Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Síða 22
22 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 íþróttir DV 8 MIISTARADEIIDIN A-riðill: Croatia Zabreb-Olympiakos . . 1-1 1-0 Jelicic (35.), 1-1 Giannakopoulos (64.) 30.000 Porto-Ajax ................3-0 1-0 Zahovic (55.), 2-0 Zahovic (73.), 3-0 Drulovic (82.) 20.000 Olympiakos 6 3 2 1 8-6 11 Croatia Z. 6 2 2 2 5-7 8 Porto 6 2 13 11-9 7 Ajax 6 2 1 3 4-6 7 B-riðill: Bilbao-Galatasaray ........1-0 1-0 Guerroro (44.) 25.000 Juventus-Rosenborg ........2-0 1-0 Inzaghi (16.), 2-0 Amoruso (35.) 30.000 Juventus 6 15 0 7-5 8 Galatasaray 6 2 2 2 8-8 8 Rosenborg 6 2 2 2 7-8 8 Bilbao 6 13 2 5-6 6 C-riðill: Sturm Graz-Inter . . . 0-2 0-1 Zanetti (60.), 0-2 Baggio (80.) 14.000 Real Madrid-Spartak Moskva 2-1 1-0 Raul (34.), 2-0 Savio (65.), 2-1 Khlestov (89.) 55.000 Inter 6 4 1 1 9-5 13 R. Madrid 6 4 0 2 17-8 12 Spartak M. 6 2 2 2 7-6 8 Sturm Graz 6 0 1 5 2-16 1 D-riðill: Man. Utd-Bayem Milnchen . . 1-1 1-0 Keane (43.), 1-1 Salihamidzic (56.) 54.334 Bröndby-Barcelona . 0-2 0-1 Figo (4.), 0-2 Rivaldo (35.) 40.892 Bayern M. 6 3 2 1 9-6 11 Man. Utd 6 2 4 0 12-11 10 Barcelona 6 2 2 2 11-9 8 Bröndby 610 5 4-18 3 E-riðill: Lens-Dynamo Kiev . 1-3 0-1 Kaladze (60.), 0-2 Vaschuk (76.). 1-2 Smicher (78.), 1-3 Shevchenko (85.) 41.000 Panathinaikos-Arsenal ........1-3 0-1 Asanovic (65. sjálfsm.), 1-1 Sypni- ewski (74.), 1-2 Anelka (80.), 1-3 Boa Morte (86.) 45.000 D. Kiev 6 3 2 1 11-7 11 Arsenal 6 2 2 2 8-8 8 Lens 6 2 2 2 5-6 8 Panathinaik. 6 2 0 4 6-9 6 F-riðill: Kaiserslautern-HJK Helsinki . 5-2 0-1 Ilola (29.), 1-1 Rösler (44.), 2-1 Marschall (49.), 3-1 Rösler (61.), 3-2 Antonio (68.), 4-2 Rösler (80.), 5-2 Rische (85.) 25.000 PSV-Benfica................ 2-2 1-0 Khokhlov (40.), 1-1 Gomes (47. vítasp.), 1-2 Gomes (65.), 2-2 Nistel- rooij (88.) 25.000 Kaiserslaut. 6 4 1 1 12-6 13 Benfica 6 2 2 2 8-9 8 PSV 6 2 1 3 10-11 7 HJK 6 1 2 3 8-12 5 Alex Ferguson gat verið ánægður með strákana sína eftir jafnteflið við Bæjara á Old Trafford í gærkvöld. Manchester United og Real Madrid voru með bestan árangur þeirra liða sem lentu í öðru sæti í sínum riðlum og komust þannig áfram í 8-liða úrslit. Símamynd Reuter Riðlakeppni meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld: - sagði Alex Ferguson eftir jafnteflið við Bayern Riðlakeppni meistaradeildar Evr- ópu í knattspyrnu lauk í gærkvöld og eftir hana varð ljóst hvaða lið tryggðu sér keppnisrétt í 8 liða úr- slitum. Þau eru Olympiakos, Juventus, Inter Milano, Bayern Múnchen, Dynamo Kiev, Kaiserslautern, Real Madrid og Manchester United. Dregið verður um það hvaða lið leika saman í 8 liða úrslitum í Genf í Sviss 16. des- ember en leikimir verða í mars. Augu ílestra beindust að leik Manchester United og Bayern Múnchen. Enska liðið byrjaði betur og var beittara í öllum aðgerðum í fyrri hálfleik og markið lá í loftinu allan hálfleikinn. Það var ekki fyrr en undir lok hans sem United tókst loks að koma boltanum i netið. Þar var að verki Roy Keane með góðu skoti og var sérlega vel að þessu marki staðið. Bæjarar komu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og fljótlega tókst Has- an Salihamidzic að jafna metin. Þar við sat þrátt fyrir góðar tilraunir. Svo virtist sem bæði lið væru ánægð með úrslitin enda voru þau bæði komin áfram. Bayern sem sig- urvegari í riðlinum og Manchester United með besta árangurinn í öðru sæti í riðlakeppninni ásamt Real Madrid. „Ég er á margan hátt ánægður með liðið í þessum leik. Það var fyr- ir öllu að komast áfram í keppninni. Þama áttust við tvö góð lið og þau geta bæði vel við unað,“ sagði Alex Ferguson. „Það var þægileg staða fyrir okk- ur að koma hingað á Old Trafford með 10 stig og við vissum fyrir leik- inn að jafntefli myndi koma báðum liðum áfram. Það getur alveg farið svo að þessi lið leiki aftur saman síðar í keppninni," sagði Otto Hitz- feld, þjálfari Bayem, en hann stýrði Dortmund til sigurs í þessari keppni í fyrra. Bilbao hjálpaði Juventus Juventus komst áfram með hjáp frá Bilbao á Spáni. Juventus vann Rosenborg heima en þurfti svo einnig að treysta á það að Bilbao myndi vinna Galatasaray. Það gekk eftir og létti mörgum í herbúðum Juventus að heyra úrslitin á Spáni. Olympiakos í fyrsta sinn í 8 liða úrslit Olympiakos náði með miklu harðfylgi að halda jöfnu gegn Króat- íu Zagreb og komast þannig í fyrsta sinn í 8 liða úrslit Evrópukeppninn- ar. Króatíska liðið varð að vinna leikinn með þremur mörkum til að eiga möguleika en sat eftir með sárt ennið. „Það var nauðsynlegt upp á sjálfs- traustið að vinna sigur hér í Kaup- mannahöfn," sagði Luis Van Gaal, þjálfari Barcelona, eftir leikinn gegn Bröndby. Lens missti mann út af strax á 6. mínútu og var þá ljóst að leikurinn yrði liðinu mjög erfíður. Með sigri hefði franska liðið komist áfram en Kiev-liðið er geysilega sterkt og vann öruggan sigur. Tl_„ Bland í poka Samtök knattspyrnumanna í Skot- landi hafa skorað á knattspyrnuyfir- völd í landinu að fjölga liöunum í A- deildinni úr 10 í 16. Samtökin segja aö mörg liðin í deildinni séu á barmi gjaldþrots enda hafl þau kostað miklu fé til að byggja upp knattspymuvelli sína á meðan litlar tekjur hafa komið í kassa félaganna. NBA-deilan er enn í hörðum hnút þrátt fyrir viðræður á milli leik- mannasamtakanna og eigenda NBA- liðanna á undanförnum dögum. Svartsýnustu menn eru nú farnir aö spá því að ekkert verði leikið í NBA á þessu tímabili og visbending um þaö er sú að búiö er að aflýsa hinum árlega stjömuleik sem fram átti að fara í Philadelphiu i febrúar. Magdeburg, lið Ólafs Stefánssonar í þýska handboltanum, er að sanka að sér leikmönnum fyrir næsta tíma- bil. f vikunni hefur félagið samið við tvo leikmenn. Það eru Oleg Kulesjov, rússneskur landsliðsmaður frá Volgo- grad, og Christian Gaudin, lands- liðsmarkvörður Frakka, sem leikur undir stjóm Alfreös Gíslasonar hjá Hameln í þýsku B-deildinni. Alfreö hefur sem kunnugt er verið ráðinn þjálfari Magdeburg fyrir næsta tíma- bil og tekur þvi markvörðinn með sér. Tony Rickardsson, heimsmeistari í mótorhjólaakstri, var í gær valinn íþróttamaður ársins 1998 í Svíþjóð. Handknattleikslandslið karla var val- ið lið ársins en það varð Evrópu- meistari i sumar. St. Johnstone og Hearts geröu jafn- tefli, 1-1, í skosku knattspyrnunni í gærkvöld. -GH/VS/JKS Chelsea í þriðja sætið Chelsea komst upp í þriðja sæt- ið í ensku knattspymunni í gær- kvöld þegar Uðið sigraði Aston Villa, 2-1, á Stamford Bridge í Lundúnum. Leikurinn var bráðfjörugur og bæði Uðin áttu fjölda marktæki- færa. Gianfranco Zola kom CUel- sea yfir með góðu marki úr auka- spymu. Aðeins tveimur mínútum síðar jafhaði Lee Hendrie fyrir Aston ViUa og var vel að því marki staðið. Eftir sem á leikinn leið sótti Chelsea án afláts og í tvigang hafn- aði boltinn í stönginni áður en Tore Andre Flo skoraði sigur- markið með skaUa þegar leikurinn var kominn fjórar mínútur fram yfir venjulegan leiktíma. Aston ViUa er efst með 30 stig eftir 16 leiki, Manchester United hefur 29 stig og Chelsea 28, bæði eftir 15 leiki. -JKS íkvöld ÚrvalsdeUdin í körfuknattleik Skallagrímur-Valur...........20.00 Njarðvík-Grindavík...........20.00 KR-Tindastólll...............20.00 Snæfell-Haukar...............20.00 Evrópumeistaramótiö í sundi: Stefnt á úrslitin - fimm íslenskir sundmenn keppa á mótinu íslenska landsliðið í sundi hélt í gærmorg- un til Englands tU þátttöku á Evrópumeistara- mótinu sem fram fer í Sheffield. Mótið hefst í fyrramálið og stendur fram á sunnudag. Fjórir frá SH Fimm sundmenn keppa fyrir íslands hönd á mótinu og til að undirstrika styrk Sundfélags Hafnarfjarðar koma fjórir þeirra frá félaginu. Þeir eru: Öm Amarson, Elín Sigurðardóttir, Hjalti Guðmundsson og Halldóra Þorgeirsdótt- ir. Fimmti keppandinn er Kolbrún Ýr Krist- jándóttir frá ÍA. Á mótinu komast aðeins 8 sundmenn í úr- slit en ekki 16 eins og á öðram stórmótum. Þjálfarar íslenska landsliðsins segja raunhæfa möguleika á aö ná í úrslitin en það hefur ís- lenskum sundmanni ekki tekist að gera á þessu móti. Hvað gerir Örn? Fróðlegt verður að sjá hvernig Erni Arnar- syni vegnar en hann er í mjög góðu formi þessa dagana og hefur varla stungið sér til sunds án þess að setja ný met. -GH Landsliðshópurinn f sundi. Frá vinstri: Brian Marshall þjálfari, Halldóra Þorgeirsdóttir, Örn Arnarson, Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, Elín Sigurðardóttir, Sigurlín Þorbergsdóttir þjálfari og Hjalti Guðmundsson. DV-mynd Óskar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.