Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1998, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1998
Utlönd
Nðfn vinningshafa
birtast f DV
á miðvikudögum.
KUPPTtl ÚT
Rafmagnsbilun
möguleg orsök
flugslyssins
Kanadískir rannsóknarmenn
sögðu I gær að rafmagnsbilun
hefði getað orðið í svissnesku far-
þegaþotunni nokkrum minútum
áður en hún fórst í síðustu viku.
Sögðu rannsóknarmenn hluta
braksins sýna merki ofhitnunar
auk þess sem öll samskipti við
vélina hefðu rofhað um sex mín-
útum áður en hún skall í haflð.
Vonast rannsóknarmenn til að
hægt verði að komast að orsök
mögulegrar rafmagnsbilunar eft-
ir rannsókn á flugritanum.
Jagland hjálpar
Persson
Thorbjorn Jagland, leiðtogi
norska Verkamannaflokksins,
dró upp dökka mynd af ástand-
inu í Noregi þegar hann tók þátt
í kosningafúndi Görans Pers-
sons, forsætisráðherra Svíþjóðar,
á mánudaginn. Varaði Jagland
við stjórn eins og þeirri sem nú
er við völd í Noregi, stjóm sem
ekki getur tekið ákvarðanir. Mið-
flokkurinn í Svíþjóð vill stjórn
eftir norskri fyrirmynd.
sitt rjúkandi ráð
Borís Jeltsin Rússlandsforseti
hafði ekki enn gert upp við sig í
morgun hvem hann ætlar að skipa
í embætti forsætisráðherra og
leggja fyrir þingið.
„Við getum staðfest að forsetinn
hefur ekki enn ákveðið hvem hann
tilnefhir í forsætisráðherraembætt-
ið,“ sagði talsmaður Kremlverja í
simaviðtali.
Jeltsín hefur nú legið undir feldi
í meira en sólarhring og þykir það
merki um heldur óvenjulegt úr-
ræðaleysi hans. Sfjómmála- og efna-
hagskreppan fer versnandi með
hverri klukkustundinni sem líður
og margir óttast félagslega ólgu taki
forsetinn ranga ákvörðun.
Rússlandsforseti verður annað
hvort að tilnefna Tsjemomyrdin,
starfandi forsætisráðherra, þriðja
sinni eða finna annan mann sem
væri kommúnistum í þinginu þókn-
anlegri. Tsjemomyrdín hefur verið
hafnað tvisvar og haflii þingheimur
tilnefningu forsetans i þriðja sinn
verður hann að leysa upp neðri
deild þingsins, Dúmuna, og boða til
nýrra kosninga.
Ýmsir menn sem hafa verið
nefndir sem hugséinlegir kandídatar
í forsætisráðherraembættið að und-
anfömu hafa keppst við að lýsa yfir
áhugaleysi sínu á starfinu. Þar má
nefna Gennadí Prímakov, starfandi
utanríkisráðherra, og Júrí Lúzk-
hov, borgarstjóra Moskvu. Þá hefur
Alexander Lebed, fyrrum öryggis-
ráðgjafi Jeltsíns, sagt að hann hafi
ekki áhuga.
Starfandi stjórnvöld í Moskvu sögðu í morgun að gerð hefði verið neyðará-
ætlun til að koma aftur á jafnvægi í efnahagslífi Rússlands og draga úr
spennunni innanlands vegna stjórnmála- og efnahagskreppunnar. Hvort
það gagnast venjulegum Rússum í leit að aurum fyrir mat skal ósagt látið.
Kreppan í Rússlandi versnar með hverjum deginum sem líður:
Jeltsín veit ekki
' ■
Takið þátt í
krakkapakkaleik
Kjörís og DV!
Klippiö ut Tígra og limið a
þátttökuseðil sem fæst á næsta
sölustað Kjörís krakkapakka.
Sendið svo inn ásamt
strikamerkjum af
v krakkapökkum. ^
i
i
I
I
I
I
I
I
Magga
"...beint fyrir neðan
svalirnar okkar eru
eru plötusnúðar sem að
þeyta skífum með ótrúlega
góðri músik'
Úr dagbók Mig|u frá Ibiza.
kni 24. ágiitim
Svavar
~...við fónim á strippbúlki
og þar dró Ijóshærð
fatafella okkur Bjössa
í go go búr
með svipu og við enduðum
butnaked!!!
ðr dagbók Svivars frá Ihiza.
þani Zá. ágúst 1»»l
|
ll
Rikki
"Magga og Kolta sátu
saman inni í lítilli
stálkúlu sem snerist
og sveiflaðist
upp og niður í 50m hæð
w
yfir jörðu
^ ^ Ar HankZlr Dilrlr
Sara
"Klukkan 5.40 byrjaði
að rigna úr loftinu
og gólfið fór að fyllast af vatni.
Vatnið hækkaði upp að mitti
og svo dönsuðu allir
til klukkan sjö"
2C»s
ihiibgrzéi
8
Úr dagbák Rikka frá Ikiza.
k»a« 2». á|úst 1991
Úr difbák Sira frá Ikiza.
þann 2».á«ást1»»l
C
Bjössi
"...ein go-go stelpa
var komin niður
á gólf að dansa við mig sem var
ágætt þar sem óþarftega
margirhommarvoru
farnir að gefa mér
hýrtauga/
Úr dagkák Bjitta frá Ibiza.
þann 30. á«ótt 1991
Kolla
“Svo fór Svavar
á hnéin og rétti
Söndru rósina
með miklum tilþrifum.
Það munaði engu að tónUstin
hefði stöðvast
Úrdagbik KtUu frá Ibiza.
þani 31. aagt 1990
HITI í hádeginu
Hitakrakkamir eru komin aftur heim til íslands eftir heldur betur viðburðaríka ferð til Ibiza.
Þau verða í Spjallinu á www.visir.is frá 12.30 til 14.00 í dag. Þar geta gestir Vísis.is spurt þessa frísku krakka spjörunum úr.
Athugið að Hitavefurinn verður opinn gestum Vísis.is til aflestrar næstu tvær vikumar.
net'ýjferðir
Menntabraut
íslanásbanka
ókus
HmhmstN
HEWLETT
PACKARD
www.visir.is