Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1998, Síða 34
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998
dagskrá þriðjudags 1. desember
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
16.45 Leiðarljós .
■*•■ 17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (1:24).
Stjörnustrákur .í þáttunum segir frá
stúlkunni ísafold og stjörnustráknum
Bláma sem fara saman í fjársjóðsleit.
Þau lenda í ýmsum ævintýrum og eiga í
miklu basli við skrýtna kerlingu sem alls
staðar þvælist fyrir þeim.
18.10 Eyjan hans Nóa (9:13). (Noah's Island
II).
18.35 Töfrateppið (3:6). (The Phoenix and the
Carpet).
19.00 Nornin unga (9:26). (Sabrina the Teena-
ge Witch II). Bandariskur myndaflokkur
um brögð ungnornarinnar Sabrinu.
19.27 Kolkrabbinn.
19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins (1:24).
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
Súsanna Svavarsdóttir og Þórhallur
Gunnarsson sjá um Titring.
20.40 Deiglan. Umræðuþáttur á vegum frétta-
stofu.
21.20 Ekki kvenmannsverk (2:6). (An
Unsuitable Job for a Woman) Breskur
sakamálaflokkur gerður eftir sögu P.D.
James. Aðalhlutverk: Helen Baxendale.
22.20 Titringur. Umsjón: Súsanna Svavars-
dóttir og Þórhallur Gunnarsson.
23.00 Ellefufréttir og fþróttir.
23.20 Auglýsingatími - Víða.
23.35 Skjáleikurinn.
Isrrn
13.00 Chicago-sjúkrahúsið (11:26) (e).
13.45 Elskan ég minnkaði börnin (21:22)
(e).
14.35 Handlaginn heimillsfaðlr (23:25)
(e).
15.00 Gerð myndarinnar Anastasia (e).
15.25 Rýnirinn (17:23) (e) (The Critic).
15.50 ÍSælulandl.
16.15 Guffi og félagar.
16.35 Sjóræningjar.
17.00 Simpson-fjölskyldan.
17.25 Glæstar vonir.
17.45 Línurnar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Ekkert bull (2:13) (Straight Up).
Raunsær þáttur um ungmenni í stór-
borg.
20.40 Handlaginn helmlllsfaðir (24:25)
(Home Improvement).
21.10 Arfur. Bubbi Morthens flytur lög af
nýrri geisiaplötu sinni.
21.50 Fóstbræður (e). íslenskur gaman-
þáttur. Áður á dagskrá haustið 1997.
Aðalhlutverk: Helga Braga Jónsdóttir,
Simpson-fjölskyldan lætur Ijós sitt
skína kl. 17 á Stöð 2 í dag.
Hilmir Snær Guðnason, Benedikt Er-
lingsson, Sigurjón Kjartansson og Jón
G. Kristinsson.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Dauðs manns hefnd (e) (Dead
Man's Revenge). Hörkuspennandi
kvikmynd um kaldrifjaða náunga í
Villta vestrinu sem kalla ekki allt
ömmu sína. Fyrir tuttugu árum missti
Luck Hatcher konu sfna og barn.
Óþokkinn Payton McCay bar ábyrgð
á dauða þeirra og nú liggja leiðir þeir-
ra saman á ný. Aðalhlutverk: Randy
Travis. Leikstjóri: Alan Levi.1994.
Bönnuð börnum.
24.20 Dagskrárlok.
Skjáleikur.
17.00 í Ijósaskiptunum. (Twilight Zone).
17.25 Dýrlingurinn. (The Saint). Breskur
myndafiokkur um Simon Templar og
ævintýri hans.
18.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.30 Ofurhugar. (Rebel TV).
19.00 Knattspyrna í Asfu.
20.00 Brellumeistarinn (18:21). (F/X) Þegar
brellumeistarinn Rollie Tyler og löggan
Leo McCarthy leggjast á eitt mega
bófamir vara sig.
21.00 Stanley í hernum. (Private's
’ Progress). Bresk gam-
anmynd um Stanley
Windrush sem er kall-
aður í herinn. Hann er settur í erfiðar
þjálfunarbúðir og gerir foringjana strax
gráhærða. Kostir Stanleys koma hern-
um ekki beinlínis að notum! Engu að
síður er honum falið mikilvægt verkefni.
Stanley er ætlað að dulbúast sem nas-
ista og fletta ofan af áformum þeirra.
Leikstjóri: John Boulting. Aðalhlutverk:
Richard Attenborough, Dennis Price,
lan Carmichael, Jill Adams, Terry
Thomas og Christopher Lee.1956.
22.40 Enski boltinn. (FA Collection). Svip-
myndir úr leikjum Liverpool.
23.40 Óráðnar gátur (e). (Unsolved My-
steries).
00.25 í Ijósaskiptunum (e). (Twilight Zone).
00.50 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Angelique og soldáninn (Angelique et le
Sultan). 1968.
08.00 Lygarinn Billy (Bílly Liar). 1963.
10.00 Endalokin Cfhe End). 1978.
12.00 Angelique og soldáninn.
14.00 Lygarinn Billy.
16.00 Endalokln.
18.00 Einn á móti öllum (Against All
Odds). 1984. Bönnuð bömum.
20.00 Milli steins og sleggju (The Set Up). 1995.
22.00 Óvinur samfélagsins (Public Enemy).
1995. Stranglega bönnuð börnum.
00.00 Einn á móti öllum.
02.00 Milli steins og sleggju.
04.00 Óvinur samfélagsins.
skjárl^,
16.00 Steypt af stóli. 3/6 17.05 Dallas. (e) 11.
þáttur. 18.05 Allt í hers Höndum. 18.35 Dýrin
mín stór & smá. 19.40 Hlé. 20.30 Steypt af stóli.
3/6 21.40 Dallas. (e) 22.40 Allt í hers höndum.
23.10 Dýrin mín stór & smá. 00.10 Dallas. (e)
01.05 Dagskrárlok.
Bubbi Morthens flytur lög af nýjustu plötu sinni, sem ber nafnið
Arfur.
Stöð 2 kl. 21.10:
Arfur Bubba Morthens
Bubbi Morthens hefur sent
frá sér nýja geislaplötu sem
ber nafnið Arfur. í þættinum
sem Stöö 2 sýnir fáum við að
sjá Bubba eins og hann er af
flestum talinn bestur, einn með
gítarinn. Kóngurinn flytur átta
lög af nýja diskinum og inn á
milli ræða ólíkir einstaklingar
um textana og það sem Bubbi
hefur fram að færa. Þar er á
ferðinni alls kyns fólk úr öllum
áttum og af öllum stigum þjóð-
félagsins. í nýju lögunum vlsar
Bubbi gjaman í vikivaka og
þulur fyrri tíma og hefur hlot-
ið einróma lof gagnrýnenda.
Bubba hefur fleygt stórum
fram í textasmíðinni hin síðari
ár og er yfirleitt vitnað til þess
í umsögnum um plötuna. Dag-
skrárgerð annast Ragnar
Bragason hjá Plúton fyrir Stöð
2.
Sjónvarpið kl. 18.00:
Jóladagatalið
í þáttunum segir
frá stúlkunni ísafold
og stjörnustráknum
Bláma sem fara sam-
an í fjársjóðsleit. Þau
lenda í ýmsum ævin-
týrum og eiga í
miklu basli við
skrýtna kerlingu sem
alls staðar þvælist
fyrir þeim. Höfundur
er Sigrún Eldjám og
leikstjóri Kári Hall-
dór Þórsson. Leik-
endur em Guðfinna
Rúnarsdóttir, Krist-
jana Pálsdóttir og
Sigurþór Albert
Heimisson. Jón Egill
Bergþórsson stjórn-
aði upptökum. Ævin-
týri stjörnustráksins
Bláma og ísafoldar
var áður á dagskrá í
desember 1991.
Jóladagatal Sjónvarpsins hefst í dag enda
einungis 24 dagar til jóla.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Bróðir minn
Ljónshjarta eftir Astrid Lind-
gren.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður
Torfason.
11.00 Stúdentamessa í kapellu Há-
skóla íslands.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
'12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Perlur.
14.00 Hátíðarsamkoma stúdenta á
fullveldisdegi. Ðein útsending
frá hátíöarsal Háskóla íslands.
15.00 íslensk tónlist.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.30 Sjálfstætt fólk eftir Halldór Lax-
ness. Arnar Jónsson les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnlr.
19.45 Laufskálinn.
20.20 f góðu tóml.
21.10 Tónstiginn.
** 4 22.00 Fróttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Goðsagnir. Tónleikar evrópskra
útvarpsstöðva.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturtónar.
1.00 Veðurspá.
1.10 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Milli mjalta og messu.
21.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldabakan í Rokklandi.
24.00 Fróttir.
24.10 Ljúfir næturtónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00 Fróttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og
ílok frótta kl. 2, 5,6,8,12,16,19
og 24. ítarleg landveöurspá á rás
1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveöurspá á rás 1: kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
9.05 Klng Kong. Davíö Þór Jónsson,
Steinn Ármann Magnússon og
Jakob Bjarnar Grótarsson. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason
bendir á það besta í bænum.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við
hlustendur. Fréttir kl. 14.00,
15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már
Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir
og Brynhildur Þórarinsdóttir.
Fróttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
Erla Friðgeirs gælir við
hlustendur Bylgjunnar kl.
13.05.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 14.00,15.00 og 16.00.
13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur við
og leikur klassískt rokk. 17.00 Það sem
eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árun-
um 1965-1985.
MATTNILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00-18.00 Albert Ágústsson.
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar
Jónsson. 19.00-22.00 Rómantík að
hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa
Ingólfsdóttir, engri lík.24.00-07.00
Næturtónar Matthildar.
Fréttir eru á Matthildi virka daga kl.
08.00, 09.00, 10.00,11.00,12.00.
KLASSÍK FM 100,7
9.00 Fréttir frá Heimspjónustu BBC.
9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Das
wohltemperierte Klavier. 9.30 Morg-
unstundin með Halldóri Haukssyni.
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir
frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klass-
ísk tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt
blönduð tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 -
17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlista-
þáttur blandaður gullmolum umsjón: Jó-
hann Garðar 17.00 -18.30 Gamlir kunningj-
ar Sigvaldi Búi leikur sígilddægurlög frá 3.,
4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -19.00
Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00
Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og róm-
antísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á
Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni
GULL FM 90,9
11:00 Bjami Arason 15:00 Ásgeir Páll
Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07.00 Þrír vinlr í vanda. 10.00 Rúnar
Róbertsson. 13.00 Sigvaldi Kalda-
lóns. 16.00 Sighvatur Jónsson. 19.00
Betri Blandan. 22.00 Lífsaugað með
Þórhalli Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða
stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar
(drum&bass). 01.00 Vönduð nætur-
dagskrá.
MONO FM 87,7
07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Ein-
ar Ágúst. 15.00 Raggi og Svenni.
18.00 Þórður Helgi. 22.00 Sætt og
sóðalegt. 00-01 Dr. Love. 01.00
Mono-tónlist.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ýmsar stöðvar
Eurosport ✓
13.00 Athletics: Great Scottish Run 14.00 Luge: Worid Cup in Attenberg,
Germany 18.00 Tennis: Exhibition in Geneva, Switzertand 21.30 Football:
European / South American Cup in Tokyo
HALLMARK l/
06.40 Mayflower Madam 08.10 Disaster at Silo 7 09.45 Pack of Lies 11.25
Angels 12.45ToCatchaKing 14.35 GettingMarriedinBuffaloJump 16.15Red
King, White Knight 18.00 Love and Curses... and All that Jazz 19.30 Hard Road
21.00 Shakedown on the Sunset Strip 22.40 Bamum 00.10 To Catch a King
02.00 Crossbow - Deel 4: The Scavengers 02.25 Angels 03.45 Red King,
WhiteKnight 05.25 Bamum
Cartoon Network \/
05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 Blinky BiB 06.30
Tabaluga 07.00 Johnny Bravo 07.30 Animaniacs 07.45 Dexter's Laboratory
08.00 CowandChicken 08.15SylvesterandTweety 08.30 TomandJerryKids
09.00 Rintstone Kkfs 09.30 Blinky BiU 10.00 The Magic Roundabout 10.15
Thomas the Tartk Engine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Dink, the
Little Dinosaur 12.00 Tom and Jeny 12.15 The Bugs and Daffy Show 1Z30
RoadRunner 12.45SytvesferandTweety 13.00 Popeye 13.30 Droopy: Masler
Detective 14.00 Top Cat 14.30 The Addams Family 15.00 Taz-Mania 15.30
Scooby Doo 16.00 The Mask 16.30 Dexter's Laboratofy 17.00 Cow and
Chicken 17.30 Freakazoid! 18.00 TomandJerry 18.30 The Rintstones 19.00
Batman 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 Scooby Doo - Where are You? 20.30
Beetlejuice 21.00 Johnny Bravo 21.30 Dexter's Laboratory 22.00 Cow and
Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Rintstones 23.30
Scooby Doo - Where are You? 00.00 Top Cat 00.30 Help! It's the Hair Bear
Bunch 01.00 Hong Kong Phooey 01.30 Perils of Penelope Pitstop 02.00
Ivanhoe 02.30 Omer and the Starchild 03.00 Blinky Bill 03.30 The Fruitties
04.00 Ivanhoe 04.30 Tabaluga
BBCPrime ' ✓
05.00 The Belief Season 06.00 BBC World News 06J25 Prime Weather 06.30
MopandSmiff 06.45 Growing Up Wild 07.10 Grange Hill 07.35 Hot Chefs
07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Style Challenge 08.40 Change That 09.05
Kflroy 09.45 Classic EastEnders 10.15 Animal Hospital Roadshow 11.00 Deiia
Smith’s Christmas 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can’t Cook, Won’t Cook
12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Nature Detectives 13.30
Classic EastEnders 14.00 Kitroy 14.40 Styte Challenge 15.05 Prime Weather
15.10 HotChefs 15.20 Mop and Smiff 15.35 Growing UpWild 16.00 Grange
Hill 16.30 Nature Delectives 17.00 BBC Worid News 17.25 Prime Weather
17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Changing Rooms
19.00 Chef 19JJ0 Next of Kin 20.00 Dangerfield 20.50 Meetings With
Remarkable Trees 21.00 BBCWoridNews 21.25 PrimeWeather 21.30 Home
Front in the Garden 22.00 Soho Stories 22.40 The Sky at Night 23.00 Casualty
23.50 Prime Weather 00.00 Leaming for Pleasure: the Great Picture Chase
00.30 Leaming English: the Lost Secret 9 and 10 01.00 Leaming Languages:
Le Cafe Des Reves 01.20JeunesFrancophones 02.00 Leaming for Business:
WalktheTalk 02.30 How Do You Manage 03.00 Leaming from the OU 03.30
Quantum Leaps 04.00 Healthy Futures - Whose Views Count 04.30 Talking
Buildings
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
11.00 Lions of the Kalahari 12.00 Beyond the Clouds: A Hungry Ghost 13.00
Out of the Stone Age 13.30 All Aboard Zaire’s Amazing Bazaar 14.00 African
Shark Safari 15.00 AJchemy in Ught 15.30 Myths and Giants 16.00 Natural
Bom Killers: Water Wolves 17.00 The Polygamists 18.00 Beyond the Clouds:
A Hixigry Ghost 19.00 Gorilla 20.00 Woh/es of the Air 20.30 Ail Aboard Zaire's
Amazing Bazaar 21.00 Hoverdoctors 22.00 Lost Worids 22.30 Lost Worids
23.00 Filming the Baboons of Ethiopia 23.30 Nuciear Nomads 00.00 Shimshail
01.00 Close
Discovery ' s/
08.00 Rex Hunfs Fishing Worid 08.30 Walker's Worid 09.00 Rrst Rights
09.30 Ancient Warriors 10.00 Coltrane’s Planes and Automobiles 10JJ0
Rightline 11.00 Rex Hunt’s Fishing Worid 11.30 Walker's Worid 12.00 Rrst
Flights 12.30 Andent Warriors 13.00 Animal Doctor 13.30 The Lion’s Share
14.30 Beyond 2000 15.00 Coltrane's Planes and Automobiles 15.30 Rightline
16.00 Rex Hunfs Rshing Worid 16.30 Walker's Worid 17.00 First Flights 17.30
Andent Warriors 18.00 Animal Doctor 18.30 The Lion’s Share 19.30 Beyond
2000 20.00 Cottrane's Planes and Automobiles 20.30 Flightline 21.00 Extreme
Machines 22.00 Nightfighters 23.00 Tanks! A History of the Tank at War 00.00
Survival! 01.00 First Flights 01.30 Andent Warriors 02.00 Ctose
MTV ✓
05.00 Kickstart 06.00 Top Selection 07.00 Kickstart 08.00 Non Stop Hits
11.00 MTV Data 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 The Lick 18.00
So 90's 19.00 Top Selection 19.30 Staying Alive 20.00 MTV Data 21.00
Staying Aiive 21.30 Red Hol & Rapsody 22.00 MTVID 22.30 Safe and Sexy
23.00 Altemative Nation 01.00 TheGrind 01.30 NightVideos
Sky News
06.00 Sunrise 10.00 NewsontheHour 10.30 SKYWoridNews 11.00 Newson
theHour 11J30Newson the Hour 12.00 SKY NewsToday 14.00 News on the
Hour 14.30 YourCall 15.00 News on the Hour 15.30 Pariiament 16.00 News
on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour
19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20JJ0 SKY Business Reporl 21.00
News on the Hour 2130 SKY Worid News 22.00 Prime Time 00.00 News on
theHour 00.30 CBS Evening News 01.00NewsontheHour 01.30 Special
Report 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business Report 03.00 Newson
theHour 03.30 TheBookShow 04.00 NewsontheHour 04.30 CBS Evening
News 05.00 News on the Hour 05.30 Spedal Report
CNN ✓
05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Moming 06.30
Moneyline 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 08.00 CNN This
Moming 08.30 Showbiz Today 09.00 Larry King 10.00 World News 10.30
WortdSport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 WoridReport-
‘AsTheySeelt’ 12.00 WoridNews 12.30 DigitalJam 13.00 WoridNews 13.15
Asian Edrtíon 1330 Biz Asia 14.00 Wortd News 1430 Insight 15.00 World
News 15.30 CNNNewsroom 16.00 WoridNews 1630WoridBeat 17.00 Larry
King Live Replay 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 Worid News
19.30 Worid Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 WoridNews
Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/Worid Business Today 2230Worid
Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 00.30 Showbiz
Today 01.00 WoridNews 01.15 Asian Edition 01.30 Q&A 02.00 Larry King
Live 03.00 Worid News 03.30 CNN Newsroom 04.00 Worid News 04.15
American Edition 04.30 Worid Report
TNT ✓ ✓
06.45 The Doctor’s Dilemma 08.30 Four Horsemen of the Apocalypse 1030 A
Tale of Two Cities 12.45 Duchess of Idaho 14.30 AH This and Heaven Too
17.00 The Doctor’s Diiemma 19.00 The Prisoner of Zenda 21.00 2010 23.00
Wild Rovers 01.15 Tick... Tick... Tick 03.00 2010 05.00 The Devil Makes
Three
TRAVEL CHANNEL ✓
12.00 The Great Escape 1230 Earthwalkers 13.00 Holiday Maker 1330
Orígins With Burt Wolf 14.00 The Flavours of France 14.30 Go Portugal
15.00 Transasia 16.00 Go 2 1630 A River Somewhere 17.00 Worldwide
Guide 17.30 Dominika’s Planet 18.00 Origins With Burt Wolf 18.30 On
Tour 19.00 The Great Escape 19.30 Earthwalkers 20.00 Holiday Maker
20.30 Go 2 21.00Transasia 22.00 Go Portugal 2230ARiverSomewhere
23.00 On Tour 23.30 Dominika’s Planet 00.00 Closedown
Computer Channel ✓
18.00 Buyer’s Guide 18.15 Masterclass 18.30 Game
Over 18.45 Chips With Everyting 19.00 404 Not Found
19.30 Download 20.00 DagskrBrlok
Omega
17.30 700 klúbburinn. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 18.30 Líf
f Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar.
19.30 Frelsiskaöið með Freddie Filmore. 20.00 Blandað efni. 20.30 Kvóld-
Ijós. Bein útsending. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer
22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Kærieikurinn mikilsverði:
Adrian Rogers. 23.30 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu
v/ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP