Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1998, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1998, Blaðsíða 33
DV ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 37 Sigurjón Ólafsson hefði orðið 90 ára á þessu ári. Ævi og list í Hafnarborg í Hafnarfirði stendur yfir sýning á verkum Sig- urjóns ÓMssonar myndhöggvara, sem hefði orðið 90 ára á þessu ári. Hefur sýningin yfirskriftina Ævi og list. Sigurjón var einn af mikil- hæfustu listamönnum sinnar kyn- slóðar og tvímælalaust einn af merkari myndhöggvurum sem hér hafa starfað. Hann nam í Dan- mörku og dvaldi þar um nær tveggja áratuga skeið áður en hann fluttist aftur heim til ís- lands. í Danmörku vakti hann strax mikla athygli fyrir list sína og náði skjótum frama. Sýningar Eftir Sigurjón liggja fjölmörg verk og eru sum þeirra sem standa á opinberum stöðum svo kunnugleg almenningi að þau eru orðin eins og hluti af landslagi höfuðborgarinnar. Eins og allir frjóir listamenn hafði Sigurjón margar hliðar og hann endumýjaði sig í listinni oft- ar en einu sinni. Frá hinni akademísku höggmyndalist, sem hann lærði í Danmörku, þróaði haim hámódemiskan stíl sem fólk kannast við, meðal annars af myndum hans af fótboltamönnum frá árunum 1936 og 1937. Sýningin stendur fram á Þorláksmessu. Álafosskórinn er meðal kóra sem syngur í Seltjarnarneskirkju annað kvöld. Aðventu- tónleikar í Seltjamameskirkju veröur efnt til aðventutónleika annað kvöld á vegrnn Tónlistarsambands Alþýðu og hefjast þeir kl. 20. Fram koma Álafosskórinn, Landssímakórinn, ís- landsbankakórinn, Kvennakór SFR, RARIK-kórinn, Samkór Trésmiðafé- Tónleikar lags Reykjavíkur og Lúðrasveit verkalýðsins. Hópamir munu hver um sig flytja nokkur lög auk sameig- inlegs söngs. Séra Guðný Hallgríms- dóttir, prestur við Seltjarnames- kirkju, mun flytja jólahugvekju. Að- gangur að tónleikunum er ókeypis. Barn dagsins í dálkinum Bam dagsins em birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Barn dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir era endur- sendar ef óskað er. Url á Gauknum Tónhstarveislan heldur áfram á Gauki á Stöng þótt afmælishátíðin sé yfirstaðin. í gærkvöld skemmti hljómsveitin Interstate með eingöngu leikinni tónlist og hún mun halda áfram leiknum í kvöld en fær til liðs við sig hljómsveitina Url. Url er ný hljómsveit sem tók til starfa síðastliðið vor. Hún flytur ein- göngu frumsamið efni. Sumir segja rokk, aðrir rokkað popp o.s.frv. Text- ar hljómsveitarinnar em á ensku. Skemmtanir Um þessar mundir standa yfir upp- tökur á 5 lögum sem ætlunin er að koma í spilun í útvarpi eftir áramót. Síðan eru uppi áform um frekari upptökur og heila plötu síðar á næsta ári. Hljómsveitina Url skipa Garðar, söngur, Heiða, söngur, Oscar, hljóm- borð, Kjartan, trommur, Þröstur, gít- ar, og Helgi, bassi. Tónleikar á Gauki á Stöng nk. þriðjudagskvöld. Á und- an leikur hljómsveitin Interstate. Url leikur á Gauki á Stöng í kvöld. ^i Veðrið í dag Rigning sunnanlands Yfir Jan Mayen er 985 mb lægð sem hreyfist norðaustm- og grynn- ist. Vestur við Hvarf er dálítil lægð sem þokast norðaustur. í dag verður suðvestan kaldi, en sums staðar stinningskaldi í fyrstu. Rigning af og til sunnan- og vestan- lands, en lengst af léttskýjað austan- lands. Hiti yfirleitt á bilinu 2 til 8 stig, hlýjast á Austfjörðum. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestan gola eða kaldi og rigning af og til. Hiti 3 til 5 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.48 Sólarupprás á morgun: 10.47 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.30 Árdegisflóð á morgun: 04.57 Veðrið kl. 6 i morgun: Akureyri súld á síó.kls. 7 Akumes léttskýjað 6 Bergstaðir hálfskýjaó 5 Bolungarvík skúr 3 Egilsstaðir 6 Kirkjubœjarkl. léttskýjaó 6 Keflavíkurflv. skýjaö 4 Raufarhöfn heiöskírt 3 Reykjavík alskýjaö 4 Stórhöfói skúr á síö.kls. 6 Bergen rigning og súld 4 Kaupmhöfn skýjaö 1 Algarve heióskírt 7 Amsterdam þokumóöa 1 Barcelona alskýjað 7 Dublin þokumóóa 5 Halifax skúr á síð.kls. 7 Frankfurt skýjaö 0 Hamborg alskýjaö -1 Jan Mayen snjóél -2 London alskýjaö 4 Lúxemborg alskýjaö -1 Mallorca skýjaö 5 Montreal alskýjaö 11 Nuuk léttskýjaö -8 París alskýjaó 2 Róm þrumuv. á síö.kls. 8 Vín þokumóöa -4 Winnipeg alskýjaö -0 Góð vetrar- færð Yfirleitt er góð vetrarfærð á þjóðvegum landsins. Á leiðum sem liggja hátt er hálka og hálkublettir, meðal annars á Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði á leiðinni Reykjavík-Akureyri, einnig er hálka á Færð á vegum heiðum á Vestfjörðum og Austfjörðum. Lágheiði er ófær og einnig Öxafjarðarheiði. Þæfingur er á Mjóafjarðarheiði. Ástand vega 4^ Skafrenningur m Steinkast E1 Hálka Q) Ófært 0 Vegavinna-a6gát tD Þungfært 0 Öxulþungatakmarkanir (g) Fært fjallabílum Fjóla Sif Myndarlega telpan á mynd- inni, sem fengið hefúr nafiúð Fjóla Sif, fæddist 4. júní sið- astliðinn á Sjúkrahúsinu á Bam dagsins Akranesi. Viö fæðingu var hún 3.420 grömm og 50 sentí- metrar. Foreldrar hennar em Lilja Sif Sveinsdóttir og Guð- mundur Veigar Sigurðsson og er hún þeirra fýrsta bam. Wesley Snipes leikur vampíru- veiöarann Blade. Blade í framtíðartryllinum Blade, sem Laugarásbiói og Stjömubíói sýna, segir frá framtíðarvampíram sem hafa búið um sig í stórborg. Aðal- persónan er vampíraveiðarinn Blade sem Wesley Snipes leikur. Hann er ódauðlegur eins og vamp- írumar, hefur sama líkamlega styrk og þær en þrífst ekki á blóöi. Auk þess á hann auðvelt með að athafha sig þótt bjartur dagur sé. Hann hefúr því nokkra yfirburði í baráttu sinni gegn vampírunum sem lúta forystu Deacons Frosts en sá er ákveðinn í að leiða vampír- rnrnar til sigurs gegn mannkyninu. í byrjun myndarinnar fáum við skýringar á því hvemig Blade varð '//////// Kvikmyndir slíkur yfirburðamað- ur. Þegar hann var í móöurkviði var móðir hans bitin af vampírum og þar með er hann orðinn að hálfu leyti vampira og að hálfú leyti mannlegur. Auk Wesleys Snipes leika í Blade Stephen Dorff, sem leikur Frost, Kris Kristofferson, N’bushe Wright, Don- ald Logue, Traci Lords og Udo Kier. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: A Smile Like Yours Bíóborgin: Mulan Háskólabió:Taxi Háskólabíó: Út úr sýn Kringlubíó: The Negotiator Laugarásbíó: Blade Regnboginn: There's Something about Mary Stjörnubíó: Can't Hardly Wait Krossgátan 1 2 3 4 5 6 - 7 8 9 10 11 12 13 - 14 15 16 17 18 19 20 Lárétt: 1 lykt, 5 dreifa, 7 bilun, 9 stök, 10 tjónið, 12 ófúsa, 14 ekra, 15 viðkvæm, 17 leynd, 18 fljótinu, 19 tími, 20 tré. Lóðrétt: 1 hroka, 2 látbragö, 3 fúgl- ar, 4 illan, 5 gras, 6 utan, 11 við- kvæmir, 13 kjána, 16 eira, 17 rot, 18 hæð. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hreykin, 8 vor, 9 læðu, 10 okkur, 12 að, 13 færar, 15 loka, 17 skók, 19 ólu, 20 stóð, 21 markaði. Lóðrétt: 1 hvoll, 2 rok, 3 er, 4 ylur, 5 kærasta, 6 iðar, 7 nuð, 11 kækur, 13 fola, 14 góði, 16 ask, 18 kóð, 19 óni**. Gengið Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 70,800 Pund 116,970 Kan. dollar 46,120 Dönsk kr. 10,9120 Norsk kr 9,4210 Sænsk kr. 8,6910 Fi. mark 13,6450 Fra. franki 12,3750 Belg. franki 2,0118 Sviss. franki 50,3300 Holl. gyllini 36,8100 ‘ Þýskt mark 41,4800 ít. líra 0,041930 Aust. sch. 5,8980 Port. escudo 0,4047 Spá. peseti 0,4880 Jap. yen 0,574000 írskt pund 103,160 SDR 97,690000 ECU 81,5900 Símsuari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.