Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1999, Blaðsíða 9
Bjargar perlum úr
sorpi mannlífsins:
Halldór Carlsson
kvikmyndagerðarmað-
ur hefur síðustu mán-
uði unnið að gerð
heimildarmyndar um
sögu íslenskra mynda-
sagna. Hann ritar
einnig grein í kynn-
ingarrit „Mynda-
sagna í Mýrinni“ og
verður með fyrirlest-
ur um íslenskar
myndasögur í Nor-
ræna húsinu þann
29. apríl.
„Þetta er eins og
að hoppa inn í ótal
örlitla heima sem
hver um sig er bæði
fantasía og raun-
veruleiki. Þegar
maður fer að fletta
gegnum gulnuð
gleymdra tímarita kemst maður í
bein tengsl við strauma og stefnur 20.
aldarinnar. Ég hef líka óstjórnlegan
áhuga á fólki og teiknararnir eru yf-
irleitt jafnskrítnir og persónurnar
sem þeir skapa.“
Voru menn að gera eitthvað af viti
fyrir daga Gisp?
„Flestir halda að áður en Gisp
fæddist hafi engar íslenskar mynda-
Halldór Carlsson segir teiknarana jafnskrýtna og person-
urnar sem þeir skapa.
Þessi HjugodDiai
skjalanna í
blöð
sögur verið til.
Ástæðan er sú að
þær voru birtar
hist og her og
þeim var lítill
áhugi sýndur.
Snillingarnir
Tryggvi Magnús-
son, Haraldur
Guðbergsson,
Birgir Bragason
og Sigurður Örn
Brynjólfsson
gerðu allir mjög
skemmtilegar
myndasögur. Einnig
getum við nefnt Pét-
ur Bjarnason, Gylfa Gíslason,
Arthúr Ólafsson og Ragnar Lár.
Muggur var mikill meistari og má
með réttu halda fram að hann hafi í
eðli sinu verið myndasöguteiknari.
Blessunarlega vissu þessir teiknarar
ekkert um tilgerðarlegar evrópskar
myndasögur, vissu bara yfirleitt ekk-
ert um þetta listform. Þar af leiðandi
urðu þeir afar frumlegir. Þess má
kemur til
sogu Hugleiks,
geta að Dagblaðið var á áttunda ára-
tugnum stútfullt af íslenskum
myndasögum, til að mynda Bísa og
Krimma og íþróttahetjunni Bomma.“
Þegar talið berst að sýningunni í
Norræna húsinu segir Halldór:
„Myndasögur eiga ekki heima uppi
á veggjum. Þær eru sprottnar úr jarð-
vegi blaða og tímarita og njóta sín
best þar.“
Helduróu aó heimildarmyndin þín
nái yfirsýn á söguna?
„Mynd er alltaf afbökun á raun-
veruleikanum, aðeins sjónarhom."
Hvað segiróu mér um nýstofnaó fyr-
irtœki þitt, Gagnaugað, sem framleiö-
ir heimildarmyndina.
„Gagnaugað er rangeygt, enda allar
heimildarmyndir lygi. Núna er það að
safna lýsingum fortíðarinnar á fram-
tíðinni en snýst annars um björgun
verðmæta úr sorpi mannlífsins.“
Einhverjir eftirlœtisteiknarar?
„Birgir Bragason er hetja bítlaár-
anna en Einn sá ferskasti nú um
stundir kallar sig Hugleik og hann
teiknar í Blek.“
•••••••••••••••••••••••
íjlsp!
num tíöina
Gisp! nr. 1:
1990
Káputelknlng: Halldór
Baldursson
Guðdómleg innri spenna
og pína kemur fyrst út. í
fyrstu fjórum blöðunum
voru auglýsingar, teikn-
aöar af ritstjórninni.
Gisp! nr. 2:
1991
Káputeikning: Jóhann
Torfason
Gefiö út undir nafni
Smekkleysu. Kemur út f
tengslum við sýningu í Ás-
mundarsal. Helgi Þ. Frið-
jónsson í blaðinu, Freydís
stfgur fram og fyrsta greinin birtist: Sigurður
Ingólfsson fjallar um Leðurblökumanninn.
Gisp! nr. 3:
1991
Káputeikning: Þorri
Hringsson
Áfram undir nafni
Smekkleysu. Eric Koo
Sin Lin, Stfna Mæja,
Helgi Sigurðsson og
Gunnar Hjálmarsson ,
fyrir utan ritnefndina.
Viðtal við Sigurjón Sæmundsson I Siglufjarö-
arprentsmiðju.
nr.
Káputeikning
Hinriksson
Erró, Guðjón
og fleiri og fleiri.
við Sigurö Örn Brynjólfs-
son og sögur eftir hann.
Gisp!
1990
Gisp! nr. 5: 1992
Káputeikning: Loustal
Gefið út af Kjarvalsstöð-
um. Stærsía Gispið fram
að þessu. Sýningarskrá
fransk-fslensku mynda-
sögusýningarinnar. Sögur
eftir sjö franska teiknara
og fjölmarga fslenska.
Saga í lit eftir Loustal. Greinar um myndasög-
una, Angouléme og franska höfunda.
Gisp! nr. 6: 1994
Káputeikning: klipp
Gefið út sem kálfur með
Eintaki f tilefni 50 ára af-
mælis lýðveldisins. Eftir á
finnst okkur við hæfi að
kalla þetta sjötta tölublað-
ið - torfengnasta tölublað-
ið og það eina í fullum lit.
Steingrímur Eyfjörð sýnir sig I fyrsta sinn.
Gisp! nr. 7: 1995
Káputeiknlng: Halldór
Baldursson
Gefið út sem sýningarskrá
tveggia sýninga, ! Galerí
Greip og Hamrinum. Gamla
A4-stærðin, sögur að mestu
eftir ritstjórnina. Blaðið er
styrkt af Menningarmála-
nefnd Reykjavfkurborgar.
Gisp! nr. 8: 1999
Káputeikning: Jóhann
Torfason
Gefið út sem sýningar-
skrá, „Myndasagna f Mýr-
inni". Heilsteyptasta
Gispið. íslendingar, Rnnar,
Norðmenn, Svfar. Greinar
um myndasögur og sýning-
arnar.
!
I
i
markaður
Skífunnar
í Perlunni 26. mars til 11. apríl
Tilboð helgarinnar!
Útrúlegt úrval, frábær verð. Fyrstir koma fyrstir fá
Tilboðsvörurnar hér að ofan eru í takmörkuðu upplagí!
Sími 552 1859
Opið alla daga frá hl. 12-21.
Pottiiétt 15
2 geislaplöturZSWKT
The OHspring - Americana
Geislaplata2A991a
Skunk Anansie - Post Orgasmic Chill
Geislaplata 2499KT
As Good As it Get’s
Myndband L6901vf.
Ensími
Geislaplata 2J99KrT
Dune 2000
Tölvuleikur PC A499KrT
26. mars 1999 f ÓkUS
9