Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1999, Blaðsíða 19
f u n d i r
meistari Guðbergi
Áöur fyrr fékk
■ Guöbergur
Er að gera við borð“
Menningarmiðstöðin Gerðuberg
mun á næstunni standa fyrir röð
ritþinga þar sem áhorfendum gefst
tækifæri á að öðlast innsýn í feril
og verk íslenskra höfunda. Guð-
bergur Bergsson situr fyrir svör-
um á fyrsta þinginu.
Guðbergur hefur sýnt á sér
margar hliðar um starfsævina.
Hann dró upp drungalega mynd af
einrænum pilti í Músinni sem læð-
ist, hæddist að samtíð sinni í
Tómasi Jónssyni og töfraði fram
súrrealískt skrípó í Sögunni af Ara
Fróðasyni. Seinna ritaði hann dá-
samlega draumkennt verk, Leitina
að landinu fagra. Þegar hann skrif-
aði svo bókina Faðir og móðir og
dulmagn bemskunnar rann svo
tær fegurð úr pennanum að einn
gagnrýnenda viknaði af hrifningu
á hverri síðu.
Guðbergur hefur fengið marga
viðurkenninguna um dagana. Ný-
lega fékk hann þriggja ára starfs-
laun, hefur einn höfunda tekið
tvisvar við íslensku bókmennta-
verðlaununum og hlotið orðu
Spánarkonungs. Nú er hann fyrst-
ur á dagskrá ritþinganna í Gerðu-
bergi.
Ertu ekki dálítiö upp með þér af
öllum þessum heiðri, Guóbergur?
„Nei, mér Fmnst hann sjálfsagð-
ur.“
Muntu sýna á þér nýjar hliöar á
ritþinginu?
„Ég hef að sjálfsögðu margar
hliðar og veit ekkert hverjar
þeirra ég dreg fram.“
Þú átt sem sagt einhveijar hlið-
ar eftir ósýndar.
„Já, ég geymi nokkrar til ellinn-
ar, það er ekki skynsamlegt að
klára þær allar, það næst betri ár-
angur með því að sýna sumar
seint. Þetta er eins og að fara í
heimsókn, best er að sýna gestgjöf-
unum ekki allar hliðar sínar á
fyrstu mínútunni því þá fá þeir
fljótt leiða á manni."
Ertu með eitthvað í smióum
núna?
„Já, reyndar, ég er að gera við
borð.“
En í ritvélinni?
„Jú ég er að smíða á ritvellinum
líka. En ég hef vanið mig á að gefa
ekki neitt upp fyrr en kemur að út-
gáfu. Að öðrum kosti fer öll spenna
úr manni."
Ritþingið um Guðberg hefst
klukkan 13.30 á morgun, laugar-
dag. Þvi stýrir Jón Yngvi Jó-
hannsson bókmenntafræðingur
en Vilborg Dagbjartsdóttir rit-
höfundur og Tómas R. Einarsson,
hljómlistarmaður og þýðandi,
spyrja skáldið. Upplestur úr verk-
um Guðbergs annast Viðar Egg-
ertsson leikari. Aðgangseyrir er
500 krónur.
C k 1 a s s í k
t/ Kristlnn H. Árnason gitarleikari heldur tón-
leika í Hveragerðiskirkju kl. 17. Þar mun hann
leika verk eftir Fernando Sor, Johann Sebasti-
an Bach, Jón Ásgelrsson, Joaquin Turina og
Isaac Albenlz. Aðgangseyrir er 1000 kr. en
tónlistarnemar og eldri borgarar (sem nóg er
af í Hveragerði) borga hálft gjald.
Nemendur Sóngskólans í Reykjavík hafa
ákveðiö a6 flytja aftur óperettuna Leðurblök-
una eftir Johann Strauss i tónleikasal Söng-
skólans, Smáranum að Veghúsastíg 7, ekki
bara einu sinni heldur tvívegis í dag, kl. 16 og
20.30. Óperan var flutt um síðustu helgi og
þóttist takast svo vel að
nú á að leyfa fleiri að
njóta. Hún er flutt í ís-
lenskri þýðingu Jakobs
Jóhannessonar Smára.
Leikgerð og leikstjórn
annast Ása Hlín Svavars-
dóttlr, píanóleikari er
Iwona Jagla og Garöar
sjálfur Cortes stjórnar.
Fimm söngkonur skipta
með sér hlutverki Rósalindu en þrír söngkarlar
sjá um Gaþriel von Eisenstein. Ruglandi?
Varla meira en söguþráðurinn sem er hefö-
bundinn mistakafarsi.
Stepmom ★ Stjúpan er ein af þessum ofur-
dramatisku erfiöleikadrömum og sver sig í ætt
viö vasaklútamyndina miklu, Terms of Endear-
ment. Sagan segir frá Luke og Jackie, sem eru
skilin, og nýrri konu Lukes, Isaþel, sem þörn-
um Lukes og Jackie líkar ekki við. I heildina
fannst mér þetta alveg voðaleg mynd. En ég er
liklega í minnihlutahópi hér þvi það var ekki
þurrt auga í húsinu. -úd
Regnboginn
Lífiö er dásamlegt ★★★
Lífiö er fallegt er magn-
um opus Roberto
Benigni, hins hæfileika-
ríka gamanleikara, sem
með þessari mynd skipar
sér í hóp athyglisveröari
kvikmyndageröármanna
samtímans. Myndin er
ekki bara saga um mann sem gerir allt til að
vernda það sem honum er kært heldur einnig
áþreifanleg sönnun þess að kómedían er jafn-
máttugur frásagnarmáti og dramaö til að varpa
Ijósi á dýpi mannssálarinnar. -ÁS
The Thln Red Llne ★★★★ Það er djúp innsýn í
persónurnar ásamt magnaðri kvikmyndatöku
sem gerir The Thin Red Line að listaverki, ekki
bara áhrifamikilli kvikmynd úr strTöi heldur lista-
verki þar sem mannlegar tilfinningar lenda í
þröngum afkima þar sem sálartetrið er í mikilli
hættu. Þetta undirstrikar Mallick með því að
sýna okkur náttúruna í sterku myndmáli og inn-
fædda að leik. -HK
Thunderbolt ★★ Miklar vinsældir Jackie Chan
gera það að verkum að rykið er dustað af Hong
Kong-myndum hans. Thunderbolt er sæmileg
afþreying, hröð og spennandi á köflum en dett-
ur síöan niður á milli og Chan sýnir listræna til-
burði þegar hann er að slást en myndin skilur
lítið eftir og á heima á videoleigum. -HK
54 ★ 54 hefur fátt eltt fram að færa nema ef
til vill þá staöreynd aö diskóiö er dautt og fáum
býr harmur I brjósti yfir því. Eini áhugaverði
punkturinn er persóna Steves Rubells og Mike
Myers nær ágætlega utan um hann. Hins veg-
ar er hann frekar óskýr persóna af hendi höf-
undar, sem er miöur, þvi honum hefði maður
viljað kynnast nánar. -ÁS
There’s Somethlng About Mary ★★* Fjórir
lúöar eru ástfangnir af sömu Mary. Cameron
Diaz er í toppformi, Matt Dillon alveg ótrúlega
skemmtilegur sem slimugur einkaspæjari og
Ben Stiller er fæddur lúöi. En nú er tími lúö-
anna og þrátt fyrir að pólitisk rétthugsun sé
þeim bræðrum eitur í beinum er greinilegt að
ekki þykir nógu PC lengur að láta lúöana tapa,
líkt og þeir gerðu í Dumb and Dumber. Og á því
tapa þeir. -úd
Stjörnubíó
I Stlll Know What You Dld
Last Summer ★ Þrátt
fýrir nokkur hressileg
tök undir lokin og
skemmtilega auka- ,
leikara þá náði þessi
endurvakning sumar-
leyfis ekki upp dampi
og kemur því miður
með að hverfa í (of stóran)
hóp misheppnaðra hrollvekja.
Kirkjukórar Borgarness, Hvanneyrar og Reyk-
holts halda tónleika i Reykholtskirkju ásamt
Sinfóníuhljómsvelt áhugamanna í Reykholts-
kirkju kl. 16. Á efnisskránni eru verk eftir
Hándel, Schubert, Bach, Mascagnl og Moz-
art (1. kafli úr klarinettukonsert hans, Ave ver-
um corpus og Laudate Dominum). Eftir Bach
verða fluttir kaflar úr Fúgulistinni og lokakórinn
úr Mattheusarpassíunni. Sinfóníuhljómsveit
áhugamanna lýkur nú níunda starfsári sinu.
Hún hefur allt frá upphafi iagt áherslu á sam-
starf við aðra áhugahópa i tónlist víöa um
land. Samstarfið við söngfólk í Borgarfirði nú
er liður í þeirri viöleitni. í hljómsveitinni leika
um 30 manns og sameinaður er kórinn rúm-
lega 40 manns. Kórstjórar eru BJaml Guö-
ráðsson, Jón Þ. Bjórnsson og Stelnunn Árna-
dóttir. Stjórnandi á tónleikunum er Ingvar Jón-
asson. Einleikarari á klarinett er Sarah Sol-
berg og einsöngvari Dagný Siguröardóttlr. Aö-
gangseyrir er kr. 1000, frítt fyrir börn og eldri
borgara.
Samkórinn BJörk heldur tvenna tónleika í
tveimur byggöarlögum í dag. Hann byrjar í
safnaðarheimlllnu á Akranesl kl. 14 og verður
síðan mættur í Kópavogskirkju kl. 20 um
kvöldiö. Stjórnandi og undirleikari kórsins er
Tómas Higgerson og einsöngvarar Slgfús Pét-
ursson og hjónin Halldóra Á. Gestsdóttlr og
Steingrímur Ingvarsson á Litlu-Giljá. í Kópa-
vogskirkju fær Björk til liðs viö sig Húnakórinn
f Reykjavík. Húnakórinn er blandaður kór og
samanstendur af kórfólki húnvetnskrar ættar
og burtfluttum Húnvetningum. Stjórnandi
Húnakórsins er KJartan Ólafsson og syngur
hann einnig einsöng með kórnum. Undirleikari
Húnvetninganna er Hólmfríöur Siguröardóttlr.
Kórarnir flytja, eins og þar stendur, létta og
fjölbreytta dagskrá.
Karlakórinn Lóuþrælar og Sönghópurinn Sand-
lóurnar úr Húnaþingi hafa brugöið sér suöur
yfir heiðar og í Fella- og Hólaklrkju. Þar munu
þeir halda tónleika kl. 16 og flytja dagskrá
sem samanstendur af hefðbundnum kórlög-
um jafnt sem dægurlögum. Einsöngvarar eru
Guðmundur Þorbergsson, Bjarnl Einarsson og
hin kornunga Harpa Þorvaldsdóttlr. Undir
leika Elinborg Slgurgelrsdóttlr á píanó, Þor-
valdur Pálsson á harmoníku og Páll S. Björns-
son á bassa. Stjórnandi er ðlöf Pálsdóttlr.
•sveitin
Kosningaskjálfti verður í Stapa í Keflavík.
Þetta er nafn á dagskrá skemmtikrafta og
stjórnmálamanna sem munu reyna aö sanna
að stjórnmál geti verið skemmtileg og að fram-
bjóðendur séu Ifka fólk. Dagskráin sam-
anstendur af gamanmálum, söng, undirfata-
og snyrtivörusýningu. Heilinn á bak viö þessa
blöndu er Óll Þórðar í Rfó, nú oröinn umboðs-
maður I Þúsund þjölum. Dagskráin hefst kl.
22 og þegar hana þrýtur
mun hljómsveitin Kjör-
seölarnlr skella upp
balli. Þetta eru gamlir
jaxlar: Slguröur Gröndal,
gftar, Friörik Sturluson,
bassi, Ingólfur Sv. Guö-
jónsson, hljómborð, og
Jóhann Hjörleifsson,
trommur. Söngvarar og
aukameðlimir Kjörseðl-
anna verða Stefán Hiimarsson, Eyjólfur Krist-
jánsson, Ólafur sjálfur Þórðarson, Karl Örvars-
son og ef til vill fleiri. Það verður spennandi að
sjá hvort þetta fólk muni auka pólitfskan
áhuga á Suðurnesjum með þessu uppátæki.
Buttercup verður að þessu sinni f Skothús-
inu, Keflavfk.
Torfi Ólafsson situr við gitarinn sinn á Vltan-
um, Sandgerði.
Pöruplltar taka öll völd á Bárunnl á Akranesi.
Slxtles verða i Félagshelmlllnu á Blönduósi.
Rúnar Júlíusson og Siguröur Dagbjartsson
ylja gestum í Vlö Polllnn og kitla dansfætur
þeirra.
Heimasveitin Jósi bróöir og synlr Dóra gefa
gestum tóninn á Odd-Vitanum á Akureyri.
Húsvíkingar geta litið upp frá færibandinu f
frystihúsinu og brugðið sér á ball í Hlööufelli.
Þar leika öngvir aðrir en - jú, einmitt - Færi-
bandið.
Rúnar Þór poppar upp
á Hafnarbarnum á
Þórshöfn á laugar-
dagskvöldið. Hugs-
anlega stefndi hann
á Þórshöfn I Færey}
um - en við vitum ekk-
ert um þaö.
Hafrót verður í Eyjum f kvöld, nánar tiltekið á
Lundanum.
1eikhús
Spunaverkið Hnetan verður sýnt I lönó, kl.
20.30. Spuninn spinnst aö mestu úti f geimn-
um og fjallar um leit fimm islendinga að
plánetunni Hnetunni sem er byggileg mönn-
um. Árið er 2099 um borð f geimflaug og
áhorfendur
ráöa þvf nokk-
uð hvert hún
fer og í hverju
áhöfnin lendir.
Leikstjóri er
hinn sænski
Martin Gejjer
sem hefur staðið fyrir öllum þessum spuna
sem heltekið hefur íslenska leikara undanfar-
in misseri. Leikarar eru Gunnar Helgason og
Hansson, Ingrid Jónsdóttlr, Frlörik Frlörlks-
son og Llnda Ásgelrsdóttlr.
t/ Brúöuhelmill Henriks Ibsens veröur á
stóra sviöi Þjóðleikhússins kl. 20. Stefán
Baldursson leikhússtjóri leikstýrir en Elva Ósk
Ólafsdóttlr brillerar sem Nóra - og fékk Menn-
ingarverðlaun DV að launum. Meðal annarra
Lífid eftir vinnu
leikara eru Baltasar Kormákur, Edda Helörún
Backman og Pálml Gestsson. Simi 551
1200.
Lelkfélag Reykjavfkur sýnir leikritið Fegurðar-
drottnlngin frá Linakri eftir Martln McDonagh
á litla svlöi
Borgarleik-
hússins kl.
20.30 Þetta er
k o I s v ö r t
kómedfa og aö
sjálfsögðu
með harmrænum undirtóni. Það er metsölu-
leikstjórinn María Sigurðardóttir sem leikstýr-
ir en Margrét Helga Jóhannsdóttir og Slgrún
Edda Björnsdóttlr leika mæðgurnar. Sfminn er
568 8000.
557 7777
Austurveri HáaleiUsbraut 68
Arnarbakki Breidhoiu
Nýr staður!!!
Abel Snorko býr einn, eftir Eric Emmanuel
Schmitt hinn franska, verður flutt á litla sviði
Þjóðleikhússins kl. 20. Sfmi 5511200.
Horft frá brúnni eftir Arthur Miller verður á
stóra sviði Borgarleikhússlns f kvöld, kl. 20.
Amerfsk tuttugustu aldar klassfk - eða svo
gott sem. Verkið veröur kynnt í forsal kl. 19.
Sfmi 568 8000.
Tryllirinn Svartklædda konan er leikinn í Tjarn-
arbfói kl. 21. Leikarar eru Viöar Eggertsson
og Vllhjámur Hjálmarsson, auk þess sem
Bryndís Petra Bragadóttlr kemur viö sögu.
Leikstjóri er Guðjón Slgvaldason. Sími 561
0280.
Maöur í mlslitum sokkum eftir Arnmund
Backman er á Smföaverkstæöi Þjóðlelkhúss-
Ins kl. 20.30. Þessi farsi gengur og gengur og
því er uppselt f kvöld. Enn eitt gangstykkið
með „gömlu leikurunum" - að þessu sinni
Þóru Friðriksdóttur, Bessa Bjarnasyni og Guö-
rúnu Þ. Stephensen. Sími 551 1200 fyrir þá
sem vilja panta miða á sýningu einhvern tíma
f framtíðinni.
Áhugaleikfélagið Leyndir draumar frumsýnir
Herbergl 213 eöa Pétur Mandólín eftir Jökul
Jakobsson í Möguleikhúslnu við Hlemm kl.
20.30. Þetta er eitt af sföustu verkum Jökuls
og var nýveriö flutt í Rfkisútvarpinu. Leikstjóri
er Slgurþór A. Heimlsson.
Lelkfélag Akureyrar sýnir kl. 20 Systur í synd-
Innl eftir þær löunnl og Krlstinu Stelnsdætur.
Meöal leikara eru Katrín Þorkelsdóttlr, Mar-
grét Ákadóttlr, Helga Vala Helgadóttlr, Anlo
Freyja Járvelá, Guðmundur Haraldsson, Þrá-
inn Karlsson, Sunna Borg og Aöalstelnn
Bergdal. Leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir
frambjóðandi.
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar í
a-maít fokusSdckuS.is ■ fax 550 5020
26. mars 1999 f Ókus
19