Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Síða 3
meðmæl i
Dj Tomml: „Alllr eru óöir í aö koma til Islands."
mannsnafnið Justice. Hér ætlar
hann að snúa plötum og væntan-
lega bregða einhverju af eigin efni
undir nálina. Hann er vanur að
spila elektró-kennda drum & bass
tónlist, bæði harða og mjúka, og
sækir líka ýmislegt í djassinn.
Hann er þekktur fyrir eigin stíi og
segist reyna að fara „aðeins dýpra
í hlutina" og koma á framfæri
þeirri stemmningu sem hann teng-
ir við Modern Urban Jazz útgáf-
una.
Justice hefur fylgt
hardcore/jungle/drum & bass-
menningunni frá upphafi og gerði
ásamt vini sínum Blame það sem
kailað hefur verið „fyrsta drum &
bass-lag sögunnar". Þetta var lagið
„Death Row“ og árið var 1991.
Samstarf þeirra hélt áfram og
mörg þekkt verk litu dagsins ljós,
m.a. breiðskífan „Emotions with
Intellect". í fyrra kom út fyrsta sól-
óskífa Justice, platan
„Viewpoints". Hann fékk víða frá-
bæra dóma fyrir plötuna og hún
sást á listum flestra tónlistartima-
rita þegar þau tóku saman lista
yfir dansplötur ársins. Þá hefúr
Justice endurhljóðblandað fyrir
ýmsa, þ.á.m. lagið „The Days Last
Forever" með Lhooq, sem senni-
lega kemur út á næstu smáskífu
tríósins. „Þetta er eitt af flottari
rímixunum," segir Jóhann í
Lhooq. Það er því ljóst að hingað
er von á goði úr d&b-heiminum.
Dj-amir Addi og Óli hita upp
fyrir Justice á Thomsen, en Hugh
Jazz og fleiri spila með honum í
Norðurkjallaranum. -glh
Plötusnúðamir halda áfram að
streyma til landsins frá útlöndum
og um helgina er von á tveim. Sem
fyrr er það Kafíi Thomsen sem er
höfuðvígi dj-anna. Dj Stillwater er
á Thomsen i kvöld og á Ráðhús-
kaffi á Akureyri annað kvöld, en á
Virkni-pakka mánaðarins skemmt-
ir Justice í Norðurkjallara MH í
kvöld og á Thomsen á
sunnudagskvöldið.
Djúpt hús
Dj Stillwater heitir
Robert Barrett og
fæst við „deep house“
tónlist, djúpt hús. í
þeirri tónlist er stutt í
hreinræktað diskó og
grúví fönk svo það má
búast við svita á dans-
gólfinu. Robert rekur
plötufirmað „Music
is...“, sem telst eiga
nokkuð bjarta framtíð í
dýpri kanti hús-geirans.
Hcinn gefur m.a. út lið
Moodiman, Chris Gray og Chris
Energy. Dj Stillwater hefur aðal-
lega verið að snúðast á Englandi,
en einnig getið sér gott orð i klúbb-
um í Berlín.
Justlce:
stíll.
eins og
Sá sem flytur kappann inn er
Tómas Freyr Hjaltason, dj
Tommi, og hann ætlar að snúa
skífunum á undan Robert. „Já, ég
þekki hann ágætlega og vissi að
hann langaði til að koma hingað,"
segir Tommi. „ísland er orðið mjög
heitt úti og það eru allir óðir í að
koma hingað. Mér finnst hann bara
það góður að ég vildi gefa
fólki hérna kost á að sjá
hann. Hann er mjög fær
mixari og blandar fönki,
diskói og húsi flott sam-
an.“
Farið dýpra
' hlutina
Önnur Virkni-uppá-
koma ársins verður
um helgina. Virkni
boðar drum & bass og
Persónulegur kynnir mánaðarlega
eitt plotufynrtæki
sem sérhæfir sig í
þeirri tónlistarstefnu.
í janúar var það Partisan Recor-
dings og hingað komu þrír dj-ar
tengdir útgáfunni. Núna er það
Modern Urban Jazz merkið og
hingað kemur eigandinn sjálfur,
Tony Bowes, sem hefur lista-
DJ skammtur helgarinnar:
Iðandi djúp-l
og elektró-d
Á morgun verða opnaðar fimm
sýningar í Nýlistasafninu, þar á
meðal sýnir Jón Sæmundur Auð-
arson myndband í svarta salnum.
Hvaö ertu aö pœla Jón?
„Ég er að reyna að ná sambandi
við landið, er svona að reyna við
það. Ég sé landið sem stúlku og ég
Loksins er komiö eitthvað nýtt og notalegt
á íslenska getnaðarvarnamarkaðinn.
i Kvensmokkur. Mann
er mjög öruggur en
það besta við hann er
þó líklega að hann
eykur kynferðislega
ertingu, fiýtir fyrir full-
nægingu, dregur úr
-----særindinum og rennur
siður af þannig að
andrúmsloftið við at-
l höfnina verður af-
slaþpaðra. Svo er ekki verra fyrir kvenpen-
inginn að fá að hafa völdin í þessu svona
endrum og sinnum.
Piparsveinn mánaðarins hjá Cosmopolitan
er að þessu sinni Walt nokkur Becker, 30
ára sjarmör. Hann er rithöfundur og er ný-
búinn að koma fyrstu bókinni sinni á mark-
að. Hann nýtur þess að ferðast og finnst
fallegar konur fráþærar en tekur samt
fram að útlitið sé ekkert aðalatriði. Walt
þessi vill að fyrsta stefnumótið fari fram á
rólegum stað yfir kvöldverði og kertaljósi.
Ef einhver vill skoða þennan mann nánar
er mynd af honum á
http://www.cosmopolitan.com. Alltaf
gaman að svona mönnum.
Þeir sem finnst gaman að sjá glæsilegar
Ijósmyndlr og tónllst-
armyndbönd ættu að
mæta í Gerðarsafn um
helgina. Þar verða tveir
heimsfrægir Ijósmynd-
arar, Anton Corbijn og
Mark Seliger, með fyrir-
lestra og sýningar á
verkum sínum. Þeir
hafa í áratugi myndað heimsþekkt tónlist-
arfólk og kvikmyndasfjörnur og eru aðal-
Ijósmyndarar hljómsveita á borð við U2,
Metallica og Rolling Stones. Gaman að
líta á það og í kaupbæti er hægt að skoða
yfir 200 Ijósmyndir á blaðaljósmyndara-
sýningunni sem er á sama stað.
Barþjónar eru bestu skinn og hlusta með
athygli á gestinn er hann ber upp vanda-
málin brostinni röddu. Á sunnudaginn
halda þessir bjargvættir við barborðið Is-
landsmeistaramót og stórglæsilega vín-
kynningu á Hótel Sögu kl. 14. Tuttugu og
fjórir barþjónar keppa í „long drinks" og er
til mikils að vinna þvl sigurvegarinn kemst
á heimsmeistaramótið I Gautaborg. Um
kvöldin veröa úrslitin kynnt við hátíðar-
kvöldverð I Sunnusal Hótel Sögu. Heildar-
pakkinn kostar 4.500 kr. og barþjónarnir
eiga nú annað eins skilið af okkur - förum
og hvetjum okkar mann!
Föllumst I faöma. Það er gott að vera
faðmaður og það er gott að faðma ein-
sér. Ef vinnufé-
fær óvænt
I morg-
verður
glað-
og hissa. Þetta
gæti jafnvel bjargað
deginum hjá honum. Það
er í góðu lagi að gefa svoldið af sér og
sýna vinsemd og væntumþykju. Þá verða
allir svo glaðir og ánægðir.
er með óð til hennar. Verkið heitir
Óður og er videoverk. Ég fer með
þjóðlegar stemmur til hennar og
reyni þannig að koma henni til,
bleyta aðeins upp í henni. Þetta
gætu verið áhrif frá Sigga Gúmm,
Tabularasa er vissulega góð bók.
Undanfarin misseri hef ég orðið
þjóðlegri, ég er að finna tengsl við
landið. Þetta gæti komið til vegna
þess að ég er ekki með ríkisborg-
ararétt. Þetta er mjög flókið mál og
kemur til út af því að pabbi er
Dani. Ég er ríkisfangslaus og er því
að reyna að koma landinu til við
mig.“
Jón er að verða þjóðlegri á fleiri
vegu. „Eins og strákur sem er með
mynd af kærustunni sinni í vesk-
inu, er ég með Gullfoss og Geysi í
vasanum.“
Jón útskrifast úr MHÍ í vor en er
búinn að vera virkur í myndlistar-
lífinu lengi. Það má kannski segja
að hann sé frægasti myndlistar-
nemi landsins. Hvernig finnst hon-
um þaö?
„Ha? Það fer ágætlega í mig. Eft-
ir því sem maður verður efnilegri
því hærri verður yfirdráttarheim-
ildin í bankanum."
Jón ætlar að bjóða upp á eitt-
hvað nógu sætt og íslenskt við
opnxmima á laugardaginn. Aðrir
sem sýna í Nýló eru Kristján
Steingrímur, sem sýnir málverk
og sandblásið gler, Helga Þórs-
dóttir, sem sýnir veggspjöld og
ljósmyndir, og Gunnar Straum-
land, sem sýnir „helgimyndir". Þá
verður opnuð sýning á verkum úr
eigu safnsins, en sum hafa verið
sjónum hulin árum saman.
ísland eins og Jón Sæmundur sér þaö.
e f n i
Hann vill
bara
eitthvað
fallegt
- Hannes
Lárusson 4
skoðar
eftirlætislist
Kára Stefáns
Pedro Vazques
teiknar fuglana
í Reykjavík:
Fuglarnir
hér eins og
6 Ijónin í
Afríku
Engin tútú!!!
- Chad
segir 7'
dansinn
misskilinn
\19 ár Kidda Bigfoot í
' bransanum:
I Notar skó g_g
’númer 47
Tónlistin er
mín tjáning
- P6 um lífið og
músíkina 11
Á rangrí
12-13 hillu
— versta
djobbið
mitt...
Tveir ungir
hommar í viðtali:
Æsku- 14-15
félagarnir
hommar
Best að fela
ekki hver
maður er
-Bjartmar 19
drottning er
opinskár um sjálfan sig
Vinnur
með heróín-
sjúklingum
- Grímur Atlason
ætlaði að meika
það í Köben
Hvað er að gerast?
Fyrir börnin...................4
Veitingahús..................6-7
Leikhús .......................8
Popp.........................11
Myndlist......................14
Sjónvarp...................15-18
Bíó.......................20-21
Hverjir voru hvar.............22
Fókus
fylgir DV á
föstudögum
Forsíðumyndina tók Hilmar Þór
af Kidda Bigfoot.
29. janúar 1999 f Ókus
3