Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Blaðsíða 11
Titanic - sölumyndbandið Yfir 27.000.000 eintök þessari mestu óskarsverðlaunamynd síðari ára hafa selst í Bandaríkjunum. Meistaraverk sem á að vera til á öllum heimilum. Bubbi - Arfur Bubbi Morthens er hættur að koma á óvart. Hann kemur alltaf með betri og betri plötur og enginn er hissa. Kærkomin viðbót við Bubbasafnið í hillunni þinni. Steingrímur Hermannsson - Ævisaga Dagur Eggertsson hefur ritað ævisögu eins vinsælasta stjórnmálamanns okkar tíma. Steingrímur, Titanic og Bubbi eru á sértilboði á HAGKAUP@VÍSIR.IS. Tilboðinu lýkur í kvöld kl. 23.59. Á Vísi.is getur þú lesið kafla úr mörgum bókum, lesið gagnrýni viðtöl og umfjöllun DV og Dags um þær, auk þess sem þú getur sagt skoðun þína á bókum, geisladiskum og myndböndum sem í boði eru. Til að komast í HAGKAUP@VlSIR.IS þarf að fara inn á Internetið, slá inn slóðina www.visir.is og velja hnapp sem á stendur HAGKAUP@VÍSIR.IS PÓSTURINN Pósturinn keyrir vörur sem keyptar eru á HAGKAUP@VÍSIR.IS heim til viðskiptavinarins á milli kl. 18 og 20, eða í vinnuna til hans á milli kl. 9 og 18. Afgreiðslugjald á hverja pöntun, er 165 kr.,sama hversu stór pöntunin er. Sendingar berast viðtakanda innan tveggja daga frá pöntun á HAGKAUP@VlSIR.IS HAGKAUP@visif.is www.visir.is 20. nóvember 1998 f Ókus 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.