Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1999, Síða 34
38
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1999
'f
dagskrá þriðjudags 26. janúar
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
16.45 Leiðarljós.
17.30 Fréttlr.
17.35 Auglýsingatími-Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Árstiðirnar í Berjagerði (4:4). Vetunnn.
18.30 Þrír vinlr (3:8) (Three Forever).
19.00 Nornln unga (17:26) (Sabrina the
Teenage Witch II).
19.27 Kolkrabbinn.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Eftir fréttir. Bætt kjör og tryggðir
hagsmunir þeirra íslendinga sem komnir
eru á efri ár verða í brennidepli á þvi Ári
aldraðra sem nú er ný hafið. En hvernig
er að eldast? í þættinum ræðir Árni
Þórarinsson við tvo eldri borgara sem
báðir hafa sungið sig inn í hjörtu lands-
manna, þau Þuríði Pálsdóttur og Skapta
Ólafsson. Jafnframt segir Benedikt
Davíðsson formaður Landssambands
eldri borgara frá þeim vonum sem bund-
nar eru við Ár aldraðra. Umsjón: Árni Þór-
:* arinsson.
lsrás-2
13.00 Chlcago-sjúkrahúsið (18:26) (e)
(Chicago Hope).
13.50 Lífverðir (5:7) (e) (Bodyguards).
14.40 Fyrstur með fréttirnar (5:23) (Early
Edition).
15.35 Bræðrabönd (13:22) (e) (Brotherly
Love).
16.00 llli skólastjórinn.
16.25 Bangsímon.
16.45 ÍSælulandi.
17.10 Glæstar vonir (Bold and the Beauti-
ful).
17.35 Simpson-fjölskyldan.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Ekkert bull (9:13) (Straight Up).
Tim Allert sýnir almenningi
hvernig taka skuli til hendinni á
heimiiunum.
20.35 Hver lífsins þraut (6:8). í þættinum
er fjallað um áfengissýki og meðal
annars leitað svara við því hvers
vegna sumir verða háðir áfenginu en
aörir ekki. Umsjónarmenn: Karl Garð-
arsson og Kristján Már Unnars-
son.Stöð2 1998.
21.10 Handlaglnn heimlllsfaðir (7:25)
(Home Improvement).
21.35 Þorpslöggan (13:17) (Heartbeat).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Fylgsnið (e) (Hideaway). Hörku-
-----------— spennandi banda-
...a- ■ ■-! rfskur sálartryllir frá
1995. Hatch Harrison er nær dauða
en lífi ettir að hafa ekið bíl sínum út í
fskalda á með eiginkonu sína og dótt-
ur innanborðs. Þær mæðgur sleppa
naumlega en Hatch er úrskurðaður
látinn þegar komið er með hann á
sjúkrahús. Læknum tekst hins vegar
að vekja hann aftur til lífsins en Hatch
verður aldrei samur. Aðalhlutverk:
Christine Lahti, Jeff Goldblum og Al-
fred Molina. Leikstjóri: Brett Leonard.
Stranglega bönnuð bömum.
00.35 Dagskrárlok.
Þórhallur og Súsanna sjá um að
þjóðin titri öll þriðjudagskvöld.
21.20 lllþýði (4:6) (Touching Evil). Sjá kyn-
ningu. Aðalhlutverk: Robson Green,
Nicola Walker og Michael Feast.
22.20 Titringur. Umsjón: Súsanna Svavars-
dóttir og Þórhallur Gunnarsson.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.20 Auglýsingatími-Sjónvarpskringlan.
23.30 Skjáleikurinn.
Skjáleikur.
18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur
myndaflokkur um Simon Templar og
ævintýri hans.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.05 Dekurdýr (e) (Pauly). Gamanþáttur um
Paul Sherman, ungan mann sem alinn
er upp við allsnægtir.
19.30 Ofurhugar. (Rebel TV).
20.00 Hálendingurinn (3:22) (Highlander)
21.00 Leyndardómar Snæfellsjökuls (Jour-
ney to the Center of the Eadh). Oliver
Lindenbrook er prófessor í jarðfræði við
háskólann í Edinborg í Skotlandi. Einn
nemendanna þar færir honum stein úr
I “] hrauni sem prófessorinn
I--------1 álítur vera úr miðju jarðar-
innar. Tll að komast að hinu sanna held-
ur prófessorinn í leiðangur ásamt þrem-
ur nemendum. Leiðangurinn er bæði
erfiður og hættulegur enda þurfa þau að
fara um eldfjallasvæði á íslandi. Myndin
er byggð á kunnri vísindaskáldsögu eft-
ir Jules Verne. Leikstjóri Henry Levin.
Aðalhlutverk: James Mason, Pat Boo-
ne, Arlene Dahl, Diane Baker og
Thayer David.1959.
23.05 Enski boltinn (FA Collection). Svip-
myndir úr leikjum Aston Villa.
0.05 Óráðnar gátur (e) (Unsolved My-
steries).
0.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
12.00
14.00
16.00
18.00
20.00
22.00
00.00
02.00
04.00
06.00 Stórfótur: Ótrúleg
saga (Bigfoot: The Unfor-
gettable Encounter).
1995.
08.00 Þ j ó f u r
(Thief). 1981.
10.00 Til hamingju
með afmælið, Gill (To Gillian on her
37th Birthday). 1996.
Stórfótur: Ótrúleg saga.
Þjófur.
Til hamingju með afmælið, Gill.
Lögmál áráttunnar (Rules of Ob-
session). 1994. Bönnuð börnum.
Limbfska kerfið (The Limbic Region).
1996. Stranglega bönnuð bömum.
Barnapían (The Babysitter). 1995.
Stranglega bönnuð bömum.
Lögmál áráttunnar.
Limbíska kerfið.
Barnapfan.
16.00 Hinir ungu. (e) 3. þáttur.
16.35 DALLAS. (e) 19. þáttur.
17.35 Fóstbræður. (e) 4. þáttur.
18.35 Dagskrárhlé.
20.30 Skemmtiþáttur Kenny Everett. 4.
þáttur.
21.10 Dallas. (e) 20. þáttur.
22.10 Ástarfleytan. 3. þáttur.
23.10 The Late Show með David Letterman.
00.10 Dagskrárlok.
Þau Susan og David rannsaka voveiflegan dauða sjúklinga á
sjúkrahúsi nokkru.
Sjónvarpið kl. 21.20:
Illþýði
Breski sakamálaflokkurinn
Illþýði segir frá sveit lögreglu-
manna sem er sérþjálfuð til að
taka á skipulagðri glæpastarf-
semi og eltast við síbrotamenn.
í þriðja þætti sagði frá því er
rannsóknarlögreglumennirnir
David Creegan og Susan
Taylor voru að rannsaka dular-
full morð á sjúkrahúsi. Þar dóu
sjúklingar vegna þess að þeim
hafði verið gefið lyf sem þeir
áttu alls ekki að fá. Þessari
sögu er fram haldið í fjórða
þætti. í annað skipti á ævinni
er Creegan við dauðans dyr en
það hjálpar honum að skilja
hvernig morðinginn hugsar.
Hann stendur í baráttu upp á
líf og dauða við snarbilaðan
glæpamann sem storkar öllu
því sem Creegan hefur hingað
til trúað á. Aðalhlutverk leika
Robson Green, Nicola Walker
og Michael Feast.
Stöð 2 kl. 20.30:
Hvað er áfengissýki?
I þættinum Hver lífsins
þraut á Stöð 2 er að þessu sinni
fjallað um áfengissýki. Hvers
vegna verða sumir áfengissjúk-
ir en aðrir ekki? Sjúkdómur-
inn kostar samfélagið
mikla fjármuni og er
talinn vera einn sá dýr-
asti sem við eigum við
að glíma, auk þess sem
hann veldur sjúklingum
og aðstandendum þeirra
miklum raunum. í þætt-
inum er rætt við lækna
og ráðgjafa um orsakir
og eðli áfengissýkinnar
og sjúkdómsmeðferð.
Áfengissjúklingar lýsa
reynslu sinni og með-
ferðarstofnanir SÁÁ
eru heimsóttar. Sjónum
er beint að arfgengi
sjúkdómsins og rætt við
vísindamenn um rann-
sóknir á áfengissýki og erfða-
þáttum hennar. Umsjón með
þættinum hafa Kristján Már
Unnarsson og Karl Garðars-
son.
Þættirnir Hver lífsins þraut halda áfram
en í þeim fjalla Karl Garðarsson og
Kristján Már Unnarsson um sjúkdóma
af ýmsu tagi.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93.5
9.00 Fréttír.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Pétur Pan og
Vanda eftir J.M. Barrie.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með hækkandi sól.
10.30 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fróttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
~ 12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og augiýsingar.
13.05 Perlur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, llmurinn - saga
af morðingja eftir Patrick Sus-
kind.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Byggðalínan.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn.
17.00 Fróttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.30 Úr Gamla testamentinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn.
jp 20.20 Grunnskólinn á tímamótum.
21.10 Tónstiginn.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Djasstónleikaröð EBU.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
-í
RÁS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
18.40 Spennuleíkrit: Synir duftsins
eftir Arnald Indriðason.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Gettu betur. Síöari umferð
spurningakeppni framhaldsskól-
anna.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldbakan í Rokklandi.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00 Fróttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 9.00, 10.00,. 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og
ílokfrétta kl.2, 5, 6,8,12,16,19
og 24. ítarleg landveðurspá á Rás
1 kl.6.45,10.03,12.45, og 22.10.
Sjóveöurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9.
9.05 King Kong. Steinn Ármann
Magnússon og Jakob Bjarnar
Grótarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Eiríkur Hjálm-
arsson.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már
Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir
og Brynhildur Þórarinsdóttir.
Valdís Gunnarsdóttir er á
Matthildi í dag kl. 10-14.
Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
17.50 Viðskiptavaktin.
17.55 Þjóðbrautin heldur áfram.
18.30 Bylgjutónlistin þín.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjaman klassískt
rokk út í e'rtt frá árunum 1965-1985.
MATTNILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00-18.00 Albert Ágústsson.
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar
Jónsson. 19.00-22.00 Rómantík að
hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa
Ingólfsdóttir, engri lík.24.00-07.00
Næturtónar Matthildar.
Fréttir eru á Matthildi virka daga kl.
08.00, 09.00,10.00,11.00,12.00.
KLASSÍK FM 100,7
9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Das
wohltemperierte Klavier. 9.30 Morg-
unstundin með Halldóri Haukssyni.
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Klassísk tónlist 16.00 Fréttir
frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klass-
ísk tónlist til morguns.
GULL FM 90,9
11:00 Bjami Arason 15:00 Asgeir Páll
Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt
Huldu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa
tímanum. 10-13 Sigvaldi Kalda-
lóns.Svali engum líkur. Fréttir klukkan
12. 13-16 Steinn Kári - léttur sprettur
með einum vini í vanda. 16-19 Pótur
Árnason - þægilegur á leiðinni heim.
19-22 Heiðar Austmann. Betri blanda
og allt það nýjasta/Topp tíu listinn klukk-
an 20. 22-01 Rólegt og rómantískt
með Braga Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða
stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar
(drum&bass). 01.00 Vönduð nætur-
dagskrá.
MONO FM 87,7
07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar
Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-
19 Pálmi Guðmundsson. 19-22
Doddi. 22-01 Dr. Love (Páll Óskar).
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
VH-1
✓ ✓
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the
Best 13.00 Greatest Híts Of...: Simple Minds 13.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox
17.00 five © five 17.30 Pop-up Video 18.00 Happy Hour witfi Toyah Willcox
19.00 VH1 H'rts 20.55 Made in Scotland Week 21.00 Texas - Uve at Vh1 21.30
Vh1 to One: Wet Wet Wet 22.00 Ten of the Best 23.00 VH1 Spice 0.00
Storytellers - James Taylor 1.00 Jobson's Choice 2.00 VH1 Late Shift
Travel Channel ✓
12.00 The Great Escape 12.30 Earthwalkers 13.00 Travel Live 13.30 Far Flung
Floyd 14.00 The Ravours of Italy 14.30 Adventure Travels 15.00 Great
Splendours of the World 16.00 Go Portugal 16.30 A Fork in the Road 17.00 Reei
World 17.30 Thousand Faces of Indonesia 18.00 Far Flung Royd 18.30 On Tour
19.00 The Great Escape 19.30 Earthwalkers 20.00 Holiday Maker 20.30 Go
Portugal 21.00 Great Splendours of the World 22.00 Adventure Travels 22.30 A
Fork in the Road 23.00 On Tour 23.30 Thousand Faces of Indonesia 0.00
Closedown
NBC Super Channel ✓ ✓
5.00 Market Watch 5.30 Europe Today 8.00 European Money Wheel 13.00
CNBC's US Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe Market Wrap
17.30 Europe Tonight 18.30 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US
Market Wrap 23.00 The Edge 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia
SquawkBox 1.30USMarketWrap 2.00 Trading Day 4.00 US Business Centre
4.30 Lunch Money
Eurosport ✓
12.00 Tennis: Australian Open in Melboume 14.00 Figure Skating: European
Championships in Prague, Czech Republic 16.00 Tennis: Australian Open in
Melboume 17.30 Rgure Skating: European Championships in Prague, Czech
Republic 21.30 Figure Skating: European Championships in Prague, Czech
Republic 22.00 Tennis: Australian Open in Melboume 23.00 Nordic Combined
Skiing: World Cup in Val <fi Fiemme, Italy 0.00 Rally: FIA World Rally
Championship in Monte Cario 0.30 Close
Hallmark ✓
6.05 Spoils of War 7.40 Stone Pillow 9.15 The Marquise 10.10 Hot Pursuit 11.45
Tell Me No Lies 13.20 Hands of a Murderer 14.50 Champagne Chariie 16.25 You
Onfy Live Twice 18.00 Gunsmoke: The Long Ride 19.35 Blood River 21.10 Blind
Faith 23.15 Tell Me No Ues 0.50 Conundrum 2.25 Blind Faith 4.30 Best of
Friends 5.25 Champagne Charfie
Cartoon Network ✓ ✓
5.00 Omer and the Starchild 5.30 Ivanhoe 6.00 The Fruitties 6.30 Tabaluga
7.00 Power Puff Giris 7.30 Dexter's Laboratory 8.00 Syfvester and Tweety 8.30
Tom and Jerry Kids 9.00 Flintstone Kids 9.30 Blinky Bill 10.00 The Magic
Roundabout 10.15 Thomas the Tank Engine 10.30 The Fnjitties 11.00 Tabaluga
11.30 Yo! Yogi 12.00 Tom and Jeny 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Road
Runner 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 The Addams Family 14.30 The
Jetsons 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby and Scrappy Doo 16.00 Power PuB Giris
16.30 Dexter's Laboratory 17.00 I am Weasel 17.30 Cow and Chicken 18.00
Animaniacs 18.30 The Rintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes
20.00 Cartoon Cartoons 20.30 Cultoon 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo
22.00 Power Puff Giris 22.30 Dexter's taboratory 23.00 Cow and Chicken 23.30
lamWeasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of
Jonny Quest 1.30SwatKats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the StarchikJ 3.00
Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga
BBCPrime ✓ ✓
5.00 The Leaming Zone 6.00 BBC Wortd News 6.25 Prime Weather 6.30
Playdays 6.50 Growing Up Wild 7.15 Get Your Own Back 7.45 Ready, Steady.
Cook 8.15 Styte Chailenge 8.40 Change That 9.05 Kilroy 9.45 Classic
EastEnders 10.15 Holiday Reps 11.00 Italian Regional Cookery 11.30 Ready.
Steady. Cook 12.00 Can't Cook. Won't Cook 12.30 Change That 12.55 Prime
Weather 13.00 Animal Hospital Revisited 13.30 Classic EastEnders 14.00 Kilroy
14.40 Style Challenge 15.10 Prime Weather 15.15 Piaydays 15.30 Growing Up
Wild 16.00 Get Your Own Back 16.30 Animal Hospital Revisited 17.00 BBC
WorkJ News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Classic
EastEnders 18.30 Home Front 19.00 One Foot in the Grave 19.30 Open All
Hours 20.00 Chandler and Co 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather
21.30 Gardens by Design 22.00 Soho Stories 22.40 The Sky at Night 23.00
Casualty 23.50 Prime Weather 0.00 The Leaming Zone 0.30 The Leaming
Zone I.OOTheLeamingZone 2.00The LeamingZone 3.00The LeamingZone
3.30 The Leaming Zone 4.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone 4.55
The Leaming Zone
National Geographic •
11.00 Cape Followers 11.30 Heait of the Congo 12.00 Mysterious Elephants of
the Congo 13.00 India in Focus: Spell of the Tlger 13.30 India in Focus: Elephant
Island 14.00 Whales! 15.00 Lost Worfds: Ancient Graves 16.00 On the Edge:
Sea Monsters - Search for the Giant Squid 17.00 Mysterious Elephants of the
Congo 18.00 Whales! 19.00 Australia Day: the Amazing Worid of Mini Beasts -
a Saga of 20.00 Australia Day: March of the Crabs 21.00 Australia Day: Croc
People 22.00 Australia Day: King Koaia 23.00 Australia Day: Taking Pictures
0.00 Australia Day: the Fatal Game 1.00 Australia Day: Croc People 2.00
Australia Day: King Koala 3.00 Australia Day: Taking Pictures 4.00 Austrafia
Day: the Fatal Game 5.00 Close
Discovery
✓ ✓
8.00 Rex Hunt's Rshing Adventures 8.30 The Diceman 9.00 Bush Tucker Man
9.30 Walker's World 10.00 Dívine Magic 11.00 Battie for the Skies 12.00 Top
Guns 12.30 On the Road Again 13.00 Ambulance! 13.30 Disaster 14.00 Disaster
14.30 Beyond 2000 15.00 Ghosthunters 15.30 Justice Files 16.00 Rex Hunt's
Fishing Adventures 16.30 Walker's Worid 17.00 Flightline 17.30 History's
Tuming Points 18.00 Animal Doctor 18.30 Grizzlies of the Canadian Rockies
19.30 Beyond 2000 20.00 The Quest 20.30 Ultimate Thrill Rides 21.00
Tarantulas and their Venomous Relations 22.00 Buried Alive 23.00 The U-Boat
War 0.00 Ballooning over Everest 1.00 History's Tuming Points 1.30 Flightline
MTV
✓ ✓
5.00 Kickstart 6.00 Top Selection 7.00 Kickstart 8.00 NonStopHits 11.00 MTV
Data Videos 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 The Lick 18.00 So
90's 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data Videos 21.00 Amour 22.00 MTVID
23.00 AJtemafive Nation 1.00TheGrind 1.30 Night Videos
Sky News ✓ ✓
6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News 11.00 News on
the Hour 12.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 14.30 Your Cail 15.00
SKY News Today 16.00 News on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Live at
Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30
SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY Worid News 22.00
PrimeTime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00Newsonthe
Hour 1.30 SKY Worid News 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report
3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS
EveningNews 5.00 News on the Hour 5.30 Showbiz Weekly
CNN
✓ ✓
5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneyline
7.00 CNN This Moming 7.30 Worid Sport 8.00 CNN This Morning 8.30
Showbtz Today 9.00 Larry King 10.00 Worfd News 10.30 World Sport 11.00
Worid News 11.15 American Edition 11.30 Biz Asia 12.00 Worid News 12.30
Fortune 13.00 WorkJ News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 Worid
News 14.30 Showbiz Today 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid
News 16.30 Worid Beat 17.00 Larry King 18.00 Worid News 18.45 American
Edition 19.00 Wortd News 19.30 Worid Business Today 20.00 Worid News 20.30
Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/ Worid
Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneytine
Newshour 0.30 ShowbizToday I.OOWortdNews 1.15 AsianEdition 1.30 Q&A
2.00 Larry King Live 3.00 Worid News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid News
4.15 American Ecfition 4.30 World Report
TNT ✓ ✓
5.00 Murder She Said 6.30 Bhowani Junction 8.30 Dr Jekyll and Mr Hyde 10.30
Million Dollar Mermaid 12.30 The Sandpíper 14.30 Objective, Burmal 17.00
Bhowani Jundion 19.00 Please Don't Eat the Daisies 21.00 Blow-Up 23.00
Tick... Tick... Tlck... 1.00 All the Fine Young Cannibals 3.00Blow-Up
Animal Planet ✓
07.00 Pet Rescue 07.30 Harry's Practlce 08.00 The New Adventures Of
Black Beauty 08.30 Lassle: Biker Boys 09.00 Golng Wild Wlth Jeff Corwln:
Corcovado, Costa Rica 09.30 Wild At Heart: Fur Seals 10.00 Pet Rescue
10.30 Rediscovery Of The World: Cuba (Waters Of Destlny) 11.30 Breed All
About It: Ataskan Malamutes 12.00 Australia Wild: From Snow To The Sea
12.30 Animal Doctor 13.00 Totally Australla: Macquarie Island 14.00 Nature
Watch Wlth Julian Pettifer: On The Swlrl Of The Tlde 14.30 Australia Wlld:
Hello Possums 15.00 All Bird Tv 15.30 Human / Nature 16.30 Harry's
Practice 17.00 Jack Hanna's Animal Adventures: Savlng Endangered
Species 17.30 Animal Doctor 18.00 Pet Rescue 18.30 Australla Wild: Cat
Wars 19.00 The New Adventures Of Black Beauty 19.30 Lassie: Where’s
Tlmmy? 20.00 Rediscovery Of The World: Madagascar - Pt 1 (Island Of Heart
And Soui) 21.00 Animal Doctor 21.30 Horse Tales: The Blg Top 22.00 Golng
Wild: On Golden Ponds 22.30 Emergency Vets 23.00 Crocodile Hunter:
Outlaws 01 The Outback Part 2 00.00 Wlldllfe Er 00.30 Emergency Vets
Computer Channel ✓
18.00 Buyer's Guide 18.15 Masterclass 18.30 Game Over 18.45 Chlps With
Everyting 19.00 Roadtest 19 30 Gear 20 00 DagskrBrlok
ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð,
RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/
Omega
17.30 700 kiúbburinn. 18 00 Þetta er þtnn dagur með Ðenny Hínn. 18.30 Lif f Orðinu með
Joyce Meyer 19.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar. 19.30 FrelsiskaHið með Freddie
Fitmore M.00 Blandað efm. 20.30 KvöWjðs Bein útsencfing. Ýmsir gestir 22.00 Uf I Orð-
inu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Kærleikurinn mðc-
Bsverði; Adrian Rogers. 23.30 LoM Drottfii. Biandaö efni frá TBN
✓ Stöðvarsem nást á Breiövarpinu .
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP