Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1999, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1999, Síða 26
26 MIÐVKUDAGUR 31. MARS 1999 Afmæli Anna Hjörleifsdóttir Anna Hjörleifsdóttir frá Skál- holti, Vestmannaeyjum, nú búsett að Seljalandi 1, Reykjavík, er sjötug í dag. Starfsferill Anna fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Að lokinni skóla- göngu tóku við almenn störf sem til féllu þar til að hún gifti sig árið 1948. Þá tók við umönnun barna en þegar þau komust á legg hóf Anna nám við Póstmannaskólann og starfaði hjá Pósti og síma allt til starfsloka. Fjölskylda Anna giftist árið 1948 Sigmundi P. Lárussyni, f. 4.3 1928, múrara- meistara. Hann er sonur Lárusar Knudsen og Sigríöar Jónsdóttur. Börn Önnu og Sigmundar eru Sigdís, f. 2.2 1949, bókhaldari, gift Jóni Óskarssyni flugumferðar- stjóra; Hjördís f. 2.2.1949, skrifstofu- maður, gift Kristni Waagfjörð múr- arameistara; Benedikt f. 9.10. 1950, múrarameist- ari og sjómaður, kvæntur Emu Þómnni Ámadótt- ur bankastarfsmanni; Lárus f. 9.10. 1952, múr- arameistari, kvæntur Söndru Pohl, verslunar- konu, tamningamanni og kennara; Þóra Amheið- ur, f. 14.8. 1954, banka- starfsmaður gift Jóhann- esi V. Oddssyni verktaka. Böm Sigdisar og Jóns eru Anna Björg skrifstofudama, gift Sigurður H. Teitssyni, fram- kvæmdastjóra 11-11, og eru dætur þeirra Sandra Mjöll, Ásta Guðrún og Sigdís Lind; Hafliði Jónsson verslunarstjóri en sambýliskona hans er Agnes Stefánsdóttir fom- leifafræðingur og á Hafliði einn son, Þorstein, með Söndru Borg Gunn- arsdóttur. Börn Hjördísar og Kristins eru Bertha María fyrirsæta, gift Emer- son Glazer sem starfar í fasteignaviðskiptum og er sonur þeirra Aaron Steele Giazer; Þórir viðskipta- fræðinemi, kvæntur Söru Ögmundsdóttur skrif- stofudömu og er dóttir þeirra Karitas Árney; Viktor nemi; Selma; Telma. Börn Benedikts og Emu eru Hjördís ferðafræðing- ur; Þórdís póstafgreiðslu- maður en hún á eina dótt- ur með Jóni Hákonarsyni, Karen Sif; Árni Páll nemi. Benedikt á son með Kristinu Sigtryggsdóttur, Sig- trygg, kvæntur Elisabetu Sögu og eiga þau tvær dætur, Kristínu og Livemn. Böm Lárusar og Söndm Pohi eru Rúnar Marvin; Vivianne Anna. Börn Lárusar og Hrafnhildar Helga- dóttur era Sigmundur Páll verslun- arstjóri, í sambúð með Lindu Einar- dóttur nema, og er sonur þeirra Daníel Ingi; Helga Guðrún nemi; Haraldur Ási nemi. Lárus á eina dóttur, Dagbjörtu Bríet Bjarklind, með Björk Guðjónsdóttur. Börn Þóru og Jóhannesar eru Ragnheiður ritstjóri, í sambúð með Sigurjóni Gunnlaugssyni verslunar- stjóra; Hrafnhildur nemi. Systkini Önnu eru Sveinn, f. 1.8. 1927; Friðrik Ágúst, f. 16.11. 1930; Guðbjörg, f. 20.7. 1932, húsmóðir í Vestmannaeyjum. Foreldrar Önnu eru Hjörleifur Sveinsson, f. 23.1. 1901, d. 29.9. 1997, skipstjóri, vélstjóri og útgerðarmað- ur í Vestmannaeyjum, og k.h., Þóra Arnheiður Þorbjörnsdóttir, f. 18.10 1903, d. 6.7. 1970, húsmóðir í Vest- mannaeyjum. Þau bjuggu í Skál- holti í Vestmannaeyjum sem fór undir hraun og systkinin em enn gjarnan kennd við Skálholt. Anna er stödd á Balí á afmælisdaginn. Hekla Geirdal Jónsdóttir Hekla Geirdal Jóns- dóttir húsmóðir, Linda- síðu 4, Akureyri, er sjö- tug í dag. Starfsferill Hekla fæddist í Ytri- Tungu á Tjömesi en ólst upp í Grímsey. Hekla naut heíöbund- innar barnaskóla- kennslu, vann síðan ýmis störf en lengst af starfaði hún í Sambandsverk- smiðjunum á Akureyri. Hekla var trúnaðar- maður á vegum Iðju, félags verk- smiðjufólks, starfaði nokkur ár í JTG og hefur startað með eldri borg- umm á Akureyri. Fjölskylda Hekla giftist 7.6. 1947 Guðmundi Ásgeirssyni, f. 13.7. 1923, netagerðar- manni. Hann var sonur Ásgeirs Kristjánssonar, verkamanns á Akureyri, og k.h., Jónu Einarsdótt- ur húsmóður. Börn Heklu og Guðmund- ar eru Harpa Geirdal, f. 1.1. 1947, starfsmaður við dvalarheimilið Hlíð, bú- sett á Akureyri, í sambúð með Ingólfi Herbertssyni kirkugarðsverði og á hún þrjú böm frá fyrrv. hjónabandi; Ás- geir Geirdal, f. 9.1. 1950, arkitekt og starfsmaður við meðferðarheimili, búsettur í Danmörku og á hann tvo syni frá fyrrv. hjónabandi; Steinólf- ur Arnar Geirdal, f. 4.10. 1951, mál- arameistari, búsettur í Lykkju á Kjalamesi, kvæntur Rut Beck Ás- geirsdóttur málara og eiga þau þrjú böm, auk þess sem hann á son frá fyrrv. hjónabandi; Einar Geirdal, f. 30.3. 1953, sjómaður, búsettur á Ak- ureyri, í sambúð með Unni Björns- dóttur húsmóðut og eignaðist hann fjögur böm frá fyrrv. hjónabandi en þrjú þeirra em á lífi; Hanna Jóna Geirdal, f. 2.8.1955, fiskvinnslukona á Akureyri, gift Guðmundi Óskars- syni, starfsmanni hjá íspan á Akur- eýri, og eiga þau þrjú böm. Hálfsystkini Heklu, sammæðra, eru Hreiðar Jónsson, starfsmaður við íþróttaskemmuna á Akureyri; Hólmfríður Geirdal Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, búsett í Reykjavík; dr. Ingimar Jónsson, kennari við íþróttaháskólann á Laugarvatni, búsettur í Garðabæ; Saga Jónsdóttir, leikkona í Reykja- vík; Maria Halla Jónsdóttir, nú lát- in, starfsmaður við Dalbæ á Dalvík. Hálfsystir Heklu, samfeðra, er Þórunn Málfríður Jónsdóttir, hús- móðir i Reykjavík. Foreldrar Heklu vora Jón Lúðvík Ágústsson, f. 6.2. 1896, d. 12.4. 1942, leigubílstjóri á Akureyri, og Gefn Steinólfsdóttir, f. 20.8. 1910, d. 11.7. 1988, húsmóðir. Hekla verður fjarverandi á af- mælisdaginn en býður vinum og vandamönnum í teiti í salnum á Bjargi laugardaginn 3.4. kl. 17-21. Hekla Geirdal Jónsdóttir. Haukur Tryggvason Haukur Tryggvason kirkjugarðs- vörður, Skálabrekku 9, Húsavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Haukur fæddist á Akureyri og ólst þar upp til tíu ára aldurs. Þá flutti hann með foreldram sínum að Miðhúsum þar sem þau hófu bú- skap en síðan að Melgerði. Eftir að Haukur lauk grunnskóla- prófl fór hann að vinna. Hann var í almennri verkamannavinnu og stundaði landbúnaðarstörf til sveita. Haukur hóf sjálfur búskap í Mel- gerði 1977 og var þar bóndi til 1985. Þá brá hann búi og flutti til Húsa- víkur þar sem hann vann í bygging- arvinnu. Þá starfaði hann í tvö ár hjá Stjömueggjum hf. á Vallá á Kjal- amesi en frá því á síðasta ári hefur BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Öskjuhlíð, Nauthólsvík, deiliskipulag Tryggvason, f. 4.7. 1951; Jakob Tryggvason, f. 9.8. 1953; Sigurður Rúnar Tryggvason, f. 9.8. 1955; Halldór Ingimar Tryggvason, f. 6.6. 1957; drengur, f. 23.1. 1948, d. 18.2. 1948; stúlka, f. 24.8. 1950, d. s.d.. Foreldrar Hauks eru Tryggvi Ingimar Kjart- ansson, f. 4.2.1927, fyrrv. ar eru Sólrún Hauksdóttir, bóndi í Melgerði í Eyja- f. 20.12. 1973, en dóttir HaiJkur Tryggvason. fjr5j 0g j^.h., Kristbjörg hennar er Þórey Ósk Ró- Pálína Jakobsdóttir, f. bertsdóttir, f. 25.6. 1994; Árný Ósk 30.7. 1913, húsfreyja. Hauksdóttir, f. 23.9.1979; Kjartan Jó- Haukur tekur á móti gestum í hannes Hauksson, f. 21.3. 1985. Kirkjubæ í dag kl. 18.00. Systkini Hauks: Aðalsteinn Tryggvason, f. 9.10. 1946, Kjartan hann verið starfsmaður Kirkjugarða Húsavíkur. Fjölskylda Eiginkona Hauks er Sigrún Kjartansdóttir, f. 18.6. 1955, bókavörður. Hún er dóttir Kjartans Jó- hannessonar og Kristínar Þórðardóttur sem eru bú- sett á Húsavík. Böm Hauks og Sigrún- Tll hamingju með aímælið 31. mars 80 ára Kristján H. Guðmundsson, Minna-Núpi, Gnúpverjahreppi. Hann er að heiman. 75 ára Anna Guðjónsdóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Eysteinn Þórðarson, Bessatungu, Dalabyggð. Jósefína Bjömsdóttir, Grenigrund 6, Kópavogi. 70 ára Eva Sigurjónsdóttir, Álfhólsvegi 25, Kópavogi. Gréta Finnbogadóttir, Háaleitisbraut 16, Reykjavík. 50 ára Elsa Benjamínsdóttir, Stóru-Klöpp, Mosfellsbæ. Guðmundur Hjaltason, Silfurbraut 39, Höfn. María Kristín Lund Jörgensen, Reynimel 72, Reykjavík. Rúnar Vemharðsson, Asparfefli 12, Reykjavík. 40 ára Elías Baldur Eiríksson, Gullsmára 6, Kópavogi. Friðgeir Sigtryggsson, Laufbrekku 1, Kópavogi. Halla Sólveig Sigurgeirsdóttir, Steinahlíð 4A, Akureyri. Hjördis Sigrún Pálsdóttir, Laugalæk 25, Reykjavík. Jóhanna Sigrún Gísladóttir, Melasíðu 30, Akureyri. Sigurður M. Danielsson, Holtagötu 2, Reyðarflrði. Smári Bjami Ólafsson, Brúnastöðum 52, Reykjavík. Þorvaldur Þ. Eyjólfsson, Kambaseli 37, Reykjavík Al2ir ll UlylFERÐAR \ RAÐ í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi í Öskjuhlíð/Nauthólsvík. Tillagan verður til sýnis í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00- 16:15 frá 31. mars til 5. mai 1998. Ábendingum og athugasemdum vegna ofan- greindrar auglýsingar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 19. maí 1999. ✓ Askrifendur fá aukaafslátt af q\\t millí hirry^ Smáauglýsingar Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. smáauglýsingum DV 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.