Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1998, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998
27
Fréttir
Framsókn á Norðurlandi vestra:
Herdís vill fá 2. sætið
DV, Akureyri:
Herdís Sæmundardóttir, oddviti
framsóknarmanna í sveitarstjóm
Skagafjarðar, hefur tilkynnt að
hún sækist eftir 2. sæti á lista
Framsóknarflokksins á Norður-
landi vestra fyrir kosningamar til
Aiþingis í vor en framsóknarmenn
viðhafa prófkjör varðandi röðun í
efstu sæti listans.
Páll Pétursson félagsmálaráð-
herra er talinn meira en öraggur
með 1. sæti listans en þar sem Stef-
án Guðmundsson alþingismaður,
sem verið hefur í 2. sætinu undan-
farin kjörtímabil, hættir þing-
mennsku í vor er nokkur spenna
varðandi það hver skipi 2. sætið.
Stefán er Skagfirðingur og er al-
mennt reiknað með að Skagfirð-
ingur skipi það sæti áfram. Fylgi
Páll Pétursson.
Framsóknar-
flokksins i
kjördæminu
hefur verið
mjög mikið og
ekki reiknað
með öðra en að
2. sætið sé nær
öruggt þing-
sæti.
Ámi Gunn-
arsson, aðstoðarmaður Páls félags-
málaráðherra, hefur tilkynnt að
hann sækist eftir 2. sætinu. Ámi
er Skagfirðingur en óvíst hvort að-
stoðarmennska hans við Pál í
ráðuneytinu kemur honum til
góða. Herdís hefur verið sterk á
sínum heimaslóðum í kjördæminu
en ekki munu allir ánægðir með
að hún hyggist freista þess að
komast í sæti á Alþingi og er það
Herdís
Sæmundardóttir.
Arni
Gunnarsson.
aðallega sagt vera vegna þess að
hún sagði fyrir sveitarstjórnar-
kosningamar í vor að hún hygði
ekki á þingmennsku.
-gk
Þær Hanna Lind Bjömsdóttir, 11 ára, Sunna Lilja Björnsdóttir, 9 ára, og Eiísabet María Rúnarsdóttir, 10 ára, voru
samankomnar á aðventukvöldi í Bústaðakirkju í fyrrakvöld þar sem þær kveiktu á kertum. DV-mynd S
Fyrir Pá sem spyrja
Fyrir Þá sem leita.
Gangleri tímarit um dulfræöi
heimspeki og andleg málefni.
Meðal efnis í hausthefti 98
Trú í Vísindum
Um hamingjuna
Á Mörkum nýtra heimsýnar
Leit að sjátfum sér
flndleg gullgerðaiiist
Um sjátfsprottna teikningu
Hvað var betlehemsstjarnan?
Viðbrögð minnisins
Vedanta og Krishnamurti
Einvera
Uppl.og Áskrift í síma 8962070
GANGLERI
TÍWARir ISlANDS
HA'JST IJJ3
HEIVSPEKI • MANNí>=KKINO • TRÚAFBROQO • OULFRÆD:
Ford Escort stw 1600 '96, 5
g„ 5 d„ vínrauður, ek. 38 þús. ~
km.Verð 1.130.000 :
Renault Clio RN 1400 '97, 5 <*■
g„ 3 d„ hvítur, ek. 61 þús. km. í
Renault Laguna RT 2000 '95, Daihatsu Charade SX1500 '98 Hyundai Accent GLSi 1500 '98, Mazda 323F 1500 ‘97, 5 g„ 5 Verð 890.000
5 g„ 5 d„ dökkgrænn, ek. 73 5 g„ 4 d„ silfurgrár, ek. 16 þús. 5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 36 þús. km. d„ vínrauður, ek. 68 þús. km.
þús. km. Verð 1.280.000 km. Verð 1.190.000 Verð 990.000 Verð 1.290.000 Nissan Vanette 2000'91, 7
manna, 5 g„ 4 d„ blár, ek. 221
þús. km. Verð 350.000
Volvo S-40 2000 '97, 5 g„ 4
d„ blár, ek. 50 þús. km.
Verð 1.890.000
Renault Twingo 1200 '97, 5
g„ 3 d„ rauður, ek. 45 þús. km.
Verð 840.000
Hyundai Elantra Wagon 1800
'96, ssk„ 5 d„ rauður, ek. 52
þús. km. Verð 1.250.000
Volvo 740 2300 '85, ssk„ 4 d„ .
hvítur, ek. 183 þús. km. Verð
390.000
BMW 520 iA Touring 2000
'92, ssk„ 5 d„ blár, ek. 141
þús. km. Verð 1.690.000
Mazda E-2200 4x4 2200 '92,
dísil, 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 131
þús. km. Verð 990.000
Ford Transit 120 2500 dísil
turbo '98, 5 g„ 5 d„ rauður,
ek. 54 þús. km. Verð 1.950.000
Hyundai H-100 2400 '97, 5 g„
4 d„ grænn, ek. 60 þús. km.
Verð 1.090.000
Bílalán til ailt að
Nissan Patrol 4200 bensín '95,
7 m, ssk„ 5 d„ rauður, ek. 67
þús.km.leðurinnr.
Verð 2.800.000
Visa-/Euro-raðgreiðslur
til allt að 36 mánaða.
V/SA
^^wla^oupé FX 2000'98, 9-- Renault Megané Classic 1600
Þús. kmuÞlofavom, ,g7 5 g 4"da vinrauður, ek. 21
þús. km. Verð 1.280.000
Nissan Micra GX 1300 '98, 5
g„ 3 d„ Ijósbrúnn, ek. 3 þús.
km. Verð 1.190.000
60 mánaða
Hyundai H-1 9 manna 2500 '98 Renault 19 RN 1400 '96, 5 g„ Opel Astra GL1400 95,5g„ 5d„
dísil, 5 g„ 4 d„ blár, ek. 14 þús. 4 d„ rauður, ek. 37 þús. km. vínrauður, ek 69 þús. km.
km. Verð 2.050.000 Verð 930.000 Verð 890.000 þús