Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1999, Blaðsíða 20
a TiLBOÐ 89,- TiLBOÐ 149,- «LT CÍÚ,- TiLBQÐ 45,- Koinifekt 3> TEQUNntR TiLBOÐ 369,- «5.74310,- TjLBOÐ 35,- «jr 3o,- Leigan f þínu hverfi knæpurnar Reykjavík, menningarborg Evrópu árið 2000, ætlar í sam- vinnu við Helsinki 2000 að gefa Reykvikingum kost á sérfinnskri tónistarhátíð, Art Goes Kapakka. Líta má á þennan viðburð sem upphitun fyrir fjölbreytta kúltúr- dembu næsta árs. Hugmyndin að baki hátíðinni er að færa listina nær almenn- ingi og er hún því framkvæmd á heimavelli lífsins eftir vinnu, veitingakrám og klúbbum. Hér í Reykjavík eru það Gaukur á Stöng, Sólon íslandus, Iðnó og Kaffi Thomsen sem bjóða upp á Finnana. Á hátíðinni koma fram 3 hljómsveitir og einn snúður, DJ Bunuel, sem hefur það að mark- miði að brjóta niður alla múra milli ólíkra tónlistarstefna. Hljómsveitin Rinneradio rær á sömu mið, blandar saman djassi, teknói, hiphopi og rokki. Söng- konan Anna-Mari Kahara mun ásamt hljómsveit sinni bjóða upp á djassað popp með þjóðlegum finnskum áhrifum og Lenni - Kalle Taipale Trio er fjörugt djassband með Kirmo Lintinen pianista fremstan í flokki. Skúli Helgason er í forsvari fyrir finnsku hátíðina: Þetta er óvenju bragömikió pró- gramm hjá Finnunum, Skúli. Má vonast eftir jafnglœstri listaveislu á nœsta ári? „Ég vona það. Við leitumst við að bjóða margar bragðtegundir, enda verða um 200 verkefni í boði. Reykvíkingar og aðrir landsmenn fá lítinn frið fyrir okkur árið 2000. Núna erum við aðeins að þjófstarta, enda hefur samstarfið við Helsinki, sem einnig er menningarborg árið 2000, verið feiknagott. Þetta er skemmtilegur hópur sem hefur ferðast til Stokkhólms og Krakár. Tónlistin er fjölbreyttur hræring- ur af stefnum með finnskri tón- hefð í bland.“ Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu M2000. Slóðin er www.reykjavik2000.is. •kabarett f/ í tilefni af aldarafmæli franska tónskálds- ins Francls Poulenc hefur hópur íslenskra listamanna sett saman dagskró, helgaöa Pou- lenc, og veröur hún frumflutt í Kaffllelkhúslnu kl. 20. í dagskránni er meira gert úr textum Ijóöanna en á venjulegum tónleikum. Þetta er því prógramm sem fellur einhvers staðar mitt á milli tónleika og leiksýningar. Hvaö um þaö, dagskráin hefur veriö kölluð Franskt kvöld og þar verða flutt fimm verka Poulenc. Þau eru þau samin á bilinu 1919 til 1940.1 fyrstu eru Ijóöin flutt af Sævarl Slgurgelrssynl leikara en síöan tekur Þórunn Guömundsdóttlr söng- kona við þeim og flytur ásamt hljóðfæraleikur- um. Leikstjóri er Þorgelr Tryggvason en Þór- unn Jónsdóttlr sér um búningahönnun og er allt útlit sýningarinnar í anda Moulin Rouge, Rauðu Myllunnar. Þórunn Guðmundsdóttir þýöir texta Ijóöanna á íslensku. Gestakokkur Kaffileikhússins er hinn franski Matthías Jó- hannsson - Matti - og mun hann galdra fram þriggja rétta máltlö (fiskisúpu, nautapottrétt og sorbet). Allt kostar þetta kr. 3.200 og inni- faliö í því er skemmtun og þriggja rétta kvöld- verður. Herstöðvaandstæöingar bjóöa upp á Ofbeldlsan- nál I kaffihúsi sínu aö Vatnsstíg 10 kl. 20.30. Þetta er saga barsmíða og meiöinga I her- stöövabaráttunni I flutn- ingi Gísla Rúnars Jóns- sonar, Guömundar Ólafs- sonar og Slguröar Skúla- sonar. Kolbelnn BJarnason flautuleikari og Elnar Krlstján Elnarsson gítarleikari sjá um tónlistarflutning. Skari skrípó sýnir töfrabrögö og fer meö hljóö- lát gamanmál fyrir matargesti í Lelkhúskjall- arnum. Prímadonnur á Broadway í kvöld. í gærkvöld þóttust íslenskir söngvarar vera Abba en nú reyna þeir aö líkjast ýmsum söngkonum. Og sem fyrr stjórnar bítillinn Gunnar Þóröarson sjóinu. Á eftir leikur Sóldögg fyrir dansi. Örn Árnason heldur uppi eins manns kabarett meö söng, eftirhermum og gríni á Galdralofti Naustslns. Fjögurra rétta matseöill fylgir skemmtuninni (og skýrir hann vaxtarlagið á Erni). 3.900 kr. á manninn. Sjúkrasaga verður sögö í Súlnasal Hótel Sögu. Þau sem þaö gera eru Halll og Laddl, Steinn Ármann Magnússon og Helga Braga Jónsdóttlr. Þetta er mikið grín að hætti Ladda og öruggt aö ákafir aðdáendur hans geta hleg- iö. Aðrir geta undraö sig á hvers vegna þeim þótti maðurinn fyndinn á árum áöur - hafa áhorfendur breyst eöa er þaö Laddi sem er eitthvað ööruvísi? Húshljómsveitin Saga Class leikur fyrir dansi aö aflokinni sýningu. fyrir börnin Barnasöngleikurinn „Hattur og Fattur, nú er ég hlssa“ eftir Ólaf Hauk Símonarson veröur sýndur í Loftkastalanum kl. 14. Guömundur Ingl Þorvaldsson og Fellx Bergsson eru Hatt- ur og Fattur. Snuðra og Tuöra eftir löunnl Stelnsdóttur veröa í Mögulelkhúslnu viö Hlemm, kl. 14. Sími 562 5060. Á stóra sviöi ÞJóölelkhússlns veröur Bróölr mlnn Ljónshjarta eftir Astrld Llndgren leikinn kl. 14. Ævintýri fyrir börn, endurupplifun fyrir fulloruna. Slmi 5511200. Borgarleikhúslð: Pétur Pan er á stóra sviöi Borgarlelkhússins, kl. 14, og skemmtir þar ungum sem öldnum. Krókur kapteinn er þó miklu skemmtilegri, eins og vondra manna er siður. Indíánar, hafmeyjar, krókódíll, draumar og ævintýri. Sími 568 8000. lopnanir \/ Myndasögusýningin Cap au Nerd veröur opnuð í Norræna húslnu kl. 15. Þetta er sam- sýning 18 myndasöguhöfunda frá Noröurlönd- unum sem fyrst var sett upp á myndasögu- messunni miklu I Angouléme, Frakklandi, í lok janúar 1997 og hefur síöan feröast um Norö- urlöndin. Á opnuninni skemmtir sænski leik- hópurinn Cirkus Clrkör. Magnús KJartansson opnar í dag málverka- sýningu í Galleríl Sævars Karls. Sýningin ber yfirskriftina Col Tempo sem útleggst „með tímanum" og er kveikja þessara verka Magn- úsar Col Tempo, hið fimm hundruð ára gamla meistaraverk feneyska málarans Giorgione. Verkin, sem eru fimm ára gömul, voru sýnd á norrænu menningarhátíðinni Bajo la estrella Polar í Madrid og í Barcelona áriö 1995 en hafa ekki fyrr en nú verið sýnd saman opinber- lega á islandi. Hafnarborg, menningarmiðstöð Hafnarfjaröar. í dag veröur opnuð sýning Björns Blrnls, Hlíf- ar Ásgrímsdóttur og Krlstínar Gelrsdóttur og kallast hún Tabula non rasa (ekki auöur strigi). Björn Birnir er vanmetinn huldumaöur I ís- lenskri myndlist, mikill kennari og áhrifavaldur (var deildarstjóri málaradeildar Myndlista- og handíðaskólans I tólf ár) en hefur veriö búsett- ur I Svíþjóö undanfarin ár. Þær Hllf og Kristín eru gamlir nemendur hans. Öll sýna þau olíu- málverk á striga eins og yfirskriftin gefur til kynna. Við opnunina mun raftónlistarmaðurinn Ruxpin leika fyrir gesti. Stelngrímur Eyfjörð Krlstmundsson hefur sýn- ingar á Grýlu sinni I Þjóöarbökhlööunnl I dag. Grýlu sýndi hann fyrst á Flögðum og fögrum skinnum I Nýlistasafninu á Listahátíð síðast- liöiö vor. Þá fékk hann hins vegar ekki aö sýna allt verkiö, þaö vantaði ýmsar skissur, úrklipp- ur, minnismiöa og annað þesslegt sem Stein- grími finnst einmitt vera kjarni verksins. í Sverrissal Hafnarborgar, menningar- og lista- stofnunar Hafnarfjaröar, veröur opnuö sýning á verkum Arnars Herbertssonar kl. 16. Sýningin kallast Fullvissa úr órelðunni. Sýningin er opin alla daga nema þriöjudaga, frá kl. 12 til kl. 18. GuöbJörg Hákonardóttlr, Gugga, opnar sýn- ingu sina I Galleríl Hornslns kl. 16. Sýninguna vill hún kalla Grænar grundlr. Hún veröur opin alla daga nema föstudaginn langa og páska- dag, kl. 11-24. Gerður Guömundsdóttlr textíllistakona opnar sýn- ingu I Galleril Svartfugll sýnir hún 27 verk sem J&i eii eru unnin ^ Þessu ZSIiGXdilSth'i ári (Þar sem i®nir eru 85 dagar af árinu má gera ráö fyrir að Gerður klári eitt verk þriðja hvern dag). Á verkunum, sem eru silki- þrykkt, saumuð út og máluð, má sjá litríka fugla, lífsglaða og gefna fyrir loftfimleika. • b í ó í kaffihúsi herstöðvaandstæðinga aö Vatns- stíg 10 veröur kl. 18 sýnd kvikmynd frá 30. mars 1949 og veröur orgeltónlist Karls Slg- hvatssonar leikin undir. •fundir Rltþlng Guöbergs Bergssonar verður haldiö I menningarmiöstööinni Geröubergl kl. 13.30. Áætlaö er aö þvl verði lokiö kl. 16. Þinginu er ætlað að veita persónu- lega innsýn I feril Guö- bergs. Þar gefst fólki kostur á aö kynnast höf- undinum, viðhorfum hans, áhrifavöldum og lífshlaupi. Hann segir frá ferli slnum meö aðstoð tveggja spyrla, Tómasar R. Elnarssonar og VII- borgar DagbJartsdóttur. Stjórnandi þingsins verður Jón Yngvl Jóhannsson bókmenntafræö- ingur. Viöar Eggertsson lelkarl og leikstjóri annast upplestur úr verkum Guðbergs. Clrkus Cirkör efnir til námstefnu um nýsirkus- inn I Norræna húslnu og hefst hún kl. 16. Þar gefst lærðum og leikum færi á aö kynnast þessu samblandi leiklistar og akróbatíu og er engra sérstakra hæfileika krafist af þátttak- endum. Afturhvarf til fortíöar veröur I kaffihúsi her- stöövaandstæöinga aö Vatnsstlg 10, kl. 16, þegar upphefjast pallborðsumræður um mannréttindamál I NATO. Þátttakendur eru gamlar baráttuhetjur úr hina villta vinstri: Ólöf Andra Proppé, Stefán Þorgrímsson, Elnar Ólafsson og Blma Þóröar. Stjórnandi um- ræönanna er læknir samtakanna, Stefán Rún- ar Hauksson. BJörn Rúnar Lúövíksson læknir ver doktorsrit- gerö sína, The Regulatory Function of IL-2 and IL-12 in Autoimmunity and Thymocyte Development, sem læknadeild hefur metiö hæfa til doktorsprófs. Andmælendur veröa dr. Nlls Lycke, dósent frá Háskólanum I Gauta- borg, og dr. Ingllelf Jónsdóttlr, dósent frá Há- skóla Islands. Forseti læknadeildar, Jóhann Ágúst Slgurösson prófessor, stjórnar athöfn- inni. Doktorsvörnin fer fram I Odda, sal 101, og hefst kl. 14. Þetta er nokkuð sem allir verða aö gera einu sinni á ævinni - aö veija doktorsritgerð eöa hlýða á einhvern annan gera þaö. leik Keflvikinga og Grlndvíkinga kl. 17.00 I Keflavík. Þessi lið hafa leikiö marga spenn- andi leiki I gegnum tlöina. Grindvlkingar hafa hins vegar veriö eitthvaö miður sín I vetur en hafa þó veriö aö sækja I sig veðrið undanfar- iö. Keflvíkingar eru sigurstranglegri aðilinn enda með besta liðiö I dag og þaö kæmi veru- lega á óvart ef Grindavík næöi að slá Keflvík- inga út úr 8-liða úrslitunum. 28. mars □popp l/ Rnnska örlistahátíðinni Llstln helmsæklr knæpurnar veröur leyst upp á Gaukl á Stöng meö þvl aö allt liðiö mætir og sýnir sitt besta. Rlnneradlo byrjar en þetta er ein þekktasta hljómsveit Bnnlands. Síöan kemur að LennF Kalle Talpale Trlo en það eru líflegir djassist- ar með þlanóleikarann Klrmo Untlnen sem fremsta mann. Hann leikur slðan undir hjá fiðluleikaran- um Raakel Llgnell sem flytur dagskrá meö tónlist úr öllum mögulegum áttum. Þá mætir Anna-Mar! Kahara-band meö sinni mögnuöu söngkonu. Þaö veröur slðan dj. Bunue! sem þeytir sklfur þar til fram undir morgun, eða svo lengi sem lög og reglugerðir leyfa. # kr ár Bítlarnlr hafa I frammi söng og glens á Glaum- bar á pálmasunnudag, sem og aöra sunnu- daga. Skyldu þeir mæta á páskadagskvöld? Svariö veröur I Llfinu eftir vinnu sem kemur út næsta fimmtudag. Guömundur Símonarson og Guðlaugur Slg- urösson sjá gestum Krlnglukrárinnar fyrir Ijúf- um tónum. Bræðurnir Svelnbjörn I. Baldvlnsson rithöf- undur og Tryggvl M. Baldvlnsson tónskáld standa fyrir dagskrá I tali og tónum á vegum Dægradvalar I Haukshúsum á Álftanesi kl. 21. Bræöurnir munu flytja þar, ýmist saman eöa hvor I slnu lagi, frumsamiö efni af ýmsu tagi: Ijóö, lög og sögur. Efnið veröur blanda af gömlu og nýju, sumt áöur flutt eða útgefið en annað óbirt og hefur jafnvel aldrei heyrst áður opinberlega. Aðgangseyrir er 600 kr. og veit- ingar veröa aö hætti hússins. Húmanistaflokkurlnn heldur landsfund sinn á Fosshótell Llnd viö Rauöarárstlg og setur markiö hátt. Yfirskriftin er Afnemum fátækt. Fundurinn er öllum opinn. fsport Handknattlelkur. Liöin sem hófu úrslitakeppni Nissan-deildarinnar sl. fimmtudag leika nú öðru sinni og hefjast báöir leikirnir kl. 16.15. HK fær Aftureldlngu I heimsókn I Digranesi og Haukar leika gegn ÍBV í Hafnarfiröi. Körfuknatt- leikur. Úrslita- keppni úr- valsdeildar I körfuknatt- leik karla hefst meö Enn situr Glen Valentlne viö pianóiö á Café Romance, haldinn óslökkvandi ástarþrá. Capri-trióiö gefur fólki mjúka lendingu eftir helgina á Ásgarðl. d j ass Þeir Tómas R. Elnarsson, bassi, Eyþór Gunn- arsson, pianó (djass- og plnaóleikari Islensku tónlistarverölaunanna), og Matthías Hem- stock (trommuleikari íslensku tónlistarverö- launanna) spila djass fyrir herstöövaandstæö- inga á kaffihúsi þeirra aö Vatnsstíg 10 kl. 20.30. Gamla brýniö, Slguröur A. Magnús- son, fleygar djassinn með frásögnum af sér og öörum frægum mönnum. Menlo School Jazz Band heldur tónleika I Ráöhúslnu kl. 14 I dag. Þetta er eins konar djassútibú heilmikils tónaflóðs sem hingað hefur borist frá þessum bandariska skóla. Boðiö verður upp á klasslskt big band pró- gramm með smellum á borö við Ain't Mis- behavin, Swing Low, Black Bird og Sweet Ge- orgia Brown. Stjórnandi er Mark Warren en spilarnir eru allir ungir og efnilegir. Léttdjasssveitin Furstamlr mun sveifla gest- um Kaffis Reykjavíkur og Gelri Ólafsson mun dilla þeim meö englaröddinni sinni. 20 f Ó k U S 26. mars 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.