Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Side 46
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1998 TIV
Skjáleikur
17.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone).
17.30 ítölsku mörkln.
17.50 Ensku mörkin.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 Hunter(e).
19.55 Enski boltinn. Bein útsending Irá leik
Everton og Newcastle United ( ensku
úrvalsdeildinni.
21.50 Trufluð tilvera (10:33) (South Park).
Teiknimyndaflokkur fyrir (ullorðna um
fjóra skrautlega félaga. Kyle, Stan, Cat-
man og Kenny búa í fjallabæ. Þeir eru i
þriðja bekk og hræðast ekki neitt. Þeir
hitta geimverur, berjast við brjálaða vís-
indamenn og margt fleira. Bönnuð
börnum.
22.10 Stöðin (8:24) (Taxi).
22.35 Á ofsahraða (Planet Speed). Svip-
myndir úr heimi akstursíþróttanna.
23.00 Fótbolti um víða veröld.
23.25 Svarta beltið (Black Belt). Slagsmála-
mynd um fyrrverandi lögreglumann
sem ráðinn er lífvörður rokkstjörnu.
Hetjan þarf að kljást við mafiuforingja,
sem finnst hann eiga hverl bein í rokk-
stjörnunni, og geðveikan mann sem er
helsjúkur af ástarþráhyggju. Aðalhlut-
verk: Don Wilson. Stranglega bönnuð
börnum.
0.50 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone).
1.15 Dagskrárlok og skjáleikur.
6.00 Hnignun vest-
rænnar menningar (The
m\m Decline of Western Civi-
SLULJL lization). 1981. 8.00
Grelðinn (The Favor). 1994.
10.00 Nadine. 1987.
12.00 Undirheimar (The Underworld). 1997.
14.00 Nadine. 16.00 Þetta er mitt líf
(Whose Life Is It Anyway?). 1981.18.00 Und-
irhelmar. 20.00 Greiðinn. 22.00 Á flótta
(Fled). 1996. Stranglega bönnuð börnum.
24.00 Hnignun vestrænnar menningar. 2.00
Þetta er mitt líf. 4.00 Á flótta.
mkJárU
16:00 Ævi Barböru Hutton. 4/6 17:05 Dallas. (e)
18:05 The Young Ones. 18:35 Fóstbræöur.
19:30 Hlé. 20:30 Ævi Barböru Hutton. 4/6
21:40 Dallas. (e) 4. þáttur. 22:40 The Young
Ones. 23:10 Fóstbræður. 00.10 Dallas. (e) 01:05
Dagskrárlok.
Ung kona fær bakþanka þegar brúðkaup hennar nálgast.
Stöð 2 kl. 20.55:
Á tauginni
Mánudagsmyndin á Stöð 2 er
bandarísk frá 1997 og nefnist Á
tauginni, eða Jitters. Aðalper-
sónan er tannlæknirinn Rita
Domino en Rita þessi hefur
aldrei haft nokkurn áhuga á
hjónabandslífmu eða getað séð
sjálfa sig í hlutverki eiginkon-
unnar. Einhverra hluta vegna
lætur hún samt til leiðast þegar
elskhugi hennar biður hana að
giftast sér. Verst er bara að Rita
fær alvarlega bakþanka þegar
allir í kringum hana byrja að
skipuleggja brúðkaupið og gefa
góð ráð fyrir framtiðina í hjóna-
sæng. í helstu hlutverkum eru
Joely Fishet, Brian Wimmer og
Anne Meara. Leikstjóri myndar-
innar er Bob Saget.
Iswrn
Sjónvarpið kl. 20.40:
Þríleikur um kjarnakonur
13.00 Stórkostleg stúlka (e) (Pretty Woman).
Richard Gere leikur við-
skiptajöfurinn Edward
Lewis sem „borðar veik-
byggð fyrirtæki i morgunmat" en er algjör-
lega utangátta þegar ástin er annars vegar.
Julia Roberts er I hlutverki Vivian Ward.
Vivian stundar einnig viðskipti en þau eru
nokkuð annars eðlis en umsvif Edwards.
Hún leigir ást, klukkutfma í senn, til fastra
viðskiptavina. Aðalhiutverk: Julia Roberts,
Richard Gere og Raiph Bellamy. Leikstjóri:
Garry Marshall. 1990.
14.55 Ally McBeal (4:22) (e).
, 15.35 Vinir (4:25) (e). (Friends)
16.00 Köngulóarmaðurinn.
16.20 Guffl og félagar.
16.45 Úr bókaskápnum (e).
16.55 Lukku-Láki.
Allir vilja góða granna.
17.20 Glæstar vonir.
17.45 Línurnar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Ein á báti (12:22) (Party of Five).
20.55 Á tauginni (Jitters). Rita Domino er tann-
læknir sem hefur svo sem aldrei haft
nokkum áhuga á hjónabandslífinu og aldrei
séð sjálfa sig í hlutverki eiginkonu. Hún
lætur samt tilleiðast þegar elskhugi hennar
biður hana að giftast sér. Aðalhlutverk:
Joely Fisher, Brian Wimmer og Anne Me-
ara. Leikstjóri: Bob Saget. 1997.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Ensku mörkin.
23.45 Stórkostleg stúlka (e) (Pretty Woman).
1990.
01.45 Dagskrárlok.
Kjarnakonur er þriggja þátta
syrpa um kraftmiklar íslenskar
konur, hvunndagshetjur, sem
lifa lífinu lifandi og taka fullan
þátt í að móta umhverfi sitt.
Þættirnir verða sýndir næstu
mánudagskvöld og kjarnakon-
urnar sem tekið er hús á eru
þær Bryndís Loftsdóttir, Þóra
Þórðardóttir og Sigríður Jóhann-
esdóttir. Bryndís er Reykjavík-
urmær á þrítugsaldri og starfar
sem verslunarstjóri í bókabúð.
Við fylgjumst með henni við er-
ilsama vinnu sína auk þess að
kanna heimilishagi hennar og
annað tilheyrandi. Þóra er
barnakennari á Suðureyri við
Súgandafjörð. Þar býr hún i
stóru húsi ásamt eiginmannin-
um og yngstu dótturinni en hin
börnin sjö eru flutt að heiman,
þó flest séu skammt undan. Sig-
ríður er húsvörður í stóru fjöl-
býlishúsi í austurbænum og hef-
ur vakandi auga með öllu sem
því tilheyrir. Ásgrímur Sverris-
son sá um dagskrárgerð.
Fjaliað er um kraftmiklar ís-
lenskar konur í þriggja þátta
syrpu sjónvarpsins.
dagskrá mánudags 23. nóvember
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
16.25 Helgarsportlð. Endursýning,
16.45 Leiðarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýslngatíml - Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Eunbi og Khabi (20:26).
18.30 Veröld dverganna (24:26). (The New
World of the Gnomes).
19.00 Ég heiti Wayne (8:26) (The Wayne Man-
ifesto).
19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægurmála-
þáttur með nýstárlegu yfirbragði.
20.00 Fréttir, fþróttir og veður.
20.40 Kjarnakonur (1:3). Fyrsti þáttur af þrem-
ur um kraftmiklar islenskar konur sem lifa
lífinu lifandi og taka fullan þátt í að móta
umhverfi sitt. Að þessu sinni er fylgst með
Bryndísi Loftsdóttur, verslunarstjóra í
Reykjavík.
21.05 Tom Jones (4:5) (The History of Tom Jo-
nes, a Foundling). Breskur myndaflokkur
byggður á sígildri sögu eftir Henry Field-
Kolkrabbinn er á sínum stað á undan
Sjónvarpsfréttum.
ing. Leikstjóri: Metin Huseyin. Aðalhlut-
verk: Max Beesley, Samantha Morton,
Brian Blessed og Benjamin Whitrow.
22.00 Öld uppgötvana (2:10) 2. Læknisfræði
(Century of Discoveries). Bandarískur
heimildarmyndaflokkur um helstu afrek
mannsins í tækni og vísindum á 20. öld-
inni.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.20 Mánudagsviðtalið. Árni Björnsson þjóð-
háttafræðingur og Róbert Haraldsson,
dósent í heimspeki við Háskóla íslands,
ræða um trú fslendinga á huldar vættir.
23.45 Skjáleikurinn.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunstundin.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunstundin.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskáiinn.
9.38 Segðu mér sögu, Bróðir minn
-w Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren.
* 10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Útvarp Grunnskóii. Verkefni
grunnskólanemenda í Snæiands-
skóla um heimabyggð sína.
10.35 Árdegístónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Að ævilokum,
ævisaga Árna prófasts Þórarins-
sonar.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Rithöfundurinn C.S. Lewis.
Fyrsti þáttur af þremur.
-- 15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.05 Um daginn og veginn.
18.30 Sjálfstætt fólk eftir Halldór Lax-
ness. Arnar Jónsson les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn.
^ 20.20 Kvöldtónar.
20.45 Útvarp Grunnskóli.
21.10 Tónstiginn.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Tónlist á atómöld.
23.00 Víösjá.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarpið.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppiand.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmáiaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttlr - fþróttlr.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.30 Pólitíska horniö.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins.
19.00 Kvöidfréttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Hestar.
21.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldbakan á Hróarskeldu ‘98.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
2.00 Fréttir.
2.05 Auðlind.
2.10 Næturtónar
3.00 Úrval dægurmálaútvarps.
4.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö
og flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00,7.30,
8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00 , 1
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og
ílokfrétta kl. 2, 5,6,8,12,16,19
og 24. ítarleg landveðurspá á Rás
1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.05 King Kong. Davíð Þór Jónsson ,
Steinn Ármann Magnússon og
Jakob Bjarnar Grótarsson. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason
bendir á það besta í bænum.
13.00 íþróttlr eitt.
13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir viö
hlustendur. Fréttir kl. 14.00,
15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már
Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir
og Brynhildur Þórarinsdóttir.
Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
18.03 Stutti þátturinn.
18.10 Þjóðbrautin heldur áfram.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00-18.00 Albert Ágústsson. 18.00-
19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson.
19.00-24.00 Rómantík að hætti Matt-
hildar. 24.00-07.00 Næturtónar Matt-
hildar.
Fréttir eru á Matthildi virka daga kl.
08.00, 09.00,10.00,11.00,12.00.
KLASSÍK FM 106.8
9.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Das
wohltemperierte Klavier. 9.30 Morg-
unstundin með Haildóri Haukssyni.
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Tónlist-
aryfirlit BBC. 13.30 Síðdegisklassík.
16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
06.00 - 07.00 í morguns-árl 07.00 -
09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum
með morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli
níu og tíu meö Jóhanni 10.00 -12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum
með róleg og rómantísk dægurlög og
rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 I
hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist
13.00 -17.00 Innsýn í tilveruna Notaleg-
ur og skemmtilegur tónlistaþáttur
blandaöur gullmolum, umsjón: Jóhann
Garðar, dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugn-
um, jass o.fl. 18.30 -19.00 Rólegadeildin
hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld
á Sígilt FM 94,3róleg og rómantísk lög
leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt
FM 94,3 með Ólafi Elíassynl
FM957
07.00 Þrír vinir í vanda. 10.00 Rúnar
Róbertsson. 13.00 Sigvaldi Kalda-
lóns. 16.00 Sighvatur Jónsson. 19.00
Betri Blandan. 22.00 Rólegt og róm-
antískt með Braga Guðmundssyni.
GULL FM 90,9
07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00
Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll
Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteins-
son
X-ið FM 97.7
07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða
stjarnan. 15.00 Rödd Guös. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sýrður rjómi
(alt.music). 01.00 Vönduð næturdag-
skrá.
M0N0FM87.7
07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Ein-
ar Ágúst. 15.00 Raggi og Svenni.
18.00 Þórður Helgi. 22.00 Sætt og
sóðalegt. 00-01 Dr. Love. 01.00
Mono-tónlist.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ýmsar stöðvar
VH-1 ✓ ✓
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up VkJeo 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of ttie Best;
Tony Hadley 13.00 Greatest Hits Ol...: Alison Moyet 13.30 Pop-up Video 14.00
Jukebox 17.00 five 0 five 17.30 Pop-up Video 18.00 Happy Hour with Toyah Willcox
19.00 VH1 Hits 20.00 The Vh1 Album Chait Show 21.00 Bob MBIs’ Big 80’s 22.00
Pop-up Video 22.30 Greatest Hits Of...: Rem 23.00 Talk Music 0.00 VH1 Country
I. 00 Storytelters: Johnny Cash and Willie Nelson 2.00 VH1 Late Shift (THE TRAV-
EL CHANNEL) 12.00 Woildwide Guide 12.30 Getaways 13.00 Holiday Maker 13.30
The Food Lovers' Guide to Australia 14.00 The Flavours of France 14.30 Secrets of
India 15.00 From the Orinoco to the Andes 16.00 Go 2 16.30 Across the Line 17.00
A Fork in the Road 17.30 The People and Places of Africa 18.00 The Food Lovers’
Guide to Australia 18.30 On Tour 19.00 Worldwide Guide 19.30 Getaways 20.00
HoBday Maker 20.30 Go 2 21.00 From the Orinoco to the Andes 22.00 Secrets of
India 22.30 Across the Llne 23.00 On Tour 23.30 The People and Places of Africa
0.00 Closedown
Eurosport ✓ l/
7.30 Nordic Combined Skiing: World Cup In Rovaníemi, Finland 8.30 Alpine Skiing:
Worid Cup in Park City, USA10.00 Rugby: Worid Cup Qualifying Rounds 11.30 Rally:
FIA Worid Rally Championshþ - RAC Rally in Great Brita'm 12.00 Supercross: 1998
Supercross Worid ChampionsNp in Leipzig, Germany 13.00 Marathon: International
Marathon in Tokyo, Japan 14.00 Tennis: ATP Tour Wortd Championshþ in Hannover,
Germany 16.00 Alpine Skiing: Worid Cup in Park Crty. USA 17.00 Bowling: 1999
Golden Bowling Ball in Hamburg, Germany 18.00 Tennis: ATP Senior Tour of
Champions in Aschaffenburg. Frankfurt/main, Germany 19.30 Xtrem Sports: YOZ
MAG - Youth Only Zone 20.30 Boxing: Intemational Contest 21.30 Rally: FIA Wortd
Rally Championship - RAC Rally in Great Britain 22.00 Football: Eurogoals 23.30
RaHy: FIA Worid Rally Championship - RAC Rally in Great Britain 0.00 Skysurfing:
Intemational Competition 0.30 Close
HALLMARK ✓
6.00 Best of Friends 6.55 Foxfire 845 Shattered Spirits 10.05 Dadah Is Death • Deel 2
II. 40 Mister Skeeter 13.00 The Autobiography of Miss Jane Pittman 14.55 Veronica Clare:
Slow Violence 16.30 Second Chorus 18.00 Shadow of a Doubt 1940 When Time Expires
21.05 Getting Out 2245 Laura Lansing Slept Here 0.15 Veronica Clare: Slow Violence
1.45 Anne & Maddy 2.10 The Autobiography of Miss Jane Pittman 4.00 Mister Skeeter
540 Second Chorus
Cartoon Network |/ ✓
5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Fruitties 6.00 Blinky Bill 6.30Tabaluga 7.00
JohnnyBravo 7.151 am Weasel 7.30 Animaniacs 7.45 Dexter’s Laboratory 8.00
Cow and Chicken 8.15 Syivester and Tweety 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00
Flintstone Kids 9.30 Blinky Bill 10.00 The Magic Roundabout 10.15 Thomas the Tank
Engine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Dink, the Uttle Dinosaur 12.00 Tom
and Jerry 12.15 The Bugs and Daffy Show 12.30 Road Runner 12.45 Sytvester and
Tweety 13.00 Popeye 13.30 Droopy. Master Detective 14.00 Top Cat 14.30 The
Addams Family 15.00 Taz-Mania 1540 Scooby Doo 16.00 The Mask 1640 Dexter’s
Laboratory 17.00 Cow and Chicken 17.30 Freakazoid! 18.00 Tom and Jerry 18.30
The Flintstones 19.00 Batman 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 Scooby Doo - Where are
You? 2040 Beetlejuice 21.00 Johnny Bravo 21.30 Dexteris Laboratory 22.00 Cow
and Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Flintstones 23.30
Scooby Doo - Where are You? 0.00 Top Cat 0.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch
1.00 Hong Kong Phooey 1.30 Perils of Penelope Pitstop 2.00 Ivanhœ 2.30 Omer
and the Starchild 3.00 Blinky Bfll 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga
BBCPrime ✓ ✓
5.00 TLZ - The Essential History of Europe 1 & 2 6.00 BBC Worid News 645 Prime
Weather 640 Bodger and Badger 6.45 Blue Peter 7.15 Sloggers 7.45 Ready,
Steady, Cook 8.15 Styte Chaflenge 8.40 Change That 9.05 Kilroy 9.45 Classic
EastEnders 10.15 Songs of Praise 11.00 Rick Stein's Fruits of the Sea 11.30 Ready,
Steady, Cook 12.00 Can’t Cook, Won’t Cook 12.30 Change That 12.55 Prime
Weather 13.00 Wíldlife 13.30 Classic EastEnders 14.00 Kilroy 14.40 Styte Challenge
15.05 Prime Weather 15.20 Jackanory Gold 15.35 Blue Peter 16.00 Sloggers 1640
WikJife 17.00 BBC Worid News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook
18.00 Classic EastEnders 18.30 Gary Rhodes 19.00 Citizen Smith 19.30 The
Goodies 20.00 The History Man 21.00 BBC Worid News 2145 Prime Weather 21.30
Antiques Show 22.00 Top of the Pops 2 22.45 O Zone 23.00 Shadow of the Noose
0.00 TLZ • Go for It 0.30 TLZ - Look Ahead, Progs 57 & 58 1.00 TIZ • The Travel
Hour Spain 2.00 TLZ - Trouble at The Top: Derek Jones 2.45 TLZ - This Multimedia
Business: 5 The Vision Thing 3.00 TLZ - Water if for Fighting over 3.30 TLZ - Pacific
Studies: Patrofling the American Lake 4.00 TLZ - Global Tourism 4.30 TLZ • Housing
- Ðusiness as Usual
Discovery ✓ ✓
8.00 Rex Hunt's Fishlng Worid 8.30 Wheei Nuts 9.00 First Flights 9.30 Ancient
Warriors 10.00 WikJer Discoveries: Frozen Kingdom 11.00 Rex Hunt’s Fishing World
11.30 Wheel Nuts 12.00 First Flíghts 12.30 Ancient Warriors 13.00 Animal Doctor
1340 Wild Discovery: Uitimate Guide 14.30 Beyond 200015.00 Wilder Discoveries:
Frozen Kingdom 16.00 Rex Hunt's Fishing Worid 16.30 Wheel Nuts 17.00 First
Flights 17.30 Ancient Warriors 18.00 Animal Doctor 18.30 WikJ Discovery: Ultimate
Guide 19.30 Beyond 2000 20.00 WSder Discoveries: Frozen Kingdom 21.00 Raging
Planet 22.00 Sunrival: Buried ABve 23.00 Wings 0.00 Hidden Agendas: Breaking the
SoundBarrier 1.00 First Rights 1.30 Wheel Nuts 2.00Close
MTV ✓ ✓
5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Hitlist UK 18.00 So 90's 19.00
Top Selection 20.00 MTV Data 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 Superock 1.00 The Grind
140 Night VxJeos
Sky News ✓ ✓
6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 1140 SKY Worid News 12.00 SKY News
Today 14.00 News on the Hour 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 15.30
PMQ'S 16.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Five 18.00
News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business
Report 21.00 News on the Hour 2140 SKY Worid News 22.00 Prime Time 0.00
News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 ABC Worid
News Tonight 2.00 News on the Hour 240 SKY Busíness Report 3.00 News on the
Hour 3.30 Showbiz Weekly 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News 5.00
News on the Hour 540 ABC Wortd News Tonight
CNN ✓ ✓
5.00 CNN This Moming 5.30 Best of insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Managing
withJan Hopkins 7.00 CNN This Moming 7.30 Worid Sport 8.00 CNN This Morning
8.30 Showbiz This Weekend 9.00 Newstand / CNN & Time 10.00 Worid News 10.30
Worid Sport 11.00 Worid News 11.30 American Edition 11.45 Worid Report • ‘As They
See It' 12.00 Worid News 12.30 Pinnacle Europe 13.00 Worid News 13.15 Asian
Edition 13.30 Busmess Asia 14.00 Worid News 14.30 Insight 15.00 World News
15.30 Wortd Sport 16.00 Worid News 16.30 The Art Club 17.00 Newstand / CNN &
Tlme 18.00 Wortd News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 Worid
Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30
Insight 22.00 News Update / Wortd Business Today 2240 WorkJ Sport 23.00 CNN
WorldView 23.30 Moneyline Newshour 0.30ShowbizToday 1.00WoridNews 1.15
AsianEdition 140Q&A 2.00 Lany King Uve 3.00 Wortd News 3.30ShowbizToday
4.00 Worid News 4.15AmericanEcfition 440 Wortd Report
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓
5.00 Europe Today 8.00 European Money Wheel 11.00 isiands in the Sky Pictures
Available. 12.00 On the Edge: Everest into the Death Zone 1240 On the Edge:
Retum to Everest 13.30 On the Edge: John Hanison Explorer 14.30 On the Edge:
lce Walk 15.00 Nile: Above the Falls 1540 Mr Yusu's Farewell 16.00 Mountain
Barrier 17.00 Islands in the Sky Pictures Available. 18.00 A Natural Passion 19.00
Tides of War Pictures Available. 20.00 Predators: the Eagle and the Snake 20.30
Predators: Bear Attack 21.00 The Harem of an Ethiopian Baboon 22.00 The Shakers
23.00 Love Those Trains Pictures Available. 0.00 A Natural Passion 1.00Tidesof
War Pictures Available. 2.00 Predators: the Eagle and the Snake 2.30 Predators:
Bear Attack 3.00 The Harem of an Ethiopian Baboon 4.00 The Shakers
TNT ✓ ✓
5.00 Murder at the Gallop 6.30 Our Mother’s House 8.30 The PaintedVeil 10.15
The Reluctant Debutante 12.00 Gun Glory 1340 Abbott and Costello in Holtywood
15.00 The Mask of Dimitrios 17.00 Our Mother’s House 19.00 Green Fire 21.00
Clash of the Titans 23.00 Captain Nemo and the Underwater City 0.45 The Fixer
3.00 Clash of the Titans
Computer Channel ✓
18.00 Buyeris Guide 18.15 Masterclass 18.30 Game Over 18.45 Chps With Eveiyting
19.00 Leaming Curve 19.30 Dots and Queries 20.00 DagskrOriok
Omega
8.00 Slgur i Jesu með Billy Joe Daugherty. 8.30 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn. 9.00 Uf I Orðinu með Joyce Meyer. 9.30 700 klúbburinn. 10.00 Sigur i Jesú
meö Billy Joe Daugherty. 10.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 11.00 Uf f Orð-
inu með Joyce Meyer. 1140 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 12.00 Kvðldijós.
(e) 1340 Sigur í Jesú með Billy Joe Daugherty. 14.00 Lofið Drottin (Praise the Lord).
1740 Sigur í Jesú með Billy Joe Daugherty. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn. 18.30 Lif f Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn. Blandað efni fró
CBN fréttastððinnL 19.30 Sigur i Jesú með Bflly Joe Daugherty. 20.00 Nýr sigurdag-
ur með Ulf Ekman. 2040 Uf í Orðinu með Joyce Meyer 21.00 Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. 21.30 Frá Krosslnum. Gunnar Þorstelnsson pródikar. 22.00 Kœr-
leikurinn mikilsverði (Love Worth Finding) með Adrian Rogers 2240 Frelsiskallið.
Freddie Filmore pródikai 23.00 Sigur f Jesú með BIDy Joe Daugherty. 23.30 Lofið
Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstððinni. Ýmsir gestir.
✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjötvarpinu
FJÖLVARP