Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1999
7
x>v______________________________________________Fréttir
Sorphiröan í borginni:
SIRIUS
Aukaljós
Losunin kostar
115 krónur
Gæðavottuð ISO 9002 og uE”-merkt
Ruslatunnur og þjónusta við þær
kostar peninga. Sifellt er verið að
taka upp sérgjöld fyrir þjónustu
sem áður var „innifalin í útsvar-
inu“. Meðaljóninn mun eftirleiðs
borga 6.000 krónur fyrir þjónustuna,
vikulega losun úr tunnunum. Rusla-
tunna, eins og þær sem Reykjavík-
urborg og Kópavogsbær bjóða íbú-
um sínum, kostar 7.000 krónur í
Byko. Þar má líka greina forláta
tunnu fyrir 2.420 krónur, úr gler-
hörðu gúmmíi, með tveimur hjól-
um, handfangi og loki sem hægt er
að læsa, 120 lítra tryllitæki.
En séu menn að huga að sparnaði
og kaupa sér tunnu í Byko til að
spara þá komast þeir ekki langt.
Hilmar Magnússon, yflrmaður sorp-
hirðu borgarinnar, segir að þær
tunnur yrðu einfaldlega ekki losað-
ar. Aðeins tunnur með merki borg-
arinnar eru tæmdar.
Sorphirðugjald er nú innheimt,
6.000 krónur á ári, eða um það bil
115 krónur fyrir hverja losun á
tunnu. Hilmar segir að skiptingin sé
nokkuð misjöfn i fjölbýlishúsum.
Þar borgi menn í hlutfalli við eign-
arhlut hvers og eins.
“Við eigum tunnumar og leigð-
um þær áður fyrir 1.100 krónur. En
núna kemur 6.000 króna sorphirðu-
gjald en ekkert leigugjald. Tunnuna
fá menn frítt I byrjun," sagði Hilm-
ar Magnússon. Hjá honum starfa 73
starfsmenn við sorphirðu. Starfið
undanfarið hefur verið mesta puð
eins og ævinlega þegar snjóar. -JBP
Off road
NS 860
Settið kr. 12.350
Fiskiauga
NS 98
Settiðkr. 11.980
Austurvegi 69 - 800 Selfossi
Sími 482 2000 - Fax 482 2996
Söluaðili í Reykjavík:
Fjallasport, Malarhöfða 2a, sími 577 4444
o\it miu/ him/n<
Smáaugtýsingar
Áskrifendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
550 5000
ALLIR SUZUKl BlLAR ERU MEÐ:
• vökvastýri • 2 loftpúða •
• aflmíklar vélar • samlæsingar •
• rafmagn i rúdum og speglum •
• styrktarbita i hurðum •
• samlitaða stuðara •
Byko býður tunnuna á góðu verði - en borgin „gefur“ tunnuna og losar hana
fyrir 115 krónur í hvert skipti. DV-mynd Hilmar Þór
Sparisjóður Norðlendinga:
Keypti meirihluta
DV, Akureyri:
Sparisjóður Norðlendinga hefur
keypt meirihluta hlutafjár í
Kaupþingi Norðurlands hf. Fyrir
þessi kaup átti Kaupþing hf. í
Reykjavík meirihluta í fyrirtæk-
inu.
Að sögn Jóns Björnssonar,
sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Norð-
lendinga, eru kaupin liður í
þeirri stefnu sparisjóðsins að
fjölga tekjustoðum hans og
byggja áfram upp starfsemi Kaup-
þings Norðtu-lands sem er eina
sjálfstætt starfandi verðbréfafyr-
irtækið utan Reykjavíkur.
„Kaupþing Norðurlands er
mjög öflugt verðbréfafyrirtæki
sem hefur gengið vel. Jafnframt
hefur Sparisjóður Norðlendinga
verið í mikilli sókn frá stofnun
hans sem varð við samruna
sparisjóða á Akureyri og í ná-
grannabyggð. Það er trú mín að
með þessum káupum muni bæði
sparisjóðirnir á landsbyggðinni
og Kaupþing Norðurlands eflast,
auk þess sem þetta mun leiða til
betri þjónustu við viðskiptamenn
fyrirtækjanna," segir Jón Björns-
son. -gk
Leiðrétting
í aukablaði DV í gær um mat
og heilsu misritaðist nafn Berg-
lindar Arndal Ásmundsdóttur.
Er beðist velvirðingar á mistök-
unum.
Háteigsvegur:
Gripinn á
staðnum
Lögreglan var kölluð að matvöru-
versluninni Háteigskjöri rétt fyrir kl 5
í fyrrinótt vegna gruns um innbrot.
Þegar lögregla kom á staðinn var brot-
in rúða í útidyrum verslunarinnar og
þjófurinn innandyra. Hann haföi þá
fyllt íþróttatösku af tóbaki og tekið
skiptimynt úr búðarkassa. Hann hef-
ur margoft komið við sögu lögregl-
unnar og gisti fangageymslur. -hb
»JIMNY fékk gullverðlaunin '98 í Japan
fyrir útlit, gæði, eiginleika og möguleika!
» Sterkbyggður og öflugur sportjeppi
• Ódýrasti ekta 4x4 jeppinn á íslandi
» Hátt og lágt drif- byggður á grind
FULL
FRAME
$
SUZUKI
SUZUKIBILAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
Heimasíða: www.suzuldbilar.is
JIMNY
TEGUND: VERÐ:
Beinskiptur 1.399.000 KR.
Sjálfskiptur 1.519.000 KR.
Betni faxtæki eru
vandfundin!
F-1500M
• Faxtæki, sími, símsvari,
Windows prentari, skanni,
tölvufax.og Ijósriti í einu tæki
• Sjálfvirkur deilir fax/sími
• Hitafilmu prentun
• Prentar á A4 pappír
• 20 blaða frumritamatari
• 300 blaða pappírsbakki
FO-2600
• Innbyggður sími
• Prentar á A4 pappír
• Sjálfvirkur deilir fax/sími
• Símsvara tengimöguleiki
• Laserprentun
• 512 kb minni
• 20 blaða frumritamatari
• 100 blaða pappírsbakki
FO-1460
• Innbyggður sími
• Sjáltvirkur deilir fax/sími
• Símsvara tengimöguleiki
• Hitafilmu prentun
• Prentar á A4 pappír
• 20 blaða frumritamatari
• 200 blaða pappírsbakki
FO-4500
• Prentar á A4 pappír
• Laserprentun
• 1 mb í minni (ca 50 síður)
• 50 blaða frumritamatari
• 650 blaða pappírsgeymsla