Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Side 37
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998
37
Jólabókatónaflóð
1 kvöld býðst gestum KaSileikhússins
að hlýða á ljúfa tóna hljómsveitarinnar
Canada í bland við
hljómþýðar raddir
nokkurra skálda frá
bókaforlaginu Bjarti og
frú Emilíu. Skáldin sem
stíga á stokk eru Þor-
valdur Þorsteinsson,
Huldar Breiðfjörð, Jón
Karl Helgason, Guðrún
Eva Mínervudóttir og
Haraldur Jónsson. Þessi rokkaða og róm-
antíska jólastemning í Kaffileikhúsinu
hefst kl. 20 en Canada stígur á sviðið kl.
21 og í kjölfar hennar skáldin.
Skáldin taka yfir söguna
Sagnfræðingafélag íslands gengst fyr-
ir málþingi í kvöld á Sólon íslandus sem
ber yfirskriftina: Fortíðin í skáldskapn-
um. Eru skáldin að taka yfir söguna?
Þrir rithöfundar sem gefa út sögulega
skáldsögu á þessu hausti, Thor Vil-
hjálmsson, Jón Karl Helgason og Einar
Kárason, ræða afstöðu sína til fortíðar-
innar og hversu vel þeim hafi nýst sú
þekking sem sagnfræðingar og aðrir
fræðimenn hafa aflað sér um tímabilið
sem sögumar gerast á. Síðan fjalla sagn-
fræðingarinir Lára Magnúsdóttir og
Ólafur Rastrick um tengsl sagnfræði og
skáldskapar með tilliti tO bóka hinn
fyrrnefndur. Samkoman hefst kl.19.30.
Uglur og aðrar verur
Bókmenntakvöld Máls og menningar
á Súfistanum í kvöld er að mestu helgað
bókum sem koma út í
kiljuklúbbnum Ugl-
unni. Helgi Ingólfsson
les úr nýrri skáldsögu
sinni, Þægir strákar.
Norska spennusagan
Ismael er eftir Roy Jak-
obsen og mun þýðand-
inn, Sigurður G. Tóm-
asson, lesa brot úr
henni. Ingibjörg Bergþórsdóttir les úr
þýðingu sinni á Tevje kúabónda og dætr-
um hans. Gyrðir Elíasson les úr þýðingu
sinni á indíánasögunni Uppvexti Litla
trés sem væntanleg er í fyrsta Uglu-
pakka næsta árs. Þá mun Sigríður Hall-
dórsdóttir lesa úr þýðingu sinni á Dag-
bók Bridget Jones eftir Helen Fielding og
Kristín Helga Gunnarsdóttir les úr
barnabókinni Bíttu á jaxlinn, Binna
mín. Dagskráin hefst klukkan 20.30.
Samkomur
Sálarrannsóknafélag
íslands
Afmælisfundur verður á vegum Sálar-
rannsóknafélags ísland í Iðnó í kvöld kl.
20. Meðal miðla sem taka þátt í afmælis-
fundinum eru Bjarni Kristjánsson, Guð-
rún Hjörleifsdóttir, María Sigurðardóttir
og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir.
Breski ærslamiðillinn Derek Johnson
ásamt Kay Austin ætlar að reyna að
koma öllum á óvart.
Afmælishátíð
Húmanistaflokksins
í kvöld stendur Húmanistaflokkurinn
fyrir afmælishátíð í tilefni 50 ára afmæl-
is Mannréttindayfirlýs-
ingar Sameinuðu þjóð-
anna. Hátíðin er haldin
í Risinu, Hverfisgötu
105, kl. 20. Þar munu
koma fram ýmsir
skemmtikraftar, meðal
annars Megasukk
(Megas og Súkkat),
Hörður Torfa, félagar i
Filippísk-íslenska félaginu sem sýna
dans og kínversk stúlka leikur á píanó.
Auk þessa verða ávörp flutt.
Upplestur í Gerðarsafni
í dag kl. 17 verður haldinn upplestur í
Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, úr verk-
um Kjartans Ámasonar rithöfundar.
Kjartan les úr nýrri ljóðabók sinni 7 ævi-
dagar, María dóttir hans les úr bamasög-
unni Kata mannabam og stelpa sem ekki
sést og Sigurður Skúlason leikari les úr
skáldsögunni Draumur þinn rætist
tvisvar. Auk þess flytja félagar úr Ritlist-
arhópi Kópavogs nokkur ljóð eftir Kjartan.
Sjóveiki
Hannes Petersen, dósent í háls-, nef- og
eymasjúkdómum, fjallar um sjóveiki á
málstofu í læknadeild. Málstofan er í sal
Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8,
efstu hæð, og hefst eins og venjulega
kl.16.00 með kaffiveitingum.
Höröur
Torfason.
Gyrðir
Elíasson.
Porvaldur
Þorsteinsson.
Erótískar myndir og
eggjandi klæðnadur
Eitt myndverka Rutar á sýningunni í Gallerí Borg.
Tísku- og myndlistarsýningin
Erótískar myndir og eggjandi
klæönaður verður opnuð í kvöld, kl.
Klæönaður eftir Rut Skúladóttur.
20, í Gallerí Borg,
Síðumúla 34. Þá
verður myndlist-
arsýning á „ap-
pliceruðum"
textílmyndum
opnuð með ljúf-
um tónum og
veitingum. Það
er Rut Skúladótt-
ir, klæðskeri og
myndlistarmað-
ur, sem stendur
fyrir sýningu
þessari. Margt
verður gert gest-
um til skemmt-
unar þetta kvöld:
Dansarar Lipur-
trésins sýna
tangó og ljóð Rut-
ar verða frum-
flutt af Steinunni
Ólafsdóttur leikkonu. Að lokum
verður tískusýning á fatnaði, hönn-
Sýningar
uðum af Rut. Sýndur verður fatnað-
ur fyrir venjulegt fólk, konur og
karla. Á meðal sýningarfólks leyn-
ast þekktir og óþekktir íslendingar.
Að tískusýningunni lokinni verður
uppboð á nokkrum myndum og flík-
um Rutar. Kynnir kvöldsins er
Heiðar Jónsson. Aðgangur er ókeyp-
is og eru allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Veðrið í dag
Rigning og
slydda
Fyrir vestan land er minnkandi
960 mb lægð og við Reykjanes er 962
mb smálægð á hreyfmgu norðnorö-
austur.
í dag verður suðaustankaldi eða
stinningskaldi og víða rigning eða
skúrir, en norðaustankaldi eða
stinningskaldi og slydda norðvestan
til. Snýst í suðvestlæga átt er liður
á daginn, fyrst sunnanlands. Skúrir
sunnan- og vestanlands í kvöld, en
léttskýjað austanlands. Hiti 0 til 6
stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðaustan stinningskaldi og rigning
fram eftir morgni, en siðan suðvest-
ankaldi eða stinningskaldi og skúr-
ir. Hiti 1 til 4 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 16.43
Sólarupprás á morgun: 09.42
Síðdegisflóð í Reykjavlk: 23.41
Árdegisflóð á morgun: 12.10
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjaö 4
Akurnes alskýjaö 5
Bergstaöir skýjaö 4
Bolungarvík léttskýjaó 3
Egilsstaöir 6
Kirkjubœjarkl. alskýjaö 4
Keflavíkurflv. skúr 4
Raufarhöfn alskýjaö 3
Reykjavík rigning og súld 5
Stórhöfði úrkoma í grennd 6
Bergen
Helsinki
Kaupmhöfn
Oslo
Stokkhólmur
Þórshöfn
Þrándheimur
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Dublin
Halifax
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
Jan Mayen
London
Lúxemborg
Mallorca
Montreal
New York
Nuuk
Orlando
París
Róm
Vín
Washington
skýjaö 6
kornsnjór -5
léttskýjaö -2
hrímþoka -4
-3
rigning 10
heiöskírt 4
heiöskírt 6
þoka 4
léttskýjaö 5
léttskýjaö -11
heiöskírt 2
rigning 12
léttskýjaö 0
snjókoma -2
rigning 12
léttskýjaö -4
rigning 2
þokumóða 7
hrímþoka 0
þokumóöa 3
heiöskírt -1
heiöskírt 7
léttskýjaö -6
heiöskírt 19
þoka 6
rigning 3
léttskýjaö -10
heiöskírt -3
Krapasnjór á
heiðum
Krapasnjór er í Svínahrauni, Hellisheiði og á
Mosfellsheiði. Hálka er á Holtavörðu- og í Vatns-
skarði. Á Vestfjörðum er ófært um Hrafnseyrar-
heiði. í morgun var verið að hreinsa Kleifaheiði og
Færð á vegum
Hálfdán. Hálka er á Steingrímsfjarðarheiði og
krapasnjór á heiðum á suðurfjörðunum. Þá er
einnig krapasnjór á Möðrudalsöræfum. Að öðru
leyti er greiðfært um þjóðvegi landsins.
Ástand vega
^►Skafrenningur
m Steinkast
m Hálka
C^) Ófært
s Vegavinna-aBgát 0 Öxulþungatakmarkanir
□ Þungfært (£) Fært fjallabílum
Elvar Unndór
A myndinni eru þrjú
systkini og sá minnsti,
litli prinsinn á heimilinu,
hefur fengið nafnið Elvar
Unndór. Hann fæddist á
Heilbrigðisstofnun Suður-
nesja 30. september síð-
Barn dagsins
astliðinn og var þá 3960
grömm og 54 sentimetra
langur. Foreldrar hans
eru Sveinn Magni Jens-
son og Dagmar Maria
Hrólfsdóttir. Systkini El-
vars Unndórs heita Sæv-
ar Gunnóli, sjö ára, og
Agnes Gunnþóra, fimm
ára. Fíölskyldan býr í
Garðinum.
Háskólabíó sýnir frönsku kvik-
myndina Taxi sem gerð er eftir
handriti Luc Bessons. Aðalpersón-'k
an er fyrrum pitsusendill, Daniel,
sem vinnur nú sem leigubílstjóri.
Hann er með bíladellu og hefur
gert úr leigubíl sínum sannkall-
aða spíttken-u sem kemst áfram
með slíkum hraða að radar lög-
reglunnar nær ekki að mæla
haim. Að því kemur þó að hann er
nappaður og það gerir Emilien,
lögreglumaður sem hefur fallið á
bílprófi níu sinnum. Emilien er í
eigin stríði gegn bankaræningjum
og semur við Daniel um aö hann
fái að halda bílnum
gegn því að aðstoða /////////
IfvilcmvnHir
hann við að hafa uppi | f Jll^*‘ f*-
á ræningjunum. Áður *”
en langt líður eru þeir félagar
búnir að stofna eigin flokk sem
samanstendur af þeim og
nokkrum pitsusendlum.
Taxi er tekin í Marseilles og er
stjórnað af Gérard Pires. f helstu
hlutverkum í Taxi eru Samy
Naceri, Frederic Diefenthal,
Marion Cotillard og Manuela
Gourary.
Nýjar rnyndir í kvikmyndahúsum:
Bióhöllin: A Smile like Yours V.
Bíóborgin: Mulan
Háskólabíó: Taxi
Háskólabíó: Út úr sýn
Kringlubíó: The Negotiator
Laugarásbíó: Blade
Regnboginn: There's Something
about Mary
Stjörnubíó: Knock Off
Krossgátan
1 2 3 4 5 6 7
8 9
10 11
12 13 14
15 16 17
18 19 20
21 22
Lárétt: 1 afdrep, 6 fæddi, 8 karlmað-
ur, 9 ótti, 10 fljótar, 11 nudd, 12
ánægjuna, 15 opinu, 18 ofnum, 20
fas, 21 hryssur, 22 til.
Lóðrétt: 1 sveigjanleg, 2 konan, 3
væta, 4 nam, 5 elja, 6 gruni, 7 lokka,
13 snæðir, 14 nudda, 15 tannstæði,
17 hjálp, 19 skóli.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 verk, 5 ess, 8 æfing, 9 ká,
10 tif, 11 ágæt, 12 titrar, 15 iðinn, 17
al, 19 bur, 20 ógna, 21 ærin, 22 arg.
Lóðrétt: 1 vætti, 2 efi, 3 riftir, 4
knár, 5 egg, 6 skæran, 7 sátt, 13 iðurf
14 anga, 16 nón, 18 lag.
Gengið
Almennt gengi LÍ10. 12. 1998 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenfli
Dollar 69,510 69,870 70,800
Pund 115,660 116,250 116,970
Kan. dollar 45,200 45,480 46,120
Dönsk kr. 11,0160 11,0740 10,9120
Norsk kr 9,1830 9,2330 9,4210
Sænsk kr. 8,6610 8,7090 8,6910
Fi. mark 13,7740 13,8560 13,6450
Fra. franki 12,4840 12,5560 12,3750
Belg. franki 2,0297 2,0419 2,0118
Sviss. franki 51,5000 51,7800 50,3300 -
Holl. gyllini 37,1500 37,3700 36,8100
Þýskt mark 41,8800 42,1000 41,4800
it. lira 0,042290 0,04255 0,041930
Aust. sch. 5,9500 5,9870 5,8980
Port. escudo 0,4082 0,4108 0,4047
Spá. peseti 0,4922 0,4952 0,4880
Jap. yen 0,592800 0,59640 0,574000
irsktpund 103,960 104,600 103,160
SDR 97,520000 98,11000 97,690000
ECU 82,1100 82,6100 81,5900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 t