Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1999, Blaðsíða 4
GSM stakri næmni hans fyrir laglínu og möguleikum hljóðfæranna gerði hann svo jafnástsælan og raun ber vitni. Fægastur er hann ^^gpMHfe^ fyrir lagið „Le Bal masqué", sem R JH kom út 1932, og óperuna „Les Mamelles de Tirésias" frá 1944. Nú hefur 13 manna íslenskur hópur hljóðfæraleikara ásamt söngkonu og leikara sett saman dagskrá úr verkum Poulenes. Ey- dís Fransdóttir er óbóleikari sýningarinnar: „Svningin verður með nokkru leikhússniði enda meira gert úr textum verkanna en tíðkast á venjulegum tónleikum. Útlit sýn- ingarinnar verður í anda Rauðu Myllunnar frönsku og hefur Þór- ÍÉP1**™ unn Guömundsdóttir. söngkona W!k. sýningarinnar, þýtt textana. Leik- jBfch., stjórinn okkar. horgeir Tryggva- son, sá svo um að færa þetta í leikbúning." Hafa vcrk Poulcncs rcrió flutt áöur hérlendis? „Já, við vorum með Poulenc- kammerliátið í Iðno í janúar. Þá var dagskráin heföbundnari og allt með tónleikasniði. Upp úr því kviknaöi hugmyndin um að gera leikræna útfærslu, enda bæði tón- listin dásamleg og svo miklir möguleikar í söngtextunum. Þór- unn og leikarinn Sævar Sigur- MpPf . geirsson munu glæða orðin lífi og einnig tökum við hljóðfæra- leikararnir lítillega þátt í leik- rænni túlkun.“ Frumsýningin verður í Kaffi- leikhúsinu á laugardagskvöld og lagsskap í klíku tónlistarmanna hefst klukkan 20.00. í tilefni sýn- sem sat og boraði í nefið en hluti ingarinnar hefur Matthfas Jó- hennar myndaði svo hópinn Les hannsson verið ráðinn gesta- Six. í framhaldi fóru verk Pou- kokkur Kaffileikhússins. Hann lencs að bera keim af léttu háði og hefur sérhæft sig í franskri mat- leiftrandi húmor. Það ásamt sér- argerð og þykir alger snillingiu-. Sóley: „Halló.“ Fókus: „Sóley?‘ F: „Hæ, þetta er Fókus hérna.“ S: „Já hææ. Gaman aö heyra í þér.“ F: „Sömuleiðis. Hvaö segirðu gott?“ S: „Bara allt gott, en þú?“ F: „Bara þetta flna. Er ég nokkuð að trufla þig?“ S: „Neineinei. Ég er akkúrat að fara i gat hérna.“ F: „Er það?“ S: „Já.“ F: „Og í hvaða tíma varstu?“ S: „Ég var í félagsfræði." F: „Jááá. Var gaman?“ S: „Já, það var fínt bara.“ F: „Og hvar ertu núna? í skólanum?" S: „Nei, ég er að labba héma á Ingólfs- stræti. Bara á leiðinni heim. Ég ætla í ljós eða eitthvað." F: „í ljós?“ S: „Já, örugglega." F: „Og hvert ferðu i ljós?“ S: „Ég veit það ekki. Ég ætla nú bara eitthvað stutt. Örugglega héma á Skóla- vörðustiginn." F: „Já, einmitt." S: „Ég á heima við hliðina." F: „Hvað er annars að frétta af þér?“ S: „Bara allt gott sko. Ég er kannski að fara að byrja í nými vinnu.“ F: „Er það?“ S: „Jaaá.“ F: „Og bíddu, hvar þá?“ S: „Uuuu. Ég vil ekki segja það strax. Ég er að fara á fund i dag og þetta er alls ekki komiö á hreint.“ F: „Er það i útvarpi?" S: „Já, það er i útvarpi.“ F: „Frábært. Gangi þér vel á fundin- um.“ S: „Takk fyrir.“ F: „Ertu búin að ná þér í kærasta?" S: „Eee. Nei.“ F: „Býrðu alltaf ein?“ S: „Já, ég er alltaf á lausu maður. Ég er búin aö vera á lausu i ár eða eitthvað álika." F: „Svo lengi?" S: „Já, en ég er alltaf að leita." F: „Er ekki bara gott að vera laus og liöug?" S: „Jújú. En allt er nú gott í hófl.“ Hlátur. S: „Nei annars. Þetta er flnt.“ F: „Heyrðu. Ég ætlaði bara að heyra að- eins í þér.“ S: „Ókei. Gaman að heyra í þér.“ F: „Og láttu þér líða vel í ljósunum." S: „Já, takk.“ ------1 rancis Poulenc er sennilega einn vin- sælasti tónsmiður Frakka á þessari öld en tónlist hans hefur mest hljóm- að á frönskum kaffihúsum og gef- ið þeim sitt sérstaka yfirbragð. Ferillinn hófst með nokkrum pí- anóverkum og hlaut „Mouvem- ents perpétuels" sérstaka aðdáun ekki ófrægari manna en Eriks Saties. Poulenc fann sér síðan fé- Frjósemisgyðjur árdaga voru mikl- ar um sig og körlum þeirra tíma þótti það óskaplega sexý. Nú á tím- um eiga þéttholda konur síður upp á pallborðið, enda horgrindardýrkunin í algleymingi og forskrift hinnar „fógru“ konu æpir á okkur úr öllum áttum. Á þessum þáttum tekur lista- maðurinn Steingrímur Eyfjörð, sem opnar sýningu klukkan fjögur á morgun í Þjóðarbókhlöðunni. Hún hefur yfirskriftina „Handrit af Grýlu“ og þar kallast Venusarímynd- in á við þann yfírlýsta ljótleika sem við kennum við þessa barnmörgu móður til fjalla. Hluti þessarar sýn- ingar hékk uppi á samsýningunni „Flögð og fógur skinn“ sem Listahá- tíð stóð fyrir í fyrra. Ertu að fletta ofan af æsku- og feg- urðardýrkun samtímans, Steingrím- ur? „Nei, ég hugsa það ekki þannig. Ég er miklu fremur bara að skoða þetta merkilega fyrirbrigði Grýluna, sem tákn í íslensku samfélagi. Venusarí- myndin getur virkað sem Grýla, þar sem hún kemur vaðandi framan í þig úr öllum hölmiðlum. Sumar konur bregðast sterkt við þessu áreiti, kalla sig Grýlur, fá anorexíu og þunglyndi. Það er merkilegt að hér á landi var enginn endanlegur mælikvarði til á kvenlega fegurð, en Grýla summaði upp ljótleikann i aldanna rás. Það þarf að leita út fyrir landsteinana til að sækja mælikvarðann á fegurðina. En ég er enginn félags- fræðingur, heldur nálgast þetta út frá ff f \ ý\ fagurfræðilegu sjón- (( (öjí? o arhorni." VvÍÆCri /// FT(UR6£FlO... HALLO ÉR. NOKKUÐ HáGTAB PA EITTHVAÐ a® DREKKA HERNA ?! E6 ER Syo ÞVRSTUR! GEFIÐ 8LÓÐ illtlt íta snýst ekkiallt um búninga heldur um þá hug- >iaaikd«a6&t«e>n boðuö er í þáttunum." f Ó k U S 19. mars 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.