Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Blaðsíða 12
Sukkkóngarnir í Placebo hafa sent
frá sér hina fuilkomnu þynnkuplötu:
okk fyrir
ningardaga
Hótelherbergi einhvers staðar þynnkuplata," segir hann löngu Placebo gekk vel í Bretlandi,
í Evrópu. Gluggatjöldin eru
dregin fyrir. Það er partí í gangi,
alls konar dóp flæðir um her-
bergið, fólk æpir á hvert annað,
sonur forríks olíukóngs hefur
gefið hljómsveitinni Placebo
sem er að halda partíið 30
kampavínsflöskur. Þær eru allar
búnar og liggja eins og hráviði á
teppinu innan um rauðvínssull,
sigarettuösku og lífssýni. Af tólf
einstaklingum í herberginu eru
sjö að hamast hver á öðrum.
Brian Molko er einn af þeim,
hann er út úr heiminum, augim
í honum eins og glansandi und-
irskálar. Hann man ekki hvort
hann er búinn að fá’ða eða ekki
svo hann skreiðist af baki, læsir
sig inni á baði með brotinn gítar
og fer að reyna að semja plötu
númer tvö.
„Þessi plata er hin fullkomna
síðar. Platan er komin út og
heitir „Without you I’m not-
hing“. Brian Molko er dvergvax-
inn stelpustrákur, syngur og
spUar á gítar. Hann er kani, al-
inn upp í Lebanon, Líbíu og Lúx-
emborg, þar sem hann hitti
sænska bassaleikarann Stefan
Oldsal. Þeir fluttu tU London og
stofnuðu Placebo ‘95 eftir að
trommarinn Robert Hewitt
bættist í hópinn. Hann er streit,
Stefan er hommi og Brian setur
í hvað sem er.
Allir orðnir graðir á ný
Placebo varð hið fullkomna
and-britpopp band þegar brit-
poppið réð ríkjum í Bretlandi.
Þeir notuðu meiköpp og voru
hommalegir á tímabili þegar fót-
boltabuUuhlunkar eins og Liam
GaUagher voru réttur dagsins.
seldi þar 130 þúsund plötur og
kom laginu „Nancy Boy“ á
Topp 5. Annars staðar urðu
þeir ekki eins heitir, þrátt fyrir
að túra stíft. „Við skUdum eftir
okkur slóð af sæði og blóði,"
segir dvergurinn.
Ólifnaður triósins hefur ver-
ið vel skráður af enskum popp-
fjölmiðlum, enda eru Bretar
kurteisar teprur sem opna aug-
un vel þegar popparamir fara að
segja af sér sukksögur. Placebo
hömruðu sem sagt stíft og dóp-
uðu þegar fyrstu plötunni var
fylgt eftir með löngum túrrnn, en
svo fengu þeir leiða á ruglinu og
gerðu nýju plötuna, hina full-
komnu „daginn eftir“-plötu, þar
sem þeir rokka hægar og Ijúfar
en áður, þótt stutt sé í groddann.
„Platan er hljómur þess þegar
maður hefur riðið sig tóm£m,“
Hinir frábæru teikna-
myndaþættir um krakkana í
South Park hafa getið af sér
alls konar dót; dúkkur,
boli, litabækur og
kaffiboUa,
og nú á
auðvitað að
kreista guU-
gæsina enn
frekar og gefa
út plötu fyrir
jólin - „Chef Aid - the
South Park Album“.
Gestir á plötunni verða úr
öUum áttum, t.d. Ozzy Osbo-
urne, Elton John, Joe Stnun-
mer, Master P, Ween, Rancid,
Devo og Meatloaf. Þá verður
Kokksi, „CheP‘, sem leikinn
er af meistara fönksins,
vitanlega í fram-
línu, enda platan tíleinkuð
honum. Á plötunni verða
mörg hans frábæru innslög
úr þáttunum, t.d. „Tonight Is
Right for
Love“ og
„No Substitu-
te“. Annað at-
hygUsvert er
„Kenny's Dead“
sem er útúrsnún-
ingur Masters P á lagi
Curtis Mayfield, „Frankie's
Dead“ úr Superfly; Elton
John syngur „Wake up
Wendy“; Ike Tumer og Rick
James flytja hið klassíska lag
Kokksa, „Love Gravy“, og
ekki má svo gleyma titiUag-
inu í Uutningi Primus.
Clio heillar alla. Hann ertraustur, Ijúfurog
lipur, með línumar í lagi. Clio hefur alla kosti
smábíls, en þægindi og öryggi stærri bíla.
RENAULT
Ármúli 13
Sími, söludeild 575 1220
Skiptiborð 575 1200
Helstu öryggisþættir:
- ABS bremsukerfi
- Loftpúöar
- Fjarstýrð hljómtæki úr stýri
og margt fleira
^0l9Sj
’ IL ■—*
segir Brian. „Þetta er plata sem
minnir mann á stundir þegar
það er rigning úti og maður er
þunglyndur og vill bara vera
heima að hlusta á uppáhalds-
plötumar sínar.“ í tilfelli Place-
bo eru þetta plötur með Joy
Division, The Cure, Jane’s Add-
iction og Tindersticks.
„Þegar við tókum plötuna upp
voram við að þurrka okkur upp
um leið,“ segir stubbur. „Við
tókum hana upp út í sveit og leiö
mjög vel þegar við gerðum
hana.“
Plötunni hefur veriö tekiö þaö
vel aö vœntanlega er risatúr á
nœsta leiti. Fer þá ekki allt í
gamla sukkgírinn aftur?
„Kannski verður freistingin of
mikil,“ segir Brian. „Kannski
viljum við verða vondir aftur.“
„Við erum allavega allir orðn-
ir graðir á ný,“ kemur Stefan að.
„Og ég meina, hvað ættum við
svo sem að gera annað on ðe
ród?“ segir sá í kjólnum. „Læra
hjálp i viðlögum? Maður fær
ekki að gefa út lyfseðla ef maður
kann hjálp í viðlögum, er það?
íslenski
t i S k i
NR. 299
vikuna 20.11-27.11. 1998
1 3 DAYSLEEPER R.E.M. 8 35
2 10 D00W0P(THAT7HING) LAURYN HILL 1 2
3 6 SWEETESTTHING U2 6 4
4 7 SACREDTHINGS BANG GANG 7 7
5 12 IFY0UT0LERATETHIS MANIC STREET PREACHERS 2 1
6 6 DREYMIR LAND 0G SYNIR 4 5
7 5 THANKU ALANIS M0RISSETTE 10 6
8 7 0UTSIDE GE0RGE MICHAEL 5 8
9 4 SILVERLIGHT BELLATRIX 9 19
10 4 WHATS THIS L0FE F0R CREED 17 11
11 4 NEVER THERE CAKE 11 17
12 1 SKYZ0 SÚREFNI & HÖSSI 1 n S t t I
13 8 HÚSMAEÐRAGARÐURINN NÝDÖNSK 3 3
14 5 MIAMI WILL SMITH 14 20
15 1 T0P0F1HEW0RLD BRANDY 1 N 5 TT
16 2 TR0PICALIA BECK 15 -
17 3 SVARTIR FINGUR .. .SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 20 26
18 3 VILLTUR SÓLDÖGG 28 33
19 8 SPECIAL GARBEGE 12 12
20 2 BELIEVE CHER 22 -
21 4 LAST ST0P: THIS T0WN ELES 23 25
22 4 SM0KE NATALIE IMBRUGLIA 16 13
23 3 SUMARSTÚLKUBLÚS UNUN 21 36
24 2 HEYN0WN0W SWURK 360 37 -
25 7 B0DY1 MOVIN BEASTIE BOYS 13 9
26 2 GYM&T0NIC SPACEDUST 33 -
27 5 IHADN0RIGHT PM DAWN 25 27
28 1 VIP GUS GUS I tn t t 1
29 4 I’MYOURANGEL . .R. KELLY & CELINE DI0N 29 30
30 3 BABY 0NE M0RE TIME BRITNEY SPEARS 31 39
31 1 ABRACADABRA SUGAR RAY 1»! TT
32 6 MUSIC S0UNDS BEÍTER WITH Y0U STARDUST 18 10
33 1 AMEN0 ERA 1 H í T T
34 6 BIGNIGHT0UT ... .FUN LOVIN’CRIMINALS 19 14
35 3 BLUE ANGEL PRAS MICHEL 35 40
36 2 WHEN YOU’RE G0NE .. .BRYAN ADAMS 8< MEL C 40 -
37 5 MY FACOURITE GAME .THE CARDIGANS 24 16
38 5 S0ME0NE L0VES Y0U H0NEY ..., LUTRICIA MCNEAL 26 21
39 2 1 JUST WANNA BE L0VED CULTURE CLUB 39 -
40 1 1 BELIEVE IN L0VE . .HERBERT GUÐMUNDSS0N ItOTT
Taktu þátt í vali listans
í síma 550 0044
íslrnski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og DV. Hringt er
f 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, aF öHu landinu.
Bnnig getur Fdlk hringt f sfma 550 0044 og teklS þátt f vall
listans. Islenski listinn er FrumFluttur á Fimmtudagskvöldum á
Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum Föstudegi f DV. Ustinn
er jaFnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl.
16.00. Ustinn er birtur, a8 hluta, í textavarpi MIV sjdnvarps-
stöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt f vali „World Chart" sem
Framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig heFur hann
áhrif á Evrdpulistann sem birtur er f tónlistarblafiinu Music &
Media sem er rekiö aF bandarfska tönlistarblaSinu BiUboard.
Yílruimjón me8 sko8anakönnun: HaHdóra Hauksdóttlr - Framkvæmd könnunar Marka8sdelld 0V - TöWuvlnnsla: Oódó
Handrlt, Seimlldaróflun og yflrumsjón me8 framlelSslu: fvar Gu8mundsson - Tæknlstjóm og framlel8sla: Rorstelnn Asgelrsson og Rrólnn Steinsson
Utsendlngastjóm: Asgelr Kolbeinsson, Jóhann Jóhannsson og Ragnar PáH Ólafsson - Kynnir í útvarpl: ívar GuSmundsson
12
f Ó k U S 20. nóvember 1998