Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1999, Blaðsíða 10
26 7 HEARTBREAK HOTEL...............WHITNEY HOUSTON 28 28
27 4 MARLA..................................BLONDIE 34 35
plötudómur
Skunk Anansie
Henry Rollins er ekki svo auðveldlega krufinn; hann er líkamsræktarfrík,
rithöfundur, útgefandi, hefur spreytt sig í kvikmyndaleik og lýst íþrótta-
leikjum í sjónvarpi en þekktastur er hann sem söngvari Rollins band.
_ m
Scinni
Rollins er ekki mjög dæmigerður
neðanjarðarrokkari, eins og ljóst ætti
að vera af þessari upptalningu. Hann
er ekki einu sinni mjög dæmigerð
manneskja. Foreldrar hans skildu þeg-
ar hann var ungur og það hafði sín
áhrif. I skólanum var Rollins lagður í
einelti af því að hann þótti skrítinn og
utanveltu og þegar hann var settur í
herskóla var botninum náð. Rollins
hefur lýst því svo að hann hafi verið
orðinn svo vanur stöðugu andlegu og
NR. :
vikuna 26.3-2.4. 1999 Meö þrautsegjunni hefst þaö. Lennv
meh fi 6 AbÚínn 30 ma 16 vikur á lista
með Fly Away og hefur náð fyrsta sæti.
Sæti Vikur LAG FLYTJANDI 19/3 12/3
1 16 FLYAWAY..........................LENNY KRAVITZ 2 3
2 7 LADYSHAVE...............................GUS GUS 1 2
3 3 CHARLIE BIG POTATTO...............SKUNK ANANSIE 7 7
4 10 LOTUS.....................................R.E.M. 3 1
5 11 PRAJSE YOU..........................FATBOY SLIM 5 4
6 3 BIRTIR TIL........................LAND OG SYNIR 9 23
7 6 BOY YOU KNOKC ME OUT....TATYANA ALI & WILL SMITH 6 13
8 4 YOU STOLE THE SUN FROM ME .MANIC STREET PREACHERS 4 5
9 10 ERASE/REWIND ....................THE CARDIGANS 8 6
10 5 TENDER.....................................BLUR 11 22
11 1 YOUGOTTABE..............................DES’REE KUllJ
12 5 NOTHING REALLY MATTERS..................MADONNA 10 8
13 4 MEÐ FULLRI REISN ... .FJÖLBRAUTASKÓLINN í BREIÐHOLTI 18 27
14 23 SWEETEST THING .............................U2 12 10
15 2 WHY DON’T YOU GET A JOB...............OFFSPRING 20 -
16 3 ELDUR (DIRTY DANCING)...VERSLÓ (AÐALHEIÐUR ÓL.) 16 32
17 8 EXFACTOR ............................LAURYN HILL 13 11
18 1 STRONG..........................ROBBIE WILLIAMS KUU
19 11 NO REGRETS......................ROBBIE WILLIAMS 14 14
20 6 STRONG ENOUGH ............................CHER 17 12
21 1 CHANGES....................................2PAC QQQ
22 7 IWISH I COULD FLY.......................ROXETTE 15 9
23 3 THE ANIMAL SONG ... .SAVAGE GARDEN (THE OTHER SIDE) 23 38
24 1 SHEEP GO TO HEAVEN........................CAKE
25 2 WHEN THE GOING GETS TOUGH...............BOYZONE 25 -
líkamlegu oíheldi af hálfu skólasystk-
ina sinna að það hvarflaði ekki að
honum að eitthvað væri bogið við
ástandið. Hann væri bara aumingi og
yrði það alltaf. Þá kemur til sögunnar
hr. Pepperman, fyrrverandi Víetnam-
hermaður og kennari við skólann.
Hann tók Rollins undir sinn vemdar-
væng og setti hann í stíft lyftingapró-
sem átti að byggja hann upp,
andlega sem líkamlega. Rollins segir
hann einfaldlega hafa bjargað lífi
sínu; sjálfstraustið blés út um leið og
fíkaminn og þegar skólanum lauk var
Henry orðinn óstöðvandi vinnuþjark-
lur sem tók allt sem hann gerði jafnal-
: varlega, hvort sem það var að reka ís-
búð eða vera í pönkhljómsveit.
Árið 1983 rakst hann inn á tónleika
með Black Flag, einni af framvarðar-
sveitum ameríska síðpönksins, og bað
um óskalag. Honum var sagt að syngja
sín óskalög sjálfur og gerði það með
þeim árangri að Greg Ginn, höfuð-
paurinn í Black Flag, bauð honum að
vera með. Þetta hljómar eins og Ösku-
buskuævintýri, fyrir utan að lífið í
Black Flag var enginn dans á rósum.
Þeir félagamir þvældust um Banda-
ríkin i sendibíl og spiluðu í litlum
klúbbum, iðulega án þess að fá borgað
fyrir, og sultu heilu hungri meira og
minna allan tímann, auk þess sem lög-
reglan og hægrisinnaðir öfgahópar
gerðu þeim lífið leitt. Það var til þess
að drepa tímann og lina hungurverk-
ina sem Rollins byrjaði að skrifa og
gaf hann seinna út dagbókina sem
hann hélt á ferðum Black Flag. Hún
ber nafnið Get in the van og þykir
merk heimild um bandaríska lág-
menningu. Bókin markaði einnig upp-
haf útgáfufyrirtækis Rollins, 2.13.61
(eftir fæðingardegi kappans).
Á lendaklæðum
einum saman
Black Flag lagði upp laupana 1986
og voru flestir búnir að fá nóg af hark-
inu. Rollins var þó rétt að hitna ogl987
var hann kominn á rúntinn með
hljómsveit nefnda í höfuðið á sér, Roll-
ins Band. Til að byrja með var ferlið
svipað og hjá Black Flag, hljómsveitin
in fyrir að leggjast í þunglyndi
olæði vann Rollins nú meira
i sinni fyrr og sjóaðir rokkarar
j yfir úthaldi Rollins-band
fékk litla athygli og þó Rollins hafi átt
sína aðdáendur þá voru gagnrýnendur
lengi að taka við sér. Það þurfti
þriggja ára svo til stanslausa spila-
mennsku til áður en þeir félagarnir
hrepptu sæti á Lollapalooza hátíðinni
og í kjölfarið á henni samning við
hljómplötufyrirtæki af stærri gerð-
inni, Imago. Með útgáfu plötunnar
The end of silence 1992 byrjaði boltinn
að rúlla, hljómsveitin varð geysivin-
sæl á útihátíðum í Evrópu og menn
máttu vart mæla fyrir hrifningu á
sviðsframkomu Rollins en hann kem-
ur jafnan fram á lendaklæðum einum
saman og er vægast sagt ógnvekjandi
að sjá.
Bókin Now Watch Him Die kom út
1993 og fékk mjög góðar viðtökur. Hún
greinir frá því er Rollins og vinur
hans, Joe Cole, voru rændir fyrir utan
heimili Rollins í Los Angeles og end-
aði sú ránstilraun með því að Cole var
skotinn til bana. Þetta fékk að vonum
mjög á Rollins og hann segist hafa
þurft að endurskipuleggja líf sitt með
þeim formerkjum að dauðinn væri
alltaf nálægur og ekkert þess virði að
taka það of alvarlega. Þannig tókst
honum á endanum að snúa verstu
upplifun lífs síns í ranghverfu sína og
gefa dauða Cole tilgang; í staðinn fyr-
ir að leggjast í þunglyndi og volæði
vann Rollins nú meira en nokkru
sinni fyrr og sjóaðir rokkarar göptu
yfir úthaldi Rollins-band sem tók tæp-
lega árs tónleikaferðir í nefið eins og
ekkert væri. -Aej
- Post orgasmic chill: ikik
Jj jJ JjTJjfe-ílJ j) íJJ'jJJ
Skúnkamir em Islendingum að
góðu kunnir. Þeir hafa átt miklum
vinsældum að fagna undanfarin ár
og þó það hafi fyrst og fremst verið
útlitið, lifsstíllinn og kjafturinn á
söngkonunni Skin sem vakti athygli
á þeim til að byrja með fylgdu þeir
því eftir með afar grípandi popplög-
um á borð við Weak og Hedonism og
hlógu alla leiðina í bankann, eins og
Kaninn segir.
Skunk Anansie eru alls ekki jafn
skrýtin og þau líta út fyrir að vera.
Tónlist þeirra er fremur einfalt
þungarokk og engin tilviljun að það
var tímaritið Kerrang sem hélt þeim
hvað mest á lofti til að byrja með en
það hefur aldrei verið þekkt fyrir
framsækni. Hvað um það, Skunk sló
í gegn og hefur nú gefið út sina
þriðju plötu, Post orgasmic chill,
hvar ekki er bryddað á sérstökum
nýjungum frekar en fyrri daginn -
þungarokk sem minnir á Iron
Maiden þegar verst lætur og Nazar-
eth þess á milli.
Það er Skin, enn sem fyrr, sem
ber þetta allt saman uppi með feiki-
sterkri rödd sinni og grípandi meló-
díum. Smáskífan Charlie Big Potato
er gott dæmi; virðist hlægilega léleg
við fyrstu hlustun;, epísk útsetning
á ekkert sérstöku lagi og allt of
langt. Svo stendur maður sig að því
að söngla það við uppvaskið og hlýt-
ur að viðurkenna að þetta ætlar aö
takast hjá þeim aftur. Án þess að
hafa nokkurn áhuga á þeim er mað-
ur kominn með Skunk Anansie á
heilann.
Post orgasmic chill er ekki ólík
síðustu plötu þeirra, Stoosh, að því
leyti að hún er full af einföldum
popplögum sem eflaust eiga öll eftir
að verða vinsæl. Útsetningar eru
flóknari í þetta skiptið, minna
stundum á O.K. computer með Radi-
ohead, lög eru ofin saman með
hljóöeffektum o.s.frv., en Radiohead
lúrir á manni sem heitir Thom Yor-
ke og er virkilega fi-amsækinn og
spennandi lagasmiður. Skunk An-
ansie á engan slíkan og fer ekki
langt á útsetningunum einum sam-
an þó góðar séu.
Það er eins og Skunk Anansie sé
fost mitt á miili tónlistarstefna. Gítar-
leikarinn Ace er þungarokkari, svo
mikið er víst. Skin er mjög góð ball-
öðusöngkona og ryþmaparið veit ekk-
ert hverjum á að fylgja. Útkoman er
frekar ruglingsleg plata þar sem Skin
„Fallegar umbúðir og gott
hjartalag ná ekki að
bjarga þessari plötu frá því
að vera Stoosh II. “
og Ace skiptast á að leiða bandið,
hann með misgáfulegum metalriffum
og -sólóum, hún með geysigóðum
söng, allt of góðum fyrir lögin sem
hún syngur yfir. Spurningin er bara
hvenær hún gerir sér grein fyrir að
hún þarf ekkert á þessari hljómsveit
að halda. Góðu lögin á plötunni, eins
og Charlie big potato, TracyYs flaw
og Lately, eru góð vegna þess að hún
ber þau uppi og ég efast ekki um að
hún gæti gert alveg stórfina sóló-
plötu.
Skúnkar lykta alltaf eins og er við
hæfi að þessi hljómsveit kenni sig
við þá. Fallegar umbúðir og gott
hjartalag ná ekki að bjarga þessari
plötu frá því að vera Stoosh II og þó
það dugi á vinsældalistana í bili á
það eftir að verða þeim dýrt síðar.
Sktn spái ég hins vegar farsælum
sólóferli.
Ari Eldon
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
ENJOY YOURSELF .............................A+ 26 17
WHEN A WOMAN’S FED UP...................R.KELLY 27 29
PROMISES........................THE CRANBERRIES EQQ
TUNGLIÐ.................................S.S.SÓL 32 -
SLIDE.............................GOO GOO DOLLS 36 -
OUU OF MY HEAD.........................FASTBALL 19 21
NO SCRUBS...................................TLC 38 40
RUSH....................................KLESHAY 31 33
THE HARDESET THING ..................98 DEGREES LUtÍU
YOU GET WHAT YOU GIVE ............NEW RADICALS 40 -
WALK LIKE A PANTHER.................ALL SEEING 1 29 34
END OF THE LINE..........................HONEYZ 21 16
MY NAME IS..............................EMINEM
Land og synir eru
í sjötta sætið
með Birtir til.
Robbie Williams
er í átjánda sæti
og líka því
nítjánda.
Taktu þátt í vali
listans í síma 550 0044
989
lslenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og DV.
Hringt er í 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, af
öllu landinu. Einnig getur fólk hringt í síma 550 0044 og
tekiö þátt í vali listans. lslenski listinn er frumfluttur á
fímmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og birtur á
hverjum föstudegi í DV. Listinn er jafnframt endurfluttur
á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er
birtur, aö hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöövarinnar.
islenski listinn tekur þátt í vali „World Chart“ sem
framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig
hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i
tónlistarblaöinu Music & Media sem er rekiö af bandaríska
tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón meö skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttlr • FYamkvæmd könnunan Markaösdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó
Handrit. heimildaröOun og yílrumsjón meö framleiöslu: lvar Guömundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn
Steinsson Útsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson, Jóhann Jóhannsson og Ragnar Páll ólafsson - Kynnir i útvarpi: lvar Guömundsson
10
f Ó k U S 26. mars 1999