Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1998, Page 32
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 I>',V
Ummæli
imerkur-
ganga Fram-
sóknar
„Nú er það staðfest að um-
, hyggja Framsóknar
, fyrir Fjalla-Eyvindi
og HöÚu kemur frá
, hjartanu. Varðinn
i sem Frammarar
, reistu útlögunum
tveim i búri á
Hveravöllum í
sumar er sjálfs-
mynd Framsóknar-
flokksins í næstu kosningum
og heitir Eyöimerkurgangan i
kjörklefanum."
Ásgeir Hannes Eiríksson, í
DV.
Tenórinn baulaði
„Tenórinn Francesconi var í
efnisskránni sagður heims-
frægur, en þrátt fyrir frægöina
heppnaðist drykkjusöngurinn
ekki nógu vel, tenórinn var
falskur, röddin rám og gróf, og
útkoman eins og hvert annað
baul.“
Jónas Sen, í tónlistargagn-
rýni í DV.
R-listinn eyðir
skattalækkunum
„Skattalækkunin sem ríkið
er að framkvæma
á að koma til
framkvæmda 1.
, janúar. Hana ætl-
ar R-listinn að
hirða að fullu
upp í eyðslu hjá
sér.“
Davíð Oddsson
forsætisráðherra, í DV.
R-listinn hefur
gefist upp
„Það er greinilegt að R-list-
inn hefúr gefist upp á fjármála-
stjóminni í Reykjavík.“
Inga Jóna Þórðardóttir borg-
arfulltrúi, í DV.
Vélstjóri á stóru fleyi
„í þessu starfi
upplifi ég mig
éins og vélstjóra á .
stóra fleyi sem er
sífellt á þönum á
bak við tjöldin
með skiptilykil-
inn til að reyna
að herða hér og
þar og jafnvel að
hringja eftir varahlutum."
Sigurður Valgeirsson, dag-
skrárstjóri á Sjónvarpinu, í
Degi.
Asninn sem ég dró
„Illu heilli gerðist það þegar
Sverrir hrökklaðist úr bankan-
um að ég dró þennan asna inn
í herbúðimar."
Bárður G. Halldórsson, form.
Frjálslynda lýðræðisflokks-
ins, í DV.
& j
á l
Gunnar Öm Gunnarsson, verðandi framkvæmdastjóri Kísiliðjunnar:
Fer úr góðu starfi en það er
nauðsynlegt að breyta til
DV, Akureyri:
nokkum tíma að taka þessa ákvörð-
un en ég læt slag standa," segir
Gunnar Öm Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri framleiðslu-
deildar Marels hf., sem hefur
verið ráðinn framkvæmda-
stjóri Kísiliðjunnar í Mý-
vatnssveit og tekur við því
starfi um áramót.
Gunnar er Reykvíkingur en á
þó ættir að rekja í Þingeyj-
arsýslur þar sem
starfsvettvangur
hans verður inn-
an skamms.
Hann lauk stúd-
entsprófi frá
Menntaskólan-
um við Sund
árið 1978, stund-
aði síðan nám í
vélaverkfræði
við Háskóla ís-
lands og lauk
þaðan prófi 1982.
Eftir framhalds-
nám í Dan-
mörku starfaði
hann um árabil
hjá íslenska álfé-
laginu í Straums-
vik, síðast sem deild-
arstjóri í steypuskála.
Þá starfaði hann hjá íslenska saltfé-
laginu en síðan árið 1994 hefur
hann starfað hjá Marel. „Ég fer úr
góðu starfi en það er nauðsynlegt
að breyta til annað slagið. Ég
hlakka til að takast á
við nýtt verkefni, það
er óvissa varðandi
ýmsa þætti hjá Kísil-
iðjunni en einnig ýmis tækifæri
sem gaman verður að glíma við.“
Gunnar segir að undanfarin ár
hafi ekki gefist mikil tími fyrir
tómstundir. „Áhugamálin gætu
vissulega verið fleiri en ég er með
stóra íjölskyldu, fjögur böm sem ég
reyni að sinna eins og hægt er
ásamt eiginkonunni. Ég hef stund-
að kórsöng í mörg ár og söng í
Mótettukór Hallgrímskirkju þang-
að til það var ekki hægt lengur
vegna tímaskorts, en eftir nokkurt
hlé frá söngnum er ég farinn að
syngja með Söngsveitinni Fílharm-
oníu.
Þar fyrir utan hef ég gaman af að
ferðast. Ég er hrifnæmur og er viss
um að ég á eftir að kunna því vel
að upplifa fegurðina við Mývatn.
Útivera heillar mig og ég hef gam-
an af stangveiði. Menn hafa einmitt
sagt við mig að það verði stutt fyr-
ir mig að fara í góða veiðiá þar sem
Laxá er.“
Eiginkona Gunnars er Olga
Bergljót Þorleifsdóttir, sem er
kennari að mennt, og þau eiga fjög-
ur börn á aldrinum
2 til 14 ára. -gk
Gunnar Örn Gunnarsson.
Maður dagsins
„Það er vissulega ekki auðvelt
að yfirgefa fyrirtæki eins
og Marel. Ég lít hins veg-
ar þannig á að ég sé
ungur enn og held að
ég hafi getu til að
takast á við það að
vera einn í brúnni og
stjóma ferðinni í fyr-
irtæki eins og þessu.
Það tók mig
Fatnaður frá Dýrinu verður
sýndur f Kaffileikhúsinu í
kvöld.
Tíska, trúðar, upp-
lestur og söngur
í kvöld fagna verslunin
Dýrið og Kaffileikhúsið fúll-
veldisdeginum með ein-
stakri sýningu á fatnaði frá
Dýrinu. Sýndur verður
fatnaður frá Humanoid,
Paulinha Rio, Margaret
Mannings, Japonica og
Antoine e Lili. Svavar
Öm sér um hár og förð-
un. Einnig verður boðið
upp á skemmtiatriði og
munu trúðamir Barbara
og Úlfar gefa gestum
Kaffileikhússins splatter-
sýnishom, Gerður
Kristný les upp úr nýút-
kominni bók sinni Eitruð
epli og Magga Stina og
Steinunn Ólina syngja við
undirleik Sýmpolkasveitar-
Skemmtanir
innar Hringa. Kynnir
kvöldsins er Eva María
Jónsdóttir. Húsið opnar kl.
20.30, aðgangur er ókeypis
og em allir velkomnir.
Hjalti
Rögn-
valdsson
er einn
margra
leikara
sem les
úr Ofjarl-
inum í
Borgar-
leikhús-
inu annað
kvöld.
Ofjarlinn
Annað kvöld heldur áfram leik-
lestrarsyrpa Leikfélags Reykjavík-
ur og verður þá lesið úr leikritinu
Ofjarlinn (Le Cid) eftir Frakkana
Pierre Comeille í þýðingu Helga
Hálfdanarsonar. Þetta er annar
lestur af fjóram á klassískum leik-
ritum sem Helgi Hálfdanarson
hefur þýtt og ekki hafa komið fyr-
ir sjónir íslendinga áður. Eftir
áramót verða leiklesin Kóríólanus
eftir William Shakespeare og
Hyppólítos eftir Evrípídes.
Pierre Comeille (1606-1684) er
eitt höfuðskáld Frakka ásamt
Jean Racine og Jean Baptiste
Moliére. Hann lagði granninn að
sígildri leikritun Frakka. Þótt
hann hafi einkum samið harm-
Leikhús
leiki þá skrifaði hann einnig gam-
amleiki. Comeille varð afar vin-
sæll leikritahöfundur í lifanda
lífi. Ofjarlinn er langþekktast af
öllum hans þrjátíu og þremur
harmleikjum.
Þeir sem lesa upp úr Ofjarlin-
um annað kvöld era Bjöm Ingi
Hilmarsson, Halldór Gylfason,
Halldóra GeirhcU’ðsdóttir, Hjalti
Rögnvaldsson, Jón Hjartarson,
Margrét Ólafsdóttir, Rósa Guðný
Þórsdóttir, Valgeröur Dan, Þór-
hallur Gunnarsson og Þorsteinn
Gunnarsson.
Brídge
Óhætt er að segja að spil dagsins
sé hreinræktuð perla. Það kom fyr-
ir í sveitakeppnisleik i Danmörku.
Sagnhafi var H.K. Sörensen en hann
náði í þessu spili bæði svokallaðri
„intrasvíningu" og endaspilun.
Sagnir gengu þannig, austur gjafari
og AV á hættu:
* DG8
* ÁK103
•f Á96
* G105
4 K106
* 94
f KD7
* ÁD963
* 952
•f D82
f G8432
* 74
Austur Suður
Steen H.K.S.
pass pass
pass 2 ♦
Vestur Norður
Godtfr. Pabst
1 grand dobl
p/h
Grandopnun Godtfredsen í vestur
lofaði 12-14 punktum og dobl norð-
urs var tillaga um refsingu.
H.K. Sörensen var lítið hrifinn af
því að freista gæfunnar í þessum
samningi og fékk að eiga 2 tígla. Út-
spil vesturs var laufás, siðan kom
lauf á kónginn og lauf sem Sörensen
trompaði heima.
Sagnhafi spilaði
næst hjarta á
kóng og tígli á átt-
una. Vestur drap
á drottningu og
spilaði hjarta.
Sörensen hleypti
hjartanu heima á
drottningu og
lagði af stað með tígulgosa. Vestur
lagði kónginn á og ásinn i blindum
felldi tíu austurs. Sörensen tók síð-
asta trompið með níunni en var nú
klemmdur inni í blindum. Hann
ákvað að spila sig út á spaðadrottn-
ingu. Vestur fékk slaginn á kóng-
inn, vildi ógjama gefa sagnhafa fría
svíningu í spaða og spilaði þess
vega laufi. Blindur henti spaða,
austur sömuleiðis en sagnhafi
trompaði heima. Hann spilaði nú
einfaldlega spaða, austur fékk á ás-
inn en varð að spila frá G7 í hjarta
upp í K10 í blindum.
ísak Öm Sigurðsson