Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1998, Blaðsíða 9
1 e i k h ú s Ragnar Jónsson hjá Rann- sóknardeild Lögreglunnar í Reykjavík er einn af forsprökkum hljómsveitarinnar. Hann spilar á gítar og á það til að gaula þessi lög sem þeir eru að flytja hvar sem þeir fá tækifæri til. „Við kommn fyrst saman í des- ember 1994,“ segir Ragnar. „Það var gert bara svona til að gleyma stað og stund.“ Þetta hefur þá veriö hugsaö sem hobbí? „í rauninni en svo þróaðist þetta út í forvamarstarf. Við höf- um verið að halda tónleika víðs vegar um höfuðborgarsvæðið til að kynna krökkmn starf lögreglu- mannsins." Eruö þiö með frumsamið efni? „Já, eitthvað. Við erum til dæmis að setja myndband í spil- un í þessum töluðu orðum og lag- ið sem myndbandið er við er frumsamið. Annars spilum við aðallega kóverlög." Myndbandið er framleitt af Plútoni ehf. og gert á kostnað Nokkrír lögreglu- menn í Reykjavík. tóku sig samangfyrir nokkrum árum og stofnuðu Löggu- V w bandíð. Manná- breytingar háfa að vísu orðið á þessum tíma og því hafa slökkviliðsmenn bæst í bandið. Þetta er því blandaður hópur en þó eru flestir úr röðum lögreglunnar. Löggubandsins. Þeir hafa ekki farið þá leið að hrúga á sig kost- unaraðilum. Þetta eru menn sem meina það sem þeir segja og eru tilbúnir að fóma sér fyrir for- varnarstarfið. Enda fjallar mynd- bandiö um fólk í neyslu sem sekk- ur dýpra og dýpra. Já, þetta myndband er svolítiö brjálaö? „Já, það er dálítið krassandi. En í rauninni sýnir það bara veruleikann sem blasir við lög- reglunni í dag.“ Er þetta myndband lióur í ein- hverju átaki hjá ykkur? „Nei. Þetta fíkniefnamál á held- ur ekki að vera einhver bóla sem kemur upp við og við og hverfur þess á milli. Maður orðinn marg- þreyttur á því.“ Hvaö meö fíkniefnalaust ísland áriö 2002? „Göfugt markmið." Ekkert meir? „Nei. Ég veit það ekki. Maður veit ekkert hvemig á að fara að því að losa íslendinga við fikni- efni fyrir árið 2002. En við verð- um samt að berjast við að upp- ræta þetta.“ Þú byrjaöir í lögreglunni fyrir átta árum. Hefur ástandiö versn- að? „Mér finnst ástandið hafa versnað. Meiri harka í þessu og neytendumir yngjast sífellt." Hvaö meö þœr hugmyndir sem kviknað hafa og lúta aö því aö taka af dópsölunum glœpinn meö því að lögleiöa fikniefni? „Ef við lögleiðum fíkniefni er varla hægt að vita hvar á að byrja. Ætlar ríkið að selja fíkni- efni? Ef já, þá verða efnin hvort eð er miklu dýrari og undirheim- arnir munu lifa jafn góðu lífi og áður. Það mun ekkert breytast með lögleiðingu fíkniefna nema þá helst til hins verra. Og við megum ekki gefast upp og ekki heldur taka of mikið mark á patentlausnum. Við verðum bara að vinna að því að uppræta þetta hörðum höndum." -MT Á Stóra svlðl Borgarlelkhússlns er Mávahlát- ur leikinn á morgun kl. 19. Eftir sýninguna er hægt aö fara í jólahlaðborð og láta leikara sýningarinnar þjóna sér til borðs. Þessir leik- arar eru líka þjónarnir. Þú borgar þig inn og þeir leika fyrir þig og gefa þér síðan að eta. Síminn er 568-8000 fýrir þá sem vilja panta miða á herlegheitin. Þjóðleikhúslð sýnir Mann í mlslltum sokk- um á Smíöaverkstæö- inu I kvöld og annab kvöld kl. 20.30. Þaö er uppselt á þennan vægast sagt vinsæla ellismell. Næstu sýn- ingar eru 29. og 30. desember. Símapant- anir I síma 5511200. Kaffllelkhúslð. Barbara og Úlfar halda áfram að sýna Splatter í kvöld kl. 24. Það eru laus sæti á þetta blóðuga leikrit. Þau gerast varla fýndnari og blóðugri í senn. Síminn er 551 9055 fýrir þá sem vilja panta miða. Nemendalelkhúslö sýnir Ivanov eftir Anton Tsjekhov í kvöld kl. 20. Sýningin fer fram í Lindarbæ eins og alltaf. Næstu sýningar eru svo á sunnudaginn og önnur á miðvikudaginn (örfá sæti laus). Þetta er eins og áður hefur verið sagt stjörnusýning með efnilegasta fólk- inu. Stundum getur verið gaman að sjá óaö- finnanlega fagmennsku en þaö er gott að sjá frábær efni við og við. Svo er líka svo hræði- lega ódýrt inn á þessa sýningu. Það kostar bara fimmhundruðkall inn. Miðapantanir eru í síma 552 1971 allan sólarhringinn. Keflavíkurklrkja, á sunnudagskvöldiö kl. 20.30. Unglingar munu flytja lelkþátt undir stjórn Mörtu Eiriksdóttur og sr. Sigfúsar B. Ingvasonar. Um að gera fyrir foreldra og aðra velunnara leiklistarinnar f Keflavfk að drífa sig f kirkju og sjá hvað krakkarnir hafa upp á að bjóöa. Iðnó sýnir leikritið Rommí kl. 20.30 á sunnu- daginn. Þaö eru nokkur sæti laus á þennan huggulega ellismell. Sfmi 530 3030. sveit á Stóra sviðlnu kl. 20 í kvöld, upp- selt. Eina sýningin á þessu ári, sem hægt er að ná I miða að, er sú sextugasta og verður hún leikin þann 30. desember. Sfminn er 568 8000 fyrir þá sem vilja panta miða á sýn- ingu númer sextíu, hvorki meira né minna. Borgarlelkhúslð. Á Stóra sviöinu er enn verið að góla söng- leikinn Grease. Það er að vísu uppselt á sýninguna sem er á morgun og einhverjar sögusagnir eru á kreiki um að það fari hver að veröa síðast- ur að sjá þessa sýn- ingu. Síminn er 568 8000 fýrir þá sem vilja panta miða. Borgarleikhúsiö. Sex í lönó sýnir leikritið ÞJónn í súpunni á morgun kl. 20, örfá sæti laus. Sími 530 3030. meira á. www.visir.is KRAFTMESTA OG HRAÐVI f __ PTTTTffPISl LEIKJATOLVAIHEIMI □ Einföld í notkun (Barnavæn) Vflmikil - 64 bita tauntíma - þrívídd Enginn biðtími. Allt að 15 mín í öðrum leikjatölvum) Ult að 4 spilarar í einu • Besta leikjatölvan ‘98 • Golden Eye 007, hæst dæmdi leikurinn 1998 (98%) • Margföld ending leikja • Um 80 leikjatitlar SOLUSTAÐIR Reykjavik: Hagkaup, Elko, Hljómco, BT-tölvur, Bræðurnir Ormsson, Heimskringlan, Heimislistæki, SAM-tónlist, Japis, Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfiröinga Borganesi. Vestfirðir: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafirði. Norðurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Bókval, Akureyri. Hagkaup Akureyri. Öryggi, Húsavik. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Kf. Árnesinga, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Reykjanes: Hagkaup, Keflavík. Ljósboginn, Keflavfk. Samkaup, Keflavík. 11. desember 1998 f Ókus 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.