Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1999, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 8. MARS 1999 17 Veðurspekingar á Dalvík spá góðu sumri eftir rysjóttan vetur. Veðurklúbburinn Dalvík: Rysjótt í mars en gott sumar DV, Dalvík: í veðurpá Veðurklúbbsins á Dal- bæ fyrir marsmánuð segir að það eigi eftir að snjóa meira og það nokkuð mikið meira í mánuðinum. Veðrið í heild verður svipað og í febrúar. Seinni hluti mánaðarins verður vindasamur og þá jafnvel vestlægar áttir. Fyrri hlutann verða áttirnar norðlægar. Búast má við tveimur verulegum hríðarskotum og gæti annað skotið slagað hátt upp í veðrið um og eftir miðjan febrúar. En fyrir útivistar- fólk má búast við örfáum mjög góð- um dögum, - björtum og þá eins gott að vera úti og njóta veðursins. Þá eiga klúbbfélagar alveg eins von á að jarðskjálftar verði í fréttum í mánuðinum en meira þó í april. Heldur erfiðlega gekk að kalla saman fund til að setja mars-spána saman vegna veikinda. Klúbbfélag- ar telja að febrúarspáin hafi gengið eftir og eru mjög sáttir við hana. Að visu var öskudagurinn eitthvað betri en búist var við. Aö lokúm segja klúbbfélagar að eins og veðrið var í byrjun góu þá hafi þeir sannfærst enn frekar í trú sinni að sumarið verði gott. HIÁ Glöggur göngugarpur á Seltjarnarnesi rakst á þennan skemmtilega stein á göngu sinni í fjörunni á nesinu á dögunum. Það er engu líkara en maður hafi gengið á steininum og skilið eftir spor í honum. DV-mynd Gísli Auðunsson Engin neyðaráætlun í gildi í Ólafsvík: Læknislaust í tvö ár Enginn læknir hefur starfað í Ólafsvík í rúman mánuð og ekki er væntanlegur nýr læknir fyrr en 20. mars nk. Frá þessu er sagt í frétta- blaðinu Skessuhomi á Vesturlandi. Eins og DV greindi frá fyrir skemmstu er viðvarandi lækna- skortur víða á landsbyggðinni og þrátt fyrir há laun vantar '15-20 lækna til starfa þar. Fastráðinn læknir hefur ekki starfað í Ólafsvík i tvö ár en þar eiga að öllu jöfnu að starfa tveir læknar. Lækninum, sem kemur 20. þ.m., er ætlað að starfa þar í tuttugu daga. Að öðru leyti hafa verið fengnir 6. árs læknanem- ar til að koma á staðinn og ávísa lyfjum. Eins og DV greindi frá sendi heilbrigðisráðherra landlækni í sendiferð til Noregs fyrir nokkra til að bjóða íslenskum læknum, búsett- um þar í landi, störf hér heima. Eft- ir því sem DV kemst næst hefur enginn enn sem komið er lýst yfír áhuga á því að koma heim. Haft er eftir Björgu Báru Hall- dórsdóttur, framkvæmdastjóra Heilsugséslustöðvarinnar í Ólafsvík, að ungbarnaskoðun og mæðraeftir- lit sitji á hakanum og engar skýrar neyðarráðstafanir liggja fyrir ef stórslys yrði. Nú stendur yfir undir- skriftasöfnun hjá íbúum í Snæfells- bæ til að reka á eftir að finna lausn á vandanum. -hb HAKSNYRTlVORUR'gS « ' ' í l'- X? \fWl Wt;f m s Rakarastofá Klapparstíj Twin 97x190,5 sm. TwinXL 97x203 sm. Fuil 135x190,5 sm. FullXL 135x203 sm. BELLAMY millistíf 26.820,- 31.740,- 35.960,- 41.110,- ULTIMA hörð 32.930,- 38.760,- 41.890,- 47.810,- ULTIMA millistíf 35.740,- 41.520,- 45.160,- 51.190,- ULTIMA mjúk 39.980,- 47.960,- 52.160,- 57.370,- Athafnasamir unglingar eru oft þreyttir eftir eril dagsins, því er mikilvægt að sjá til þess að þau öðlist góðan nætursvefn. SERTA er amerísk dekurdýna sem uppfyllir kröfur um hámarksgæði og endingu. Búðu vel að barninu þínu og veldu góða dýnu. Góður svefn er undirstaða góðs árangurs og vellíðan í framtíðinni. V HÚSGAGNAHÖLUN mXE Raðgreiðslur -þegar þú vilt sofa vel Bíldshöfði 20-112 Reykjavík Sími 510 8000 Jóhann Hannó Jóhannsson, lögg. bifreiðasali Sigriður Jóhannsdóttir, lögg. bifreiðasali Friðbjörn Kristjónsson, sölufulltrúi Jóhann M. Ólafsson, sölufulltrúi EVRÓPA BILASALA „TÁKN UM TRAUST" Faxafen 8 Sími 581 1560 Fax 581 1566 Opnum kl. 8:30 Virka daga Vilt þú selja bilinn! \fjp ^/aTv Kia Grand Sportage, 1. skrd. MMC Pajero st. '98, 2500 turfao, Peugeot 406 2000 cc, 1. skrd. 10. '98, ekinn 9 þús. km. Verð 1.690.000. disil, ekinn 21 þús. km. Verð 2.610.000. 12. '98, ekinn 2 þús. km. Verð 1.990.000. VW Golf GL '98, ekinn 25 þús. km. Verð 1.260.000. Suzuki Grand Vitara V6 2500 cc , 1. skrd. 7. '98, ekinn 9 þús. km. Verð 2.550.000. Suzuki Vitara V6 2000 cc ,1. skrd. 6. '98, ekinn 9 þús. km. Verð 2.050.000. EVRÓPA-BÍLASALA býður nú fyrst bílasala upp á sölumeðferð fyrir þig sem þarft að selja bílinn þinn. Það er ekki eftir neinu að bíða. Hafðu samband við sölumenn okkar strax, fáðu upplýsingar og skáðu bílinn í meðferð. Við vinnum fyrir þig. Opið alla daga Sími 581 1560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.