Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1999, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 8. MARS 1999 7 Aöalfundur Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna verður haldinn á morgun og biða margir spenntir. Friðrik Páls- son forstjóri og Jón Ingvarsson 11 stjórnarformaður verða ekki með nemar gleði- 1| fréttir til hluthafa enda 1 j ” ?] gskk reksturinn á síð- k asta ári illa og aðeins S lækkun á lífeyrisskuld- S bindingum kom fyrir- tækinu vfir núllið. Meðal hluthafa er vax- andi óánægja með störf þeirra félaga og munu æ íleiri hallast að því að nauðsynlegt sé að gera róttækar breytingar á skipulagi fyrirtækisins. Forsenda þess að það gangi eftir er að þeir félagar, Friðrik og Jón, víki og nýir menn taki viö. Róbert Guðfinnsson, stjómarformaður Þormóðs ramma-Sæ- bergs, er fulltrúi stærsta hluthafans og er þungt í honum. Fyrirliggur að Ró- bert, með stuðningi fleiri hluthafa, gerir atlögu að stjómarformanni á aðaifund- inum og samhliða hitnar undir Friðriki forstjóra.. Ráðherra, já Sú ákvörðun Kristins H. Gunnars- sonar, alþingismanns Vestfirðinga, að söðla um og ganga til liðs við Framsókn- arflokkinn hefur styrkt pólítíska stöðu hans gífurlega. Augljóst er að forysta Framsóknar ætlar honum ,----_ sjávarútvegsráðuneytið, / sitji flokkurinn áfram í jB ríkisstjórn. Kristinn hef- jHr 11 ur komið fram sent Hbí J sterkur talsmaður HV / flokksins í málum / / tengdum sjávarútvegi / VHf / og hefur þegar lofað breytingum á kvótakerfinu. Talið er að það muni ganga í smábáta- menn á Vestfjörðum sem við síðustu kosningar hópuðust um Sjálfstæðis- flokkinn sem lofaði breytingum á kerf- inu. Nú er ekki talið ólíklegt að hjörð smábátamanna rambi í rétt Framsóknar í vor. Tveir Frammarar nái inn og felli annan Sjallann... Erlendir ibuar 600 af 44 þjóðernum ið boðið forseta íslands, utnaríkis- ráðherra, félagsmálaráðherra, menntamálaráðherra og fleiri fyrir- mönnum, auk öllum þingmönnum Vestfirðinga. Unnið hefur verið að því að ná til fólks af erlendum uppruna á norð- anverðum Vestfjöröum. Ekki mun það þó vera einfalt mál, því Hag- stofa íslands má ekki gefa upp tæm- andi upplýsingar um aðsetur ein- staklinganna sem þar um ræðir. Samkvæmt upplýsingum sem búið er að taka saman þá er á svæð- inu fólk í það minnsta af 44 þjóðem- um og ekki færri en 323 einstakling- ar. Langflestir em af pólskum upp- mna, eða 237 manns, og verður öllu þessu fólki sent boðsbréf eftir því sem í það næst. Samkvæmt upplýsingum áhuga- hóps um menningarfjölbreytni sem stendur að þessari hátíð búa um 600 manns af erlendum uppmna á Vest- fjörðum öllum. Þjóðahátíð er mjög sérstæður við- burður, en grunnurinn að henni var lagður í fyrra. Þá var haldin hátíð í sal Grunnskólans á ísafirði með fjölda fólks af erlendum uppruna, þar sem cdlir lögðu eitthvað af mörkum. Þótti sú hátíð takast ein- staklega vel og hefur því verið ákveðið að reyna að gera þetta að árlegum viðburði. HKr. DV, Isafirði: Undirbúningur að sérstakri þjóðahátíð Vestfirðinga í Isafjarðar- bæ er nú kominn á fullan skrið. Verður hátíðin haldin á alþjóðleg- um degi Sameinuðu þjóðanna gegn kynþáttafordómum 21. mars. Búið er að ákveða að hafa sérstaka hátíð- ardagskrá í íþróttahúsinu á Flateyri þennan dag. Þangað hefur meðal annarra ver- 14" Black LINE D myndlampi Mono hljóbkerfi Aögerbir á skjá Scart-tengi íslenskt textavarp Svefnrofi Fjarstýring 14" Black Matrix myndlampi Mono hljóbkerfi íslenskt textavarp Abgerbir á skjá Scart tengi Fjarstýring Hið landsfræga aflaskip og fyrrum stolt Vestfirðinga, Guðbjörg ÍS, er vænt- anleg til hafnar á Akureyri úr síðasta túr á íslandsmiðum. Skipið mun síðan halda til Þýskalands hvar dótt- mfyrirtæki Samherja tek- ur við skipinu. Nú heyr- 4 ist hvísl30 að meðal k ástæðna þess að Sam- ■Jjm herjamenn undir for- J jjjA ystu Þorsteins Más V Baldvinssonar vilja losna við skipið sé að skipið sé stórlega gallað frá upphafi. Þannig sé búið að þyngja það einhver ósköp til að tryggja stöðugleik- ann. Gárungamir segja að skipið hafi ekki legið við bryggju á ísafirði eins og algengast er með skip og bryggjur. Gugg- an hafi á fjöru staðið við bryggjuna... 20" Black Matrix myndlampi Mono hljóbkerfi íslenskt textavarp __________ Abgerbir á skjá Scart tengi Fjarstýring 21" Black Matrix myndlampi Nicam Stereó hljóbkerfi íslenskt textavarp Abgerbir á skjá ■ . ■ . ■. Scart tengi l|j||fj Fjarstýring ■ ■ • ■ Skítadreifari? Gísli Hjartarson, eðalkrati og rit- stjóri á ísafirði, er ekki par ánægður með skrif Indriða Aðalsteinssonar, bónda á Skjaldfónn í Djúpi, að undanfómu. í blaði allra Vestfirðinga, Vestra, sendir Gísli Ind- / riða tóninn og segir hann / Æ dæmdan ómerking sem / jB láti skrif sín ráðast af / jL skítkastseðli. Blind hat- JÆ urspóltík sé komin af / jfp* . / hinu illa og löngu aflögð / Wwfci á Islandi nema á bæ einum undir Drangajökli. Einkum hafa þeir Jón Baldvin Hannibalsson , Davíð Oddsson, Sighvatur Björgvins- son ognúsíðast Kristinn H. Gunnars- son oróið fyrir skapvonsku- og þrá- hyggjuárásum Indriða, segir ritstjór- inn i nýútkomnum Vestra. Sömu aðal- leikar áttu einnig i ritdeilu fyrir tœp- um áratug og þá fékk Indriði þessa kveóju: AKAI • 21" Black Line D myndlampi • CTI litastýring • Mono hijóbkerfi • íslenskt textavarp _____ • Abgerbir á skjá ■ LlT • Scart tengi • Fjarstýring 20" Black Matrix myndlampi Mono hljóbkerfi Textavarp _____ Abgerbir á skjá H á |LT Scart tengi BLAXJl Fjarstýring Aleinn sit ég inn’i bœ. Alla hata granna. Einn á báti cetið rœ, undir skildi fanna. Umboðsmenn um land allt: Umsjón Reynir Traustason Netfang: sandkorn @ff. is P37830 UNITtO ^nunoic TV2021 T55731 — 4 i BtA t’ JLl IX LL J r J 1 * m 0 sandkorn Heitt í kolum Fréttir Þjóðahátíð Vestfirðinga:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.