Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1999, Blaðsíða 18
Vj Lífid eftir vmnu
Hlööufell, Húsavík. Ekkert sérstakt. Bara
diskó. En þaö er frítt inn.
t/Rúnar Þór er kominn út á hringveginn. I
kvöld verður hann á Raufarhöfn. Nánari staö-
festing fæst ekki. Hlustið bara eftir rámri rödd-
inni og gangið á hljóðið. Einnig er hægt að elta
kerlingarnar. Þær þefa Rúnar alltaf uppi.
■*> Aðalstaðurinn í Vestmannaeyjum heitir Lund-
inn - hvað annað? Aðalhljómsveitin þar er Haf-
rót - hver önnur?
€leikhús
Cirkus Cirkör er fjöllistahópur sem tilheyrir
svokölluöum nýsirkus sem hefur á undanförn-
um árum átt miklum vinsældum að fagna vlða
um heim - eins og sagt er. Hópurinn hefur
starfað í fjögur ár og hefur gengið vel - svo vel
að þeir félagar eru komnir til Akureyrar og
ætla þar að efna til sýningar I húsakynnum
Menntaskólans, ki. 14. [ framhaldi af sýning-
unni efnir hópurinn síðan til námstefnu.
Hádeglsleikhús lönó: Leitum aö ungri stúlku,
eftir Krlstján Þórö Hrafnsson. Sýningin hefst
*' kl. 12. Hálftíma slðar er borinn fram matur.
Magnús Geir Þóröarson leikhússtjóri leikstýrir
en Llnda Ásgeirsdóttlr og Gunnar Hansson
leika. Slmi 530 3030.
Sex í sveit er vinsælasta stykki Borgarleik-
hússins þetta árið. 75. sýning er á stóra svið-
inu I kvöld, kl. 20. (ætli það heiti gull- eða plat-
ínusýning eða eitthvað svoleiðis?) Leikarar:
Edda BJörgvlnsdóttir, Björn Ingi Hllmarsson,
Ellert A. Inglmundarson, Gísll Rúnar Jónsson,
Rósa Guöný Þórsdóttir og Halldóra Gelrharös-
dóttir. Slmi 568 8000.
Tvelr tvöfaldir á stóra sviði ÞJóðlelkhússlns
kl. 20. Uppselt. Upplýsingar um lausa miða á
næstu sýningar I slma 5511200.
Rommí er I kvöld sunnan heiða, nánar tiltekið
I lönó kl. 20.30. Erlingur og Guörún Ás eru
bæði sæt og kvikindisleg saman. Sími 530
3030.
Maður í mlslltum sokk-
um eftir Arnmund Back-
man er á Smlðaverk-
stæði Þjðöleikhússins
kl. 20.30. Þessi farsi
gengur og gengur og þvl
er uppselt I kvöld. Enn
eitt gangstykkið með
„gömlu lelkurunum" - að
þessu sinni Þóru Friðriks-
dóttur, Bessa BJarnasyni og Guörúnu Þ.
Stephensen. Sími 5511200 fyrir þá sem vilja
þanta miða á sýningu einhvern tlma I framtíð-
inni.
Abel Snorko býr elnn eftir Erlc Emmanuel
** Schmitt hinn franska verður flutt á litla sviði
Þjóðleikhússins kl. 20. Slmi 5511200.
Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Brelöholti
sýnir staðfærða leikútgáfu slna á þresku bló-
myndinni Meö fullrl relsn kl. 20 I kvöld I Loft-
kastalanum. Frystihúsinu er lokað, konurnar
fá vinnu I nýrri rækjuverksmiðju og karlarnir
sjá þann einn kost að striþþa. Slmi 552
3000.
Leikfélag Akureyrar sýnir kl. 20 Systur I synd-
innl eftir þær löunni og Krlstínu Stelnsdætur.
Verkið byggja þær á þjóölegum fróðleik frá
Jónl Helgasyni ritstjóra, frásögn af atburöum
sem gerðust I Reykjavík veturinn 1874 til
1875. Meðal leikara eru Katrín Þorkelsdóttlr,
Margrét Ákadóttlr, Helga Vala Helgadóttlr,
Anlo Freyja Járvelá, Guömundur Haraldsson,
Þrálnn Karlsson, Sunna Borg og Aöalstelnn
Bergdal. Leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttlr
frambjóðandi.
b í ó
Bíóborgin
The lce Storm irAiri
Áleitin og stundum óþægi-
ieg kvikmynd sem hefur
sérlega sterkan frásagnar-
máta. Fjallar hún um drama'
Isk átök þar sem tilfinningar nara
brenglast vegna þess að fjölskyldulífið hefur
fengið á sig neikvæða mynd. Hin sterku áhrif
sem myndin vekur koma ekki síst frá frábærum
leikarahópi þar sem þau Kevin Kline og Joan
Allen eru fremst meðal jafningja. -HK
Lock Stock & Two Smoklng Barrels ★★★i
Fear and Loathlng In Las Vegas ★★ Fear and
»« Loathing in Las Vegas hefur lltið skemmtana-
gildi og þeir sem leita að einhverri ádeilu þurfa
að kafa djúpttil að finna hana. Samt er það svo
að þrátt fyrir galla er einnig margt vel gert.
Johnny Depp og Benecio Del Toro eiga stjörnu-
leik og viss húmor er I öllum þeim sjálfskópuðu
hremmingum sem þeir félagar lenda I. -HK
Pöddulíf ★★★ Það sem skiptir máli I svona
mynd er skemmtanagildið og útfærslan og hún
er harla góð. Sama skemmtilega hugmynda-
flugiö og gerði Mulan svo ánægjulega er hér
enn á ferð og mörg atriðanna eru hreint frábær,
bæði spennandi, fyndin og klikkuð. -úd
Bíóhöllin/Saga-bíó
Patch Adams
^ ★★ Saga merki-
legs læknis var
yfirborðslega
tekin fyrir I kvik-
mynd sem fer
Lelkfélag Húsavíkur frumsýnir uppfærslu slna
á Óskastjörnu Blrgls Slgurðssonar I kvöld, kl.
20.30. Leisktjóri er Ásdís Þórhallsdóttir.
•kabarett
t/Skarl skrípó sýnir
töfrabrögð og fer með
hljóðlát gamanmál
fyrir matargesti I
Lelkhúskjallarnum.
Örn Árnason heldur
uppi eins manns kab-
arett með söng, eftir-
hermum og grini á Galdra-
lofti Naustslns. Fjögurra rétta matseðill fyigir
skemmtuninni (og skýrir hann vaxtarlagið á
Erni). 3.900 kr. á manninn.
Öllum þeim sem trúa að vestræn menning sé
aö líða undir lok ber skylda til að sjá Abba-sýn-
Inguna á Broadway. Þetta meistaraverk Gunn-
ars Þóröarsonar og Eglls Eövarössonar dreg-
ur fram örvæntingu nútímamannsins og erfiö-
leika hans við að átta sig á hver hann I raun-
inni er. Er Hulda Gestsdóttlr Frlda og er Erna
Þórarlnsdóttlr Annetta? Eða er það Blrgltta
sem er Annetta og Krlstján Gíslason Frida -
og Hulda þá Benny? Þessar og margar aðrar
spurningar leita á áhorfandann. Á eftir leikur
Stjórnin undir dansi.
•opnanir
t/ Sýningin Norrænar myndasögur I dagblöð-
um verður opnuð I anddyri Norræna hússins
kl. 17. Þetta er upphaf Myndasagna I Mýrinni
- dagskrár sem Norræna húslð hefur sett
saman um teiknimyndasögur og sem nánar er
greint frá á bls. 8 og 9. Þesi tiltekna sýning
stendur til 25. apríl en þá víkja norrænu sög-
urnar fyrir Islenskum teiknimyndasögum úr
dagblöðum.
•fundir
Norræna húslö. Krlstiina Kolehmalnen, for-
stjóri Serietekets I Stokkhólmi og forsvars-
maður NordiComics-samtakanna, heldur fyrir-
lestur um myndasögur og bókasöfn kl. 17.15.
Jón Bragi Bjarnason prófessor flytur föstu-
dagsfyrirlestur Llffræðistofnunar Háskólans
sem hann nefnir: Prótinasar úr sjávarfangi:
eöli, elginleikar og notkun. Fyrirlesturinn eru
fluttur að Grensásvegl 12, stofu G-6, og hefj-
ast kl. 12.20.
Vagn Greve, prófessor I refsirétti og forseti
lagadeildar Kaupmannahafnarháskóla, mun
halda fyrirlestur á vegum lagadeildar Háskóla
[slands sem hann nefnir: Crimlnal Law In the
21st Century. Fyrirlestur prófessorsins verður
fluttur kl. 17 á ensku I stofu 1011 Lögbergi.
spor t
Hraöskákmót hefst kl.
12 á hádegi á Grand
rokk við Smiðjustíg.
Þetta er ekkert venjulegt
mót. Þarna verður sam-
an kominn rjóminn af Is-
lenskum skákköppum:
Helgi Ólafsson, Margeir
Pétursson, Jóhann HJart-
arson, Jón L. Árnason,
Hannes Hlífar Stefáns-
son, Þröstur Þórhallsson og Helgl Áss Grét-
arsson. Oggömlu kempurnar, Frlörlk Ólafsson
og Guömundur Slgurjónsson, munu meira að
segja rísa upp úr kör og setjast við skákborð-
ið. Fjöldi annarra skákmanna tekur einnig þátt
I mótinu sem verður llklega að teljasttil sterk-
ustu hraðskákmóta sem hér hafa verið haldin.
yfir markið I melódrama. Robin Williams sér
aö vísu um aö húmorinn sé I lagi en er þeg-
ar á heildina er litiö ekki rétti leikarinn I hlut-
verkið. Mörg atriði eru ágætlega gerð en
þaö sem hefði getað oröið sterk og góð kvik-
mynd veröur aðeins meðalsápuópera. -HK
You've Got Mall ★★ Það fer að halla fljótt
undan fæti I þessari skrýtnu samsuöu og
þegar upp er staðið er myndin aðeins miöl-
ungsrómantisk gamanmynd. Á móti leiöinda-
sögu kemur þáttur Toms Hanks og Meg Ryan
sem, eins og við mátti búast, koma myndinni
upp á hærra plan með þvl aö vera eitthvert
mest sjarmerandi leikarapar I Hollywood.-HK
Babe: Plg In the Clty ★★ Mynd númer 2 er
fyrst og fremst ævintýramynd og meira fýrir
börn en fyrirrennarinn. Má segja aö teikni-
myndaformið sé orðið allsráöandi og er
myndin mun lausari I rásinni. Dýrin, sem fá
mikla aðstoð frá tölvum nútímans, eru vel
heppnuð og þótt oft sé gaman að apafjöl-
skyldunni og hundinum með afturhjólin þá
eru dýrin úr fyrri myndinni, með Badda sjálf-
an I broddi fylkingar, bitastæðustu persón-
urnar. -HK
Waterboy ★★ Enn einn heimskinginn sem
sigrar heiminn. Nú er það Adam Sandler sem
bregður sér I hlutverk einfeldningsins með
barnssálina sem I byrjun myndar er lægstur
allra en stendur uppi sem bestur og mestur I
lokin. Sandler skapar skemmtilega persónu
en er I rauninni ekki að gera neitt annaö en
þaö sem Jim Carrey gerir og margir hafa gert
á undan. Þá er allt of mikiö gert út á amer-
Iskan fótbolta sem veröur að leiðinlegum
endurtekningum. -HK
Áhorfendur eru velkomnir og verða ekki rukk-
aðir um neinn aðgangseyri.
Handknattlelkur. Tveir síðari leikirnir I 8-iiða
úrslitum Nissan-deildarinnarfara fram á föstu-
dagskvöld og hefjast báðir kl. 20.30. Fram
leikur gegn KA I Framheimilinu og ef marka
má gengi liðanna I vetur á Fram að fara með
sigur af hólmi. Stjarnan og FH leika I Garða-
bæ. Stjarnan hefur komiö verulega á óvart I
vetur og er sterkari aðilinn fyrirfram.
þau án aðstoöar karoke. Og vei þeim sem
ekki kann skil á söguþræðinum.
C klúbbar
Listin heimsækir knæpuna Gauk á Stöng I
kvöld. Fulltrúi Finnanna þar verður dj. Bunu-
el, baneitraður plötusnúður - eöa eins eitr-
aður og þeir geta orðið sem ferðast milli
Norðurlanda með stuðningi frá Norðurlanda-
ráði.
Árnl E er við spilarana á efri hæðinni á Kaffi
Thomsen en á neðri hæðinni fer fram endur-
koma 303.1 gegnum árin hefur 303 staðið fyr-
ir skemmtunum á ýmsum næturklúbbum
Reykjavikur og má þar nefna Tunglið og Rósen-
berg. Ekkert hefur heyrst frá 3031 þó nokkurn
tlma en nú munu þeir Frimann og Þossl sem
Nökkvl og Ákl þeyta skífur á Skuggabar. Gest-
irnir setja samt mesta glansinn á kvöldið.
Borgfirska trióið Úlrlk er I bænum, nánar til-
tekið á Café Amsterdam. Orrl, Halll og Bjarnl
leika þar og syngja fýrir brottflutta Borgfirð-
inga, sem og aðra gesti.
söngleikir
Söngleikjaaðdáendur geta glaðst því í kvöld og á morgun býður Sinfóníu-
hljómsveit íslands tii veislu. Leikarar frá West End International munu
ásamt rokkhljómsveit, 40 manna kór og Sinfóníunnl sjálfri flytja þjóðinni
ofursöngleik Tim Rice og Lloyd Webbers um heillakarlinn Jesú. Sýningar-
staður er Laugardalshöllin.
© krár
sagt draga fram gamla takta.
Það verður erótísk uppákoma á Spotllght -
svona rétt til að minna gestina á hvers vegna
þeir fóru út á lífið. Dj. ívar ræður hvaða plötur
verða spilaðar.
Laugardagu^
27. mars
popp
Slnfóníuhljómsveltin er föst I Laugardalshöll-
inni. Þar verður hún kl. 17, poppuð og létt
skapi með sjálfan Jesú Krist súperstjórnu á
nótnastatlfunum. Þaö eru söngvarar frá fýrir-
tæki sem heitir West End Internatlonal sem
sjá um að syngja textana hans Tlms Rlce við
lögin sem sir Andrew Lloyd Webber samdi
meðan hann var enn almúgamaður. Stjórnandi
hljómsveitarinnar er Martln Yates en Jón
Kristlnn Cortes stjórnar litlum kór sem kallast
Jónsbörn. Það er óþarfi að kynna þetta verk
frekar. Allir þekkja lögin og geta jafnvel sungið
Hljómsveitin Sælusveltln skemmtir gestum
Gullaldarinnar.
Álafoss fót bezt. Þið trú-
ið því ekki en helsta
skemmtiatriði kvöldsins
verða þau Hjálmar Árna-
son og Siv Friðlelfsdóttir
og þau ætla að syngja,
dansa og glensa. Auk
þess taka Mávarnlr
nokkur Shadowslög,
Platterssöngvarinn
Harold Burr (var I nítugustu og fimmtu útgáfu
Platters) tekur lagið og gestir geta þambað öl
og keppt I að segja brandara. André Bach-
mann og Gleðigjafarnlr taka slðan við með sitt
vel skipulagða prógramm og fá fólk til að
dansa.
Fógetinn. Þotuliðiö sér um bakgrunnsmúslk
undir innilegum samræðum gesta.
Söngsveitin Hálft I hvoru verður á Kaffi
Reykjavík með sitt slgilda prógramm.
Grand rokk. Trípólí stóð sig svo vel I gær að
þeir félagar voru bókaðir aftur I kvöld. Og það
strax á fimmtudaginn síðasta.
í svörtum fótum verða á Gauki á Stöng - þar
sem rokkið býr.
Sælusveitln verður á Gullöldlnnl. Hlýtur að
verða jákvætt kvöld - gull og sæla.
Stefán og Arna eru á Mímisbar I kvöld sem
flest önnur kvöld. Þau eru fastagestir.
Kringlukráin. Sín gerir alltaf jafnmikla lukku á
þessari krá og kann þvl orðið nokkuð vel við
sig þar. Guðmundur Rúnar Lúðvíksson er
sömuleiöis orðinn vanur leikstofunni og gestir
hennar honum.
Dúettinn Blátt áfram leikur á Péturs-pöb (áður
Feitur dvergur).
Enn situr Glen Valentlne (skyldi maðurinn
heita þetta I alvöru?) við planóið á Café Rom-
ance, haldinn óslökkvandi ástarþrá.
Grand Hótel og Gunnar Páll eru ámóta óaö-
skiljanleg fyrirbrigði og Las Vegas og Elvls.
Vlðar Jónsson syngur og leikur á gltarinn sinn
á Alabama, Hafnarfirði.
böl 1
Sóldögg heldur
ball I Broad-
way á eftir sjói
kvöldsins.
Félagar úr
Harmoníkufé-
lagl Reykjavík-
ur halda ball í Ásgarðl og Ragnhelöur Hauks-
dóttlr syngur með.
Þeim á Catalínu I Kópavogi fannst viðeigandi
þessa aðfaranótt pálmasunnudags að kalla til
Símon Pétur og Postulana. Símon er sá klett-
ur sem þeir ætla að byggja fjör sitt á.
d j ass
t/ Finnska örlistahátíðin, Listin helmsæklr
knæpurnar, verður I Iðnó I dag, kl. 16. Þar
kemur fýrst fram LennLKalle Talpale Trio en
það eru llflegir djassistar með þlanóleikarann
Kirmo Llntinen sem fremsta mann. Hann leik-
ur slðan undir hjá fiöluleikaranum Raakel
Lignell sem flytur dagskrá með tónlist úr öll-
um mögulegum áttum.
Stórsvelt Reykjavíkur verður miðpunktur mik-
ils blásturs á djasstónleikum I Ráðhúslnu kl.
14. Kringum hana snúast síðan big bönd ým-
issa tónlistarskóla og reyna að varpa skugga
á gömlu mennina.
Háskólabíó
Star Trek: Insurrection
★★ Star Trek fabrikkan
öll, sjónvarpsþættir og
bíómyndir, er hið
ágætasta fýrirbæri. Þetta
eru goðsögur sem gera
að viðfangsefni sínu ei-
lífðarmál á borð við hug-
rekki, staðfestu, umburð-
arlyndi, aðlögunarhæfni og útsjónarsemi. Star
Trek: Insurrection er níunda blómynd seriunnar
og rétt yfir meðallagi sem sllk. -ÁS
Hllary and Jackle ★★★ Ævi eins frægasta selló-
leikara aldarinnar I áhrifamikilli kvikmynd þar
sem dramatiskir atburöir eru séðir með augum
samrýmdra systra sem öfunda hvor aðra um leið
og þær geta ekki án hvorrar annarrar verið. Styrk-
ur Hilary og Jackie er mestur I leik Emily Watson
og Rachel Griffiths og eru þær vel komnar að
óskarstilnefningum sínum. -HK
HPsycho ★★ Viðfangsefn-
inu er stillt upp fýrir fram-
an okkur eins og það
kemur fyrir en án llfs-
marks og þess samheng-
is sem það var uþþhaf-
lega unnið 1.1 þessu tilliti
er Psycho Van Sant at-
hyglisverð pæling og kall-
ar óneitanlega fram við-
brögð. Sem enn ein bíómyndin fýrir þann hóp
sem nú stundar kvikmyndahúsin hvað mest
virkar hún hins vegar alls ekki. -ÁS
Shakespeare in Love ★★★ Þetta er ískrandi
fyndin kómedía. Mér er sem ég sjái hina
hneykslunargjörnu hnýta I myndina fýrir sagn-
fræðilegar rangfærslur. Slíkt fólk er ekki I snert-
ingu við guð sinn. Þetta er fyrst og slðast
skemmtisaga um lífið og listina, létt eins og
súkkulaðifrauð og framreidd með hæfilegri
blöndu af innlifun og alvöruleysi. -ÁS
Elizabeth ★★★ Shekhar Kapur vefur frásögn-
ina I expressjónlsk klæði, skuggarnir eru lang-
ir, salirnir bergmála og andi launráða svífur yfir.
Guðsblessunarlega heldur hann sig langt frá
hinni hefðbundnu nálgun breskra búninga-
mynda og skapar safaríkt bíó sem er þegar upp
er staðið hin ágætasta skemmtan. -ÁS
Festen ★★★★ í kvikmynd Thomasar Vinter-
bergs, Festen, er það fyrst og fremst mögnuð
saga sem gerir myndina að áhrifamikilli uþplif-
un en auövitað verður heldur ekki komist hjá
því aö njóta þess einfaldleika sem hún býður
upp á með notkun hinnar dönsku dogma-aö-
ferðar. Þetta er kvikmynd sem lætur engan
ósnortinn. -HK
Kringlubíó
Mighty Joe Young ★★
Gamaldagsævintýra-
mynd sem heppnast
ágætlega. Sjálfur er
Joe meistarasmíð
tæknimanna og ekki
hægt annað en að láta
sér þykja vænt um hann.
Það er samt ekkert sem stendur upp úr; mynd-
in líður I gegn á þægilegan máta án þess að
skapa nokkra hræðslu hjá yngstu áhorfendun-
um sem örugglega hafa mesta ánægju af
henni. -HK
The Last Days of DIsco ★★ Það er mikið talað
undir þekktri diskótónlist, innantómt hjal að
okkur finnst, en mikilvægt I hugum persón-
anna. Myndin er stundum yfirborðskennd en þó
leynist alltaf eitthvert sannleikskorn I því sem
rætt er um. Leikstjórinn Whit Stiliman þekkir
persónur slnar vel, enda má segja að þær séu
þær sömu og I fyrri myndum hans. Ekki mjög
spennandi en hefur slnar góðu hliðar. -HK
Laugarásbíó
Very Bad Things ★★ Upphafið ólgar af fjöri I
mynd sem veröur siöan stöðugt ágengari. Þetta
er þeim mun
verra þar sem
smám saman
missir leikstjór-
inn áhugann á
persónunum
sem I upphafi
lofuðu góðu en keyrir plottið áfram af þvl meiri
krafti svo jaðrar við hysteriu. Um leið fer kvik-
myndagerðin öll út I móa þvi maður missir
áhugann á hlutskipti ólánspiltanna í myndinni.
-ÁS
Divorcing Jack ★★★ Gaman, gaman. Þetta er
alveg gjörsamlega kolsvört kómedía frá N-írlandi
og leyfir sér að hafa ástandið þar að háði og
spotti sem svo sannarlega var tlmi til kominn þvl
þaö er varla hægt að gráta meira. Ekki svo að
skilja aö myndin hafi eitthvað mjög djúpt að
segja um stöðu mála á þessu stríðshrjáða
svæði. Þetta er fýrst og fremst bráðskemmtileg-
urgaman-þrillerianda Hitchcocks um drykkfelld-
an og kaldhæðinn blaðasnáp sem lendir I þvílík-
um vandræðum að það hálfa væri nóg. -ÁS
18
f Ó k U S 26. mars 1999