Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1998, Blaðsíða 8
Hver mun leika mögnuðustu persónu íslenskra nútímabókmennta?
Upp úr áramótum mun Þjóðleikhúsið frumsýna Sjálfstætt fólk eftir
Halldór Laxness. Leitin að Bjarti í Sumarhúsum er hafin.
þráin eftir heiðarbýlinu.
Að vinna hjá sjálfum
sér er allt sem þarf til
að uppfylla drauminn,
byggja upp sitt eigið
býli. Bjartur í Sumar-
húsum er holdgerving-
ur íslenska draumsins.
Hann var fastur við
Júlíus Þorbergsson á
söluturninn Drauminn
65 prósent
þjóðarinnar
eru kolrugluð
„Ég hef verið í þessu basli í
ellefu ár. Eiginlega ætti ég að
vera löngu hættur þessu. Það
getur verið erfitt að vera sjálf-
stæður til lengdar. Það eru
skattarnir og allar þessar
greiðslur sem beinlínis eru til
að refsa manni fyrir að vera
duglegur. Ég er þó ekkert á því
að gefast upp. Ætli ég haldi
ekki áfram á stífu keyrslunni
næstu fimmtíu árin og fari svo
að leika mér.“
Júlíusi er mikið niðri fyrir.
Þetta er einn af harðjöxlum Is-
lands. Keyrði rútur og vörubíla
áður en Draumurinn varð að
veruleika. Þessi fimmtíu og
fjöguiTa ára gamli karlmaður
segir að á íslandi séu menn
rakkaðir niður fyrir að vera
harðir því það þyki ekki nógu
fint að vinna mikið.
Hefuröu lesiö Sjálfsíœtt fólk
eftir Halldór Laxness?
„Nei, ég les ekki mikið. Hef í
rauninni aldrei nennt að standa
Heiðarbýli Bjarts
í Reykjavík
Islenski draumurinn er
býlið sem hann elskaði
og leyfði að blóð-
mjólka úr sér lífskraft-
inn. Heimurinn breytt-
ist en Bjartur stóð eins
og klettur. Neitaði að
gefa eftir fyrr en í fulla
hnefana. Fyrir honum
var tilgangurinn ekki
að verða stórbóndi.
Tilgangurinn var að
verða sjálfstæður
maður.
Ólafur Pálsson hefur verið útgefandi í áratugi
Ég er einn stærsti
krossgátuútgefandi landsins
Ólafur Pálsson hefur verið sjálf-
stæður í hartnær 40 ár og er ekkert
á því að gefast upp. Aðspurður
hvort tímamir séu mjög breyttir
segir hann að svo sé. „Breytingin
er þó til hins betra. Það er allt í
fastari skorðum nú í dag en það
var. Héma á árum áður var allt of
mikill þeytingur á manni.“
En hvernig er lífsbaráttan búin
aö ganga til þessa?
„Ég er búinn að ganga í gegnum
svo marga hluti. Var þegar Kenn-
edy dó og fygldist með þorskastríð-
inu og er nú að fylgjast með tölvu-
stríðinu. Þetta hefur nú samt geng-
ið vel og hingað er ég kominn,"
segir Ólafur og augljóst aö hann á
margar góðar minningar úr barátt-
unni.
Hefuröu lesið Sjálfstœtt fólk eft-
ir Halldór Laxness?
„Já, mig minnir að ég hafi les-
ið hana á sínum tíma. En það er
orðið frekar langt síðan og ég
man voða lítið eftir henni. Svona
rétt rámar í söguna og að Bjart-
ur hafi verið bóndi."
Er góðœrið í dag jafn magnað
og eftir aö Ferdinand var skot-
inn?
„Ég finn nú lítið fyrir góðær-
inu. Það er jafn mikil vinna fyr-
ir þann sem vinnur einn, hvort
sem árar vel eða illa. Það er helst
að ég finni fyrir því að það er
auðveldara að mkka sjoppumar
fyrir krossgátublöðin sem ég sel
um allt land. Ég er einn stærsti
krossgátuútgefandi landsins."
í að læra alla þessa helvítis vit-
leysu sem otuð er að manni.
Það er helst að ég sé fróður um
bíla. Ég hafði geysilegan áhuga
á þeim hér á árum áöur.“
Finnuröu fyrir góöœrinu?
„Nei, jú, ætli það sé ekki
heldur betra ástand í dag en
fyrir nokkrum árum. Ég veit
samt upp á hár hvað ég myndi
gera ef ég fengi að stjóma land-
inu. Fyrst myndi ég reka bæði
ríkisstjómina og borgarstjóm-
ina. Hafa bara einn flokk í
landinu sem héti Flokkur hugs-
andi manna og það myndi ekki
hver sem er komast inn í hann
því sextíu og fimm prósent
þjóðarinnar eru kolrugluð. Það
em þessi þijátíu og fimm sem
fengju að vera í flokknum og
við myndum lækka tollana, að-
flutningsgjöldin, skattana, selja
jeppana og láta þingmennina
borga utanlandsferðirnar
sjálfa. Þá myndi fjárlagagatið
hverfa."
Þorvaldur Kristinn Gunnarsson
í Geisladiskabúð Valda
Er mikill grúskari í mér
Þorvaldur, eða Valdi eins og
hann er kallaður, er nýorðinn
sjálfstæður atvinnurekandi.
Hann er þrítugur og rak á sín-
um tíma sjoppu og vann ýmsa
verkamannavinnu. Auk þess
hefur hcmn stundað nám við
Háskóla íslands í viðskipta-
fræðum. Hefur lokið því námi
en á eftir að skila inn lokarit-
gerð.
„Það er miklu skemmtilegra
að vinna hjá sjálfúm sér. Gefur
manni miklu meira og upp-
skeran af vinnunni fer ekki í
hendur annarra. Búðin mín er
líka innan áhugasviðsins. Ég
hef alltaf haft gaman af tónlist
og kvikmyndum og er mikill
grúskari í mér. Enda sel ég
bara geisladiska, plötur, vídeó-
spólur og vasabækur. Það má
segja að búðin mín sé fyrir
grúskara og aðra safnara."
Hefuröu lesiö Sjálfstœtt fólk?
„Já, ég las hana nú í skóla.
Minnir að hún hafi verið
skyldulesning og mér fannst
hún ekkert spes. Auövitað vel
skrifuð en ekki saga sem heill-
aði mig sérstaklega."
Er góöœri í landinu?
„Ég er nýbyrjaður en mér
sýnist vera einhver uppsveifla
í þjóðfélaginu. Ég fann að vísu
aldrei fyrir lægðinni. Var í
skóla á meðan hún var og hugs-
aði ekkert út í það. En það er
nóg að gera hjá mér og þá þýð-
ir ekkert að vera með kvart og
kvein.“
„Já, ég gerði það nú einhvem
tíma. Ég man ekki hvort það var í
skólanum eða bara svona fyrir
sjálfan mig. Las mjög mikiö þegar
ég var yngri. Hef lesið margar af
þessum fyrstu bókum Laxness en í
seinni tíð gefst litih tími í lestur
sem ekki tengist vinnunni."
Ásamt því að vera byssusmiður
býr Jóhann einnig til hnífa. Hann
er einmitt á leiðinni til Belgíu tU að
taka þátt í alþjóðlegri hnífasýn-
Jóhann Vilhjálmsson
er byssusmiður
Las margar af
Dessum fyrstu
Dókum Laxness
„Gamall draumur að læra byssu-
smíði og reka sitt eigið fyrirtæki.
Ég hef aUtaf verið veiðimaður en sá
áhugi dvínar að sjálfsögðu. Á
haustin, þegar veiðitímabilið er, er
ég á kafi í byssusmíðinni. En þetta
er mjög gaman, ég er að vinna við
áhugamálið mitt.“
Jóhann lærði byssusmíði í Belg-
íu og stofnaði verkstæði á Norður-
stígnum þegar hann kom heim.
Áður hafði hann unnið á sjó frá
ungaaldri og lært vélstjóm. Hann
segist vera sáttur við breytinguna
og að það sé miklu skemmtilegra að
vinna hjá sjáUúm sér en öðrum.
Eina sem er öðravísi er að tíminn
flýgur frá honum. Hann skemmtir
sér það vel í vinnunni að sólar-
hringslenging er eitthvað sem hann
þráir stundum. Sérstaklega þegar
veiðitímabUið er í Mlu fjöri.
Hefurðu lesið Sjálfstætt fólk eftir
HaUdór Laxness?
f ÓktlS 11. september 1998