Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1998, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1998
47
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Stórt og gott herbergi til leigu á
Seltjamamesi. Uppl. 1 síma 561 2371.
St Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góóur,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúó-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Hjálp! Ég er reglusöm stúlka utan af
landi og mig sárvantar íbúð helst 2-3
herb. en annað kemur til greina. Skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma
565 8078 eftir kl. 20.
Reykt/reglusama móöur m/1 bam
bráðvantar íbúð, helst í Garðabæ eða
nágrenni. Getur borgað 2 mán. fyrir-
fram. Ömggar greiðsur. S. 565 4719.
Inga.
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Raíha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399.
Húsnaeöismiölun stúdenta.
Óskum eftir íbúðum og herbergjum á
skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón-
usta. Upplýsingar í síma 562 1080.
Kona í góöu starfi óskar eftir lítilli,
góóri íbúð strax, langtímaleiga, 2
mán. fyrirfram, reglusöm, róleg og
snyrtileg. Sími 586 1041 og 897 2323.
Tvo mývetnska sveitalubba vantar
2 hemergja íbúð í Rvík, skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. Sími
551 9931.
SOS Ungt reglusamt par meó bam
óskar eftir íbúð strax, erum á göt-
unni. Upplýsingar í síma 553 0570 eða
552 8866.
Ung kona meö bam óskar eftir íbúö, til
áramóta eða lengur, með eða án
húsgagna. Greiðslugeta 30-35 þús.
Uppl. í síma 552 6730.
Ungt par meö bam óskar eftir
2 nerbergja íbúð í efra Breiðholti nú
þegar. Er í ömggri vinnu. Uppl. í síma
557 9094.
Ungt, revklaust par óskar eftlr 2 herb.
íbúð, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 891 6172
e.kl. 19.
Óska eftir 2 herb. íbúö á svæöi 110,
helst í Seláshverfi. Er reglusamur og
reykl. Ömggar greiðslur, fyrirfrgr. ef
óskast. S. 587 1331/896 1978. Sigurður.
3 herb. íbúö óskast í nágrenni
Garðarbæjar eða Kópavogs.
Uppl. í síma 554 5502 eða 855 0897.
Reglusöm hjón óska eftir h'tilli íbúð á
höfiiðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 483
1283 e.kl. 17.
Óska eftir 4ra-5 herbergja íbúö til leigu.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 567 1754/699 7379.
Óska eftir aö taka á leigu einstaklings-
til 2ja herbergja íbúð strax.
Upplýsingar í síma 895 9046.
Óska eftir einstaklingsíbúö á Rvíkur-
svæðinu, reglusemi og skilvísi heitið.
Uppl. í síma 861 2871._________________
Óska eftir 2 herbergja íbúö sem fyrst.
Uppl. í síma 557 1313 eftir kl. 20.
Sumarbústaðir
31 fm, vandaö sumarhús til sölu,
fullkl. að utan, einangraðir útveggir.
Til sýnis og sölu við Hólmaslóð í
Örfirisey. Sími 553 9323 e.kl. 18.
Óska eftir aö kaupa sumarbústaö í
Þrastaskógi eða nágrenni, annað
kemur til greina. Upplýsingar í síma
892 5848 og 423 7679.
Aktu-Taktu óskar eftir starfsfólki í fullt
starf. Um er að ræða störf við af-
greiðslu, þar sem unnið er á vöktum.
Við bjóóum starfsfólki upp á góð laun
sem felast m.a. í bónusum og regluleg-
um kauphækkunum. Starfsfólk sem
stendur sig vel á að auki góða mögu-
leika á að gerast vaktstjórar með til-
heyrandi kauphækkunum. Aktu-
Taktu rekur nú tvo skyndibitastaði,
annan að Skúlagötu og hinn á Soga-
vegi. Við gerum kröfúr um þjónustu-
lund, og ef þú hefur metnað til að
gerast yfirmaður þá liggja umsóknar-
eyðublöð frammi að Skúlagötu 30 (3.
hæð) eða að þú getur fengið nánari
uppl. í síma 5610281 milli kl. 14 og 18.
Ef þú hefur áhuga, höfum við gott
tækifæri fyrir þig til að auka tekjum-
ar umtalsvert. Viljum ráða dugmikið
fólk til kynninga og sölu áhugaverðra
bókmennta. Um er að ræða kvöld-
og/eða helgarvinnu. Hinir fjölmörgu
vönduðu bókatitlar okkar höfða nán-
ast til landsmanna allra. Spennandi
verkefni í vel skipulögðu sölukerfi.
Reynsla ekki nauðsynleg. Bendum
einnig vönum bóksölumönnum að
kynna sér okkar frábæru verkefni.
Uppl. veittar í s. 561 0247 eða 896 1216.
Ertu efni í landsliösmann? Viltu að-
stoða mig svo ég komist í Iðnskólann?
Ég heiti Benedikt H. Bjamason og er
fatlaður, ég þarf hjálp til að sækja
skólann minn. Ég hef beóið heima í 3
vikur. Ef þú ert agaður, hjartahlýr og
skemmtilegur og vilt hjálpa mér frá
kl. 8-14 fyrir sæmilega þóknun,
hringdu þá í síma 896 0241 eða
551 5973 á kvöldin. Einnig sími
552 6240 (Fjölnir), Netfang: fa@ir.is
Nýkaup Mosfellsbæ. Nýkaup í
Mosfellsbæ óskar að ráða öryggisvörð
í verslunina. Starf öryggisvarðar er
fólgið í móttöku vömsendinga, þ.m.t.
tölvuskráning, skýrslugerð og
skjalameðferð auk almennrar
lagervinnu og öryggisgæslu.
Vinnutími er virka daga kl. 7.30-17
og laugard. kl. 8-13. Upplýsingar um
starfið gefur Torfi Matthíasson í
s. 586 8100 eða á staðnum.
Framlelöandi aö vönduöum íslenskum
gjafavömm leitar að góðum sölu-
manni sem gæti bætt við sig á sölu-
ferðum. Æskilegar 1-2 hringferðir um
landið á ári. Til greina kemur að sjá
eingöngu um „Stórhöfúðborgarsvæð-
ið”. Svör sendist DV, merkt „Sölu-
maður 9141”.
American Style, Skipholti 70, Rvík, og
American Style, Nýbýlav. 22, Kóp.,
óska eftir starfsfólki í sal og grill.
Leitum eflir fólki sem getur unnið
fullt starf, er ábyggilegt og hefúr góða
þjónustulund. S. 568 7122 m.kl. 13 og
18. Einnig liggja umsóknareyðublöð
frammi á veitingastöðunum.____________
Sölufulltrúar óskast - miklir tekiu-
möguleikar. Óskum eftir að ráða sölu-
fúlltrúa í símasöludeild okkar. Mikil
og fjölbreytt verkefni. Góð vinnuað-
staða með hressu fólki. Vinnutími frá
kl. 17-22 og á laugard. Uppl. í síma
510 2522. Mál og menning - Forlagið.
Öryggisfyrirtæki á höfuöborgarsv.
óskar eftir að ráða tO starfa kven- og
karlkyns dyraverði. Umsækjendur
þurfa að vera á aldrinum 25-45 ára
með hreint sakavottorð. Góðir tekju-
möguleikar fyrir rétt fólk.
Uppl. í síma 897 1222 og 699 6067.
Aukavinna. Vantar fólk sem vill vinna
við heimakynningar. Um er að ræða
vöru sem ekki er á markaðinum svo
það ætti að vera auðvelt að ná sér í
góðan aukapening. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 20475.
Vantar fólk í sölumennsku. Um er að
ræða hlutastörf (ekki símasala),
hentar mjög vel skólafólki vegna þess
hve vinnutíminn getur verið frjáls.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 20599.
Söluturn og myndbandaleiga í
Kópavogi óskar eftir að ráða starfs-
mann í fasta vinnu, enn fremur vantar
starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu.
Umsóknir skilist inn á afgreiðslu DV,
merktar „KÓP ‘98-9136”._______________
Árangur viöskiptavinanna er ótvíræður.
Við höfum heilsuvörur sem geta
hjálpað í baráttunni við aukakílóin.
Sama verð um allt land. Visa/Euro.
Hafsteinn - Klara. Símar 552 8630,
898 1783 og 898 7048._________________
Afgreiðslustarf. Starfskraftur óskast í
fullt starf við afgreiðslu o.fl. hjá Aktu-
taktu, bónuskerfi og vaktavinna.
Upplýsingar í síma 561 0281 kl. 14-18
í dag og næstu daga.__________________
Gott hótel i miöbæ Rvíkur vantar
næturvörð í gestamóttöku, unnið í
viku, frí í viku. Þarf að hafa góða alm.
framkomu, snyrtilegur og byijað
strax. S. 562 6250. Hótel Reykjavlk.
Gámakó hf. - sorphiröa. Óskum eftir
röskum og stundvísum starfsmönnum
við sorphirðu í Kópavogi.
Upplýsingar gefur Auðunn í síma
853 0727 eða Óskar í síma 896 4143.
Hrói Höttur, Hafnafiröi, óskar eftir
stúlkum í sal, æskilegur aldur milli
20 og 30 ára. Um vaktavinnu er að
ræða og aðeins fullt starf. Uppl á
staðnum eftir kl. 14.
Ikea óskar eftir starfsmanni sem safnar
saman kerrum o.fl. Um er að ræða
fullt starf. Vmnutími frá kl. 10 til 19.
Umsóknareyðublöð á staðnum. Uppl.
um starfið gefnar í síma 520 2504.____
Ikea óskar eftir starfsmanni til starfa í
starfsmannamötuneyti. Vinnutími frá
kl. 11 til 16. Umsóknareyðublöð á
staðnum. Uppl. um starfið gefnar í
síma 520 2504.
Leikskólinn Holtaborq óskar aö ráöa
leikskólakennara eða starfsmann í
50% stöðu eftir hádegi. Hvetjum karl-
menn eindregið til að sækja um. Uppl.
veitir Kristín Árnadóttir í s. 553 1440.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Bakari - framtíðarstarf. Óskum eftir að
ráða starfsfólk, vant afgreiðslu,
vinnutími frá 14-19. Verður að geta
byijað strax. S. 568 7350 frá kl. 16-18.
Duglegur og reglusamur starfskraftur
óskast til starfa í Isbúðinni í
Kringlunni. Ekki hlutastarf. Uppl. í
síma 554 4761 milli kl. 13 og 17.
Herbalife (láttu þér líða vel).
Hringdu og kynntu þér vörumar eða
tekjumöguleikana, Sama verð um allt
land. Kristfn, s. 555 0855/898 0856.
Hárgreiöslustofa óskar eftir hársnyrti
eða nema langt komnum í námi. Uppl.
gefur Sigurpáll í síma 551 3010 og á
kvöldin í síma 557 1669.
Lagermaður óskast.
Vinnutími frá kl. 8-17, snyrtulegt
vinnuumhverfi og góð starfsaðstaða.
Uppl. í síma 588 8400.
Leikskólinn Vesturbora, Hagamel 55,
óskar eftir fólki í uppeldisstörf.
Upplýsingar veitir leikskólastjóri,
Steinunn, í síma 552 2438.
álarar.
ska eftir málurum eða mönnum
vönum málningarvinnu. Upplýsingar
í síma 553 2210 eða 893 9678.__________
Ræstingafólk óskast á morgnana. Þarf
að geta hafið störf strax. Uppl. á
staðnum í dag og á morgun. Veitinga-
húsið Askur, Suðurlandsbraut 4.
Svarta pannan. Óskum eftir starfs-
krafti í fúllt starf. Ekki yngri en 18
ára. Mikil vinna. Uppl. aðeins á staðn-
um. Svarta pannan, Tryggvagötu.
Verkamaöur óskast til starfa
hjá traustu framleiðslufyrirtæki,
innivinna frá kl. 8-17. Upplýsingar í
síma 568 3968.
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50).
Pizza 67, Nethyl 2, óskar eftir
bílstjórum á eigin bílum í vinnu.
Upplýsingar í síma 567 1515.
Pítan, Skipholti 50C.
Starfsfólk óskast í hlutastörf fyrri
hluta dagsins. Uppl. í síma 568 8150.
Yfirvélstjóra og vélavörö vantar á 200
t vertíðarbát frá Rifi. Uppl. í síma
892 7227, 895 6034, 436 1414 og 436
6846._________________________________
Óska eftir að ráöa bíiamálara eða mann
vanan bílamálun í Hafnarfirði sem
fyrst. Uppl. í síma 555 1540.
Óska eftir mönnum tímabundiö í
málningavinnu. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 20477.
Óska eftir verkamönnum í bygginga-
vinnu. Uppl. í síma 897 9329 og 421
4966. Húsanes hf.
Óskum eftir dualegu fólki í afgreiðslu.
Café konditori Copenhagen.
Sími 588 1550.
Atvinna óskast
25 ára kona óskar eftir vel launaðri
vinnu, margt kemur til greina, hef
ýmiss konar reynslu og er dugleg.
Uppl. í síma 588 5787 og 8611196.
23 ára dugleg stúlka óskar eftir fram-
tíðarstarfi, er í kvöldskóla. Er ýmsu
vön. Uppl. í síma 587 1234.
lön- og tæknimenntaöur maöur óskar
eftir starfi strax. Er einnig vanur
sölumennsku. Uppl. í síma 557 5282.
Rafverktakar. Rafvirki óskar eftir
starfi á höfuðborgarsvæðinu, helst við
nýlagnir. Uppl. í síma 565 5624.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
/
JJrval
- gott í hægindastólinn
EINKAMÁL
V Enkamál
39 ára kona óskar eftir kynnum viö fjár-
hagsl. sjálfst. karlm., 40-46 ára, sem
mætti hafa áhuga á (eða er í) viðskipt-
um/t.d. ferðamennsku, ekki þó skil-
yrði að svo sé. Svör sendist DV, merkt
„Framtíð-9144.
V Símaþjónusta
Alltaf konur til taks til aö láta þér líöa
vel á beinni línu í síma 00-569-004-350.
Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín.
(dag).
Einmana húsmæöur rekja þér erótíska
dagdrauma sína í 00-569-004-334.
Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín.
(dag).
Stúlkur með síma bíöa eftir heitu
einkasímtali við þig í síma
00-569-004-353. Abura, 135 kr/mín.
(nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Tölum saman maöur viö mann og
eignumst marga nýja „spes vini í
00-569-004-361. Abura, 135 kr/mín.
(nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Erótísk símaskemmtun, aðeins fyrir
fúllorðna. Sími 00-569-004-335. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Frístundagleðikona á beinni línu talar
aðeins við þig í 00-569-004-357. Abura,
135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag).
Hringdu í erótísku línuna.
Sími 00-569-004-362. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
AUGLYSINGAR
Húsgögn
Ekta leoursófasetl 3 + 1 + 1
Leðuriitir: koníaksbrúnt, vínrautt,
grænt og svart. 3+2+1, kr. 198.000,
2 + hom + 2, kr. 169.000, 2 + hom
+ 3, kr. 189.000.
GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf„ sími
565 1234. Opið v.d. 10-18 og lau. 10-16.
Verslun
Troöfull búö af vönduöum og spennandi
vöram f. dömur og herra, s.s. titrara-
settum, stökum titr., handunnum hrá-
gúmmí-tr„ vinýltitr., perlutitr., extra
öflugum titr., tölvustýrðum titr.,
vatnsheldum titr., vatnsfylltum titr.,
göngutitr. Sérlega öflug og vönduð
gerð af eggjunum sívinsælu, kína-
kúlumar vinsælu, vandaður áspeniú-
bún. f. konur/karla, einnig frábært
úrval af vönduðum karlatækjum og
dúkkum, vönduð gerð af undirþrýst-
ingshólkum o.m.fl. Mikið úrval af
fráb. nuddolíum, bragðolíum og
gelum, bodyolíum, sleipuefnum og
kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokk-
um og kitlum, tímarit, bindisett o.fl.
Feiknaúrval titla af myndböndum, eitt
verð, 2.490. Meirih. undirfatn.,
pvc og latex-fatn. Sjón er sögu ríkari.
3 myndal. fáanl. Allar póstkr. duln.
Nýtt netfang: www.islandia.is/romeo
e-mail: romeo@islandia.is.
Opið mánud.-fóst 10-18, Laugard.
10-14. Eram í Fákafeni 9, 2. hæð, s.
553 1300, fax 553 1340.
903 • 5670
Hvernig á að
svara
auglýsingu
í svarþjónustu:
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara smáauglýsingu.
Þú slærð inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboð eftir
hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
Þá færð þú að heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu í
svarþjónustu:
Þú hringir f síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
/
Þú slærð inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Nú færö þú að heyra skilaboö
auglýsandans.
Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
/
Þú leggur inn skilaboö eftir
hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
Þá færö þú að heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur með skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
1 Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notartil
þess að hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmerið.
Auglýsandinn hefur ákveðinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur f síma 903-5670 og valiö
2 til þess að hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærð inn leyninúmer þitt
og færð þá svar ayglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrlr alla landsmenn.