Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998
W
29
Dv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðumúla
33. Höfum til sölu öfluga
þorskaflahámarksbáta með allt að 200
tonna kvóta. Einnig til sölu þorskafla-
hámarksbátar, kvótalitlir og án kvóta.
Höfum úrval af sóknardagabátum og
aflamarksbátum, með eða án kvóta á
söluskrá. Sjá bls. 621 í Textavarpinu.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðu-
múla 33, sími 568 3330, fax 568 3331.
Skipasalan ehf., kvótamiðlun, auglýsir:
Höfum úrval krókaleyfis- og afla-
marksbáta á skrá. Alhliða þjónusta
fyrir þig. Löggild og tryggð skipasala
með lögmann á staðnum. Áralöng
reynsla og traust vinnubrögð.
Upplýsingar í textavarpi, síðu 625.
Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti.
Skipasalan ehf., Skeifunni 19,
sími 588 3400, fax 588 3401._________
Óska eftir vagni undir 2ja tonna bát á
góðu verði. Uppl. í síma 557 5722 á
kvöldin, eða 553 0600 á daginn.
Sigurður.____________________________
Til sölu 200 tonna stálfiskiskip,
liggur í Hafnarfjarðarhöfn, tilvalinn
til kvótaúthlutunar. Upplýsingar f
síma 897 4589._______________________
Þorskaflahámark.
Til sölu 401 þorskaflahámark.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
sími 562 2554, fax 552 6726._________
3 tonna trilla til sölu. Uppl. í síma
555 0734 milli kl. 13 og 19, Jóhann.
Óska eftir 70 lítra plast línubölum.
Uppl. í síma 438 6801 og 854 8669.
M BkrUsölii
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.__________________
15 útog 15 á mánuði.
Gullfaflegur Daihatsu Charade sedan
‘90, ekinn ca 185 þ. km, skoðaður ‘99,
fallegur og góður bíll. Verð 190 þ.
Upplýsingar í síma 568 3777.___________
Til sölu bílavagn, burðargeta 2 tonn,
með bremsum og þægilegur í drætti,
nýyfirfarinn. Falleg og góð kerra.
Verð 450 þ. Góð greiðslukjör, ath
skipti. Uppl, í síma 568 3777._________
40.000.
Góður Volvo 244, árg. ‘82, ný-
skoðaður, mikið endumýjaður, góður
bfll, Uppl, í síma 568 3777._________
75.000. Gullfallegur VW Golf,
óryðgaður, ekinn 112 þ. km, ‘84, góður
og snyrtilegur bíll. Algjör gullmoli.
Uppl. í síma 698 3777._________________
Ath.! Selst hæstbjóðanda. BMW 735i,
árg. ‘82, með leðursætum, sem nýr að
innan. Þarfnast lagfæringar, með bil-
aða vél. Uppi. í síma 421 2039 e.kl. 18.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50).______________
Chevrolet Monsa, árg. ‘87,5 gíra,
ekinn 170 þús., skoðaður T9, lítur vel
út, þarfnast smálagfæringar. Verð 40
þús. staðgr, Uppl, í síma 553 0266.
Góður Volvo 345, árg. ‘86, ný nagla-
dekk, nýskoðaður, vel við haldinn. 10
þús. út og 10 á mánuði, á bréfi 150
þús, S. 568 3737 og 567 5582 e.kl, 20.
Góður Volvo 345, árg. ‘86, ný nagla-
dekk, nýskoðaður, vel við haldinn. 10
þús. út og 10 á mánuði, á bréfi 150
þús. S. 568 3737 og 567 5582 e.kl. 20.
Honda Prelude ‘85, sjálfskipt,
ekin 190 þ. km, verð 180 þ. Einnig
Prelude ‘83, ekin 180 þ. km, verð 70
þ. Uppl. í síma 893 7530.______________
Renault sendibíll (station kassi) ‘86,
góður bfll, nýskoðaður. Einnig
Econoline sendibfll ‘86, verð 180 þ.
Uppl. í síma 565 8979.___________'
Toppeintak. Til sölu Daithatsu
Charade CXFi 4x4 ‘90, svartur, mjög
vel með farinn, aðeins tveir eigendur.
Verð 430 þ„ áhv., 296 þ. S. 552 9430.
70.000.
Subaru bitabox 4x4 ‘86, gullfallegur
og góður bfli, Uppl. í síma 568 3777.
Subaru Legacy ‘90. Legacy 1,8 GL
station ‘90, 5 gíra, í góðu ástandi, ath
skipti á ódýrari, S. 898 2021._________
Til sölu Dodge Aries ‘87, skoðaður ‘99,
í góðu standi, smá finíseringar. Verð
70 þ, staðgreitt. Uppl. í síma 861 8340.
Til sölu Toyota Corolla G6 ‘98,
ekin 5 þ. km. Verð 1.430.000.
Uppl. í síma 420 7001 og 8941477.
Hyundai
Hyundai Pony, árgerð ‘92, til sölu, allur
yfirfarinn og skoðaður, keyrður
70 þús. km. Verð 490 þús. Uppl. í síma
567 2335.______________________________
12 Lada________________________________
Rauð Lada Samara 1500, árgerö ‘92,
ekin 83 þús., skoðuð, mjög góður bfll,
sumardekk fylgja. Verð ca 180 þús.
Upplýsingar í síma 423 7846 e.kl. 19.
Toyota
Til sölu Toyota Corolla sedan, árg. ‘94,
ekin 60 þúsund, einn eigandi.
Símar 568 8151 og 892 3394.
S Bílaróskast
Óska eftir dýrari bíl (helst Subaru eða
Toyota) í skiptum fyrir MMC Pajero
‘90, 6 c, 5 g, topplúga, cc. Viðmiðunar-
verð Heklu 800 þ. S. 566 7331.
X fíug
Bóklegt einkaflugmannsnámskeiö
hjá Flugskólanum Flugmennt hefst
11. janúar. Skráning hafin í síma
562 8062 og 562 8011.
Jólagjöf flugmannsins fæst hjá okkur.
Flugmennt, verslun með flugvörur.
H Hjólbarðar
Kaldasel, Dalvegi 16b, Kópavogi,
s. 5-444333. Vetrardekk, tilboð.
Mesas 155 R 13, kr. 2.864 stgr.
Mesas 175/70 R 13, kr. 3.237 stgr.
Rafgeymar, 60 AH, kr. 5.490 stgr.
Fjórar 6 gata 8” jeppaálfelgur
á BF Goodrich dekkjum til sölu, dekk-
in slitin, flottar felgur. Verð 60 þús.
Upplýsingar í síma 895 8873.
Til sölu ný og ónotuö Firestone
jeppadekk, stærð 33-12,5-15. Góður
afsláttur. Uppl. í síma 895 7115.
Óska eftir 44” DC dekkjum fyrir 16,5”
felgur. Upplýsirigar í síma 892 3886.
Jeppar
Suzuki Fox 413, árgerö 1986, langur,
með plasthúsi, til sölu, lítið rygðaður
og lítur vel út. Gott staðgrverð.
Upplýsingar í s. 587 2899 og 861 3800.
Toyota Hilux X/C 2,4 D m/húsi, árg. ‘97,
ekmn 29 þús. km, dráttarkúla,
plastskúffa, hiti í sætum, 31” dekk,
rauður að lit. S. 421 1159/893 5559.
Lyftarar
Notaöir rafmagns- og dísillyftarar á
hagstæðu verði, yfirfamir og með
skoðun. Nýir Clark-lyftarar. Skot-
bómulyftarar, rafgeymar og handlyfti-
vagnar. Lyftaraleiga. Vöttur ehf.,
Hólmaslóð 4, Rvík. Sími 561 0222 og
fax 5610224.
dfá Mótorhjól
Sniglar, jólaballið verður haldið í
Risinu á Hverfisgötu laug. 12. des.
Húsið opnað kl. 21.30. K.F.U.M. and
the anskotans heldm' uppi stuðinu.
Aðgangseyrir 1.000 kr.
Jólaajafir fyrir vélsleða- og bifhjólafólk.
Biefie-hjálm. m/tvöf. glen, skor/leður-
fatn. frá Jaguar/hanskar/vesti/jakkar,
smekkbuxur. Borgarhjól, s. 551 5653.
Tjaldvagnar
Bílageymsla:
Hitað- og loftræst fyrir bfla, hjólhýsi,
fellihýsi, tjaldvagna o.fl. Ódýrt. Sími
897 1731, 553 4903, 557 1194 og 486
5653.
f Varahlutir
Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiöa,
svo sem vélar, gírkassa, boddíhluti og
margt fleira. Isetningar, fast verð.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
allt land. Visa/Euro.
• Bflpartasalan Austurhlíð, Eyja-
fjarðarsveit, s. 462 6512, opið 9-19
virka daga og 10-16 laugardaga.
• Japanskar vélar, Dalshrauni 26,
s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga.
• Bflapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, s. 565 0372.
Opið 8.30-18.30 og laugardaga 10-14.
• Bflapartasalan Partar, Kaplahrauni
11, s. 565 3323. Opið 8.30-18.30 v.d.
• Bflakjallarinn, Stapahrauni 11,
sími 565 5310. Opið 9-18.30
virka daga.
• Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni
9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18.30 v.d.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Nýlega rifnir: Sunny 4x4, Tvin cam
‘87-’94, Micra, Bluebird ‘87, Subaru
1800 st. ‘85—’91, Impreza ‘96, Justy ‘88,
Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92, Galant
‘87, Tredia ‘85, Prelude ‘83-’87, Accord
‘85, Benz 190, 123, Charade ‘84-’91,
Mazda 323, 626, E-2200 4x4 ‘83-’94,
Golf‘84-’91, BMW 300, 500, 700,
Tercel, Monza, Fiesta, Escort-, Fiat,
Favorit, Lancia, Citroén, Peugeot 309.
Opið 9-19, laugard. 10-15.
Bílaskemman, Völlum.Ölfusi.
Eigum mikið úrval varahluta í ýmsar
gerðir bfla, m.a. Audi 100 ‘85, Acord
‘86, Charade ‘88, Clio ‘91, Corolla
‘88-’91, Fiat Uno ‘90, L-300 ‘88, Micra
‘87-’90, Mazda E-2200 ‘85, Laurel ‘85,
WV Transporter ‘86, Nissan Vanette
‘87, Colt ‘86-91, Lancer st. ‘86, Volvo
st. ‘85, Sierra ‘84-’87, Rover. Gæði og
góð verð, fljót og góð þjón. S. 483 4300.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, sfmi 555 4940.
Erum að rífa VW Vento ‘97, Golf
‘88-’97, Polo ‘91-’98, Hyundai Accent
‘98, Daih. Terios ‘98, Galant GLSi ‘90,
Peugeot 406 ‘98, 205 ‘89, Felicia ‘95,
Favorit ‘92, Audi 80 ‘87-’91, Charade
‘88-’92, Mazda 626 ‘87-’90, 323 ‘87,
CRX ‘91, Aries ‘88, Uno ‘88-’93, Fiesta
‘87, Monza ‘88. Bflhlutir, s. 555 4940,
Erum fluttiraö Kaplahrauni 11.
Erum að rífa: Nissan Micra ‘98, Blue-
bird ‘88, Sunny ‘92, Hyundai Accent
‘97, Peugeot 106/205/405, Renault Clio
‘93, Twingo ‘94, VW Polo ‘92, Subaru
st. ‘88, Ford Sierra ‘87 o.fl. ísetning á
staðnum, fast verð. Bflamiðjan,
Kaplahrauni 11, Hafnarfl, s. 555 6 555.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Varahlutir í Nissan,
Toyota, Mazda, Daihatsu, Subaru,
Mitsubishi, Peugeot, Citroen, Che-
rokee, Bronco II, BMW, Ford, Volvo
og Lödur. Kaupum bfla til uppg. og
niðurrifs. Viðg./ísetning. Visa/Euro.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2.
Sérhæfum okkur í jeppum og Subaru,
fiarlægjum einnig bflflök fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. S. 587 5058.
Öpið mán.-fim., kl. 8.30-18.30.,
ogföst., 8.30-17.00.____________________
5871442 Bílabjörgun, partasala.
Sunny ‘91, Favorit, Hyundai H100 dís-
il ‘95, Charade ‘88-’98, Sierra 2,0i ‘90,
Felicia, Corolla GTI, Trooper. Viðg./
íset. Visa/Euro. Op. 9-18.30/lau. 10-16,
Eigum á lage,r vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk,_____________
Mazda, Mazda, Hino, Hino. Notaðir
varahlutir og vigerðir á Mazda. Við-
gerðir á flestum teg. fólksbfla. Lager
af varahlutum í Hino. Selst í einu lagi.
Fólksbflaland, síma 567 3990.___________
• Partaland, Stórhöfða 18, s. 567 4100.
Lancer ‘87-’95, Charade ‘87-’91,
Sunny ‘87-’90, Civic ‘85-’91, Swift
‘86-’89, Subaru ‘86-’88, Corolla ‘85-’89,
Justy ‘87-88, Micra ‘88, Accord ‘85.
Aðalpartasalan, sími 587 0877.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla.
Kaupum tjónbfla.
Smiðjuvegur 12, sími 587 0877.__________
Alternatorar, startarar, viögerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæfl
verkstæði í bflarafm. Vélamaðurinn
ehf,, Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.________________
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla.
Sendum um land allt. Kaupum bfla til
niðurrifs. Bflapartasala Keflavíkur,
við Flugvallarveg, sími 421 7711._______
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Garðabæ.
Varahlutir í margar gerðir bíla. Isetn-
ing og viðgerðarþj. Kaupum bfla. Opið
kl. 9-18. S, 565 2012, 565 4816.________
BMW-mótor, 521 i, 6 cyl., árgerö ‘83,
til sölu. Upplýsingar í síma 486 8949.
Halldór.
V Viðgerðir
Láttu fagmann vinna í bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.__
Púst, púst, púst.
Hef bætt við ódýrri pústþjónustu,
bremsuviðg. og aðrar viðg. S. 562 1075.
Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3._________
Ódýr púst í flesta bíla. Breytingar,
sérsmíði, flækjur, túrbínur, millikælar
og viðgerðir. Pústverkstæðið,
Nóatúni 2, sími 562 8966.
Vinnuvélar
Eigum á lager 1,6 t. Yanmar „minni”
gröfur. Við bjóðum aflar stærðir af
gröfum, hjólaskóflum, vegheflum,
völturum, loflpressum, plötuþjöppum,
vélavögnum, dælum og rafstöðvum.
Einnig gott úrval af fylgihlutum fyrir
allar gerðir vinnuvéla, skóflur,
snúningsliðir, hraðtengi og
vökvahamrar, Merkúr hf., s. 568 1044.
Barkasmíði. Smíðum eftir máli stjóm-
barka og ádreparabarka í flestar gerð-
ir vinnuvéla, tækja og báta. Vélasalan
verkstæði ehf., Bygggörðum 12,
Seltjarnamesi, s. 561 8030 og 894 0392.
Til sölu Casae 580K ‘90 og þökuskurð-
arvél ‘97. Upplýsingar í síma 896 8661.
Vélsleðar
Til sölu Ski-doo safari rally, ekinn 3760,
árg. ‘93, nýyfirfarinn og í toppstandi.
Upplýsingar í síma 899 5555.
Vömbílar
AB-bílar auglýsa: Emm með til sýnis
og á skrá mikið úrval af vörubflum
og vinnutækjum. Einnig innflutning-
ur á notuðum atvinnutækjum.
Ath.: Löggild bflasala.
AB-bflar, Stapahrauni 8, Hf., 565 5333.
Forþjöppur, varahl. og viðgerðaþjón.
Spíssadísur, kúplingsdiskar og press-
ur, fjaðrir, fjaðraboltasett, stýr-
isendar, spindlar, Eberspácher vatns-
og hitaþlásarar, 12 og 24 V, o.m.fl.
Sérpþj. f. Erlingsson hf., s. 588 0699.
TOYOTA-salurinn
REYKJANESBÆ k.J
SÍMI 421 4888-421 5488 ^ W
Opid virka daga 10-19. Opið lau. 12-16.
Toyota Corolla sp. series 1,6 XLi
'97, 3 d„ blár, 2 spoil., álf.
Verð 1.250 þús. Glæsil. bíll.
Suzuki Vitara '97, 2,0 turbo, dísil,
ek. 25 þús. km, grænn. Verð
1.900.000.
Toyota Carina E '97,1800 class-
ic ssk., grænn, ek. 29 þ. km,
il. o.fl. Verð 1.530 bús.
Toyota Land Cruiser VX '98,
ssk., ek. 39 þús. km, 32“ dekk,
aukahlutir fyrir ca 400.000.
Glæsilegur bíll. Verð 3.890.000.
Opel Frontera ‘ 98, ek. 8 þús.
þús. km, gullsans., 5 g„ lítur út
sem nýr. Verð 2.390.000.
Ford Econoiine '88, 6 cyl„ 4x4,
húsbíll. Toppeintak.
Verð 1.150.000.
M. Benz 300 Disil '92, ssk., sóll.,
ABS, álf„ o.fl. ek. aðeins 83 þ.km.
Verð 1.980 þús. Toppbíll.
MMC Pajero 2,8 turbo, dísil,'98,
ssk„ ek. 16 þús. blár.
Verð 3.250.000.
Subaru Legacy 2,2 GX 4x4 '96,
ssk., álf„ grænn, ek. 40 þ. km.
Verð 1.790 þús.
Ford Econoline 7,3 dísil '91,15
manna, ek. 175 þús. km, blár, lítur
vel út. Verð 1.450.000.
Toyota Land Cruiser VX '98,
ssk„ d-grænn, ek. 29 þ. km.
Verð 3.590 þús. Glæsilegur bíll.
Toyota Land Cruiser GX dísil
turbo '87, 38“ br. ek. 215 þ. km,
læsingar fr. og aft. Verð 1.300
Kláraðu dæmið
með SP-bílaláni
— ' Skoðaðu vefinn okkar
SP-FJÁRMÖGNUN HF www.sp.is
Vegmúla 3 ■ 108 Reykjavlk ■ Slml 588 7200 ■ Fax 588 7201