Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 61 l/STitm Sýningarsalur Venusarhópsins er að Súðarvogi 16. Fimm vatns- litamyndir Um síðustu helgi opnaði Þor- steinn S. Guðjónsson sýningu sína á fimm vatnslitamyndum í sýn- ingarsal Venusarhópsins að Súð- airvogi 16. Þetta eru myndir sem hann gerði árið 1996 en þetta er í fyrsta skipti sem þær eru hafðar til sýnis. Eiga þær það allar sam- merkt að fyrirmyndir verkanna eru fengnar úr iþróttasíðum dag- blaðanna. Sýningin er opin frá kl. 14 til 18 um helgar en frá kl. 17 til 19 á virkum dögum. Sýningin stendur yfir í tvær vikur og lýkur henni 27. febrúar. Sýningar Örsýning í forsal þjóðdeildar Kvennasögusafhi íslands barst nýlega að gjöf málverk Gunnlaugs Blöndals af Bríeti Bjarnhéðins- dóttur frá 1934. Gefandi er Guðrún Pálsdóttir, tengdadóttir Brietar. í tilefni af því hefur verið sett upp örsýning um Bríeti í forsal þjóð- deildar Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns. Þar er mál- verkið til sýnis ásamt skrifborði Bríetar og gögnum úr fórum hennar. Sýningin er frá 8. febrúar til 31. mars. Sýningin er opin mánudaga til fóstudaga kl. 8:15-19 og laugar- daga kl. 10-17. Föstumessur í kvöld, öskudag, verður fóstu- messa í Áskirkju kl. 20.30 og síðan hvert mið- vikudags- kvöld föst- unnar á sama tíma. í föstu- messunni eru Passiusálmar Hallgrims Péturssonar sungnir, en sönginn leið- Áskirkja. ir Kirkjukór Áskirkju undir stjórn Kristjáns Sigtryggsson- ar. Píslarsaga guðspjallanna verður lesin og sóknarprestur flytur hug- leiðingu. Loks sameinast kirkjugest- ir í bæn fyrir þjáðum nær og fjær. Samkomur Áhrif efnahagsþrenginga í hádeginu á morgun kl. 12 stend- ur Landsnefhd Alþjóða verslunar- ráðsins fyrir hádegisverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík þar sem fjallað verður um áhrif efnahags- þrenginga í Austur- Asíu og Suður- Ameríku á íslenskt efnahags- og við- skiptalif. Framsögumenn eru Frið- rik Már Baldursson og Gunnar Öm Kristjánsson. ITC-deildin FÍFA ITC-deildin Fífa í Kópavogi heldur fund í kvöld kl. 20.15 að Digranesvegi 12. Fundurinn er öllum opinn. Félag eldri borgara í Reykjavík Línudanskennsla Sigvalda er kl. 18.30 í dag í Ásgarði, Glæsibæ. Al- mennur félagsfundur verður 20. febrúar kl. 14. Gaukur á Stöng: Fræbblarnir, Bellatrix og Botnleðja Það verður mikið um að vera á Gauknum í kvöld og annað kvöld. í kvöld em það brautryðjendumir í pönkinu á íslandi, Fræbblamir, sem ætla að sýna gestum hvernig pönkið var á árum áður. Meðlimir Fræbblanna, sem fyrir nokkru em flestir hætt- ir spilamennsku og orðnir virðulegir borgarar, hcifa að undanfórnu verið að rifja upp gömlu góðu dagana og neistinn virðist enn fyrir hendi. Skemmtanir Bellatrix leikur á tónleikum á Gauknum annað kvöld. Annað kvöld eru það svo tvær af framsæknustu og vinsælustu hljómsveitum landsins, Botnleðja og Bellat- rix, sem stíga á stokk á Gauknum. Botnleðjumenn sjá um að hita upp fyrir trix- ur og trixa, en þetta era fyrstu tónleikar Bellatrix á íslandi á þessu ári og þeir einu áður en hljómsveitin heldur í tónleikaferð til Skandinavíu þann 24. febrúar nk. Ný smáskífa Bellat- rix, sem væntanleg er á markað í Bretlandi þann 8. mcU-s nk., verður til sölu á tónleikunum. Á skífunni er lag þeirra Silverlight og tvær nýj- ar endurhljóðblandanir eftir breska tónlistarmanninn Kieron sem starfar meðal annars sem tón- leikatrommuleikari Prodigy. Tón- leikamir hefjast klukkan 22.30. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaó Bergsstaóir léttskýjaö Bolungarvík heiöskírt Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. léttskýjaö Keflavíkurflv. skýjað Raufarhöfn alskýjað Reykjavík alskýjaó Stórhöföi skafrenningur Bergen snjóél á síó.kls. Helsinki þoka Kaupmhöfn léttskýjaö Ósló alskýjað Stokkhólmur Þórshöfn snjóél á síö.kls. Þrándheimur snjóél Algarve heiöskírt Amsterdam haglél á síó.kls. Barcelona léttskýjaö Berlín snjókoma Chicago alskýjaö Dublin skýjaö Halifax heiöskírt Frankfurt þrumuv. á síö.kls. Glasgow snjóél á síö.kls. Hamborg skýjaö Jan Mayen snjóél London skýjaö Lúxemborg snjókoma Mallorca skýjaö Montreal þoka Narssarssuaq snjókoma New York þokumóöa Orlando heiöskírt París skýjaö Róm skýjað Vín skýjaö Washington skýjaö Winnipeg alskýjaö -14 -16 -11 -12 -7 -6 -8 -8 -4 -4 -2 -1 -3 -9 -3 -1 6 0 6 -0 -1 5 -5 3 1 -1 -9 5 2 5 -4 -2 3 13 5 5 3 3 -12 Veðrið í dag Snjókoma víða um land Yfir N-Skandinavíu er víðáttumik- ið 975 mb lægðasvæði sem grynnist smám saman. Á suðvestanverðu Grænlandshafi er vaxandi 998 mb lægð sem þokast austur og verður við vesturströnd landsins síðdegis. í dag verður hæg breytileg átt, víða léttskýjað og talsvert frost, eink- um inn til landsins. Síðdegis er gert ráö fyrir stinningskalda eða all- hvassri suðaustanátt með snjókomu viða um land en slyddu eða rigningu sunnan- og suðvestanlands. Skamm- vinn suðvestanátt og hlánar um mestallt land í nótt og fyrramálið. Á höfuðborgarsvæðinu fer að snjóa. Stinningskaldi í dag og slydda eða rigning síðdegis. Snýst í suðvest- ankalda í kvöld með éljum. Sólarlag í Reykjavík: 18.07 Sólarupprás á morgun: 9.14 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.30 Árdegisflóð á morgun: 07.47 Víða verið að hreinsa snjó í morgun var greiðfært um helstu leiðir í ná- grenni Reykjavíkur en vert er að benda vegfarend- um á að Veðurstofan spáir snjókomu í dag. Á Vest- fjörðum var í morgun verið að hreinsa um Kleifa- Færð á vegum heiði og Hálfdán og á hálsum sunnan Hólmavíkur. Einnig var verið að moka á Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði, um Melrakkasléttu, Hálsa og Brekknaheiði. Svanhildur og Elvar eignast son Myndarlegi drengurinn á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans Barn dagsins 1. janúar síðastliðinn. Hann var við fæðingu 3450 grömm að þyngd og mældist 52 sentímetrar. Foreldrar hans eru Svan- hildur Skarphéðinsdóttir og Elvar Þór Grétarsson, Svart/hvítu og lit er blandað sam- an á skemmtilegan hátt í Pleasant- ville. Ánægjubær í Ánægjubæ (Pleasantville), sem Háskólabíó sýnir, detta tveir unglingar nánast inn um bæjar- dymar á tilbúnum sjónvarpsbæ. Þessh' unglingar, sem koma frá splundraðu nútímaheimili, kom- ast óvænt aö þvi að þrátt fyrir öll leiðindin í lifi þeirra þá er það há- tíð miðað við lífið í Ánægjubæ þar sem þau era nú nánast í gildru. Bærinn og íbúamir eru í sauðalitum á með- '///////// Kvikmyndir an unglingarnir tveir eru í lit. íbúarnir skOja ekkert í þessu í fyrstu en smátt og smátt gera þeir sér grein fyrir því að eitthvað óvænt hefur skeð og að sá möguleiki er fyrir hendi að sjá hlutina I lit og smám saman breytist bærinn í lit. Aöalhlutverkin i þessari óvenjulegu mynd leika Tobey Maguire, Jeff Daniels, Joan Allen, William H. Macy, J.T. Walsh og Reese Witherspoon. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: r . Bíóhöllin: Pöddulíf Bióborgin: You've Got Mail Háskólabíó: Elizabeth Háskólabíó: Pleasantville Kringlubío: Wishmaster Laugarásbíó: A Night at the Roxbury Regnboginn: 54 Stjörnubió: Bjargvætturinn Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 Lárétt: 1 kona, 8 rækta, 9 þreytu, 10 hlóðir, 11 ljómi, 13 kantur, 15 kusk, 17 önug, 19 fingerð, 21 einhver, 22 mikið, 23 kyrrð. Lóðrétt: 1 spjótið, 2 baun, 3 maka, 4 batna, 5 vond, 6 strax, 7 op, 12 ang- an, 14 straumur, 16 óð, 18 virði, 20 grastoppur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 ekra, 5 sté, 7 ljómi, 8 er, 10 gáraði, 12 sniðugt, 14 vað, 15 armi, 17 rullan. 19 forláta. Lóðrétt: 1 elgs, 2 kjánar, 3 rór, 4 g um, 5 siður, 6 teig, 9 rótina, 13 iður, 14 víf, 16 mat, 18 lá. Gengið Almennt gengi LÍ nr. kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollgenqi Dollar 71,000 71,360 69,930 Pund 116,050 116,640 115,370 Kan. dollar 47,460 47,750 46,010 Dönsk kr. 10,7130 10,7720 10,7660 Norsk kr 9,1750 9,2260 9,3690 Sænsk kr. 8,9490 8,9980 9,0120 Fi. mark 13,3880 13,4680 13,4680 Fra. franki 12,1350 12,2080 12,2080 Belg. franki 1,9732 1,9851 1,9850 Sviss. franki 49,8700 50,1400 49,6400 Holl. gyllini 36,1200 36,3400 36,3400 Þýskt mark 40,7000 40,9400 40,9500 ít. lira 0,041110 0,041360 0,041360 Aust. sch. 5,7850 5,8200 5,8190 Port escudo 0,3970 0,3994 0,3994 Spá. peseti 0,4784 0,4813 0,4813 Jap. yen 0,599600 0,603200 0,605200 irskt pund 101,070 101,680 101,670 SDR 97,810000 98,400000 97,480000 ECU 79,6000 80,0800 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.