Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1998, Blaðsíða 36
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
13 ára stúlkur segja þrjá menn hafa haldið þeim nauðugum:
Saknað í 9 tíma
» „Stúlkumar voru þannig þegar
þær komu heim, kaldar og hraktar,
að ég hef aldrei séð annað eins.
Dóttir mín var mjög harmi slegin.
Þær sögðust hafa verið beittar grófu
kynferðislegu ofbeldi en þó ekki
nauðgað. Við foreldrarnir vissum
ekkert um þær frá því klukkan sjö
um kvöldið þangað til klukkan fjög-
ur um nóttina. Þetta eru stúlkur
sem koma aldrei seinna heim en
klukkan ellefu á kvöldin. Þær hafa
alltaf látið vita af sér,“ sagði móðir
annarrar tveggja 13 ára stúlkna sem
saknað var í fyrrinótt.
Grunur beinist að því að þrír
menn hafl haldið stúlkunum nauð-
ugum í margar klukkustundir við
Lækjarskóla í Hafnarfirði og mis-
* boðið þeim kynferðislega.
Önnur stúlkan er úr Reykjavík en
hin býr í Garðabæ. Þær tóku strætó
saman úr höfuðborginni og fóru út
úr honum i miðbæ Hafnarfjarðar
klukktm 18.50 á sunnudagskvöld.
Ætlunin var að fara í heimsókn hjá
ábyrgum aðilum í Hafnarfirði. Þar
var gert ráð fyrir að þær létu vita af
sér þegar þær kæmu.
Á leiðinni sögðust stúlkurnar
hafa gengið fram hjá Lækjarskóla.
Þar hafi þær hitt þrjá menn, jafnvel
um og yfir fertugt, að sögn móður-
innar. Þeir hafi farið með þær afsíð-
is á bak við skólann. Þar hafi þeir
misboðið stúlkunum kynferðislega.
Þegar stúlkumar létu ekki vita af
sér voru foreldrarnir í sambandi al-
veg frá því klukkan átta um kvöldið
en aldrei komu stúlkurnar fram.
„Þetta var hræðilegt. Það var
búið að senda fólk til að keyra út
um allt til að athuga með stelpurn-
ar,“ sagði móðh'in. Lögreglan hóf
eftirgrennslan upp úr miðnætti.
Klukkan fjögur um nóttina komu
stúlkumar loks á heimilið í Hafnar-
firði. Þær sögðu að þegar mennim-
ir þrír hefðu yfirgefið þær hefðu
þeir haft í hótunum. Ef þær voguðu
sér að fara í burtu frá skólanum
myndu þeir „drepa þær“ því „þeir
byggju í húsi rétt hjá og gætu séð
þær“. Stúlkumar fóm ekki strax frá
skólanum. Þegar þær lögðu af stað
féll önnur þeirra í tjörnina og hin
blotnaði einnig. „Þær héldu að
klukkan væri ekki nema um mið-
nætti þegar þær komu loksins,"
sagði móðirin.
Rannsóknarlögreglan í Hafnar-
firði sagði við DV í morgun að
stúlkumar hefðu getað gefið ná-
kvæmar lýsingar á umræddum
mönnum. Það hefði orðið til þess að
„ákveðnir menn“ hefðu verið yfir-
heyrðir. Þeir munu hafa haft fjar-
vistarsannanir. Málið heldur áfram
i rannsókn. Þeir sem geta gefið upp-
lýsingar um það eru beðnir að
hringja í lögregluna í síma 555 1166.
-Ótt
Seltjarnarnes og Garðabær með lágmarksútsvar:
Minni framkvæmdir
, jy Skattaparadísir landsins eru Sel-
tjamames og Garðabær. í þeim bæj-
um er alagningin 11,24% eða í lág-
marki. í öðmm byggðum landsins
er ástandið á ýmsu stigi, allt upp í
12,04% sem er hámarksútsvar.
„Ég er vissulega hræddur við
skuldirnar en við verðum að stiila
okkur einhvers staðar, öðru vísi
náum við ekki saman endum,“
sagði Sigurgeir Sigurðsson, bæjar-
stjóri á Seltjarnarnesi, í morgun.
Hann segir ljóst að lágt útsvar þýði
minni framkvæmdir. Bæjarstjórn
Seltjarnamess hefur ákveðið að
halda útsvarsprósentunni i 11,24%
eða eins lágt og heimilað er á sama
tíma og flest sveitarfélög hækka
álagninguna.
V ■ ---------------------------
Krabbameinsfélagið:
Ekki ein fruma
„Þessi bandaríski aðili hefur ekki
einkarétt á svo miklu sem einni
framu úr skjólstæðingum okkar. En
fyrirtækið hefur sótt um einkarétt á
öliu sem viðkemur geni sem við erum
öll með, BSE2. Við höfum verið að
rannsaka það eins og fleiri. Fái þeir
almennt einkaleyfi nær það til hag-
nýtingar niðurstaðna úr rannsókum á
því hvar sem er, einnig hér á landi. Ef
ég ætla að rannsaka þetta gen í dag í
Bandarikjunum verð ég að greiða
þessu fyrirtæki þóknun," segir Jór-
unn Eyfjörð hjá Krabbameinsfélagi ís-
i^iands vegna fréttar Stöðvar 2 í gær-
kvöld. -hlh
Sigurgeir Sig- Bragi Michaels-
urðsson. son.
MosfeUingar halda sér við 11,79%.
„Hér hefur ekki veriö nein umræða
um að hækka útsvarið," sagði Jó-
hann Sigurjónsson, bæjarstjóri í
MosfeUsbæ, i morgun.
Skuldsettasta bæjarfélag lands-
ins, Kópavogur, er engin
„Ég tel niðurstöður Margrétar mjög
athyglisverðar en það er þó langt í
land með að hægt sé að fara að tala
um bóluefni gegn eyðni,“ segir Guð-
mundur Pétursson, læknir og sérfræð-
ingur á TUraunastöð Háskólans í
meinafræði að Keldum, um niðurstöð-
ur tilrauna Margrétar Guðnadóttur
prófessors sem hún gerði með bólu-
setningu gegn visnu og mæðiveiki í
sauðfé. Gefið hefur verið í skyn að
skattaparadís en
Bragi Michaels-
son, bæjarfúUtrúi
sjálfstæðis-
manna, segir að
það þýði þó ekki
að dýrt sé að búa
i Kópavogi, það
komi í ljós þegar
dæmið er reikn-
að tU enda. I
Kópavogi er út-
svarsprósentan 12,99%. Hann segir
að Kópavogur sé skattlagður óbeint
af Reykjavík í gegnum þjónustu-
stofnanimar. „Hér era hvorki fast-
eignaskattar eða útsvar í toppi,"
sagði Bragi í morgun.
-JBP
með bóluefni sem Margrét notaði á
fimm tvílembinga hafi hún sýnt fram
á að hægt sé að búa til bóluefni gegn
eyðni, auk þess sem bóluefnið muni
nýtast gegn visnu í sauðfé. Eyðniveir-
an sé mjög áþekk þeim veirum sem
valdi mæðiveiki og visnu i sauðfé og
því hafa vonir vaknað um að Margrét
hafi unnið stórvirki sem geti komið
að góðum notum í baráttunni gegn
eyðni. -gk
Óvíst hvort lyfið
nýtist gegn eyðni
Jóhann Sigur-
jónsson.
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998
Starfsmenn ÁTVR í Heiðrúnu voru í óðaönn að stilla upp rúmlega 30 áfeng-
istegundum sem seldar verða á kostakjörum í dag. Um er að ræða rýming-
arsölu. „Þarna eru ýmsar þekktar tegundir. Það verður rýmingarsala í öllum
verslunum ÁTVR svo lengi sem þessar tegundir eru til þar,“ segir Þór Odd-
geirsson, aðstoðarforstjóri ÁTVR. DV-mynd Pjetur
Veðrið á morgun:
Snjókoma
og slydda
Á morgun gengur í norðaust-
anstinningskalda með snjókomu
á Vestfjörðum en síðar einnig á
Norðurlandi. Sunnan til verður
vestan- eða suðvestankaldi og
slydda á köflum. Vægt frost verð-
ur á Vestfjörðum en hiti annars
0 til 5 stig.
Veðriö í dag er á bls. 37.
Emeieruðu búsáhöldin
komin.aftur
Símar 567 4151 &567 4280
Heildverslun með leikfong og gjafavörur