Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Side 40
Vinningstölur laugardaginn:
17X10X16^25 32
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð
1. 5 af 5 0 3.448.620
2. 4 af 5+S©’ 2 164.180
3. 4 af 5 59 9.600
4. 3 af 5 2.211 590
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
Markaðsmaður ársins:
Valur Valsson
tilnefndur
Mörg beinbrot
Nú þegar snjór og hálka er um
allt eru beinbrot ótvíræðir fylgifisk-
ar. Hlynur Þorsteinsson, læknir á
slysavarðstofu Sjúkrahúss Reykja-
víkur, sagði í gærkvöld að um helg-
ina hefði verið frekar hátt hlutfall
beinbrota. Mest er um handar-, úln-
liðs- og ökklabrot. -SJ
Allt hlutafé í
KR rann út
Útboð á hlutafé í Knattspymufélagi
Reykjavíkur, KR-Sporti, er lokið. Allt
hlutaféð seldist og fengu færri en
vildu að sögn Jafets Ólafssonar sem sá
um útboðið. Yfir þúsund manns skrif-
uðu sig fyrir hlutafé.
Segir Jafet ljóst að
það verði að skerða
hluti þeirra sem
skrifuðu sig fyrir
stærstu hlutunum.
Alls voru 50 millj-
ónir króna boðnar
til sölu en hefði
Jafet Olafsson. þurft að vera um 70
milljónir til að mæta
eftirspurninni. Jafet sagði við DV í
gærkvöld að meðal kaupenda hefðu
verið bæði stuðningsmenn KR sem
vildu með hlutafjárkaupum styrkja
sitt félag en einnig fjárfestar sem litu
á kaupin sem góða fjárfestingu. - En
verða KR-ingar íslandsmeistarar út á
þetta? „Það er nú kannski annað mál
og óvarlegt að spá um það. Hlutafjár-
útboðið eitt og sér hjálpar kannski
ekki félaginu yfir þann erfiða hjalla,"
sagði Jafet Ólafsson. -SÁ
550 5555
MANUDAGUR 18. JANUAR 1999
Vcúur Valsson, bankastjóri fs-
landsbanka, hefur verið tilnefndur
af íslands hálfu til
verðlaunanna
markaðsmaður árs-
ins á Norðurlönd-
um. Valur Valsson
staðfesti tilnefning-
una í samtali við
DV í gærkvöld.
Einn íslendingur
Valur Valsson, hefur áður hlotið
bankastjóri Is- þessi verðlaun, Jón
landsbanka.. óttar Ragnarsson,
þáverandi sjónvarpsstjóri. Hann
hlaut þau fyrir að koma Stöð 2 á fót.
Verðlaunin eru veitt á vegum sam-
taka norræns markaðsfólks en Val-
ur er tilnefhdur til verðlaunanna af
samtökunum ÍMARK sem aðild eiga
að hinum norrænu samtökum.
„Þetta er að verulegu leyti fólk-
inu í bankanum öllum að þakka.
Það er verið að veita starfsfólkinu
viöurkenningu þó ég hafi verið til-
nefndur sem persóna," sagði Valur
við DV. -SÁ
Snjóflóð féll á Birkihlíð:
Glerbrotum
rigndi yfir fólk
Margrét Dögg Hilmarsdóttir, starfsmaður Húsdýragarðsins, veiðir veikan kóp upp úr Reykjavíkurhöfn sem menn í
sjóbúð Slysavarnafélagsins höfðu komið auga á. A baki kópsins var kýli á stærð við handbolta sem sérfræðingar
stóðu ráðþrota gagnvart. Var dýrið flutt í Húsdýragarðinn til frekari rannsókna. DV-mynd HH
Snjóflóð féll úr hlíð fyrir ofan
bæinn Birkihlíð í Ljósavatnsskarði
um kl. 14.30 á laugardag. Þar búa
hjónin Lára Svavarsdóttir og Frið-
rik Steingrímsson ásamt börnum
sínum. Rúða í stofunni sprakk og
glerbrotum rigndi yfir heimilisfólk-
ið. „Yngsti sonur okkar, sem er 7
ára, var frammi í eldhúsi og við
heyrðum að þar sprakk rúða,“ seg-
ir Lára. Enginn meiddist í atgang-
inum.
Mikill snjór kom inn í eldhúsið
og reyndar líka inn í stofu. Véla-
geymslan varð verst úti. Heyvinnu-
tæki og dráttarvélar liggja eins og
hráviði um allt. Búið er að bjóða
fjölskyldunni áfallahjálp. Hún dvel-
ur á næsta bæ, hjá foreldrum Láru.
„Tíminn verður að leiða í ljós
hvað við gerum en þetta er eitt-
hvað sem við verðum að endur-
skoða. Tvö snjóflóð hafa fallið á
stuttum tíma en þaðþýðir breyttar
forsendur.“ -SJ
26 hross lentu í snjóflóöi - tvö drápust:
Lamandi tilfinning að
koma að hrossunum
13-14 hross grófust í snjóflóði
með þeim afleiðingum að 2 drápust
og nokkur hlutu talsverð meiðsl við
bæinn Kross, skammt sunnan Hofs-
óss, snemma í gærmorgun. Samtals
26 hross voru á svæði þar sem um
700 metra breitt flóð féll niður að
þjóðvegi.
„Hrossin hafa öll lent í flóðinu en
um helmingur þeirra hefur krafsað
sig út eða lent ofan á því,“ sagði
Ingibjörg Ólafsdóttir, ábúandi á
Krossi. Hún sagði að aðkoman hefði
verið skelflleg. Ingibjörg telur að
flóðið hafi að líkindum fallið upp úr
klukkan sex um morguninn.
„Þegar vegagerðarmenn létu okk-
ur vita um snjóflóðið, á milli klukk-
an átta og nlu um morguninn, datt
okkur strax í hug að hrossin hefðu
orðið fyrir þvi, þau voru í þeirri
línu því okkur var sagt að heyrúll-
umar væru komnar niöur að vegin-
um,“ sagði Ingibjörg. „Aðkoman
var óskaplega ónotaleg. Maður varð
hálflamaður að sjá skepnurnar
svona.“
sagði Ingibjörg. „Sums staðar sá
maður bara í lappir. Þar sem við
sáum í höfuð reyndum við að moka
frá vitum hrossanna. Svo var geng-
ið í að moka þau upp. Hrossin voru
mjög hrædd en róuðust og hættu að
hneggja þegar við komum, fómm að
hjálpa til og töluðum við þau. Þau
voru orðin svo dofin, búin að fara
langa vegalengd með flóðinu og í
gegnum girðingcir. Við þurftum líka
að klippa af þeim vira sem þau voru
vafin í, sum talsvert blóðug.“
Ingibjörg sagði að björgunarað-
gerðir hefðu staðið yfir, hjá sam-
tals níu manns, til hádegis:
„Maður veit ekkert um framtíð-
ina hjá hrossunum, sum eru
hölt.“ Þau hross sem lifðu voru
rekin á góðan stað heima undir
bænum. „Þau sem voru verst
haldin vom sett inn,“ sagði Ingi-
björg Ólafsdóttir.
-Ótt
Sáu bara lappir
„Hrossin lágu undir snjónum en
sum höfðu barist um og brotist út
og stóðu yfir hinum hneggjandi,"
Ágreiningur um mannaráðningar hjá Reykjavíkurborg:
Raðið an auglýsingar
Tveir nýir starfsmenn, Halldóra
Gunnarsdóttir og Vilhjálmur
Kristjánsson,
voru ráðnir til
starfa hjá þróun-
arsviði borgar-
innar í síðustu
viku án þess að
störfin væru aug-
lýst. Guðlaugur
Þór Þórðarson,
borgarfulltrúi
minnihluta Sjálf-
stæðisflokksins í
borgarstjóm, gagnrýnir
ráðningar.
Guðlaugur Þór
Þórðarson.
þessar
„Það var eitt af kosn-
ingaloforðum R-jistans að auglýsa
allar stöður hjá horginni. Það lof-
orð hefur hann svikið eins og svo
mörg önnur. Yfirstjómarbákn R-
listans þentst út. Kostnaðurinn
hefur aukist um 120 þúsund krón-
ur hvern virkan dag á kjörtímabil-
inu,“ sagöi Guðlaugur í við DV.
Helgi Hjörvar, borgarfulltrúi R-
listans, sagði við DV að á miðju
síðasta kjörtímabili hefði R-listinn
sett borginni starfsmannastefnu. í
henni segi að stöður skuli að jafn-
aði vera auglýstar en þar sé jafn-
framt talað um að starfsmenn
borgarinnar skuli eiga kost á
framgangi I starfi. Hann segir að
Halldóra sé starfsmaður borgar-
innar sem hafi
verið ráðin í sér-
verkefni fyrir
þremur árum og
sé nú að flytjast
til í starfi innan
borgarinnar. Um
Vilhjálm sé líkt
farið. Hann hafi
hátt á annað ár
unnið að verkefn-
Helgi Hjörvar.
um fyrir borgina i árangursstjóm-
un. Hann muni vinna á því sviði
áfram sem fastráðinn í stað þess
Veðrið á morgun:
Afram
frost
Á morgun verður norðaustan-
átt, allhvöss á Austfjörðum en
víða kaldi eða stinningskaldi
annars staðar. Snjókoma verður
á Austfjörðum og él norðan til
en skýjað og þurrt sunnanlands.
Frost verður 2 til 7 stig.
Veðrið í dag er á bls. 45.
MERKILEGA MERKIVELIN
brother pt-2qq
Islenskir stafir
Taska fylgir
8 leturgerðir, 6 stærðir
6, 9, 12, 18 mm borðar
Prentar í 4 línur
Aðeins kr. 6.995
1
Nýbýlavegi 28 Sími 554 4443
Veffang: www.if.is/rafport
Maggi
-gœði, úrval og gott verð
*
/
1
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/