Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Blaðsíða 21
• Félagi hans Þorsteinn segir þá að þeir séu ekkert að kvarta yfir matn- um. „Já, ókei, þá plastinu," samþykkir Jón Ársæll. „En stærsti hluti mann- kyns hefur til dæmis hvorki gaffal né hníf eða skeið og borðar bara með puttunum." Ámi Snævarr lokar augunum og byrjar að hrjóta. Hann er greinilega ekki hrifinn af samviskuárás Jóns Ársæls. Kristinn Hrafnsson er aftur á móti hrifinn af samviskubiti vestrænna plastvelferðcuríkja og segir að svo séu líka einhverjir sem hafi hvorki til hnífs né skeiðar. Þór: „Enda hafa þeir hvorki hníf né skeið.“ laginu í yfir tíu ár. Listinn er að kynna framboð sitt í stjóm starfs- mannafélagsins. Prógramm listans fer fram í ör- stuttum ræðum og svo er tekið lagið Sendu nú gullvagninn að sækja mig. Þeir breyta textanum og syngja: „Sendu nú gull-listann að sækja þig. Já, herra.“ Undirspilið er í höndum skemmtara og Bjöggi Halldórs kem- ur allt í einu inn í mötuneytið, skæl- brosandi. Hann rýkur í gegnum mötuneytið og reynir að komast sem næst kómum eins og hver önnur grúppía. Jón Ársæll er mættur við kaffivél- ina. Hann er ekki alveg búinn að gefa samviskubitið upp á bátinn og segir: „Tökum sem dæmi þá sem „Já. Til hvers þurfa þau hníf og gaffal ef þau hafa hvort eð er ekkert að borða?" spyr Ámi Snævarr og hættir að hrjóta. Jón Ársæll ákveður þá að snúa út úr og segir: „Mér finnst líka afskap- lega gott að drekka vín með mat þó svo að ég borði ekki.“ Fréttateymið festist þá í einhverju hláturskasti sem endar á því að þeir „taka hringinn". Hann er þannig að þeir haldast allir í hendur og svo klappa þeir hver öðmm á öxlina. Að lokum gefast þeir upp á að blaðra og halda áfram að borða. Jón Ársæll verður furðulegur á svipinn og rótar í matnum með plasthnífa- pömnum sínum. „Er þetta plástur sem er héma?“ spyr hann alvarlegur út í loftið. „Á ég að trúa því.. . Nei, þetta er bara kartafla." Siggi Hall og Jón Arsæll aftur Allt í einu er fullt af fólki búið að koma sér fyrir á sviðinu. Rúnar kokkur útskýrir að þetta sé Gull-list- inn. Hann samanstendur af fólki sem hefur unnið hjá íslenska útvarpsfé- Einar Ágúst, dagskrár- gerðarmaður á Mono og meðiimur í Skftamóral, borðar alKaf í stúdíóinu og þá ekki í mötuneytinu. hafa verið til sjós, í skítugum lúkam- um, við erfiðar aðstæður. Svo er fólk að kvarta yfir aðbúnaðinum héma. En hér er hlýtt, þurrt og hreint." Jón Ársæll er sem sagt sáttur við mötu- neytiö. Hjörleifur, maður Ingibjargar, mætir þá í kaffið. Jón ÁrsæÚ segir hann vera mann sem viti sitt af hverju. En hann rýkur strax aftur í sætið sitt og leið okkar liggur út úr mötuneytinu. í tröppunum hittum við Sigga Hall. Hann er á hraðferð en nær samt að segja að honum líki mötuneytið vel. Hann hefúr að vísu aldrei eldað þar og fólk er ekkert að reyna að fá hann. Enda veit Siggi að Rúnar er af- bragðskokkur og vinur hans í ofanálag. Þá erum við Pjetur ljósmyndari horfnir og hröðum okkur niður á DV til að éta í okkar ektamötuneyti. -MT Þagskrá Sl* - 27- nóvember laugardagur 21. nóvember 1998 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Myndasalnið Óskastígvélin hans Villa, Hundurinn Kobbi og Maggi mörgæs. Undralöndin - Óskastóllinn (23:26).Bar- bapabbi (82:96). Töfrafjallið (28:52). Ljóti andarunginn (1:52). Sögurnar hennar Sölku (7:13). 10.50 Skjáleikurinn. 14.10 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 14.25 Þýska knattspyrnan. 16.15 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik á Gróttu/KR og !R í (slandsmóti karla i handknattleik. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... (5:26). 18.30 Gamla testamentið (4:9). 19.00 Strandverðir (21:22). 19.50 20,02 hugmyndir um elturlyf. Fjórði þáttur af 21 um for- varnir gegn eiturlyfjum. Viðtal við ungan bakaranema úr MK, Þorvald B. Hauksson. 20.00 Fréttir, iþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. 21.20 Kvenhetjur (2:2) (True Women). Bandarísk sjónvarps- mynd í tveimur hlutum. Sagan spannar fimm áratugi í lífi tveggja kvenna sem settust að í Texas um miðbik síðustu aldar. Leikstjóri: Karen Arthur. Aðalhlutverk: Dana Delaney, Annabeth Gish og Michael York. 23.00 Voðafár (Prime Cut). Bandarísk bíómynd frá 1972 um stórglæpamenn sem gera pylsur úr óvinum sínum. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðal- hlutverk: Lee Marvin, Gene Hackman og Sissy Spacek. 1.25 Útvarpsfréttir. 1.35 Skjáleikurinn. 9.00 Með afa. 9.50 Sögustund með Janosch. 10.20 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Mollý. 11.10 Chrls og Cross. 11.35 Ævintýraheimur Enid Blyton. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA tilþrif. 12.55 Antonia og Jane (e) (AntoniaandJane). Bráðfynd- in bresk mynd. 1991. 14.10 Gerð myndarinnar Titanlc. 14.45 Enskl Boltinn. 16.55 Oprah Winfrey. 17.40 60 mínútur (e). 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Vinlr (16:24) (Friends). 20.40 Seinfeld (7:22). 21.15 *r*','Glæpaspírur (Bottle Rocket). Gamansðm mynd um þrjá vini sem ákveða að skella sér út á glæpabrautina því auðvitað er skárra að vera á þeirri brautinni en engri. Aðal- hlutverk: Owen C. Wilson, Luke Wilson og Robert Musgra- ve. Leikstjóri: Wes Anderson.1996. Stranglega bönnuð bömum. 22.50 ‘ Hræður (Frighteners, The). Einstakt sambland af hryllingi og svörtu gríni kryddað með góðum slatfa af tæknibrellum. Michael J. Fox leikur eins konar draugabana og miðil sem kemst óvænt í hann krappan þegar raðmorð- ingi frá öðrum tíma lætur til skarar skríða. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Peter Dobson og Trini Alvarado. Leikstjóri: Peter Jackson.1996. Stranglega bönnuð bömum. 24.45 ' Æðri menntun (e) (Higher Learning). 1995. Bönn- uð bömum. 2.50 Dauöur við komu (e)(D.O.A.). 1988. Bönnuð börnum. 4.25 Dagskrárlok. SJÓNVARPK) 10.30 Þingsjá. Skjáleikur 17.00Star Trek (e) (Star Trek: The Next Generation). 18.00 Jerry Springer (e) (The Jerry Springer Show). 19.00 Kung fu - Goðsögnin lifir (e). 20.00 Valkyrjan (1:22) (Xena: Warrior Princess). Myndaflokkur um striðsprinsessuna Xenu. 21.00 Frú Robinson (The Graduate). Gamanmynd um Benjamin Braddock og raunir hans. Benjamin er miðpunkt- ur allrar athygli í útskriftarveislu sem foreldrar hans halda þegar hann lýkur framhaldsskóla. Hann þolir illa við í veisF unni og flýr af hólmi en lendir beint í klónum á frú Robinson, eiginkonu viðskiptafélaga föður hans. Frúin dregur piltinn á tálar en málin vandast fyrst verulega þegar Benjamin kynn- ist Elaine, dóttur Robinson-hjónanna, og veröur gagntekinn af ást til hennar. Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Dustin Hoffman og Katharine Ross. Leikstjóri: Mike Nichols.1967. 22.40 frá Pabbi er bestur (Jack The Bear). Hugljúf mynd um mann sem þarf að axla það erfiða hlutverk að vera foreldri. Leikstjóri: Marshall Herskowitz. Aðalhlutverk: Danny De Vito, Robert Steinmiller og Miko Hughes.1993. 24.15 í lygavef (Between The Lies). Erótísk spennumynd. Stranglega bönnuð bömum. 2.00 Dagskrárlok og skjálelkur. 6.00 Kúrekinn. (Blue Rodeo). 1996. 8.00 Samskipti vlð útlönd. (Foreign Af- fairs).1993. 9.55 - Tvö andlit spegils- Ins. (The Mirror Has Two Faces). 1996. 12.00 Kúrekinn. 14.00 Samsklpti við út- lönd. 16.00 Tvö andlit spegilsins. 18.05 Vlð fullt tungl. (China Moon). 1994. Bönnuð börnum. 20.00 Stórborgarmartröö. (Mercy). 1996. Stranglega bönnuð bömum. 22.00 r-* Villtl Bill. (Wild Bill). 1995. Stranglega bönnuð bömum. 24.00 Við fulit tungl. 2.00 Stórborgarmartröð. 4.00 Villti Blll. 16:00 Ævi Barböru Hutton. 2/6 17:05 Blackadder Goes Forth. 17:35 Veldi Brittas. 18:05 Bottom. 18:35 Dallas. (e) 2. þáttur. 19:30 Hlé. 20:30 Ævl Barböru Hutton. 2/6 21:40 Svarta Naðran. 22:10 Já Forsætisráðherra. 22:40 Veldi Brittas. 23:10 .Bottom. 23:40 Dalias. (e) 2. þáttur. 00:35 Dagskrárlok. VH-1 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Vhl’s Movie Hits 10.00 Something forthe Weekend 11.00 Ttie VH1 Ciassic Chart 12.00 Ten of the Best: Jon Bon Jovi 13.00 Greatest Hits Of...: Rock 13.30 Pop-up Video 14.00 American Classic 15.00 The VH1 Album Chart Show 16.00 Vh1 Rocks! 17.30SherylCrow-TlieGlobe Sesskxis 18.00 Pop-up Video 19.00 Storyteilers - Phil Collins 20.00 The VH1 Disco Party 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Bob Mills’ Big 80’s 23.00 VH1 Spice 0.00 Midnight Special 1.00 Greatest Hits 0f....0asis 2.30 Ac/dc Uncut 3.30 More Music 5.00 VH1 Late Shift (THE TRAVEL CHANNEL) 12.00 Go 2 12.30 Secrets of India 13.00 Holiday Maker 13.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 14.00 The Flavours of France 14.30 Go Greece 15.00 An Aerial Tour of Britain 16.00 Sports Safaris 16.30 Earthwalkers 17.00 Dream Destinations 17.30 On Tour 18.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 18.30 Caprice’s Travels 19.00 Travel Live - Stop the Week 20.00 Destinations 21.00 Dominika’s Planet 22.00 Go 2 22.30 Holiday Maker 23.00 Earthwalkers 23.30 Dream Destinations 0.00 Closedown Eurosport 7.30 Xtrem Sports: YOZ • Youth Only Zone 8.30 Rally: FIA World Rally Championship in Australia 9.00 Luge: World Cup in Igls, Austria 10.00 Nordic Combined Skiing: Wbrid Cup in Rovaniemi, Rnland 11.15 Luge: Worid Cup in Igls, Austria 13.00 Alpine Skiing: World Cup in Park City, USA 14.00 Tractor Pulling: Season Review 15.00 Rugby: Worid Cup Qualifying Rounds 16.30 Luge: World Cup in Igls, Austria 17.00 Alpine Skiing: Worid Cup in Park City, USA 18.00 Tennis: ATP Senior Tour of Champions in Aschaffenburg, Frankfurt/main, Germany 19.30 Boxing: Intemational Contest 20.00 Alpine Skiing: Worid Cup in Park City, USA 20.45 Supercross: 1998 Supercross Worid Championship in Leipzig, Germany 22.00 Rally: FIA Worid Rally Championship - RAC Rally in Great Britain 22.30 Tennis: ATP Tour Worid Doubles Championship in Hartford, USA 0.30 Rally: FIA Worid Rally Championship - RAC Rally in Great Britain 1.00 Close HALLMARK 6.10 Anne of Green Gables 8.05 Anne of Green Gables 10.00 l’ll Never GetTo Heaven 11.35 Disaster at Silo 713.10 The Man from Left Field 14.45 Broken Promises: Taking Emily Back 16.20 Legend of the Lost Tomb 18.00 Tidal Wave: No Escape 19.35 Pack of Lies 21.15 Clover 22.45 Dadah Is Death - Deel 1 0.15 Disaster at Silo 7 1.50 Crossbow - Deel 13: Misalliance 2.15The Man from Left Field 3.50 Broken Promises: Taking Emily Back 5.25 Legend of the LostTomb Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Ivanhoe 6.00 The Fruitties 6.30 Thomas the Tank Engine 6.45 The Magic Roundabout 7.00 Blinky Bill 7.30 Tabaluga 8.00 Dexter’s Laboratory Weekender 21.00 Johnny Bravo 21.30 Dexter’s Laboratoiy 22.00 Cow and Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Flintstones 23.30 Scooby Doo - Where are You? 0.00 Top Cat 0.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch 1.00 Hong Kong Phooey 1.30 Perils of Penelope Pitstop 2.00 Ivanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga BBC Prime 5.00 TLZ - Playing Safe 5.30 TLZ - Danger - Children at Play 6.00 BBC Worid News 6.25 Prime Weather 6.30MrWymi 6.45 Mop and Smiff 7.00 Monster Cafe 7.15 Bríght Sparks 7.40 Blue Peter 8.05 Grange Hill 8.30Sloggers 9.00DrWho: Invisible Enemy 9.25 Prime Weather 9.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 Rick Stein’s Taste of the Sea 11.00 Delia Smith’s Winter Collection 11.30 Ken Hom’s Chinese Cookery 12.00 Style Challenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Wildlife 13.30 EastEnders Omnibus 14.55 Melvin & Maureen 15.10 Blue Peter 15.35 Grange Hill 16.00 Seaview 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr Who: Invisible Enemy 17.30 Fasten Your Seatbelt 18.00 The Good Life 18.30 Blackadder 19.00 Noel’s House Party 20.00 Dangerfield 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Coogan’s Run 22.00 Top of the Pops 22.30 The Stand up Show 23.00 Murder Most Horrid 23.30 Later with Jools 0.30 TLZ - Children and New Technology 1.00 TLZ • Restoring the Balance 1.30 TLZ - An English Education 2.00 TLZ • Who Calls The Shots? 2.30 TLZ - Windows on the Mind 3.00 TLZ - The Rinuccini Chapel, Florence 3.30 TLZ • Worid Wise 3.50 TLZ • What’s Right for Children? 4.20 TLZ - Development Aid 4.50 TLZ - Open Late Discovery 8.00 Top Guns 9.00 Battlefields 11.00 Top Guns 12.00 Battlefields 14.00 Wheels and Keels: Machines That Won the War 15.00 Raging Planet 16.00 Top Guns 17.00 Battlefields 19.00 Wheels and Keels: MachinesThat Won the War 20.00 Raging Planet 21.00 Extreme Machines 22.00 Forensic Detectives 23.00 Battlefields 1.00 Weapons of War. Scorched Earth 2.00 Close MTV 5.00 Kickstart 9.00 In Control with Damage 10.00 Top 100 15.00 European Top 20 17.00 News Weekend Edition 17.30 MTV Movie Special 18.00 Dance Floor Chart 20.00 The Grind 20.30 Singled Out 21.00 MTV Live 21.30 Celebrity Deathmatch 22.00Amour 23.00 Saturday Night Music Mix 2.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 13.30 Global Village 14.00 News on the Hour 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 ABC Nightline 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Westminster Week 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.30 Sportsline Extra 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00Newson theHour 1.30 FashionTV 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Global Vllage 5.00 News on the Hour 5.30 Showbiz Weekly CNN 5.00 Worid News 5.30 Inside Europe 6.00 Worid News 6.30 Moneyline 7.00 Worid News 7.30 Worid Sport 8.00 Worid News 8.30WoridBusinessThisWeek 9.00Worid News 9.30 Pinnade Europe 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News 11.30 News Update/7 Days 12.00 Worid News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update / Worid Report 13.30 Worid Report 14.00 Worid News 14.30 Travel Guide 15.00 Worid News 15.30 World Sport 16.00 Worid News 16.30 Your Health 17.00 News Update / Larry King 17.30 Larry King 18.00 Worid News 18.30 Inside Europe 19.00 Worid News 19.30 Worid Beat 20.00 Worid News 20.30 Style 21.00 Worid News 21.30 The Art Club 22.00 Worid News 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Global View 0.00 Worid News 0.30 News Update / 7 Days 1.00 The Worid Today 1.30 Diplomatic Ucense 2.00 Larry King Weekend 2.30 Larry King Weekend 3.00 The Worid Today 3.30 Both Sides 4.00 Worid News 4.30 Evans, Novak, Hunt and Shields NATIONAL GEOGRAPHIC 5.00 Europe This Week 5.30 Far Eastem Economic Review 6.00 Media Report 7.00 Asia This Week 7.30 Europe This Week 8.00 Future File 8.30 Dot.com 9.00 Story Board 9.30 Media Report 10.00 Time & Again 11.00 The Chemistry of War 12.00 Abyssinian Shewotf 13.00 Pompeii Pictures Available. 14.00 African Garden of Eden 15.00 Cape Followers 15.30 Kimberi/s Sea Crocodiles 16.00 Encounter with Whales Pictures Available. 17.00 The Chemistry of War 18.00 Veterinarians and Hospitals 18.30 Wardens and Rangers 19.00 Extreme Earth: Beating the Blizzards 19.30 Extreme Earth: Avalanche! 20.00 Mountains of Rre Pictures Available. 21.00 Bali: Island of Artists 21.30 The Emperor’s Last Fish 22.00 Predators: Lions of the African Night Pictures Available. 23.00 Stalin’s Arctic Adventure 0.00 Veterinarians and Hospitals 0.30 Wardens and Rangers 1.00 Extreme Earth: Beating the Blizzards 1.30Extreme Earth: Avalanche! 2.00 Mountains of Rre Pidures Available. 3.00 Bali: Island of Artists 3.30 The Emperor’s Last Fish 4.00 Predators: Lions of the African Night Pictures Available. TNT 5.00 Hercules, Samson and Ulysses 6.45 Goodbye Mr Chips 8.45 Tortilla Flat 10.30 The Two Mrs Carrolls 12.15 Where the Boys Are 14.00 Harum Scarum 15.30 The Littie Hut 17.00 Goodbye Mr Chips 19.00 The Roaring Twenties 21.00 Where Eagles Dare 23.45 Take the High Ground 1.30 Action in the North Atlantic 3.45 Jeopardy Computer Channel 18.00 Game Over 19.00 Masterclass 20.00 Dagskrfiriok Animal Planet 07.00 The Ultra Geese 08.00 Birds of Australia. 09.00 Wingbeats to the Amazon 10.00 Espu 10.30 All Bird Tv: Arizona Hummingbirds 11.00 Lassie 11.30 Lassie 12.00 Animal Doctor 12.30 Animal Doctor 13.00 In the footsteps of a bear 14.00 River of Bears 15.00 Beware... The lce Bear 15.30 The new Explorers 16.00 Lassie 16.30 Lassie 17.00 Animal Doctor 17.30 Animal Doctor 18.00 Zoo Story 18.30 All Bird Tv: Arizona Desert Birds 19.00 Flying Vet 19.30 Espu 20.00 Crocodile Hunters: Suburban Killers 20.30 Animal X 21.00 Wildest Asia 22.00 Australian Sea Lion Story 23.00 Wildest Africa 00.00 Animal Planet Classics Omega 10.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 10.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 11.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Ron Phillips. 11.30 Náð til þjóðanna (Possessing the Nations) með Pat Frands. 12.00 Frelsiskallið (A Call to Freedom). Freddie Filmore prédikar. 12.30 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman. 13.00 Sam- verustund. 14.00 Elím. 14.30 Kærieikurinn mikilsverði (Love Worth Finding) með Adrian Rogers. 15.00 Believers Christian Fellowship. 15.30 Blandað efni. 16.00 Sigur í Jesú með Billy Joe Daugherty. 16.30 700 klúbburinn. Blandað efni frá CBN fréttastöðinni. 17.00 Vonarijós. Endurtekinn þáttur. 18.30 Blandaö efni. 20.00 Nýr sigurdagur. Fræðsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarijós. Endurtekið frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. r 20. nóvember 1998 f Ókus 21 V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.