Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Page 31
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1998 39 Sú meðfærilegasta, minnsta, léttasta og nettasta frá SáS 1Ö.896/- OKO-VAMPYR SUN Nýja ÖKO-VAMPYR SUN ryksugan frá AEG, einstæð í hönnun. Nýja leikskólahúsið í Varmahlíð. DV-mynd ÖÞ Varmahlíð: Byggt yfir ungviðið DV, SkagafiiðL Unnið hefur verið við byggingu síðustu vikurnar sem hýsa á leik- skóla í Varmahlíð og er áætlað að byggingin verði frágengin og tilbú- in til notkunar um miðjan janúar 1999. Tekin var ákvörðun um bygg- ingu leikskólans skömmu fyrir kosningar í vor. Þá lá ljóst fyrir að eldra húnæði sem leikskólinn bjó við var bæði of lítið og óhentugt fyr- ir slíka starfsemi. Að framkvæmd- inni standa sameinað sveitarfélag í Skagafirði og Akrahreppur. Sigurður Haraldsson, sem sæti á í byggingamefnd leikskólans, sagði að grunnur nýja hússins hafí verið tekinn í ágústmánuði. Sjáift húsið var keypt af SG-húsum á Selfossi og var það reist í október. Það er 185 m að stærð og áætlaður byggingar- kostnaður 18-20 millj. króna. í hús- fnu verður pláss fyrir 25 böm. Undanfarin ár hafa Akra-, Seylu- og Lýtingsstaðahreppar staðið sam- eiginlega að rekstri leikskóla í Varmahlíð. Aðsókn að honum hefði farið vaxandi ár frá ári og rekstrar- aðilamir verið með húsnæðiö á undanþágu um nokkurt skeið. Því hefði niðurstaöa bæði sveitarstjóm- armanna og foreldra að leysa vand- ann á varanlegan hátt og byggja nýtt hús. -ÖÞ Ferðamálasamtök Snæfellsness: Fréttir What Car 1998 Besti smábíll ársins Stefnt á aö stefna kynning- armiöstöö DV, Grundarfíröi; Aðalfundur Ferðamálasamtaka Snæfellsness héldu aðaifund sinn nýverið að Hótel Höfða, Ólafsvík. Samtökin hafa nú starfað í 7 ár og unnið mikið starf þótt það sé ekki öllum sýnilegt. Starfandi stjóm gaf áfram kost á sér en hana skipa Dóra Haraldsdóttir, Grundarfírði, for- maður, Svanborg Siggeirsdóttir, Stykkishólmi, varaformaður, Svan- dis Svava Guðmundsdóttir ritari, Skúli Alexandersson og Eygló Sveinbjömsdóttir meðstjórnendur. Fjörugar umræður urðu á fundin- um um auglýsingamál og bestu kosti á því sviði. Rætt var um sam- stöðu ferðaþjónustuaðila og hversu nauðsynlegt væri góð kynning þeirra innbyrðis. Það var ágæt mæting en oftast hafa það verið sömu aðilarnir sem koma. Aðrir láta ekki sjá sig og vita þar af leið- andi lítið um hvað er verið að gera í þeirra þágu. Ný andlit vom á staðnum s.s. nýir rekstraraðilar Hótel Eldborgar í Laugagerðiskóla. Konumar létu sig ekki muna um að keyra alla leið úr Reykjavík til að sýna sig og sjá aðra. Sigríður Hrönn Theodórsdóttir, atvinnu- og ferðamálaráðgjafi Vest- urlands, var með erindi um Upplýs- inga- og kynningarmiðstöö á Vestur- landi sem stendur til að stofha. -TP BRIMBORG FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7010 Þrenns konar tilboð! Komdu strax og kannaðu málið. BríghtLight lampinn ersvarvið skammdeginu Skammdegisþreyta og þung- lyndi geta valdið almennu áhugaleysi, leti og óeðlilegri þreytu. Ein besta lækningin við skammdegisdoðanum er birta og enginn vafi leikur á því aö dagsljós hefur mjög góö áhrif á almenna líðan okkar. Verð: 39.900 kr. Heimilistæki hf SÆTÚN8 SÍMI 569 1500 WWW.ht.is Bright Light lampinn frá Philips gefur birtu samsvarandi náttúru- legu dagsljósi. Flöktfrítt Ijósið minnkar þreytu og eykur orku hjá þeim sem nota það reglulega. Bright Light lampinn er nettur og auðvelt að taka meö sér hvert sem er. Landbúnaðurinn: Framleiðni- sjóður í Borgarnes DV, Vesturlandi: Framleiðnisjóður landbúnaö- arins verður fluttur til Borgar- ness og á flutningum að vera lokið fyrir áramót. Landbúnaö- arráðuneyti ákvað þetta í sam- ráöi við stjóm sjóðsins. Fram- leiðnisjóður verður til húsa þar sem Mjólkursamlag Borgfírð- inga var áður. Þar era einnig Rannsóknastofa mjólkuriðnað- arins og þrjú framleiðslufyrir- tæki. Framleiðnisjóður landbúnaö- arins hefur á undanfornum árum haft það að meginverk- efni að styðja við ýmis hagræð- ingar- og þróunarverkefni í landbúnaði, aðlögun hans að breyttum markaðsaðstæðum og eflingu nýrrar atvinnu í dreif- býli. -DVÓ Nýja OKO-VAMPYR ryksugan kemur í urr meS ffölbreytt notagi 14.900,- B R Æ Ð U R N Lágmúla 8 • Sími 533 2800 :öuu § land I U m bob s men n um allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.