Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1999, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1999, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 29. MARS 1999 45 Magnús Kjartansson sýnir verk sem byggð eru á 500 ára gömlu verki. Col Tempo Magnús Kjartansson hefur opn- að málverkasýningu í gallerí Sæv- ars Karls. Sýningin ber yfirskrift- ina Col Tempo sem útleggst „með tímanum" og er kveikja þessara verka Magnúsar hið u.þ.b. fimm hundruð ára gamla meistaraverk feneyska málarans Giorgione Col Tempo. Magnús verður fimmtug- ur á árinu en verk hans á sýning- unni eru fimm ára gömul, gerð 1994. Verkin voru sýnd á norrænu menningarhátíðinni Bajo la estrella Polar í Madríd og í Barcelona árið 1995 en hafa ekki fyrr en nú verið sýnd saman opin- berlega á íslandi. Sýningar Ferill Magnúsar, sem nær nú rúmum þrjátíu árum, er ævintýra- lega fjölbreyttur og honum hefur oftast tekist að halda list sinni utan alfaraleiðar. „List mín og list annarra er mér sífellt óskiljanlegri með hverju árinu sem líður, aðeins einu sinni um ævina hef ég skilið listaverk," segir Magnús,“ það var listaverkið Nýju fötin keisarans eftir skáldið ástsæla H.C. Ander- sen“. Sýning Magnúsar Kjartans- sonar er opin á verslunartíma og stendur til 15. apríl. Veðurá Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - Hitastig j 6c“ I 4 2 - 0 é' \ - A g ’2 | -4 í-6 : -8 mán. þri. miö. fim. fös. Vindhraði 12»tig 10 8 N NNA -r NNA NNA mán. þri. miö. fim. fös. Úrkoma- á 12 tima bin 18 mm 16 14 12 10 8 6 4 2 0 mán. þri. miö. fim. fös. Loftkastalinn: Sirkus okkar daga Hér á landi er staddur einn fremsti fjöllistahópur Norðurlanda, Cirkus Cirkör. Hópurinn tilheyrir hinni svokölluðu nýsirkushreyfingu sem hefur átt miklum vinsældum að fagna víða um heim undanfarin ár. Cirkus Cirkör hefur starfað í fjögur ár og hafa sýning- arnar vakið einstaka athygli og hlotið gífurlegt lof gagn- rýnenda og áhorfenda. Cirkus Cirkör er alþjóðlegur nýs- irkus, starfandi á Norðurlöndum, og hefur vaxið með órahraða, líkt og nútíma hugbúnaðarfyrirtæki. í raun er um heila hreyfingu að ræða sem m.a. starfrækir Nor- rænan nýsirkusskóla í Stokkhólmi og er einnig með far- andskóla. Þeir vinna nú að stofnun Norræns Nýsirkus- háskóla. Skemmtanir Á ýmsan hátt á nýsirkus margt skylt með leikhúsi, varðandi sviðsetningu og vinnuaðferðir. Byggt er göml- um sirkushefðum, með öllum þeim brögðum og brellum sem þar er að finna, en famar nýjar og ferskar leiðir í útfærslu. Engin dýr eru notuð í sýningunum. Sýningar Cirkus Cirkör byggjast á geysilegri leikni og fimi, hugar- flugi og húmor í litríkri og nútímalegri umgjörð. Heimsókn Cirkus Cirkör til íslands er hluti af leikför hans um Norðurlönd. Hópurinn sem sýnir hérlendis byggir á sex íjöllistamönnum sem hafa verið með frá Fjölbreytileikinn í persónusköpun einkennir Cirkus Cirkör. upphafi. Margir af stofnendum hópsins voru í hópi at- vinnulausra listamanna fyrir fjórum árum, og hefur hóp- urinn m.a. þess vegna lagt mikla áherslu á að starfa með ungu fólki. Hér á landi hafa verðið námstefnur og nám- skeið á vegum sirkusins sem hafa verið öllum opin sem áhuga hafa á fjöllist. Sýningar hópsins eru þrjár að þessu sinni, en Cirkus Cirkör er væntanlegur aftur til landsins í sumar og er síðasta sýningin í kvöld í Loftkastalanum kl. 20. Víða snjókoma Allmikil 965 mb lægð er suðsuð- vestur af landinu og þokast norð- austur, en 1015 mb hæð er yfir Grænlandi. Veðrið í dag í dag verður víða snjókoma eða slydda, einkum norðanlands og austan, en dregur úr vindi síðdegis og léttir til suðvestanlands og kóln- ar í veðri. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustankaldi fram eftir degi, en léttir til síðdegis. Hiti 0 til 4 stig yfir daginn en vægt frost í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 20.09 Sólarupprás á morgun: 06.54 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.28 Árdegisflóð á morgun: 05.40 Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjaó -3 Bergsstaóir skýjaó -A Bolungarvík alskýjaó -4 Egilsstaöir -6 Kirkjubœjarkl. skýjaó 3 Keflavíkurflv. alskýjaö 3 Raufarhöfn alskýjaö 1 Reykjavík skýjaó 3 Stórhöföi skýjaó 4 Bergen skúr á síö. kls. 6 Helsinki skýjaó 7 Kaupmhöfn hálfskýjaó 5 Ósló léttskýjaó 6 Stokkhólmur 8 Þórshöfn alskýjaö 5 Þrándheimur hálfskýjaó 5 Algarve léttskýjaö 18 Amsterdam léttskýjaö 10 Berlín alskýjaö 6 Chicago Dublin rign. á síó. kls. 11 Halifax léttskýjaö 3 Frankfurt alskýjaö 6 Glasgow rigning 8 Hamborg hálfskýjaó 9 Jan Mayen snjók. á síó. kls. -2 London léttskýjaö 15 Lúxemborg skýjaö 7 Mállorca skýjað 16 Montreal heiöskírt 0 Narssarssuaq hálfskýjaö -2 New York Orlando París léttskýjaö 12 Róm skýjaö 10 Vín skúr 9 Washington Winnipeg alskýjaó 0 Súkkat, Megas og Einar Már Menningarviku Samtaka her- stöðvaandstæðinga, sem hefur yfir- skriftina Mynd og málstaður, lýkur í kvöld með tónleikum og upplestri í Kaffihúsinu, Vatnsstíg 10. Undan- farið hafa þeir félagar í Súkkat og Skemmtanir Megas verið að skemmta saman og fengið hrós fyrir og munu þessir einstöku tónlistarmenn leiða saman hesta sína í kvöld og skemmta her- stöðvaandstæðinum. Einar Már Súkkat og Megas skemmta í Kaffi- húsinu Vatnsstíg 10 í kvöld. Guðmundsson rithöfundur mun síð- an lesa úr verkum sínum. Dagskrá- in hefst kL 20.30. Dúndurfréttir á Gauknum Rokkið og blúsinn verða í fyrir- rúmi þegar hljómsveitin Dúndur- fréttir mætir á Gauki á Stöng í kvöld og annað kvöld. Leikur hún þekkt rokklög sem lengi hafa heill- að. Til að búa fólk undir páskahelg- ina verður hljómsveitin Buttercup á Gauknum á miðvikudagskvöld. Elfa og eignast Elfa Lind Berudóttir og Arnar Gísli Jensson eign- uðst sitt fyrsta barn 14. mars. Frumburðurinn er Barn dagsins Arnar dóttur lítil stúlka og kom hún í heiminn á fæðingardeild Landspítalans. Hún var 4.555 grömm og 55 sentí- metra þegar hún leit dagsins ljós í fyrsta skipti. Patrick Stewart er sem fyrr stjóri í brúnni á Enterprise. Star Trek Háskólabíó sýnir Star Trek: Insurrection og er þetta níunda kvikmyndin i myndaflokknum. í þetta skiptið er vélmaðurinn Data orðinn óður og hefur tekið hóp vísindamanna, sem hafa verið að vinna við rannsóknir á Ba’ku ætt- bálknum, til fanga. Þegar Jean- Luc Picard, höfuðsmaður á geim- skipinu Enterprise, fréttir af þessu, ákveður hann að reyna að bjarga Data, sem verður eyðilagð- ur ef ekki tekst að gera við hann. En þegar hann kannar mál- ið kemst hann að , því að eitthvað er ''/////// Kvikmyndir bogið við Ba’ku ætt- bálkinn sem hópurinn var rann- saka. Einnig kemur í ljós að rann- sóknarhópurinn er ekki allur þar sem hann er séður. Að lokum neyðist Picard til að velja á milli þess aö óhlýðnast beinni skipun og að brjóta í bága við reglugerð Sambandsins um afskipti af þróun annarra menningarsamfélaga. Bióhöllin: Payback Saga-Bíó: Patch Adams Bíóborgin: Lock Stock & Two Smoking Barrels Háskólabíó: American History XHáskólabíó: Star Trek: Insur- rection Kringlubíó: Mighty Joe Young Laugarásbíó: Living Out Loud Regnboginn: Life is Beautiful Stjörnubíó: I Still Know What You Did Last Summer Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 tötrar, 7 hlífa, 8 fugl, 9 hristu, 11 átt, 12 seinkun, 13 röskur, 15 datt, 18 ógnaði, 20 kvabb, 21 traðir. Lóðrétt: 1 farmur, 2 ekki, 3 reyndi, 4 hyskis, 5 rennsli, 6 púkar, 8 grip, 10 þrá, 14 fyrrum, 15 róleg, 16 hraða, 17 svelgur, 19 gangflötur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 brátt, 6 þó, 7 læra, 8 rýr, 10 agn, 12 súla, 14 klaki, 15 ís, 16 bær- ast, 18 iðin, 20 áin, 22 kalli, 23 lá. Lóðrétt: 1 blak, 2 ræ, 3 árnar, 4 taskan, 5 trúi, 6 þý, 9 rask, 11 glæða, 13 lítil, 16 bik, 17 sái, 19 il, 21 ná. * Gengið Almennt gengi LÍ 26. 03. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 72,040 72,400 69,930 Pund 117,080 117,680 115,370 Kan. dollar 47,780 48,070 46,010 Dönsk kr. 10,5090 10,5670 10,7660 Norsk kr 9,3060 9,3580 9,3690 Sænsk kr. 8,7040 8,7520 9,0120 Fi. mark 13,1320 13,2110 13,4680 Fra. franki 11,9030 11,9740 12,2080 Belg. franki 1,9355 1,9471 1,9850 Sviss. franki 48,9600 49,2300 49,6400 Holl. gyllini 35,4300 35,6400 36,3400 ' Þýskt mark 39,9200 40,1600 40,9500 it. líra 0,040320 0,04057 0,041360 Aust. sch. 5,6740 5,7080 5,8190 Port. escudo 0,3894 0,3918 0,3994 Spá. peseti 0,4693 0,4721 0,4813 Jap. yen 0,605900 0,60950 0,605200 írskt pund 99,140 99,730 101,670 SDR 98,160000 98,75000 97,480000 ECU 78,0800 78,5500 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.