda Elís-
dóttir i stangarstökki. Þetta er
forystuhópurinn en fleiri eiga
vafalítið eftir að bætast við.
Sjónvarpið sendir beint frá
keppninni alla daga og verður
athyglinni einkum beint að
tvennu, íslendingum í keppni
og úrslitum í einstökum grein-
um. Beinar útsendingar verða
að morgni og seinni hluta dags
en samantekt hvers keppnis-
dags verður á dagskrá að lokn-
um Eelefufréttum. Ingólfur
Hannesson og Samúel Örn Er-
lingsson verða á keppnisstað
og lýsa beint frá Búdapest.
Stöð 2 kl. 22.50:
Litli snillingurinn
sérstaklega vegna þess að henni
sjálfri hefur boðist nýtt starf
annars staðar í landinu. En ótt-
inn um að sonur hennar muni
skaðast af aðskilnaðinum og að
fólk gleymi því að hann sé, þrátt
fyrir snilligáfuna, bara átta ára
gamall, nagar hana stöðugt og
kannski ekki að ástæðulausu.
I kvöld kl. 22.50 sýnir Stöð 2
kvikmyndina Litli snillingur-
inn, eða Little Man Tate, en hún
er frá árinu 1991 og er fyrsta
myndin sem leikkonan kunna,
Jodie Foster, leikstýrði. Foster
leikur sjálf hlutverk hinnar ein-
stæðu móður, Dede Tate, sem á
í erfiðleikum með að sjá sjálfri
sér og átta ára göml-
um syni sínum,
Fred, farborða. Þeg-
ar í ljós kemur að
Fred er gæddur
óvenjulegri snilli-
gáfu á sviði stærð-
fræðinnar er móður
hans boðið að fela
hann i umsjá vís-
indakonunnar Jane
Grierson sem rekur
skóla fyrir unga
snillinga á borð við
Fred. Vegna stöðu Jodie Foster leikur eitt aöalhlutverka í mynd-
sinnar getur Dede inni Litli snillingurinn auk þess að leikstýra
ekki hafnað boðinu, henni.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93.5
09.00 Fréttír.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segöu mér sögu. Sögur trá
ýmsum löndum.
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Sumarleikhús barnanna. Lísa í
Undralandi byggt á sögu eftir
Lewis Carroll.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggöalínan.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Perlur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Út úr myrkrinu,
ævisaga Helgu á Engi.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Fimmtíu mínútur.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. Elektróníska tón-
skáldiö Magnús Blöndal Jó-
hannsson.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víösjá.
18.00 Fréttir. Brasilíufararnir eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
20.00 Þú, dýra list.
21.00 Fúli á móti býöur loksins góö-
an dag.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.30 Til allra átta.
23.00 Háborg - heimsþorp. Reykjavík
í 100 ár. Fimmti þáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn. Elektróníska tón-
skáldiö Magnús Blöndal Jó-
hannsson.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
09.00 Fréttir.
09.03 Poppland.
10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram.
11.00 Fréttir.
11.30 íþróttadeildin mætir meö nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur
áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. - Pistill Gunnars
Smára Egilssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Prófíllinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Froskakoss.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvötdtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:
01.10 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auölind.
02.10 Næturtónar.
03.00 Meö grátt í vöngum.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir. Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Noröurlands kl. 8.2Q-9.00 og
18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Stutt landveö-
urspá kl. 1 og í
lok frétta kl. 2,5,
6, 8, 12, 16, 19
og 24. ítarleg
landveöurspá
á rás 1 kl. 6.45,
10.03,12.45, og
22.10. Sjóveö-
urspá á rás 1 :kl.
I, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45,
19.30 og 22.10.
Samlesnar
auglýsingar
laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00,
II. 00, 12.00,
13.00,
15.00,
17.00,
14.00,
16.00,
18.00,
Valdís Gunnarsdóttir veröur á Matthildi
milli kl. 10 og 14.
19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.05 King Kong meö Radíusbræör-
um. Davíö Þór Jónsson og
Steinn Ármann Magnússon.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason.
Fréttir kl. 14.00,15.00.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Erla Friögeirsdóttir gælir viö
hlustendur.
16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Jakob
Bjarnar Grétarsson, Brynhildur
Þórarinsdóttir og Hrafn Jökuls-
son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og
18.00.
18.30 Viöskiptavaktin.
19.0019 > 20. Samtengdar fróttir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þin öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur viö
og leikur klassiskt rokk.17.00 Þaö sem
eftir er dags, ( kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árun-
um 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir
14.00-18.00 Siguröur Hlööversson
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón
Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor,
Rómantík aö hætti Matthildar
24.00-06.45 Næturvakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru
virka daga kl. 7.00-8.00-9.00-
10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi
Hrafn Jónsson.
KLASSIK FM 106,8
09.00 Fréttir frá Heimspjónustu BBC.
09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15
Das wohltemperierte Klavier. 09.30
Morgunstundin meö Halldóri Hauks-
syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu
BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00
Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15
Klassisk tónlist tíl morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 I hádeginu á Sígilt FM Létt
blönduö tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 -
17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlista-
þáttur blandaöur gullmolum umsjón: Jó-
hann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningj-
ar Sigvaldi Búi leikur sígilddægurlög frá 3.,
4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -19.00
Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00
Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og róm-
antísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á
Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Eliassyni
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll
Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi
Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jóns-
son (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01
Stefán Sigurösson og Rólegt og róman-
tískt. www.fm957.com/rr
X-ið FM 97,7
12.00 Rauöa stjarnan. 16.00 Jose Atilla.
20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum
ofar (drum & bass). 01.00 Vönduö nætur-
dagskrá.
MONOFM 87,7
07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 08.30
10.00 Ásgeir Kolbeinsson. Undirtónafréttir
kl. 11.00/Fréttaskot kl. 12.30 13.00 Einar
Ágúst. 16.00 Andrés Jónsson. Fréttaskot
kl. 16.30/Undirtónafréttir kl.18.00 19.00
Geir Flóvent. 22.00 Jaws .01.00 Næturút-
varp Mono tekur viö.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ymsar stöðvar
VH-1 ✓
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Vtdeo 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the
Best: John Oates 12.00 Mills’n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase 16.00
five @ five 16.30 Pop-up Video 17.00 The Clare Grogan Show 18.00 Mills 'n'
Tunes 19.00 VH1 Hits 21.00 Storytellers - Culture Club 22.00 Jobsons Choice
23.00 The Nightfly O.OOSpice 1.00 VH1 LateShift
The Travel Channel ✓ í/
11.00 The Great Escape 11.30 Dominika’s Planet 12.00 WHd Ireland 12.30
Origins With Burt WoH 13.00 On Tour 13.30 Go Portugal 14.00 Reel Worfd 14.30
The People and Places of Africa 15.00 An Aerial Tour of Britain 16.00 Wikf
Ireland 16.30 Sports Safaris 17.00 Origins With Burt Wolf 17.30 On Tour 18.00
The Great Escape 18.30 Dominika’s Planet 19.00 Getaways 19.30 The Flavours
of France 20.00 Going Places 21.00 Go Portugal 21.30 Floyd on Spain 22.00
Sports Safaris 22.30 The People and Places of Africa 23.00 Closedown
Eurosport ✓
6.30 Equestrianism: Pulsar Crown Series in Aachen, Germany 7.30 Rowing:
World Cup in Munich, Germany 8.30 Ski Jumping: FIS Summer Grand Prix 1998
in Courchevel, France 9.30 Football: Eurogoals 11.00 Water Skimg: Water Ski
World Cup 11.30 All Sports: Playlife 12.00 Golf: European Ladies’ PGA - British
Championship in Lancashire 13.00 Sailing: Magazine 13.30 Athletics: European
Championships in Budapest, Hungary 15.00 Athletics: European Championships
ín Budapest, Hungary 18.30 Boxing 20.00 Athletics: European Championships in
Budapest, Hungary 22.00 Football: World Cup Legends 23.00 Four Wheels
Drive: Formula 4x4 Off Road in Akureyri, lceland 23.30 Close
Hallmark ✓
5.55 Stone Pillow 7.30 Two Mothers for Zachary 9.05 Love and Curses... and
All that Jazz 10.35 Prime Suspect 12.15 Oldest Living Confederate Widow Tells
All 13.45 Essington 15.25 The Westing Game 17.00 Veronica Clare: Naked
Heart 18.30 Two Came Back 20.00 Incident in a Small Town 21.30 Nightmare
Come True 23.05 Oldest Uving Confederate Widow TeBs All 0.35 Essington
2.15Crossbow 2.40 The Westing Game 4.15SecretWitness
Cartoon Network / s/
4.00 Omer and the StarchikJ 4.30 The Real Story of... 5.00 The Fruitties 5.30
Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Ivanhoe 6.30
Blinky Bill 7.00 Scooby Doo 8.00 Dexter's Laboratory 9.00 Johnny Bravo 10.00
Cow and Chicken 11.00 Sylvester and Tweety 12.00 Beetlejuice 13.00 The Mask
14.00 Random Toon Generator 16.55 The Magic Roundabout 17.00 Tom and
Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo - Where are You? 18.30 Godzilla
19.00 Wacky Races 19.30 Inch High Private Eye 20.00 Swat Kats 20.30 The
Addams Family 21.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey
22.00 Top Cat 22.30 Dastardly and Muttley’s Flying Machines 23.00 Scooby Doo
23.30 The Jetsons 0.00 Jabberjaw 0.30 Galtar and the Golden Lance 1.00
Ivanhoe 1.30OmerandtheStarchikJ 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00
The Real Story of... 3.30 Blinky Bill
BBCPrime s/ ✓
4.00 Computers Don't Bite 4.45 Teaching Today 5.00 BBC World News 5.25
Prime Weather 5.30 Monster Cafe 5.45 Run the Risk 6.10 The Demon
Headmaster 6.45 The Terrace 7.15Can'tCook, Won’tCook 7.40 Kilroy 8.30
EastEnders 9.00 The Onedin Line 9.50 Real Rooms 10.15 The Terrace 10.45
Can’t Cook, Won't Cook 11.15 Kilroy 12.00 Cruisin' 12.30 EastEnders 13.00 The
Onedin Line 13.50 Prime Weather 13.55 Real Rooms 14.25 Monster Cafe 14.40
Run the Risk 15.05 The Demon Headmaster 15.30 Can’t Cook, Wont Cook
16.00 BBC Wortd News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife 17.00 EastEnders
17.30 Cruisin' 18.30 One Foot in the Grave 19.00 Final Cut 20.00 BBC World
News 20.25 Prime Weather 20.30 Jobs for the Girls 21.30 AII Our Children 22.00
Casualty 22.50 Prime Weather 23.00 Computers in Conversation 23.30 Living
with Technology - Writing a Report 0.30 Something in the Air 1.00 Geography
of Distant Places 3.00 Italianissimo
Discovery
✓ ✓
7.00 The Diceman 730 Top Marques II 8.00 First Flights 8.30 Jurassica 9.00
Discover Magazine 10.00 The Diceman 10.30 Top Marques I111.00 First Rights
11.30 Jurassica 12.00 Wildlife SOS 12.30 Deadly Australians 13.00 Deadly
Australians 13.30 Arthur C Clarke's World of Strange Powers 14.00 Discover
Magazine 15.00 The Diceman 15.30 Top Marques I116.00 First Flights 16.30
Jurassica 17.00 WikJlife SOS 17.30 Deadly Australians 18.00 Deadly Australians
18.30 Arthur C Clarke's World of Strange Powers 19.00 Discover Magazine
20.00 Trtanic 21.00 Titanic 22.00 The Driven Man 23.00 First Flights 23.30 Top
Marques II 0.00 Titanic 1.00 Close
MTV ✓ ✓
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 US Top 1017.00 So
90’s 18.00 Top Seledion 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTVID
22.00 Altemative Nation 0.00TheGrind 0.30 Night Videos
SkyNews ✓ ✓
5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the
Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour
15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30
Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on
the Hour 20.30 SKY WorkJ News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour
23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC Worid News
Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the
Hour 2.30 SKY Wortd News 3.00 News on the Hour 330 CBS Evening News
4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight
CNN ✓ ✓
4.00 CNN This Moming 4.30 Insight 5.00 CNN This Moming 5.30 Moneyline
6.00 CNN This Moming 6.30 World Sport 7.00 CNN This Moming 7.30
Showbiz Today 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World
News 10.30 American Edition 10.45 World Report 11.00 World News 11.30
Digital Jam 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00
WorkJ News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00
World News 15.30 Worid Beat 16.00 Larry King Live 17.00 World News 17.45
American Edition 18.00 World News 18.30 Worid Business Today 19.00 WorkJ
News 19.30 Q&A 20.00 WorkJ News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update /
WorkJ Business Today 2130 World Sport 22.00 CNN World View 22.30
Moneyline 23.30 Showbiz Today O.OOWorldNews 0.15 Asian Edition 0.30 Q&A
1.00 Larry King Live 2.00 World News 2.30 Showbiz Today 3.00 World News
3.15 Amencan Edition 3.30 Wortd Report
National Geographic í
5.00 Europe Today 8.00 European Money Wheel 11.00 Wilds of Madagascar
12.00 Voyager: The Worid of National Geographic 13.00 Wanted Alive 13.30
Living Ancestors 14.00 Predators 1430 Predators 15.00 Violent Volcano 16.00
Reef Fish: Where Have They All Gone? 17.00 WikJs of Madagascar 18.00
Voyager: The WorkJ of National Geographic 19.00 Numbats 19.30 The Last
Tonnara 20.00 Islands of the Iguana 21.00 Tribal Warriors 22.00 Spice Island
Voyage 23.00 lcebird 0.00 Voyager: The World of Nationai Geographic 1.00
Numbats 1.30TheLastTonnara 2.00lslandsofthelguana 3.00TribalWarriors
4.00 Spice Island Voyage
TNT ✓ ✓
04.00 The Secret Of My Success 6.00 The Adventures of Quentin Durward 8.00
The Band Wagon 10.00 Betrayed 12.00 East Side, West Side 14.00 The Three
Musketeers 16.00 The Adventures of Quentin Duiward 18.00 Two Weeks in
Another Town 20.00 Seven Brides for Seven Brothers 22.00 lce Station Zebra
0.30 Murder at the Gallop 2.00 Seven Brides for Seven Brothers 4.00 Vacatíon
from Marriage
Animal Planet ✓
06.00 Kratt's Creatures 06.30 Jack Hanna’s Zoo Lífe 07.00 Rediscovery Of The
World 08.00 Anímal Doctor 08.30 Dogs With Dunbar 09.00 Kratt's Creatures
09.30 Nature Watch With Julian Pettifer 10.00 Human / Nature 11.00 Champions
Of The Wild 11.30 Going WikJ 12.00 Rediscovery Of The Worid 13.00 Wildlife
Rescue 13.30 Going Wild Wth Jeff Corwin 14.00 Australia WikJ 14.30 Jack
Hanna's Zoo Life 15.00 Kratt's Creatures 15.30 Woof! A Guide To Dog Training
16.30 Rediscovery Of The Workl 17.30 Human / Nature 18.30 Emergency Vets
19.00 Kratt’s Creatures 19.30 Kratt's Creatures 20.00 Woof! It's A Dog's Life
20.30 It's A Vet's Life 21.00 Profiles Of Nature 22.00 Animal Doctor 2230
Emergency Vets 23.00 Human / Nature
Computer Channel |/
17.00 Net Hedz 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00
Masterdass 18.30 Net Hedz 19.00 Dagskrárlok
Omega
07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá
samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöír. 18.30 Lif í
Oröinu - Biblíufræösla meö Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Blandað
efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náö til þjóöanna
(Possessing th9 Nations). meö Pat Francis. 20.30 Lfl f Orölnu - Biblíu-
fræösla meö Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þlnn dagur meö Benny Hinn. Frá
samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöír. 21.30 Kvöld-
Ijós. Endurtekiö efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Lff f Oröinu - Biblíu-
fræösla meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drotlin (Praise the Lord). Blandaö
efni frá TBN-sjónvarpsstðöinni. 01.30 Skjókynningar.
^ Stöövar sem nást á Breiövarpinu
t/Stöövarsem nást á Fjöivarpinu
FJÖLVARP