Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Page 45
T>V MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1998 53 Eitt verkanna á Kjarvalsstööum. Kjarvalsstaðir: Þrjár sýningar Nú standa yfir þrjár sýningar á Kjarvalsstöðum, það er sýning nýrrar kynslóðar í norrænni byggingarlist, sýning á verkum færeyskra listamanna og sýning sem fléttar saman tvær listgrein- ar, myndlist og tónlist. Sýningin Northem Facto - ný kynslóð í norrænni byggingarlist er sýning sem hingað berst frá Finnlandi. Hún var framlag Norðurlandanna á arkitektúrtvíæringnum í Fen- eyjum 1996. Fyrir íslcmds hönd tók byggingarlistardeild Lista- safns Reykjavíkur á Kjarvalsstöð- um þátt í undirbúningnum. Sýningar Á sýningunni Framsýning, eru verk núlifandi færeyskra mynd- listarmanna og er sýningin þáttur í samstarfi listasafna í Reykjavík og Akureyri annars vegar og í Færeyjum hinsvegar. Þótt lista- mennirnir sem eiga verk á sýn- ingunni sé á ýmsum aldri þá eiga þeir það sameiginlegt að fást við náttúruna. Þriðja sýningin er eins konar stefnumót tveggja listgreina, myndlist og tónlist þar sem lista- mennimir Halldór Ásgeirsson og Snorri Sigfús Birgisson vinna saman, móta saman listgreinam- ar sem þó eiga sér sjálfstætt líf innan heildarinnar og utan. I næstu viku - samkv. tölum frá VeBurstofu Islands - Hitastíg 8c° mán. þrl. mi6. fim. fös. Vindhraði 12stig 10 8 6 ASA nnv 4SA NV NNV SSV 2 NA VSV c mán. þri. miö. fim. fös. Úrkoma -a 12 tima bin 18 mm 16 14 12 10 8 6 4 2 0 'mán. þri. miö. fim. fös. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Hundur í óskilum Mánudaginn 23. nóvember munu þeir Eiríkur Stephensen og Hjörleif- ur Hjartarson í dúettinum „Hundur í óskilum" gera sér ferð norðan úr landi til að skemmta gestum Lista- klúbbs Leikhúskjallarans. Eiríkur Stephensen leikur á hljóðfæri og syngur og Hjörleifur Hjartarson leikur einnig á hljóðfæri og syngur. Skemmtanir Tónlistarflutningur Hundsins er ekki síður óvenjulegur en nafngift- in. Mjög færir tónlistarmenn og söngvarar leika sér með hið hefð- bundna form og og beita margvís- legmn hljóðfærum á óvenjulegan hátt. Á ferðinni er vandaður tónlist- arflutningur þar sem gleðin og leik- urinn sitja í fyrirrúmi. Að sögn þeirra Hjörleifs og Eiríks hefur hljómsveitin Hundur í óskilum gengið í gegnum miklar og erfiðar nafnabreytingar á undanfornum árum. Undir nafninu Börn hins látna öölaðist hún fyrst vinsældir og frægð á stór-Dalvíkursvæðinu en síðan hefur hún gengið undir ýms- Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson skemmta í Leikhúskjailaranum í kvöld. um nöfnum um lengri eða skemmri tíma. Hljómsveitin flytur allar tegundir tónlistar og hefur að sögn gagn- rýnenda aldrei verið smekklegri í lagavali en einmitt nú. Víðast hvöss austanátt í dag er gert ráð fyrir hvassri vert landið en slydda eða snjókoma austanátt um mestallt landið. Rign- um landið norðanvert. ing eða slydda verður um sunnan- Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri Akurnes Bergsstaðir Bolungarvík Egilsstaóir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfði Bergen Kaupmhöfn Algarve Amsterdam Barcelona Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Nuuk París Róm Vín Winnipeg léttskýjað -2 alskýjað 1 léttskýjað -3 skýjaó -4 -2 skýjaó 1 léttskýjað -2 skýjaó -2 léttskýjað -2 léttskýjaö 0 rigning 6 skýjað 0 heióskírt 17 léttskýjaó -2 alskýjaó 8 rign. á síó. kls. 8 skýjaó 2 heióskírt -3 mistur -5 snjókoma -4 skýjaö 5 heiöskírt -3 skýjaó 10 léttskýjað -2 skýjaö -7 heióskírt -1 skýjaö 9 skýjaö -2 heióskírt 6 Veðríð í dag Svartklædda konan í Tjamarbíói er þessa dagana verið að sýna Svartklæddu kon- una eftir Stephen Mallatratt. Leikritið er byggt á hrollvekju Susan Hill og er næsta sýning í kvöld. Svartklædda konan segir sögu Arthurs Kipps, aldraðs lög- fræðings sem fengið hefur til liðs við sig ungan leikara með það í huga að koma frá sér og skýra fyr- ir sínum nánustu angistarfúlla og hrollkennda upplifun. Á sínum yngri árum var hann sendur til afskekkts sveitaþorps í þeim er- indagjörðum að ganga frá erfða- málum sérlundaðrar ekkju sem nýlega hafði fallið frá. Dulmögn- un staðarins og ógnandi andrúms- loft, kynngimagnaðir reimleikar ásamt viðhorfi bæjarbúa fá smátt og smátt hárin til að rísa ... Leikhús Tveir leikarar eru í Svart- klæddu konunni, Amar Jónsson og Vilhjálmur Hjálmarsson. Leik- stjóri er Guðjón Sigvaldason. Hljóðmaður er Kjartan Kjartans- son og mæðir mikið á honum í leikritinu. Arnar Jónsson og Vilhjálmur Hjálmars- son eru einu leikararnir. Heiða og Axel eignast Myndarlega telpan á mynd- inni fæddist 26. maí síðastliðinn, Barn dagsins dottur kl. 22.24. Við fæðingu var hún 3980 grömm að þyngd og mældist 54 sentímetra löng. Foreldrar hennar em Heiða Snorradóttir og Axel Thorsteinson. Augnablikið þegar varnarmála- ráðherrann er skotinn. Snáksaugun Snake Eyes, sem sýnd er íSam- bíóunum gerist að mestu leyti innan stórrar íþróttahallar. í aðal- hlutverki er Nicolas Cage sem leikur lögreglumanninn Rick Santoro. Hann, eins og fjórtán þúsund aðrir íbúar borgarinnar, bregöur sér á hnefaleikakeppni þar sem barist er um heimsmeist- aratitilinn. Er hann í fylgd með vini sínum, Kevin Dunne, sem er háttsettur foringi í hemum og vinnur náið með vamarmálaráð- herra Bandaríkjanna. Þegar Dunne skreppur frá _______________{//////// Kvikmyndir er ráðherra skotinn og myrtur. Til þess aö enginn sleppi út er íþróttahöllin nánast einangruð meðan rannsókn stend- ur yfir. Auk Nicolas Cage leika í Snake Eyes Gary Sinese, sem leikur Dunne, John Heard, Carla Gugino og Stan Shaw. Leikstjóri er einn af stóm leikstjórunum í Banda- ríkjunum, Brian De Palma. Nýjar myndir í kvikmyndahusum: Bíóhöllin: A Smile Like Yours Bíóborgin: The Avengers Háskólabíó:Maurar Háskólabíó: Út úr sýn Kringlubíó: Popp i Reykjavík Laugarásbíó: Blade Regnboginn: There's Something about Mary Stjörnubíó: Dansaðu við mig 4 Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 Lárétt: 1 tappagat, 6 blöskra, 8 hrósa, 9 krapa, 10 málms, 11 fræ, 13 auralaus, 15 sjóngler, 17 hvíldi, 18 áköfum, 21 venju, 22 hás, 23 hrúga. Lóðrétt: 1 berja, 2 snáði, 3 ákefö- inni, 4 heitis, 5 kyrtil, 6 belti, 7 deila, 13 svipur, 14 stjórna, 16 ílát, 19 öðlast, 20 skóli. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 lemstra, 8 álíka, 9 ár, 10 bíla, 11 ugg, 13 ásakar, 15 lakks, 17 ar, 18 sé, 20 linur, 22 flóra, 23 tá. Lóðrétt: 1 lá, 2 Elísa, 3 mila, 4 skakkir, 5 tau, 6 rá, 7 argur, 10 báls, 12 graut, 14 ???, 16 kló, 19 él, 21 rá. Gengið Almennt gengi LÍ 20.11.1998 kl. 9.15 Einina Kaun Sala Tollgenni Dollar 69,900 70,260 69,270 Pund 116,150 116,750 116,010 Kan. dollar 45,230 45,510 44,900 Dönsk kr. 10,8960 10,9540 11,0520 Norsk kr 9,3430 9,3950 9,3900 Sænsk kr. 8,6570 8,7050 8,8310 Fi. mark 13,6190 13,6990 13,8110 Fra. franki 12,3510 12,4210 12,5330 Belg. franki 2,0072 2,0192 2,0372 Sviss. franki 50,2900 50,5700 51,8100 Holl. gyllini 36,7200 36,9400 37,2600 Þýskt mark 41,4200 41,6400 42,0200 ít. iíra 0,041810 0,04207 0,042500 Aust. sch. 5,8840 5,9200 5,9760 Port. escudo 0,4036 0,4062 0,4100 Spá. peseti 0,4870 0,4900 0,4947 Jap. yen 0,582500 0,58600 0,590400 írskt pund 102,930 103,570 104,610 SDR 97,200000 97,79000 97,510000 ECU 81,5100 82,0000 82,7000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.