Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1998, Blaðsíða 15
popp 20. nóvember 1998 f Ó k U S Kaffl Jensen. Mæðusöngvasvelt Reykjavíkur I allri sinni dýrð ætlar að syngja á morgun. Ásgarður. í kvöld er ball. Hljómsvelt Blrgls Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi. Á morgun verður líka ball en þá ætlar Harmóníkufélag Reykjavíkur að halda uppi stuðinu. Á sunnu- dagskvöldið verður svo dansaö með Caprttrló- S inu- c Stuðboltarnir Svensen & Hallfunkel munu S ekki láta sig vanta á Gullöldina nú um helgina z og ætla sér að halda uppi stanslausu fjöri. o 'j, Catalína. Dúettinn Jukebox leikur fyrir dansi í m kvöld og annað kvöld. Svakastuð. S í kvöld verður endurtekið á Café Frank „boogie“-kvöldið fræga sem gerði allt vitlaust f sumar. Dj. Kári mun dusta rykið af boogie- gallanum og spila eðalfönk og boogie-diskó allt kvöldið. Péturspöbb. Arnar og Þórir ætla aö leika í kvöld og annað kvöld og svo verður auðvitað boltinn á breiðtjaldi. Sveitin Hljómsveitin 200.000 naglbítar er frá Akur- eyri. Þess vegna flnnst þeim vel við hæfi að halda útgáfutónleika stna þar. Þeir verða á morgun, annaðhvort t leikhúsinu eða sam- komuhúsinu, og byrja klukkan hálfttu. Diskur- inn sem þeir eru að koma með heitir Neóndýr- in. SJalllnn. Land og synlr ætla aö vera þar ann- að kvöld og leika fyrir þá sem ekki ætla á út- gáfutónleikana hjá Naglbítunum. Á morgun mun BJörgvln Halldórsson ásamt hljómsveitinni Byltingu leika á skemmtistaðn- um Odd-Vitanum á Akureyri. Norðlenska rokkhljómsveitin 200 þúsund naglbítar hélt útgáfutónleika Þjóðleikhúskjallaranum í síðustu viku. Fókus kíkti baksviðs rétt fyrir tónleikana og hitti bræðurna Villa og Kára. Axel var þarna líka og hann á sömuleiðis bróður en hann er ekki í hljómsveitinni. Skítamórall spilar á Hótelinu á Akranesl ann- að kvöld. Þá um kvöldiö ferfram úrslitakeppni í vetrarstúlku Bárunnar en undangegnar helg- ar hafa verið valdar stúlkur fyrir þetta kvöld. Einnig koma fram í tískusýningu piltarnir sem tóku þátt t keppninni um Herra Vesturland. Húsiö verður opnað klukkan hálftólf. Þá er búið aö opna Inghól á Selfossi á ný eft- ir smáhlé. Á morgun ætlar Sól Dögg að halda uppi stuöinu með góðri hjálp drengjanna t O.fl. DJ Marvln, Junlor og Prlpps ætla að sjá um diskótónlistina og svo verða Itka sýnd þarna föt og fleira tengt ttskunni. I tilefni útkomu nýjasta geisladisks Haröar Torfa, Rætur og Vænglr, heldur hann útgáfu- tónleika t félagsheimilinu á Hvammstanga í kvöld klukkan ntu. Höfölnn í Vestmannaeyjum. Hljómsveitin GOS verður með stórdansleik þar á morgun. Duggan. Blístrandl æöarkollur er hljómsveit sem veit hvað hún syngur. Hún leikur dansvæna tónlist fyrir alla aldurshópa og verö- ur þarna t Þorlákshöfn annað kvöld. Rúnar Þór verður á Ránnl i Keflavtk t kvöld og annað kvöld. á þriðjudögum" „Við erum í bjórbanni," segir En hvernig er aö vera að noróan og rífur leöurflyksu af náranum á Kári til að réttlæta að þeir séu bara búnir að innbyrða einn lítra af bjór. Þeir eru samt að drekka bjór í augnablikinu og því er þeim fyrirgefið. „Einu sinni vorum við að spila fyrir norðan," segir ViHi, „og laun- in voru einn lítri af vodka á mann. Og ég man að ég fór til eigandans og spurði hvort við ættum eftir að spila. Hann sagöi: „Nei.“ Ég fór þá upp á svið og þegar ég var búinn að syngja lungað úr fyrsta laginu þá tók ég eftir því að míkrafónninn snéri út í sal. Ég leit þá aftur fyrir mig og sá að Axel var að pissa í kókglas við trommusettið. Þá fór ég aftur til eigandans og spurði hann hvort við værum búnir að spila. Hann sagði „Nei!“ og hleypti mér ekki aftur upp á sviðið." Norölenskt rokk og ról svíkur ekki. Veröa ekki útgáfutónleikar fyrir noröan líka? „Jú, jú,“ svarar Villi. Axel: „Við skulum ekkert taka það fram hvar þeir eru.“ Af hverju ekki? „Af því við vitum það ekki,“ svarar Axel og hinir í hljómsveit- inni hlæja eins og vitleysingar. og koma í boeinn? „Það er mjög fint,“ svarar Villi og þeir félagamir fara að rífast um það hvort bæði Akureyri og Reykjavík séu á Ameríkuflekan- um. Eruö þiö búnir aö fara á McDon- alds? „Nei,“ svarar Axel og bætir því við að þeir hafi ekki einu sinni haft tíma til að fara í bíó. „En þetta er sama tilfinningin," útskýrir Villi og á við muninn á Reykjavík og Akureyri. „Bara 80.000 fleiri héma og maður þarf að taka leigubíl á billi staða. Svo eru það allir þessir bensínbílar. Kallið þið þá það ekki?“ Kári: „Og malbikið. Er það ekki vont fyrir hestana?" Drengirnir fá ekkert svar. Kári og Axel sötra bjór og útskýra bol- ina sem strákamir em í á meðan Villi plokkar í leðurbuxurnar sín- ar. En hann er í bol sem kærastan hans á, Axel í bol af Kára og Kári í Barcelonabol sem Villi á. Það er greinileg KEA-samnýting í gangi. „Þegar maður plokkar svona leð- urbuxur, ætli það sé eins og þegar svertingi plokkar sár?“ spyr Villi ser. Þiö syngiö á íslensku? Villi: „Já.“ „Það er asnalegt að gera það ekki. Það á að syngja á íslensku fyrir íslendinga," fullyrðir Axel. Ætliö þiö þá ekkert aö meika þaö í útlöndum? „Ha? Alveg eins,“ segir Axel án sannfæringar. Kári er ekki alveg sammála því og segir: „Jú, jú.“ „Heimsyflrráð eða dauði,“ kallar Villi flissandi. En skipta textar einhverju máli? „Jú, auðvitað gera þeir það,“ svarar Villi sem semur alla text- ana. „Á nýju plötunni em til dæm- is bara sorglegir textar. Það er eng- inn texti á þessari plötu skemmti- legur. Þeir eru súrríalískt sorgleg- ir.“ Af hverju heitir diskurinn Neóndýrin? „Af því að Leynibylgjur gylta flóðhestsins var of langt. Neóndýr- in er líka bara besta lagið á diskn- um.“ Er ekki samt erfiöara aö koma aö noröan? „Jú, það er verra," svara Villi. 200.000 naglbítar - Neondýrin: ★★★'^ Sól Dögg verður með hörkudansleik í Skot- húslnu I Keflavík í kvöld. Karlafatafella frá Þórskaffi mun mæta á svæðið klukkan ellefu, fækka fötum og sýna allt það besta og feg- ursta I fari karlmannsins. Á morgun verður svo eggjandi diskótek. Piltar og stúlkur úr körfuknattleiksliði Keflavíkur mæta og heiðra sjálfa sig og aðra með nærveru sinni. Hinn eldhressi Siggi D.J. sér um að dilla sér í takt við danstónlistina. Karl- og kvenfatafellur frá Þórskaffi munu troða upp. Knudsen. Mæöusóngvasvelt Reykjavíkur ætl- ar að halda tónleika þarna í Stykkishólmi I kvöld. Það er alltaf fjör á Sauðárkróki og svo verður einnig I kvöld því á Hótel Mællfelll ætlar Hörö- ur G. Ólafsson nefnilega að halda útgáfutón- leika. Festl I Grindavík. Á morgun verður haldinn styrktardansleikur fyrir Körfuknattleiksdeild Grindavíkur. Þaö er hljómsveitln Gelmfararnlr sem ætlar að leika fyrir dansi. Búöarklettur. í kvöld er diskótek en á morgun ætla þeir Arl Jónsson og Úlfar Slgmarsson aö trylla Borgfirðinga með taktföstum tónum sín- um. Hlöðufell Húsavík. Með nýjum eigendum koma nýir siðir - og ný þönd. í kvöld verður það Vax-flokkurinn og á morgun Speclal Treatment. „Færri þar en hér. Og svo er mað- ur náttúrlega ekki jafn duglegur að koma sér áfram og lætur ekki finna jafn vel fyrir sér.“ Axel: „Og það er nú bara þannig að maður á að gera allt sjálfur.“ Villi: „En á móti kemur að það er fint að vera fyrir norðan. Maður getur kúplað sig út úr öllu og verið í friði. Samið og slakað á.“ Reykvíkingar eiga sem sagt von á aö þiö flytjiö í bœinn en veröiö meö afdrep fyrir noróan? Axel svara því játandi en það er samt enginn hiti í svarinu. „Á næsta ári, kannski," segir Kári. „Já. Og svo væri maður til í að eignast konu, böm og bíl,“ segir Villi og hlær norðlenskum hlátri (hvað svo sem það er). Axel: „Og Laxness-safnið." „Segjum eitthvað gott líka.“ Villa finnst þeir vera eitthvað of neikvæðir. „Við hjálpum gömlum konum á þriðjudögum." Það verða að vera lokaorðin því rótarinn og allt tæknigengið er mætt. Vill fá aö vita hvaða lag er næst. Klukkan er ellefu og piltam- ir mega stíga á sviðið. Sýningu Þjóðleikhússins lokið og leyfilegt að hækka í græjunum. Stuttu seinna hefjast tónleikamir og Villi biður gestina velvirðingar. Segir að Amar Jónsson hafi verið svo lengi að fara með textann sinn og því hafi þeir tafist lítillega. -MT Plankastreklqari Þeir em að norðan. Eins og Ingimar Eydal, Baraflokkurinn, Stuðkompaníið og ég veit ekki hvað. Þeir era þrír en ekki tvö- hundraðþúsund. Þeir spila svona krafttriórokk sem minnir á allt og ekkert. Það heitir að hafa sinn eigin stíl. Og þeir vora að senda frá sér plötu sem heitir Neondýr- in og er alveg svívirðilega góð. Heimsendir er í nánd. Þetta er fyrsta breiðskífa nagl- bítanna, en það er ekki að heyra að hér séu byrjendur á ferð. Tim- inn í bílskúmum hefur greinilega verið vel nýttur, hljómsveitin er högg- og vatnsheld og geislar af sjálfstrausti og spilagleði. Poppatlasinn er einnig vel nýttur, fyrir bregður áhrifum frá Pixies, Nirvana, Television og fleiri slík- um, en það þarf að hlusta vand- lega eftir þeim. Vilhelm Anton Jónsson er skrifaður fyrir lögum og textum. Eins og sannur naglbítur hefur hann rifið naglana úr bvu'ðarbit- um skýjahalla annarra og notað þá til að hamra saman eigin raf- magnsstól. Lög eins og Neðanjarð- ar, Fiðrildavængimir, Einn var; eiginlega bara allt nema Leyni- bylgjur gyllta flóðhestsins (ha?) öskra snilld framan í mann og berja mann svo ítrekað í höfuðið með bráðsmitandi viðlögum þang- að til maður gefst upp, rakar af sér hárið og stofnar aðdáenda- klúbb. En það er heildin sem gerir „Þessi plata er hálfgert ólíkindatól, planka- strekkjarinn goðsagna- kenndi fundinn á Akur- eyri. Mikilvægari en D-vítamín. Refur fyrir rass. Perlur fyrir svín.“ þessa plötu eins góða og hún er. Góð lög, vel útsett, flutt af góðri hljómsveit, listilega hljóðblönduð og borin fram með flottu umslagi. Það er ekki hægt að biðja um mik- ið meira og oft lætur maður sér nægja minna. Þessi plata er hálfgert ólíkinda- tól, plankastrekkjarinn goðsagna- kenndi fundinn á Akureyri. Mik- ilvægari en D-vítamín. Refur fyrir rass. Perlur fyrir svín. Jólagjöfin í ár. Ari Eldon meira át www.visir.is 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.