Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1998, Side 22
26
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998
Hringiðan
A föstudaginn
opnaði Gólfefna-
búðin upp á gátt f
Borgartúni 33.
Sigurður Kr.
Jónsson og Sig-
urður Eiríksson
byggingameistar-
ar sáu nýju búð-
ina opna.
VT*Í
Gestur Þorgrímsson, Sigrún Guðjónsdóttir (Gestur
& Rúna) og Guðný Magnúsdóttir opnuðu fjölbreytta
og skemmtilega listasýningu á vinnustofunni Aust-
urgötu 17 í Hafnarfirði á laugardaginn.
I Kristín Guðmundsdóttir, Elísa
■ Ýr Sverrisdóttir og Sirrý Ár-
W sælsdóttir voru á Broadway á
W laugardagskvöldið. Þar hlýddu
f þær á hljómsveitina Sóldögg
sem lék fyrir dansi að iokinni
Abbasýningu og jólahlaðborði.
Læknavaktin vfgði nýtt og glæsilegt húsnæði í Smáranum f Kópavogi
á laugardaginn. Starfsemin hefst svo af fullum krafti í Smáranum í
dag. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Guðmundur Einarsson fram-
kvæmdastjóri, Ragnheiður Haraldsdóttir og Valdimar K. Jónsson
skoðuðu nýja húsnæðið við vígsluna.
Heilbrigðisráðherra, Ingi-
björg Pálmadóttir, klippti á
borðann við vígslu nýs
húsnæðis Læknavaktar-
innar. Aðsetur vaktarinnar
færist því af Barónsstíg
alla leið i Smárann í Kópa-
vogi.
Það var ekkert lát á
stuðinu á Broadway á laugardags-
kvöldið. Hljómsveitin Sóldögg hélt uppi stuðinu og hit-
aði upp fyrir áramótafagnaðinn sem verður á sama
stað. Silla dansaði við sviðið eins og fleiri þetta kvöld.
Hebert Guðmundsson sendi frá
sér á dögunum breiðskífuna
Faith sem inniheldur 20 lög, þar
af 5 ný. Poppgoðið hélt svo út-
gáfuteiti á Nelly’s í Bankastræti á
föstudagskvöldið þar sem hann
tók að sjálfsögðu lagið fyrir við-
stadda. DV-myndir Teitur/Hari
Sigríður Mar-
grét Guð-
mundsdóttir,
Kjartan Ragn-
arsson og Edda
Þórarinsdóttir
voru á frumsýn-
ingu leikritsins
Abel Snorko
býr einn á Litla
sviðinu.
I Leikritið Abel Snorko býr einn eftir heim-
' spekinginn Eric Emmanuel-Schmitt í
leikstjórn Melkorku Teklu Ólafsdóttur var
frumsýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins á
föstudagskvöldið. Ólafur Egilsson og
Esther Talfa voru á frumsýningunni.