Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1999 9 DV Útlönd Hugguðu hvor aðra Það kemur fyrir að Chelsea Clint- on fari á fætur á undan skólafélög- um sínum í Stanfordháskólanum, læðist fram í eldhús og lesi USA Today til að fá upplýsingar um hvað faðir hennar hafi verið að bralla. Þetta kemur fram í átta síðna grein tímaritsins People um Chelsea, dótt- ur bandarísku forsetahjónanna. í greininni er sagt frá þvi hvem- ig Chelsea hafl leitað huggunar hjá móður sinni og hvemig þær hafi stutt hvor aðra. Haft er eftir vini forsetadótturinnar að hún elski báða foreldra sína og taki ekki af- stöðu. Chelsea vill ekki einu sinni ræða hneykslismálin við nánustu vini sína. Enginn vinanna vill held- ur spyrja hana hvemig henni líði og hvernig hún taki þessu öllu. Marga í Bandaríkjunum dreymir um að lenda á forsíðu Peoples en Bill og Hillary Clinton em alls ekki ánægð með að Chelsea skreyti nú forsíðuna. Hún gegni ekki opinberu hlutverki. Mæðgurnar Chelsea og Hillary Clinton á forsíðu tímaritsins People. I átta síðna grein í tímaritinu segir að mæðgurnar hafi ekki viljaö tala við nokkurn mann um hneykslismálin sem Bill Clinton Bandaríkjaforseti er viðriðinn. An intimate look at thedeep bond of love that sustainsthe Clinton women through theif painful family Pizzakofinii ----------TILBOÐ “ Takt’ana heim 14 16” pizzuveisla aðeins 990 m/4 áleggsteg. 1 Þú kaupir eina pizzu og hvítlauksbrauð og færð aðra pizzu í kaupbæti 15 Heimsend fjölskylduveisla 2x16” pizzur m/2 áleggsteg. 2I. gos og stór franskar í kaupbætj 2090 Fáð’ana heim_____________________ 16 16”pizzam/2áleggsteg. 2I. gos og mið franskar í kaupbæti 1390 17 16” pizza m/3 áleggsteg. og 12“ hvítlauksbrauð 1590 Tveir staðir Austurveri HáaleStisbraut 68 Arnarbakki Breiðhoiti VINSTRIHREYFINGIN VINSTRIHREYFINGIN grœnt framboð grænt framboð | Stofnfundur, Borgartúni 6, v Reykjavík, 5.- 6. febrúar 1999 ____ Dagskrá f' Föstudagur 5. febrúar 17.00 Húsið opnað 17.30 Setningarathöfn Kynnir: Guðrún Helgadóttir Setningarávarp: Svanhildur Kaaber Avarp: Kristín Halldórsdóttir Upplestur: Amar Jónsson Avörp: Ólöf Ríkharðsdóttir Gunnar Ólafsson Tónlist: Jonas Sjöstedt Avörp: Drífa Snædal 19.00 Matarhlé Dagskrá J ;m ^ Laugardagur 6. febrúarp ^ 9.00 Vinnuhópar fjalla um málefnahandbók, lög og stefnuyfirlýsingu 11.30 Lagafrumvarp - seinni umræða og afgreiðsla 12.00 Matarhlé 13.00 Gestur fundarins, Jonas Sjöstedt, Evrópuþingmaður sænska Vinstriflokksins, flytur erindi og svarar fyrirspumum. 20.30 \23.30 Skipan í starfsnefndir og afgreiðsla fundarskapa Lagafrumvarp - fyrri umræða. Tillaga að stefnu yfirlýsingu og 1. útgáfu málefnahandbókar Almennar umræður Fundi frestað , 14.30 Stjómarkjör 15.00 Kaffihlé 15.30 Framhald umræðna og afgreiðsla mála 18.00 Fundi slitið Stofnfundargleði - þorrablót 19.30 Húsið opnað 20.30 Borðhald hefst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.