Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1999, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1999, Side 14
CYAN MAGENTA 14 ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1999 g > Heimavist í Heimavist hefur verið við Menntaskólann á Akureyri í tœplega hálfa öld, eða allt frá árinu 1950. Framkvœmdir við hús heimavistarinnar hófust árið 1946 og litlum tveggja manna herbergjum sem eru 10,7 fermetrar að stærð, eða í stœrri eins og tveggja manna herbergjum. Þeir greiða 230 þúsund krónur fyrir fœði hálfa öld MGI|JUIII Ul að skoða Vestfirðingamir Atli Krist- insson frá ísatirði og Amór Þorsteinsson frá Flateyri em í 1. bekk Menntaskólans á Akureyri og því „nýgræðingar" á heimavistinni ef svo má segja. Þeir segja að þeir hafi ekki haft áhuga á að fara til Reykjavíkur til náms og heimavist hafi ráðið miklu um það að þeir völdu að setjast á skólabekk á Akureyri. „Það vora allir voðalega feimnir hér á vistinni fyrst en svo lagaðist það og núna þekkja allir alla og andinn hér er göður. Húsreglur era ekki beinlínis strangar, neysla Atli Kristinsson og Arnór Þorsteinsson: „Hér er nóg að skoða.“ DV-mynd gk áfengis og tóbaks er þó bönnuö og hávaði seint á kvöldin er ekki lið- inn. Núna í próftíðinni á svo að vera næði allan sólarhringinn fyrir þá sem era að lesa.“ Hvað með samskipti kynjanna á heimavistinni, era þau íjörleg? „Já, ætli megi ekki segja það. Hér er nóg af stelpum til aö skoða. Kyn- in era ekki skilin að á göngunum þannig að þetta er nokkuð ljörlegt og eitthvað um að fólk sé saman. Það er bara gaman að þessu,“ sögðu vestfirsku víkingamir að lokum. -gk fyrsti hluti hússins var tekinn notkun fjórum árum síðar. Nú búa 143 nemendur við skól- ann á heimavistinni og þar hefur verið fullskip- að undanfarna vetur. Nemendur eru ýmist í og húsnœði á 9 mánaða skóla- ári eða ríflega 25 þúsund krón- ur á mánuði, og er verulegur hluti þeirrar upphœðar fœð- iskostnaður eða um 170 þús- und krónur. Sigmundur Magnússon „húsbóndi". DV-mynd gk Er ekki harður húsbóndi etta er annar veturinn minn í þessu starfi og ég kann mjög vel við það,“ segir Sigmundur Magn- ússon sem er „húsbóndi“ á Heimavist MA. Eins og titillinn gefur til kynna er hann sá sem ræð- ur á vistinni komi eitthvað upp á, en er hann haröur húsbóndi? „Nei, ég tel mig ekki vera harð- an, ég vil frekar orða það þannig að ég reyni að vera sanngjam. Ég neita því þó ekki aö stundum þarf ég e.t.v. að vera nokkuð stífúr á meiningunni. í þessu starfi koma hin fjölbreyttustu mál upp á borðið, allt frá smáóhöppum sem þarf að bregðast við og upp í það að taka á agavandamálum." Stefna skólans er ákveðin þegar áfengi og tóbak er annars vegar, þarf oft að taka á þeim málum? „Brot á þessum reglum era alvar- legustu málin sem upp koma. Það gerist ekki oft, en það hefur komið fyrir að nemendum hefur verið vís- að af vistinni vegna þeirra.“ Sigmundur segir að krakkamir leiti til sín með ýmiss konar mál og hann reyni að liðsinna þeim eins og frekast sé kostur. „Þetta er fjöl- mennt heimili og ýmislegt kemur upp á sem þarf aö leysa. Ég bý sjálf- ur héma á vistinni og er því nær alltaf til staðar og finnst mjög gam- an að vinna með krökkunum. Það er enginn munur á því að vinna með stelpunum og strákunum en í þessu starfi kynnist ég mörgum og það era nær undantekningarlaust skemmtileg kynni,“ segir Sigmund- ur. -gk Erum eins og ein stór /f að er ekki dýrt að vera hér á vistinni miðað við venju- lega húsaleigu. Við fáum fæði og hús- næði og svo er þvegið af okk- ur. Maturinn gæti hugsanlega verið betri, það er dálítið mik- ið um djúpsteiktan mat í mötu- neytinu“ sögðu þær Eyrún Björk Jóhannsdóttir frá Egils- stöðum og Fanney Dóra Sigur- jónsdóttir frá Ólafsvík þegar Tilvercm hitti þær á heimavist- inni þar sem þær vora að hafa sig til fyrir snjóbrettaferð í Hliðarfjaíl. „Það er rosalega fint að vera á heimavistinni. Við kynn- umst mörgum krökkum og krakkamir hér halda mikið hópinn, fara t.d. saman í bíó og gera fleiri hluti saman. Við eram eins og ein stór fjöl- skylda. Reglumar era svolítið strangar, t.d. er húsinu lokaö klukkan hálftólf í próftíðinni, en annars er húsið opið til hálftvö á nætumar virka daga og allan sólarhringinn um helgar." - Hverjir era kostir og gall- cir þess að vera á heimavist? „Fyrst lýsir það sér sem gleði yfir því að vera farin að heiman, vera frjáls," sagði Eyrún Björk og Fanney Dóra bætti við: „Ég saknaði þess að geta ekki tekið þátt í jólaundir- búningnum heima. Svo er ekki eins mikið næði héma og ef maöur væri annars staðar". Eyrún Björk og Fanney Dóra, tllbúnar að skella sér á snjóbretti í Hlíðarfjall. DV-mynd gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.